Norðanfari


Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.08.1878, Blaðsíða 1
17. ár. Nr. 39—40. MUANFMU. Um liag presta og kirkna. (Niðurlag). (Prestakosning safnaða). Jeg sagði hjer fram frá, að presta mætti álíta eins og leigða verkamenn safnaðanna, pó landstjórnarmenn veiti embættin. þetta finnst mjer satt, pví söfnuðirnir greiða peim nokkuð af laununum, og kaup sem peir fá af kirkju-eignum, má einnig telja peir fái af eign safnaðarins — pví jarðir og annað sem lagt hefir verið til kirkju eins safn- aðar, til pess par yrði haldinn prestur, er eins og söfnuðinnm gefið til afnota handa presti hans. Ef presturinn er pá sem leigður pjónn safnaðarins, hví má pá eigi eöfnuðurinn útvega sjer og kjósa prestinn sjálfur, hvern sem hann getur fengið og vill taka, eins og kirkju-eigendur höfðu rjett •til og gjörðu forðum. Ef söfnuðir eru nú ijettir eigendur kirkna og kirkna-fjár, eins ©g jeg álít að sje, pá segi jeg peir eigi eða setti að fá, ef peir vildi, kosningarrjettinn aptur. J>að er í alla staði rjett og frjáls- legt að peir hafi hann, Ætli pað gæti nú hætt úr prestaskortinum, sem nú er og mim lengi verða, pó allar ráðagerðar og hrauða- hætur komi fram, svo lengi sem undirbún- ingsskólinn er, par sem hann er nú, og sama er heimtað og nú af prestaefnumV Og ætla pað gerði eigi presta ræktarmeiri nm embættísskyldur, en ýmsir peirra eru nú V Jeg efast um að kosningarrjettmr saínaða gagnaði peim til að fá pá presta, sem peir vildu, eða nokkurn prest ef brauð- ið væri fátækt og sveit ervið eða bágstödd, ©g pví síður get jeg ætlað, að söfnuðir fengi betri presta með pví lagi, eða kristn- inni hjá peim yrði betur borgið almennt, pó söfnuðir kysi presta, en að biskup velji pá. Flestir söfnuðir pekkja fátt af presta- efnum, haía pví úr fáu að velja, og yrði að fara eptir fortölum annara. Sje brauðið fátækt, fá peir ekki pá sem peir kjósa, ef peir sömu eiga betri úrkosti, svo brauðin gæti orðið prestslaus eins fyrir petta. |>á gæti pað og borið til við slíkar kosningar sem aðrar, að einhverjir bjóði og mæli með prestsefni, sem eigi er pess verður. f>á bjóðum við, segja búendur, tekjuviðbót æfi- langt prestinum, sem við kjósum. Fá mundi pau presta-efnin verða, sem pægi boðið, ef Peir ætti kost betri brauða tilgjafalaust frá söfnuðum. Boðnar hafa verið prestaefnum nú á tímum drjúgar tilgjafir, 2—4 hundruð krónur, og hafa fáir pegið, nema stundum peir, sem varla gátu vænt sjer, vegna ein- hverra orsaka, nema lökustu brauða. Má pó telja notalegra að fá tilgjöf af lands- sjóði, en af sóknarmönnum. Borið gæti pað samt til, að prestsefni kæmi sjer með lagi svo í mjúkinn hjá söfnuði, að liann yrði kosinn, en reyndist síðan svo, að söfn- uðurinn mundi aldrei hafa kosið hann, ef hann hefði pekkt hann vel. Er pessháttar mjög títt um suma, sem vilja koma sjer fram til atvinnu. J>á skulum við jafnframt koma okkur UPP prestum sjálfir, segja bændur, kosta pá tJ lærdóms og kjósa pá svo. pað kalla jeg hyggilega gjört og gæti opt dugað, pó margir bregðist sem kostaðir eru til lær- dóms. Fjölga mundi pá einnig prestaefnin og ýmsir nýtari verða, ef valið væri af