Norðanfari - 01.01.1862, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.01.1862, Blaðsíða 2
2 melra er þá skuldlausf. Kaupmanninum þyk r bezt ab geta seldt og keypt sem mest í einu; svo þaí) er þess vegna ab sá meira hefur fær máske einhverja ívilnun el)a hærra verbife enn hinn sem minria hefur. Enn eigi at) síbur hefur þó þetta haft skableea verkun á vöndun vörunnar, og því er hnn mebfram komin í svo lítib verb Og fyrirlitníng mebal annara þjóba. Mönnum gcfur líka ab skiija, ab þegar rnargt par sokka eru til jafnabnr ekki nema 12 og 14 lób, já, enda ekki nema 10, og ekki dæmalaust 8 lób, geta ekki veiib góbir til hakls eba siits handa sjómönnum eba hermönnum, er helzt kaupa sokka Og sjóvetlínga vora. þótt einstakir landa vorra gjöri sjer allt far um ab vinna tóvöru sína sem bezta, þá eru þó hinir mikiu fleiri, sem láta sjer minna annara uin þab, Og draga á lánginn ullina ailt hvab þeir geta til þess ab sokkarnir geti orbib sem flestir, og því heklur sem þeir hafa fengib þá, ab sínu leyti betur borgaba, en hina betri. Opt hefur verib ræbt um þab og rábgjörbt, ab skvn- Ugir og óvilltallir menn væru fengnir til ab vera vib hendina þá rnikil vara berst ab til verzlunar, til jiess ab skipta henni eptir gæbum og ákveba verb hennar þar eptir, án tillits til, hvert sá er vöruna ætti liefbi tnikib eba lítib af lienni; enn þessi regla hefur þó samt ekki getab rubt sjer tii rúms, og þó hún eigi sjer stab í öbr- um löndum. þab þykir svo iila eiga vib frjáls vibskipti manna, ab þribji mabur komi þar fram, sem einúngis er ab tala um mitt og þitt. Kaupandi eg seljandi verbi ab vera í þessu setn hverju öbru samníngslegu einir um hit- una. og þó nokkrir kunni ab vera fyrir borb bornir í þessu tilliti, þá verbi þeir ab þoia þau missmíbi, eins og hver önnnr, sem ekki vcrbi vibgjörbt og tíminn og kríng- umstæburnar ab jafna. Vankvæbi þessi eru og í rauninni sprottin mest af skuldunum, sem meir og triinna liggja á flestum, og þeir þess vegna verba ab láta sjet lynda hvaba verb kauptnaburinn viil gefa fyrir vöru þeirra, og innleggib er opt ekki meira enn fyrir skuidinni sem áfall- in er. Mest eba allt af þvf sein úttekib er þá vörurnar koma, verbur ab fá ab nýju lánab, og svona gengur þab ár frá ári, og mestur þorri landsbúa þtrinig í minni eba meiri skuidum, og furba hvab kaupmenu borga vöruna í samanburbi vib þab, hvab húu selst í öbrum löndum, þegar þeir eiga cins og í öllum höndum vib oss. En þab er tvennt sem þá knýr til ab slaka til í kaupunum, þab eru skuldirnar, til þess ab ná sem, mestu inn af þeim á hverju ári, og hitt ab margir eru um hituna, og hver 3 sína, ab geta einhvern tíma notib frelsis og sælli daga. Á meban sagbur tími leib, hafbi húsbóndinn í gróbaskyni gipt dætur hennar Htmönnum þar á heimilinu, og hvor þeirra búinn ab eignast 3 börn. Opt var Katý hugsjúk út af því, ab sjá nilja sína fjölga ár frá ári og henni yrbi því erfibara ab fá álykt- un sinni framgengt. Hún sá þab var aubveldt fyrir hana ab freisa sjálfa sig, en hún hafði fastrábib ab skilja hverki dætur sínar nje börn þeirra nje tengdasonu eptir undir þrælkunarokinu; enn því lengur sem þessi ætlun hennar drægist yrbu mótspirnurnar fieiri og erfi&ari, þar á ofan sem allt af væri ab gánga af húsbónda hennar, og vi& sjálft lá, ab hann þá og þá yrbi skulda sinna vegna, ab selja svo og svo rnargt af mansmönnum sínum, og líkleg- ast ab hann tii ab svala gbbi sínu, Ijeti hana og hennar verba fyrir þessu, þab væri því ekki eptir betra ab bíba, eba til annara rába ab taka enn flýja sern allra fyrst a& unnt væri. Hún hikabi því ekki vib ab iýsa nú þessari ætlun sinni fyrir dætrum sínum og mönnum þeirra. Flótt- inn var því afrá&inn, ailt búib