Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 16.09.1862, Blaðsíða 1
Skrifstofa „T>jó?)f>lfs“ er í Aíial- stræti nr. 6. ÞJÓÐOLFR, Anglýsíngar og lfsfngar nra einstakleg raálefui, eru tekuar í blabii fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kanpendr blaíís- ins fá kelraíngs afslátt. 1862. Sendr kaupendnm kostnacarlaust; vero: árg., 20 ark., 7 mork; hvert einstakt nr. 8 sk.; 6olulaun 8. hver. 14. ár. _ 16. Septemb. S7. — Leií)réttíng. í síbasta bl. vorn 2 villnr, 1. dálk linu 17. Júní /. á. lest Júní þ. á., og bls. 151, 2. dálk. 3. 1. Ies: 19. ágúst 1861. — -J- 5. þ. mán. andabist eptir 2 daga legu merkismabrinn Jón Arnason á Leirá, stúdent og dannebrogsmabr, og um mörg undanfarin ár settr sýslumabr í Borgarfjarbarsýslu. Hann mun hafa verib nál. 66 ára ab aldri, en oss vanta œfi- atribi hans, og skal þeirra síbar getib. „Þegar fara á betr en vel, þá fer opt ver en illa“. — (Nibrl.). En þegar í alvöruna fer, ætlum vér alls ekki ab halda skildi fyrir Júni Gubmundssyni persónulega, ekki bera hann saman vib „ýmsa em- bættismenn í Reykjavík", en allrasízt vib einstöku t „þar í grend". En öll svigrmæli og illmæli í þess- ari greiní „fsl.“ gegn stiptsyfirvöldum landsins eru þarna og út af þessu efni eins tilefnislaus, ástæbu- laus og slysaleg, eins og þau á hinn bóginn eru meb öllu óverbug og ósambobin 3 — 4 hinum æbri embættismönnum, sem ab öbru leyti sæma blabib og sjálfa sig, meb því ab vera útgefendr þess; þab sæmir ekki fremr æbri og æbstu embættis- mönnum landsins ab beitast gersökum og svigr- mælum um embættisverk þeirra, er þab nú ab til- efnislausu ab öbru en því, ef einhverjum þykir gengib fram hjá sér, heldren hverjum hrafninum ab kroppa augun úr öbrum. Vér segjum grein þessa ástæbulausa og slysa- lega, og ósambobna þeim embættismönnum, sem gefa út „ísl.«, af því hún á vib ekkert satt eba verulegt ab stybjast. Hver hefir lagt þab til fyr eba síbar, ab skólamálsnefndin skyldi einúngis skip- ub æbri embættismönnum ? Ekki var nein uppá- stúnga unt þab í neinni bænarskránni, sem til Al- þfngis kom um málib; þíngnefndin, sem hafbi þab til mebferbar — og var þó herra ábm. „ísl.“ einn í henni —, stakk ekki upp á því, og engi þíng- manna hreifbi því þegar málib kom til umræbu, ekki svo mikib, ab neinn af þeim 5 útgefendum blabsins, sem ciga setu á þínginu, innti í þá átt; því var þab, ab bænarskráin frá Alþfngi til kon- úngs nefndi ekki á nafn, ab eintómir embættis- menn yrbi kvaddir í nefndina. Stjórnin hafbi þvi cnga hvöt fengib til ab gjöra skipun á um þetta, enda gjörbi hún þab ekki heldr, hún lagbi þetta ab öllu stiptsyfirvöldunum á vald; þau hafa því hvorki brngbib út af tillögum Alþíngis né skipun stjórn- arinnar í forminu, þó ab þau kveddi J. G. í nefnd- ina. Getr verib ab margr sé betr til þess kjörinn en hann, en þó megum vér fullyrba, ab kvabníng hans í nefndina hneyxlar engan né varpar rírb á stiptsyfirvöldin í augum landsmanna. I annan stab er á hina nefndarmennina hallab meb greininni, og þab freklega. Ef þab var svodd- an axarskapt eba áhætta, ab setja þenna eina mann í nefndina, þá yrbi þab ab vera sakir heimsku hans eba fákænsku, vanþekkíngar eba rábríkis; en ef hinir fjórir eru nýtir menn, eins og allir vita ab er, þá væri þeim aubgefib ab bæta úr vanþekkíngu hins eina eða sitja á rábríki hans. Höf. í „Isl." gjörir því hinum 4 nefndarmönnunum gersakir um, ab kostir þeirra og hæfilegleikar sé næsta léttvæg- ir, svo ab annabhvort gæti þeirra ekki ab neinu allra fjögra, sakir ókosta og óhæfilegleika hins eina nefndarmanns, eba ab þeir 4 hefbi ab eins verib notandi, hefbi einhver af hinum öbrum „æbri em- bættismönnum í Reykjavík cða þar í grend", t. d. herra ábyrgbarmabr „Islendíngs", verib tekinn í nefndina til ab bæta upp hina fjóra, stjórna þeim og kúska þá; — skárri eru þab gullhamrarnir á hina 4! — og ab veslíngs landlæknirinn, Dr. Hjalta- lín, skuli líka verba svona fyrir skellunum af blabi, sem hann er meb-útgefandi ab. En samt er merkilegust fyrirtekt blabsins ein- úngis á öðru stiptsyfirvaldinu í sameiginlegu em- bættismálefni þeirra beggja, og ab slást upp á herra biskupinn einan fyrir þab meb ástæbulausum ger- sökum og slettum, sem er sameiginlegt embættisverk þeirra beggja, bygt á skýlausri stjórnarskipun eptir óbreyttri uppástúngu Alþíngis. Eba hvenær hefir þá herra biskupinn gjörzt nokkurskonar „ábyrgðarmaðr“ stiptsstjórnarinnar, eba hvenær er hann æbri orbinn en stiptamtmabrinn, og hvenær hefir biskup vor, herra Helgi, sett sig upp yfir herra Th. Jónasson í þessleibis málum, tekib af honuni öll rábin og gjört 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.