góð- Akureyri, 15. ágúst 1878. um ættum. J>etta ráð gæti búendur einnig haft nú, pó peir hafi ekki prestakosningar- rjett. Samt mundi svo reynast, ef pess- háttar prestsefni væri bundin við borð, að verða alla sína daga við pað brauð, par sem peir væri kostaðir til lærdóms, að peim pætti pað^ ópolandi band, einkum ef peim fjelli par margt miður en vel og endur- borguðu heldur skólakostnaðinn, en að verða par lengi. J>ví segi jeg pað, pó allt eða eitthvað af pví, sem helzt pætti eiga við, væri unn- ið til að geta notað kosningarrjettinn sjer til gagns, pá væri engu að síður hætt við að sum brauð yrði að standa prestlaus tímum saman, og biðja yrði biskup að út- vega pangað prest, eða fá pjónustu hjá næsta presti. Fleira gæti og komið upp meinlegt með kjörrjettinum í sumum sókn- um. JEf par parf jafnan að greiða presti tilgjafir, mundi mönnum pykja verra að búa par, en í öðrum sóknum, par sem engra tilgjafa pyrfti, og hjeldist par eigi við, ef peir gæti komizt hjá pví. J>á getur pað og komið upp í sveitum, par sem skað- ræðismenn og spottarar, eða andvaralitlir og fánýtir prestar hafa komið á illum sveitarbrag, að hinir heldri mennirnir hirði lítið um presta og kristindómsháttu, og kristindóms-æfingar verði svo lítils metnar, að sóknarmenn vilji helzt engan prest hafa og véra svo friir við gjöl'd tíl prests. J>að má finna harla margt, og allt satt, sem gæti gjört presta-kjörsrjett búenda gagnlítinn peim, eða gagnslausan n ú á t í m u m hjer á landi, og jafnvel meinleg- an trúarrækt í sumum sveitum. Til pess hann gæti að góðu orðið, pyrfti að breyta hjer allri trúarstjórn, gjöra allt frjálst í peim efnum, leyfa hverri trúarvillu sem vildi inn í landið, hverjum að trúa pví er hann vildi, hverjum að láta kenna æskulýð pað sem vildi, nokkuð eða ekki neitt um kristindóm — og svo fram eptir götunum. — |>að er í stuttu máli: að konungur og land- stjórn skipti sjer ekki af trúarbrögðum eða kristnistjórn, eins og nú tíðkast í Yestur- heimi nyrðra. En dýrkeyptur getur mönn- um pó samt orðið kosningarrjettur presta, eins og peim verður par právallt, og gæti pó komið upp hjer eins og par, að presta- stjett tæki sumstaðar til sinna ráða og kúg- aði samvizkur manna. (Örðugleiki brauða). J>að er held jeg ekkert land til, par sem búa ein- ar 70 púsundir kristinna manna, svo stórt og strjálbyggt sem ísland, eða par sem byggðir manna eru svo strjálar, aðskildar heiðum og fjöllum sem hjer, svo örfá fjöl- menn hjeruð eru hjer til, sem eigi sje stíað sundur af torfærum. Fyrir petta parf land- ið miklu fleiri presta en nokkurt annað land eptir fólkstölu. Hjá pessu verður eigi komizt, meðan menn vilja halda hjer uppi kristindómsfræðslu og kristindómssiðum. En prestafjöldanum verður að fylgja mikill kostnaður, meiri en að svo fámenn pjóð, sem hjer, gæti undir risið, ef eigi væri til kirknagótsin. Og pessi kostnaður hlýtur nú á dögum að verða miklu meiri en áður, vegna aldarháttar sem nú er, dýrari skóla- lærdóms, og allra helzt vegna pess, hvað hinum öðrum embættamönnum landsins eru — 81 — ætluð há laun. Yið getum ekki búizt við að lærdómsmenn vilji nýta