Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 3

Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 3
III. ;'ir, nr. 1.] S K U LI). [13/i 1879. lítill kraftr yerðr í pví. |>vagið er elcki um að tala; pað er alls ekki hirt.1) — J svona lausum haug verðr ekki heldr efnabruninn eða ígerðin hvervetna jöfn, pví að mykjumagnið liggr ekki jafnt yfir alt. |>að gerir fljótt í slíkum lausum haugi og ígerðin verðr svo gjörsamleg, að til einskis verðr að blanda áburðinn á eftir, pví á vorin er öll ígerð úti í haugnum. — Ef áburðrinn hefði aftr á móti ver- ið blandaðr með mold jafnótt sem hann féll til í fjósinu, pá hefði orðið tvöföld not að blönduninni; moldin hefði pá, ef hún hefði verið borin í flórinn, drukkið í sig öll fljótandi á- burðar efni, og hún hefði að nokkru leyti hindrað pað, að svo fljótt gerði í haugnum (p. e. seinkað efnabrunan- um); en liins vegar hefði mykjan og pvagið haft svo breytileg álirif á mold- ina, að hún hefði orðið hæf til áburðar. (Framh. síðar). Fiskiveiðar útlendra hér rið land. Ef nokkurt landsins pláss veit pað af reynslu, hvert eitr og ólyfjan útlendir fiskimen eru landsbúum pá eru pað Austtirðir. Eáskrúðsfjörð ein- an munu sigla upp um og yfir hundr- að franskar fiskiskútur árlega, auk pess slæðings, sem kemr á aðra firði eystra liér. Verzlunar og siglinga lögin banna peim að vísu að sigla upp 1) Eg hefi séð fjósaxnann hafa iiann sið, er liann mokaði á vetrinn, að til poss að þurka vel UPP ®°rinn, sem þvagið vildi sitja eftir í, þar eð l>ví varð eigi mokað út ineð reku eins og tnykjunuú þa tók hann nokkrar relcur af snjó inn í flór.nn; snjórinn saug í aig’ þvagið, og þawu/f? Þornað; flórinn þegar snjónum var inokað út a tr. Sýnir slikt, hvað litla hug- niyjd 11101111 !a^a um áburðar-kraft þvagsins. ■hitstjóri „Skuldar11 6 * * * * *. 8 nokkra liöfn á öllu landinu, nema ein- ar sex; en hvað hefir pað að pýða, fyrst yfirvöldin „kæra sig a....“, sem menn segja, hvernig fiskarar fóttroða lögin rétt fyrir augunum á peim ? Og sýslumönnum vorum er vorkunn nokkur, pví með bverju eiga peir að pvinga slíka pilta til hlýðni? Til að tala fyrst um Fraltka, pá liggja peir og fiska inni í fjarðarkjöft- um nokkra faðma frá landi, fyrir inn- an öll útsker, spilla par veiðiskap og veiðarfærum, — alt í svo náinni aug- sýn manna, að pað má sjá porskinn óflattan á borði bjápeim, pegar hann er dreginn úr sjónum. |>etta vita all- ir, sýslumenn jafnt og aðrir; vér höf- um sjálfir séð fleiri duggur í einu liér í firðinum liggja fyrir porski í logni, ekki lengra en svo frá sýslumanninum, að hann hefði purft svo sem klukku- tíma-reið á landi, til að horfa á petta. — Segjum vér petta, til að sýna, hversu gjörsamlega gagnslaus yfirvöld vor eru, til að framfylgja lögum vorum og knýa útlendinga til lilýðni við pau, sem eðlilegt er, par sem pau vantar öll önnur meðul, en veitingarhréfið og einkennis-búninginn, til að fá sér hlýðni sýnda, sé pað ei góðmótlega gjört; en als eigi segjum vér pað til að leggja pað til lasts peim, sem emhættunum gegna, pví peir geta auðvitað eigi skap- að sér pað vopnað fylgi, sem til parf aðkenna slíkum kolapiltum, sem marg- ir útlendir fiskimenn eru, hlýðni. Ið annað, sem loiðir af pví, að fiskimenn pessir sigla upp hvern fjörð, er poim sýnist, ogliggjapar við akkeri í landsteinum, svo lengi sem peim gott pykir, er pað, að peir ganga rænandi og stelandi, sukkandi og svallandi um sveitina; leiða peir karla til svalls og iðjuleysis, en konur til peirrar háttsemi (dugguferða), sem aflar peim lítils orð- stírs, sem von er til, pví margt ljótt kann satt að vera, en meiru verðr jafn- 9 an við logið, og hlýzt af ið versta ó- orð fyrir heilar sveitir, pví atferli fárra kemr óorði á marga — og í alla staði er landflakk pessara sjómanna og