Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 4
- 158 — dómkirkjupresti og bæjarstjórn (hvab kom þab henni við?), aíi slá franiar orgelib í dómkirkjnnni nema liann fengi »fulla vissu« fyrir 100 rd. lannabót um árib, — hvab kom þá til, ab hann fór aptr aí) slá orgelib? Nokkrir embættismenn og embættismanna- ckkjur (3), kaupmenn og nndirmenn þeirra gengust fyrir skriflegum skuldbindíngum sín í milli um þaí), a?) þeir sjálfir ábyrgfcist organistanum 100 rd. árlega, þángab til öbruvísi skipabist. Vér höfum lieyrt, ab þessir skuldbindíngarmenn hafi orbiÖ rúmir 30 ab tölu, og er þar meb öll sú „fulla vissa" fengin fyrir launabótinni, sem lífsþrábr hvers manns hefir og stabfestan í nokkurnvegin óbreyttum hag þeirra og lífskjörum, sem bafa skuldbundib sig til þessa skilyrbalaust. En vér segjum vií) þá 30: „spyrjum ekki aí>, hvab þab er dýrt, þökkum gu&i þa& fæst“, og vii> herra organistann: „þab er allt sætt sem sjálfum semr“. Helgi prentari Hel^ason f 4. Júní 1862. Hættr er nú Helgi ab hlaba letri fíngrum fimum og fleygi-hröimm, hættr svipmiklu sveifar-trölli aí) þrýsta mjúks til máls mundum hraustum. Vann slíkt meb elju, um ára fjöld, fyrbum dyggr og drottin-hollr; var þeim meinleysi, mjúklátt gei) og hreinskilin góifýsi í hjarta lagin. Hrósa sér af hyggindum háum margir, þakkandi sjálfnm hib þegna pund; en færri rcynast H e 1 g a ráövandari, tryggari brælrum eba tál-minni. Munu færri minnugri manna sona þeginna velgjöria og þægra hóta; útskiptum kjörum vissa’ eg una fá lyndi jafnara eiia láni völtu. Grætr góban ver geimædd ekkja, trega börn trúlyndan föiiur; huggi þau alvaldr hæstri von sællra samfunda á sólar lnndi! Minnumz eg, fóstbróbir! ai> marga stund saman þreyttum á salti og láii, man eg fjör þitt og fylgi ai> störfum, man eg sátt okkra, er aii sundi lékum. Nú er svefnhús þitt á Svalbarisströnd, þars kveir kyrlát rán viö kletta storiar; sér eg mitt í draumi draungum nærri beljandi af brim-órum blá-hafs öldu. M. Ilákonarson. Auglýsín gar. — þeir, sem skuldir eiga ai heimta í dánarbúi sira Pórðar heitins Árnasonar á Mosfelli og eptir- lifandi ekkju, innkallast hérmei, samkvæmt tilskip- un 4. Jan. 1861, mei 6 mánaia fresti, til þess ai bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skiptaráianda. Strifstofu Kjísar-og Gullbríngnsýglu, 5. Agúst 18*2. Clausen. — NýupptekiÍ fjármark mitt er: standfjóir fram- an hægra, hángandi fjóir aptan vinstraj »f ein- hver á þetta mark hér næriendis, þá bii eg þann hiun sama ai láta mig vita, svo út af yrii brugiii. Keldnm 13. September 1862. Guini Guönason. — Jarpr hestr, nál. 4 vetra, mark: tvístýft aptan hægra, tvístýft framan vinstra, er ht:r í óskilum, og má rvttr eigandi vitja til mín, aÍ Tillíngavatni í Grafníngi, fyrir 16. Oktúbermán. þ. á., gegn borgun fyrir hirÍíngu og augiýs- íngn, en ella verir liann seldr þegar sá tími er Iiiinu, og má þá verisins vitja til mín. Magnús Gíslason hreppstjúri. — Múbrúnn hestr, affextr, újárnair, velgengr, mark: gagnbitai hægra, blaistýft aptan, gagnbitai vinstra, fansther fyrir stuttu og verir hér geymdr, þar til réttr eigandi vitjar hans, og borgar auglýsíngu þessa og aira fyrirhófn, ai Hlíö í Grafníngi. Guimundr Eysteinsson. — Rauir hestr, 6 vetra, lanngrair, mei bustarfaxi, upprunninn i Bisknpstúngum, mark, ai mig minnir: sílt hægra, tapaiist úr ferÍ í sumar á Holtamannaafrétti, og er beiii ai halda til skila eia gjóra vísbendíugu af, til konsúls og apothekara Randrups í Roykjavík. — Grár hestr, úngr ai sjá, fanst hJr í miijum Ágúst, mark: sílt vinstra; þessi hestr verir hér geymdr, þar til eig- andi vitjar lians og borgar hirÍíngu og þessa auglýsíngn, ai Kalmans tún gu. Stefán Ólafsson. — Rani meri tvævetr, mark; gagnfjairai vinstra, er i úskilum á Kjalarnesi og má vitja til mín, aÖ Lykkju. Magnús Eyjúlfsson. Prestaköll. Veitt: 12. þ. mán., Mosfell í Mosfellssveit sira Júhanni Knúti Benidictssyni á Mýrum, 12 ára pr. Auk hans súkti sira Jún Gnttormsson á Múum, meÍ því skilyrÍi ai Braut- arholts súknin yrii sameinui þarvii. Oveitt: þykkvabæjar kl. í Álptaveri, ai fornn mati: 24 rd.j 1838: 136 rd.; 1854: 152 rd. 63 sk. Auglýst 12. þ. mán. — Næsta blai kemr út 2 dögum eptir komu pústskips. Útgefandi og ábyrgiarmair: Jón Guðmundsson. Prentair í prentsmiiju íslauds. E. þúriareon.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.