Norðanfari


Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 3
— 83 — brýr út frá bænura á 2 vegu og endurbætt gamla brú yfir túnið, alls um 300 faðma á lengð og 4 til 5 álnir á breídd. Sljettað í túninu rúmar 3 dagsláttur, sumt á vana- legan hátt, sumt með nýrri aðferð, er vel hefir heppnast og lítur út fyrir að halda sjer vel, mikið af sljettum pessum er plægt. Nýjan matjurtagarð 120 Q faðma, og aukið við annan 80 □ föðmum. Byggt hefir hann upp að nýu 6 fjár- hús með heytóptum, hvert hús yfir 60 fjár, hjört og rúmgóð. Byrir 7 árum stækkaði hann trjegeymsluhús pað sem fyr er getið, er pað nú með kjallara undir, 13 álna langt og 7 álna breítt, með grjóti í hindingi milli pilja, pakið með hellu; húsi pessu er skipt sundur undir lopti, sem haft er fyrir geym- slulopt í 4 herbergi og eru tvö peirra hyggð. I stað hinnar niðurföllnu torfkirkju, Ijet hann fyrir 4 árum byggja netta og vel vandaða trjekirkju 11 álna langa og 9 álna breiða; á henni er stöpull, og pakin með hellu; kirkjan er prýðilega fögur pó lítil sje. í fyrra byggði hann iveruhús með múruðum kjallara undir, sem hafður er fyrir búr og eldhús; liús petta er 14 álna langt og 10 álna breitt, eru í pví 2 stofur og tvö minni herbergi auk forstofu og trje- byrgis; uppi á loptinu er baðstofa, sem skipt er sundur í tvö herbergi. Grindin öll fóðr- uð með grjóti í bindingi á milli pilja bæði á stöfnum og veggjum, pakið og mikill hluti veggjanna lagt með hellu; húsið er sterk- legt og fagurt að sjá. Allt petta hefir fyrnefndur J>órður bóndí p>orsteinsson gjört, án nokkurs styrks eða víðurkenningar frá hinu opinbera eður búnaðarfjelagi Suðuramtssins, og enda lán- að kirkjunni meirí hlut byggingarkostnaðar- ins; msn pað eins dæmi um Borgarfjörð að nokkur bóndi, sem litla aðra inntekt hefir en af búi sínu, hafi af kastað jafn- míklu á svo stuttum tíma, auk pess að hann hefir keypt meiri hluta Leirár og fleiri jarðir á pessu tímabili, og pó staðið eins vel í hinni miklu pjóðbraut, sem par er, og hinir fyrri ábúendur. Bitað í junimánuði 1878. Sunnlendingur. Gullbrúðkaup. Uppstigningardaginn, 25. maí 1876, var að Svínaskála í Beyðarfirði haldið gullbrúð- kaup heiðurshjónanna Símonar Arnasonar og Kristínar^ Jónsdóttur, í minningu pess, að pau höfðu pá í hjónabandi verið 50 ár. Fyrir veizlunni stóð sonur peirra, hinn al- kunni snillingur, Jónas á Svínaskála. Yoru par í boði, ásamt öðrum, nokkrir heldri menn: herra Jón A. Johnsen, sýslumaður vor; hjónin sjera Hallgrímur Jónsson pró- fastur og kona hans frú Kristrún Jónsdótt- ir; börn peirra, sjera Jónas, aðstoðarprest- ur föður sins, og systir hans, jómfrú |>ur- iður, sem nú er gipt sýslumanni vorum; herra Jón Ólafsson, Alaskafari, er pá var verzlunarmaður hjá herra C. D. Tuliniusi kaupmanni, o. fl. — Var í veizlu pessari skemmtan góð við drykkju og fjörgandi samræður. Ræður fluttu par: sjera Jónas, Jón Ólafsson og Jónas Símonarson; lutu pær bæði að tækifæri pessu og ýmsu fleiru. -— Prófastshjónin, sjera Jónas ogsýslumað- urinn gáfu brúðhjónunum hvert um sig 10 króna gullpening (alls 40 kr.). Frú Hildur Jónsdóttir Johnsen, ekkja J. Johnsens kaupmanns, sendi peim og að brúðgjöf 2 púns-skeiðar, 2 mat-skeiðar og 2 te-skeiðar; fylgdi gjöf pessari vinsamlegt brjef frá henni og heillaósk. Hafði hún sumarið áður heimsótt pau, pá er