prestaembættin, par sem launin eru miklu lægri en í hin- um, og örðugleikinn miklu meiri. J>að sýnist hafa verið farið hjer aptan að siðun- um hingað til með embættalaun, að gjöra hærst laun peirra embættamanna, sem mest hafa næðið — purfa nærri aldrei að fara af heimili sinu eða skrifstofu árið um kring, töluvert lægri hinna, sem eiga pó að vikja sjer að heiman endur og sinnum, eins og sýslumennirnir, en einna lægst peirra, sem mesta örðugleika hafa og mestar ferð- ir hvernig sem viðrar, svo sem eru lækn- arnir. Samt eiga peir að fá ferðakaup auk launa. En prestaembættin hugsa menn varla til, vegna efnaleysis, að búa út með jafnháum eða hærri launum, en hin lægstu hinna eru, nema afar fá. J>etta sýnist pó eiga illa við, pví pað er ekkert prestakall á landinu svo hægt, að pað sje ekkí örðugra en hin embættín nema læknanna, ef prest- arnir gegna bærilega skyldum sínum. Og pó er nú gert alvarlega ráð fyrir, að auka örðugleika brauðanna, einkum hinna hægri, með pví að sameina peim önnur. J>egar pessu er pannig háttað — sem eigi er hægt að neita — og lögráðendur landsins geta eigi gjört ráð fyrir að meiri hluti brauða á landinu verði meira en 10 til 15 hundruð króna brauð, hvernig sem peir reyna að bæta pau, getur pá nokkur með sanngirni búizt við, að ineiri hluti allra sem læra vilji snúa sjer að prestastjettinni nú á pess- um tímum, pegar uppeldi lærðra manna og aldarháttur hvetja helzt til pess að „góna uppá Mammon" ? (J>eir ern allt of fáir nú um stundir, sem gæta pess á æskuárunum, að prestaembætti i sveit með laglegri bú- jörð og meðalbrauðs-tekjum, verður eins af- faragott og priðjungi hærri laun bújarðar- laus, ef presturinn vill leggja sig nokkuð eptir búnaði). Nei! nei! Við pví má held- ur búast, pó brauðin verði nú bætt eptir pvi sem gert er ráð fyrir, að of fátt fáist samt af prestaefnum á brauðin. J>ví álít jeg að finna purfi önnur ráð, en nokkur pau, sem jeg veit lögð hafi verið, svo aldrei purfi að skorta nauðsynleg prestaefni í land- inu, hæfileg i alla staði til prestskapar, eptir pvi sem menn gerast. J>au pykist jeg geta kennt ykkur, pó pið leggið líklega lít- ið upp úr peim eins og lærdómnum mínum og hagspekinni. Heimtið eigi eins marg- brotinn og mikinn lærdóm og nú er gjört, af prestaefnum, og pó allan pann, sem er sannlega áríðandi til að vera góður prestur, pá fáið pið nóga presta og marga betri en pá, sem eiga að heita sprenglærðir. Hvað ríður prestum á öllum peim sæg af útlend- um og fornum tungum, líkinga- og mæl- ingaspeki, ýmsu i náttúrufræði o. fl., sem nú á að kenna í skóla (sem er orðið svo margt og margbrotið, að meiri hluti skóla- sveina kemst aldrei lengra en svo, að „pað gutlar á peim“ í mörgu*). Geta peir eigi *) J>essa get jeg til af eigin reynslu, pví pó jeg sje nú bóndi, pá var jeg eitt sinn í latínuskóla, og pótti par alla tíð meðal hinna fremstu. Samt komst jeg aldrei lengra en svo í skólaspekinni, að jeg vissi nema grunnt í pví sem kennt var, og mig fór að ráma í, pegar jeg var útskrifaður, hvað fákunnandi jeg var. J>ó var par lært miklu færra en nú er gjört.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.