undir til ferðarinnar er keppir vib annann til þess ab fá þab selt, hann hefur og koraib hoim meb sem mest vörumagn. En kapp þetta í verzluninni hefur líka, þeim sem minrii máttar hafa ver- ið, ri&ib sumum ab fullu, og þeir orbib gjaldþrota þegar heitn hafa komib og átt ab gjaliia lánardrottriuin sínum. Ef ab vjer Islendíngar, eba þeir af þeim sem eruískuld- uuum kepptust vi& ab losa sig vib þær og hafa viirtir sínar, þá þeir koma me& þær í kaupstabinn, óbundnar, þá mundu þær, jainframt og hver gjör&i sjer a& skyldu ab vanda þær sem bezt, enn betur borgast og þab er menn fengju í móti verba, ef til vill, meb Iægra verbi. þab vir&ist liggja í aueum ujipi, a& kaupmenn, sem hjer eiga margar þúsundir dala, já, svo skiptir tunnuni gulls hjá landstnöunum ár frá ári, ekki muni geta stabib vib, at> eiga fje sitt þannig á óvissn og ávaxtariaust, hljóti því ab draga sitt upp eba ab minnsta kosti leiguna meb öbru móti í vi&skiptum vi& okkur; og þeim er þab enganveg- inn, ab oss vii&ist, láandi, kaupmabur ver&ur ab vera kaupinabur og hver verbur a& sjá um sig og raka eld ab sinni köku, þeir eins og vib, og vi& eins og þeir. Á meban landib er jafn skiilduin bundib og það er nd, er miður hyggib, a& ætlast til þess, ab hin frjálsa vcrzlun nái hjer alveg tilgángi sínum, því hvab getur hœnt út- Ienda kaupmenn híngað til ab sigla upp landið, þegar mest megnib af þeim vörum þab a.'lar, stendur sem veð eba pautur fyrir skuldunurn. I sambandi vib þab vjer ab framan höfutn drcpib á út af sokkatektinni, leyfuin vjer oss ab minnast þess, ab kaupmenn vorir hafa nú í vetur brúkab nýja reglu í þessu tilliti, og þab er ab meta hverja sokka til verbs eptir þýngd þeirra og gæburn þannig, ab 2sk. sjeu fyrir hvert lób í þeim eða fyrir 16 lóba sokka 32 sk. og hefur fiestum ef ekki öllum hugnast þessi regla vel, og þókt, sem er, a& hún sje á sanngirni byggð og virðist gott ráb til að fá tóvöruna útgengiiegri og betur borgaba. Oss Islendingura ætti ekki ab vera minna annt mn uilina okkar og hvab vjer ynnum úr henni, heldur enn Ameríkumönnum og Englendíngum ura vi&arullina. Eng- lendíngar, setn kaupa i af allri þeirri viðarull, þeir vinrta tóvöru sína af hjá Bandafylkjuntnn; enn fyrir þá sök að verzlun Suðurfyikjanna hefur ófri&arins vegna, sem nú er uppi, gjörsamlega teppst og engin vibarull fluttst þaðan til Norðurálfunnar og sjerílagi til Englands og Frakklandsy sem þess vegna venju frantar hafa or&ib að vera sjer út um vi&urull frá Austurindlandi, Ægiptulrndi, Eyjaálf- i þurfti, og næsta nótt ákve&in er menn sky'du taka sig upp. En þegar allir voru nú ferbbúnir og fara skyidi af stað, vildi önnur dúttir hennar livergi fara, hvernig sem henni var talin trú um hvað íllt hún hefii af þessari ein- þykkni sinni, og máskje biði þess aldrei bætnr meir. Eigi ab sí&ur settist hún aptur og fór ltvergi. Allt fyrir þetta fjellst Katý ekkert hugur heldur var eins rósöm og ein- beitt í áframhaldi sínu, og hjeidt þegar af stab einni stund fyrir mibnætti meb þennann litla hóp sinn. Jeg fæ ekki lýst öllum þeirn torfærum, knlda og vos- búb er mættu flóttamönnum þessum á lcib þeirra, og opt svo að vib sjálft lá, ab mutulu uppgjefast og þeim allur kjetill í eld falla nema Katý einrú. }>ar voru líka 6 börn í fer&inni eldri og ýngri, sem flest þurfti ab bera og 2 af þeim á brjósti. Nestib farið ab mínka, enn ómögulegt a& afla sjer til matar, þcgar alls ekkert mátti vcra á flakki þá daga tók, því þá varb a& leita sjer hælis inn í skóg- unum, hellrum, jarðgryfjum, fenum eða forræðismýrum, er ferbamenn þcssir gætu leynst í, og einu sinni urðu ab liggja allan daginn á kafi f vatni, svo a& munnurinn og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.