dugguferðir landsmanna til niðrdreps pví, sem gott er, en eflingar ósómans. Svo mikill ótti og agi stendr afpess- um frönsku siðleysingjum, að hvergi má heimili karlmannslaust vera í hálfri sveitinni, meðan peir liggja inni, og má hver heilvita maðr nærri geta, hver hnekkir pað er um vortímann og sumartímann, hezta tíma til bjargræð- is til lands og sjávar. |>ví að pótt Erakkar hrjóti hæi, herji menn, hræði kvennfólk, ef pað lireppir ei verra, rjúfi hús, ræni varpeyjar, skjóti fé bænda eða skeri í haga, og steli og ræni pví og öðru dauðu og lifandi, sem hönd á festir, pá er pó pessi skaði, sem peir gjöra beinlínis, minst að meta móti pví tjóni, sem óbein- línis af peim stafar. [JSTiðrl. síðar]. FKÉTTIR. Eldsvoði. — Skriðdal, 29. desbr.1878. „Aðfangadags-nótíina 24. þ. m. brann til kaldra kola svo að segja allr bær Björns bónda Arnasonar á Stóra-Sandfelli: baðstofa, bæ- ardyr (sem voru aðal-geymslubús), búr og eldhús. Um kvöldið áðr hafði víst eigi verið farið að sofa fyrri enn kl. 12. En kl. 3 fór kvennmaðr ofan [að sögn til að sækja barn1, sem vaknaði, að drekka]; en er hún lauk upp hurðinni, var eldrinn kominn að henni, svo að eigi varð út komizt nema um baðstofu- glugga. Úr frambúsinu varð engu bjargað (so.n lítið dæmi upp á, hvað þar liefir brunnið framrni, befi ég sannfrétt, að þar brunnu niu lcistur). Úr baðstofu varð bjargað einni kistu oj dragkistu (sem voru í búsi undh lofti) og öllurn rúmfatnaði, nema hvað úr einu rúmi varð eigi bjargað nema yfirsænginni. Af bf- 5 m'iltíð í husi lians, pá gjörði pað ekkert til, peir voru mestu ínntiir fjríy pv^ ejns 0g £g jieji pegar sag^. pvi „G.uifli !xa i lét engan dag svo hjá líða, að hann kæmi ekki prisvar eða fjórum sinnnm inn til granna síns, til að vita hvermg honum liði; heið liann pá oft morgunverðar eða kvöldverðar og pvínær ætíð png hann miðdegisverð; on pa11 stejpiflóð at vini, sem pessir tveir fósthræðr gátu hestliúsað, pegnr peir sátu samaneftir miðdegisverð, mundi flestnni rúmmáls-lræðingum torvelt verða að koma nokk- urri agúkun á. ! ppáhaldsdrykkr „Gamla Kalla“ var Chatoau i argeaux; og pað virtist að gleðja hjarta lierra fetotverðs að sjá gamla drenginn svelgja pað, eins og hann gjörði, halfpott eftir hálfpott; svo að einn dag pegar P1'11 höiðu innhyrt talsvert af víninu, og pví cins 0g eðlilegt varútbyrt talsvert af vitinu, sagði herra Skot- verðr við i in sinn og klappaði á hcrðar hans um leið — „Ég skal nú segja pér, eins og satt er, Gamli Kalli, og ég logg Þar 1 afl, sem skrítið er, að pú ert sá hjartan- legasti gamall karl, sem ég hefi nokkrn sinni fyrir liitt á allri minni æfi; og fyrst pér pykir gaman að súpa vínið 6 svona, pá skammi mig ef ég verð ekki að gefapérstór- an kassa af Cliateau Margeaux. Já svei mér pá,— (herra Skotverðr hafði pann sorglega vana, að blóta, pó hann kvæði sjaldan meira á, en „svei mér“, „fari pað hoppandi sem“ eða „fari pað norðr og niðr sem“)4— Svei mér pá, ef ég skrifa ekki til grannborgarinnar nú íkvöld eftir tvöföldum kassaafpví bezta Chateau Margeaux, sem fæst, og ég skal gefa pér liann — og vertn nú ekki að pví arna — ég ætla að gjöra pað, og svo er pað húið; og hústu nú við pví — pað kemr til pín einhvern pennan góða veðrdag, einmitt pegar pig varir sem allra minst“. Ég minnist á petta litla dæmi upp á örlæti herra Skotverðs, rétt til að sýna ykkr, livað sérlega góðir mátar pessir tveir vinir voru. Á sunnudagsmorguninn, sem fyr er getið, pegar pað pótti full-ljóst orðið, að hr. Skotverðr mundi hafa mætt fjörtjóni, pá er pað sannast að segja, að ég hefi aldrei séð mann svo harmí sleginn sem „Gamla Kalla Gæða- dreng“. Fyrsterhann heyrði, að hestrinn væri heim kom- inn mannlaus og hnakkpokalaus og alblóðugr af skamm-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.