Norðanfari - 01.01.1862, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.01.1862, Blaðsíða 7
7 noxkra mnni, cr vorn f eldhúidnu. Húsib er í ábyrgí) brunabótiifjela?8 eins í Hamborg. S val barbs k i r kj a: 17. dag þ. m. stuttn fyrir mibnætti í landsunnun oiVibri ýttist nefnd kirkja fullar 2 álnir til útnorburs af stiubi sinu, enn rnenn fenjru komib í veg fyrir ab liún færi lengra eba fjelli um koll og ab hún skekktist ekkert, svo þab hefur verib messab í henni eptir sem ábur. Og stendur hún þannig ti! þess í vor ab henni verbur aptur komib á stöbvar sínar. Snjúfiúb: Föstudagsnúttina hins 31. þ. m. fjell snjúflúb á 2 beitarhús á þröm í Garbsárdal austan Eyja- fjarbarár, sern tók talsverbt af heyi er stúb á baki húsanna, en braut annab þeirra inn og drap þar 19 af 22 saub- um. í hinu húsinu voru og líka saubir og sakabi þá ekkert. IJtleiular. Eptir seinustu frjettum frá Panmörku, var enn mjög á óvissu hver verba mundu málalok Ðana og jijúbverja út af Hertogadæmunum, einkum Holsetu- landi og Láinborg. þjúbverjar eru aíla jafna ab kreppa ab Dönum meb skilmálana og liverja tilslökun sem þeir gjöra. álíta hinir sem Danir viburkenni ab þeir hafi rángt má! ab verja, og færa sig því meir upp á skaptib. Prettssar eru nú líka ab efna til skipaflota, og skora á alla þarlenda menn og sent nokkur skildíngaráb hafa, fyrst ab þeir sem næstir búa sjú leggi mest til, en því minna sem fjær cru. Dohum þykja þeir því ab vonum mjög tor- tryggilegir. Englendíngar hafa reynt ab mibla málum þessum millum Dana og þjóbverja, meb því aö segja þeim bæbi í málstofum sínum og gegnum hlöbin álit sitt, en þab hefnr nú enn verib árángurslaust. I fyrra þá er Mon- ráb byskup, sem riú er orbin rábgjafi kennslu - og kirkju- mála, fúr til Parísarborgar, var mælt ab bann heffi flutt þau eyrindi vib Napúleon Frakkakeisara, ab veita Dönum ef í hart slægist meb þeim og þjúbverjum, og er sagt ab Napúleon hafi gefib því eyiindi gúban rúm og heitib lib- veizlu sinni. I haust sem leib, þá er (e r Napúieon og Vilhjáhnur Preussakonúngur áttu fuud meb sjer í Compi- bgne, þykjast menn hafa vissu fyrir ab keisarinn hafi tal- ab máli Danmerkur. þab horfir annars nú beinast vib, ab Ðanir missi Holsetaland og Láinborg út úr sambandinu og gott ef þeir þá átölulaust geta haldib Sljesvík til Ægisöyr3- Nokkrir hafa á mælt dönsku rábgjöfunum, einkum Hall, sem æbstur er þeirra og utanríkisrábgjaíi, fyrir ab hann hafi ekki núgu sköruglega haldib uppi svör- um og rjetti Dana vib þjúbvcija og slakab allt of mjög vib þá, Ilall er þú ab öbru leyti álitin vel vaxinn stöbu sinrii, vítur maíur og málsnjall en þegar f kappræbur fari nokkub fjöl - og örorbur. þab er áDir kunnugt, ab þá er konúngur vor Frib- rik VII. kom fyrst til ríkis, kaus hann sjer nýtt rába- neyti og ab Orla Lehmann %arb þá einn í því, en hlaut sibar fyrir ýmsar kríngumstaibur, ab segja sig úr þeim völdum, en varb þá jafnframt amtmabur í Veile amti á Jútlandi, iivar hann hefur verib siban og áunnib sjer mikla hylli amtsbúa sinna fyrir viturleik sinn og embættisdugn- ab. En nú í haust kjöri konúngur hann til innanríkis- rábgjafa. {>ab þykir því sem rábgjafastjórn Danmerkur sje skipnb hiniun beztu inönnum, hún getur átt völ á sjerílagi þar sem þeir eiga hlutinn ab, Hall, Monrad og Lehinann. Danir bera nú og mest traust til Lehmanns — þab er líka kr.ll í krapinu — ab hann geti, ef unnt er, miblab málum vib þjúbverja. Danir settu ríkisþíng sitt eba ríkisdag 5. dag oktú- iierm. næstl., flutti þá hinu mikli prestur Blædel ræbu í Slotskirkjunni og lagbi út af þessum orbum: „gefib keis- aranum hvab keisarans er, og Gubi hvab Gubs er.