Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 23
27 víða og klettar, sker og annað, sem notað er fyrir mið, kölluð nöfn- um, sem þannig eru stytt, svo sem Geirmóður, sem er sker fyrir Langanesi á mótum Barðastrandar- og ísafjarðarsýslu, svo að vel mætti kalla, að Isafjarðarsýsla nái frá Geirmóði til Geirólis. Mér hefur talizt, að víðast muni vera 5. til 8. hvert örnefni ósam- sett. Flest þeirra býst ég við að hafi alltaf verið það, því að þar sem ekki er nema eitt holt eða hvarf eða skarð í landi jarðarinnar eða og innan stærra svæðis, ellegar þá aðeins eitt, sem títt er talað um, þar er óþarfi að aðgreina þessa staði frá öðrum með því að gefa þeim samsett nöfn. A einstaka bæ er þó jafnvel sama orðið ósam- sett og óaðgreint, talið vera nafn á tveimur stöðum innan landar- eignarinnar. 4. Eg skal nú segja nokkuð frá heimildargildi örnefna á ýmsum svið- um menningarsögunnar, en vera þó stuttorður um þessa grein, því að um hana hefur einna mest verið ritað. Eg held reyndar, að þar sé von á einhverjum gagnlegum nýjum niðurstöðum, ekki sízt þegar notuð er sú aðferð, sem skýrt var frá að framan, að athuga þáttinn, sem minniháttar örnefni eiga í tölu allra nafna, sem votta sérhverja atvinnugrein, en til þess þarf mikla víðtækari rannsóknir en mér er unnt að gera í bili. Þannig hlýtur að verða hægt að fá margskyns upplýsingar um aldursmun ýmissa atvinnugreina, sem iðkaðar voru fyrr á öldum, svo sem akuryrkju, svína- og geitaræktar og viðar- kolagerðar. Það mundi til dæmis vera auðvelt, þótt ekki væru aðrar heimildir til, að sjá á örnefnunum, að stutt er síðan selfarir og frá- færur lögðust niður, en á hinn bóginn, að rauðablástur hefur verið lítill eða enginn þar vestra á síðustu öldum. Þar sem akrarnir hafa víðast verið litlir og skammt frá bænum, er það eðlilegt, að langflest örnefnin, sem lúta að kornrækt, voru lítilsháttar nöfn, svo ekki er von, að mörg þeirra hafi haldizt. Á norð- vesturskaganum eru þau afar strjál, og það eru þar eingöngu orðin akur og ekra, sem eg tel örugg vitni um akuryrkju í örnefnunum. Eg fann slík nöfn aðeins á 14 stöðum, langflest í Barðastrandarsýslu. Lengra norður mun bæði hafa verið minna um kornrækt en sunnar og hún hafa lagzt niður fyrr. Nyrzt þekki eg akur-nöfn — því að ekra nær miklu styttra — á Ingjaldssandi (þar eru Akrar), í Ogri (þar heitir í túninu Akrabrekkur) og á Reykjanesi í Árnessveit (þar heitir eða hét Akurvík eða Akravík). Reyndar er enn miklu norðar, í Smiðju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.