hún dvaldí hjá systur sinni á Hólmum, og leiddist pá í tal petta tilvonandi brúðkaup. Voru pau ný- búin að meðtaka sendingu pessa, pá er brúðkaupið var haldið. Heiðurshjón pessi hafa lengi mjög bú- ið á Svínaskála, og ætíð verið heldur veit- andi en purfandi. |>au hafa áunnið sjer hylli góðra manna, verið trygg, vinföst og vinavönd. — Öllum peim, er veittu peim pann heiður, að heimsækja pau við petta peim svo hátíðlega tækifæri, og pó einkum peim, er sæmdi pau gjöfum, votta pau hjer með sitt innilegasta og alúðarfyllsta pakk- læti. [Ritað 21. jan. 1877]. Herra ritstjóri! Síðan jeg sendi yður til prentunar í blaði yðar auglýsingu um samskot hingað í hrepp, er mjer voru send að norðan og austan, hefir herra St. Bendediktsson á Bakka sent mjer i ávísun 12 kr. 20 a. til skipta milli hinna sömu, er fengi pær 135 kr., er hann hafði áður sent Um leið og jeg pakka innilega fyrir pessa gjöf, vil jeg gleðja hina mörgu mann- vini, er sýnt hafa hrepp pessum hluttekn- ingu sína, með pví, að síðastliðna viku hef- ir ísa atíast hjer ágæta vel, svo að neyðinni er, að minnsta kosti um stund, af ljett að miklu leyti. I>essum línum treysti jeg yður til að ljá rúm í hinu heiðraða blaði yðar. Kálfatjörn, 11. júní 1878. St. Thorarensen. Útlendar frjettir. Kaupmannahöfn, 12. júli 1878. f>ess var getið seirrast, að öll útlit væri fyrir, að samkoman yrði meðal stór- v e 1 d a n n a til að ræða um austræna mál- ið. þetta tókst og, og samkoman byrjaði í Berlinni 13. fyrra mánaðar. Fyrir Eng- lands hönd mættu peir Beaconsfield lávarð- ur, Salisbury greifi og Odo Russel, sendi- herra í Berlinni; fyrir Itússa Gortsjakoff Schúvaloff og Oubril, fyrir Austurríki And- rassy, Carolyi og Haymerle barón, fyrir ítali Corti greifi og de Lannay, sendiherra í Berlinni, fyrir Frakka Waddington, ut-, anríkisráðgjafi og St. Vallier, greifi og sendi- herra, fyrir f>jóðverja Bismarck og Hoh- enlohe fursti og fyrir Tyrki Kara Theodory og Mehemeð Ali pascha. Bismarck var peg- ar kosinn forseti fundarins og fundurinn haldinn í höll hans. J>að var pegar ákveð- ið í byrjun fundarins, að engum gjörðum skyldi ljóstrað upp fyr en allt væri um garð gengið. Fundurinn stendur enn, en ætlað er að honum muni verða slitið ein- hvern næstu daga, ef til vill á morgun, pví samkomulag á að vera komið á í flestum greinum ef ekki öllum. Frjettirnar frá fundinum eru raunar óáreiðanlegar enn, en blöðin hafa pó komist að ýmsu, sem talið er að satt muni vera. J>að er vist, að Bret- ar og Rússar höfðu gert nokkurs konar samn- ing sín á milli, áður en fundurinn byrjaði, par sem báðir slökuðu nokkuð til í kröfum sínum. Ekki á hann pó að hafa orðið ein- hlítur á fundinum, og Bretar hækkað kröf- urnar í ýmsum greinum. Serbar, Rúmenar, Svartfellingar og Grikkir sendu og menn til Berlinnar pess erindis að fá aðgöngu á fundinn. Jpeir höfðu allir kröfur meðferð- is um að auka lönd sín, sumar hverjar all- svæsnar. Grikkir fengu snöggvast aðgang á sjálfan fundinn en hinir ekki. — Helzta sem gerzt hefir, á að vera petta: Ser-'" bía, Rúmenía og Montenegró hafa fengið fullkomna lausn undan pegnskyldu við Sol- dán og dálitla landskika par að aukh' Rúmenía fjekk hjeraðið Dobruðscha við Duná, en mistu í staðinn alla Bessarabíu til Rússa, sem peir hafa fyrir hvern mun viljað halda í. Rússar höfðu setið