*. þab er kunnugt af blöbunum, ab nú er kjörin 5 manna nefnd í Kaupmannahöín til ab rannsaka fjárhagssamband- ib millnm Danmerkur og Islands, og eru þessir menn í nefndinni: ofursti Tsherning, prúfessor Bjerring kanseliráb Nutzhorn etatsráb Oddgeir Stephensen. og riddari J ú n S i g-u r b s s o n. þab ræbur því ab líkindum, ab þetta vandamál, semlengi hefur býsnab fyrir og legib íláginni fari nú ab nálgast úrslitum sfnutn, og ab þá komi fyrir dag- inn, ab hvab miklu Ieyti, og ef öllu verbur á botninn hvolft, Islaud hefur verib úmagi Danmerkur. Yroisleg merkismál voru þegar kotnin til umræbuáþessu ríkisþíngi. 1, um ýmsar breytíngar á tekjustofnum og fjárstjúrn ríkisins. 2. um lögsúkn mála og kvibdúma. 3, um laun presta, ekki ab eins hvab snertir embættis- aldur þeirra og verbugleik, heldur og fúlksfjölda hver& prestakaíls fyrir sig, hvab margar kirkjur væri í því og erfibleikinn ab þjúna þeim og fara um prestakallib, sem allt yrbi ab takast tií greina í hverjtt kalli fyrir sig m. fl. ef prestar yrbu settir á föst laun. Innanríkisrábgjafinn heftir stúngib upp á því, ab gafuskip sje árlega sendt til Grænlands, til ab taka þar vörur sem eru á hverri höfn eba verzlunarstab og flytja á einn stab, hvar seglskipin geti þá tekib þær, og fyrir þab farib 2 feibir á hverju snmri millum Kaupmanna- hafnar og Grainlands. Gufuskipib sje og svo hentugt til 13 anir mibubu til hins ókomna. þegar nú ekkert var ab hugsa um, nema komast af stab, og hver litmabur bar all- ann sinn (atnab meb ajcr, voru þær þegar búnar til ferb- ar hvenær scm vildi, og laungu fyrir mibnætti voru þær komnar á leibina, 2 efldir litmenn fylgdu þeim, er gagn- teknir voru einnig af launguninni eptir frelsi sínu. þab var líka sannarleg heppni fyrir þær ab liafa þá í ferbinni því brábum varb dúttir Katy uppgefin, sern afieibirigar af hternig húshúndi hetmar heitinu haíbi leikib hana, en lii- mennirnir báru hana þá til skipíia hugabir og þolgóbir yf. ir ár og abrar torfærur. Sá ljússins eingill, sem Gub hefir sett á festinguna til ab leibbeina sjúmanninum veg yfir hinn geisi milda bár- útta útsæ og flúttamanninum f.á ánaubinni til frclsisins, nl. norburstjarnan, er skein svo skært fyrir Katý og sam- ferbamönnum hcnnar og beindi þcim hina rjettu leib. Á hinni annari ferb sinni vottabi hún hina dæmafáu glögg- skyggni sína og eptirtekt ab hún alstabar gat rakib hina fyrri leib sína, án þess þú ab sjá nokkur merki til ab leib þessi hefbi verib af mönnuin farin, ab eins vissi hún u ab þessi Itib lá til frelsisins áttliaga, Og hversu undra- vert sem þab má nú virbast hitti hún aptur heimili vel- gjörbamanns síns. I náttmyrkri og húbarrigningu, sknnd- abi hún ásamt fylgjurum sínum heim til bæjarins. Ljús logabi í einum af hintim efstu gluggum og sást ab eitthvab af fólki var enn á flakki. Meban fylgd hennar leitabi sjer skjúls undir húsuntim, drap hún úttasleginn á dyr, er tekn- ur voru þegar opnar af hinum valinkunna manni, scm þekkti hana jafnfrarnt og baub hemti ab koroa inn og þiggja gistíng, og Ijet koma meb stúl framm í forstofuna handa Itenni ab setja sig nibur á; þar var enga fieiri ab sjá á flakki, en upp yfrr sjer heyrbi hún manna tnál og menn á gángi og eins verib væri ab gráta. Hún fær síb- an ab heyra, ab veikindi og hryggb sje mí íhúsú þessu, og ab dúttir hans setn haíi hjálpað múbur sinni tilabþvo fætur barnanna og binda um sár þeirra, liggi nú vib daub- ann. Meb hrærandi röddtt skýrbi nú valmennib frá sjúk- leik dúttur siimar og væntanlcgum skilnabi hennar frá þessu lífi, á meban hann leiddi Katý og fylgjara hcnnar inn í sömu hlöbuna og átur, og þángab sem heyluúgan

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.