Bindindistíðindi - 06.12.1884, Qupperneq 5

Bindindistíðindi - 06.12.1884, Qupperneq 5
5 að verða meðlimir hennar, og þurfa þeir að borga 18 krónur til hinnar ensku eða dönsku stórdeildar. þeir, sem síðar gerast fjelagsmenn, borga eigi minna enn 2 krónur í inngöngueyri. Allir fjelagsmenn borga síðan eigi minna enn 50 aura fyrir hverja þrjá mánuði, sem þeir eru í fjelaginu. Til að stofna deild verður að fá mann, sem vel þekkir til reglunDar og heQr fullmakt frá einhverri stórdeild. Bf nokkrir menn í Reykjavík vildu stofna deild næsta sumar, mundi fást maður hjeðan eða frá ísafirði til þess, er hefði fullmnkt og gæti gefið allar nauðsynlegar upplýsingar. Lög fjelagsins verða nú send til Reykjavíkur með pósti, svo þeir sem vilja kynna sjer þau geta átt kost á þv(, og þeir sem óska eptir meiri upplýsingum munu geta fengið þær hjá deildinni «ísa- fold» á Akureyri, ef þeir snúa sjer brjeflega til hennar. Stórileild Síoregs. 14.—18. júlí í sumar hj'elt Goodtemplars-stórdeild Noregs ársfund sinn ( Stafangri, og voru þar saman komn- ir fulltrúar frá undirdeildunum. Fundur þessi var hinn stærsti og hátíðlegasti er stórdeildin hefir haldið. Að kvöldi þess 14. voru margir utanfjelagsmenn boðnir tii veizlu, þar á meðal stórþingsforseti Steen og fleiri merkir menn. Margar snjallar ræður voru þá fluttar og kvæði sungin. Einn stórdeildarmeðlimur mælti þar meðal annars: «í 25 ár hefir bindindismálið verið borið fram hjer I landi, og hefir nú að síðustu náð trausti og við- urkenningu. J>að er alls ekki ætlan Goodtemplarsfjelag- sios að spilla fyrir hinum norsku bindiudisfjelögum,

x

Bindindistíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bindindistíðindi
https://timarit.is/publication/121

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.