gallharð- ir við sinn keip á fundinum að fá petta hjerað, og pótt bæði Austurríki og England styddi Rúmena, kom í sama stað niður. Svona launa Rússar góða og drengilega hjálp. Um Grikkland er ekki víst, hvort pað fær nokkuð, en sárlítið mun pað verða, ef pað verður. Viðvíkjandi Búlgaríu eiga Rússar aptur á móti að hafa slakað dálítið til, frá pví sem stóð í San Stefano-samn- ingnum. Hún á nú að deilast í tvo hluti og skipta Balkanfjöll. Norðurhlutinn á að verða hjerumbil óháð furstadæmi, og allir kastalar meðfram Dunárbökkum og Sofía annaðtveggja að leggjast niður eða notast af furstadæminu. Suðurhluti Búlgaríu heyr- ir framvegis Soldáni til, en pó með nokkuð annari stjórn en áður. í Asíu fá Rússar Erzerum(?), Kars og Arðahan og að líkind- um sjóborgina Batum við Svartahaf. Um hana á að hafa verið rifizt mikið á fundin- um. Borgin er ramgirt og vildu Bretar fyrir öngvan mun láta Rússa fá hana; svo kvað ramt að deilunni, að við lá að fundur- inn slitnaði og var pá ófriðurinn vís, en loks tókst að miðla svo málum, að Rússar fengi hana en brytu víggirðingar allar og gerðu öllum heimilt að reka par verzlun, hverrar pjóðar sem væri. Eitthvað af pví fyrsta, sem fundurinn gerði, var og að ákveða, að Austurríkismenn skyldu senda her inn í Bosníu og Herze- góvínu og leggja bæði pau fylki undir sig. J>að skyldi pó að eins vera um nokkura ára tíma, meðan peir væri að koma par lagi á með stjórn og annað. f>etta er sagt að fulltrúum Tyrkja hafi pótt hart, pví pessi fylki lágu fýrir utan hersvæðið í sein- asta ófriði. Tyrkir urðu pó að láta undan, eins og við var að búast, og Austurríkis- menn eru nú pegar farnir að búa sig und- ir að senda 80 púsundir manna pangað, undir yfirforustu pess manns, er Philippovic heitir. Ekki er heldur svo vel, að Austur- ríkismenn sjálfir eða Ungverjar sje ánægðir með petta háttalag Andrassy greifa. J>eir pykjast hafa fullt í fangi við sína Slafa áð- ur, pó pessir bætist ekki við. Um rangind- in tala menn minna. Annars er pað ein- kennilegt, að öll smá-rikin á Balkanskaga eru óánægð með aðgjörðir fundarins, pótt pau hvert um sig hafi fengið nokkuð. J>að er vorkunn um Rúmena, en um Serba, sem allra manna verst hafa komið fram í pessu máli, sætir pað mikilli furðu. Tyrkj- um sjálfum getur ekki blandast hugur um, hvað úr pessu muni verða eða að peir sje ekki búnir að bíta úr nálinni enn, pótt stórt hafi verið stikað. J>eim dettur víst í hug Pólland 1772. J>að er haft við orð, að Beaconsfield hafi látið sjer um munn fara, áður en hann fór á fundinn í Berlinni, að eitthvað væri pað í bruggi af Breta hendi, sem koma myndi flatt upp á Evrópu. J>etta reyndist og orð og að sönnu. Snemma í pessum mánuði var birtur samningur milli Tyrkja og Breta, sem gerðist 4. júní, pannig hljóðandi, að Bretar fengi eyna Kýpur hjá Tyrkjum, gegn pví að peir skuldbindi sig til að lönd Tyrkja í Asíu skerðist eigi meira en orðið er, p. e. með öðrum orðum, að Bretar fái nokkurs konar yfirumráð yfir Tyrkjum og póknun par að auki. J>að er sagt, að petta hafi komið meira en lítið flatt upp á fundarmenn í Berlinni, er peir fengu að heyra pað hjer um bil i fundar- lok, en par var ekkert við að gera. Marg- ir leggja og Bretum petta mjög til lasts og > kalla aðferð peirra eigingjarna mjög og ó*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.