Morgunblaðið - 25.06.2000, Page 56

Morgunblaðið - 25.06.2000, Page 56
56 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Þorvaldsdafsshokkíö I. júli o www. hlaup.is UTIPUSSIMIIMG Margir litir — 3 tegundir LÉTTIÐ vinnuna og MARGFALDIÐ afköstin með ELGO múrdælunni! Leitið tilboða! Traust íslensk múrefni síðan 1972 RAPPMÚR Inni/úti K I steinprýöi Stangarhyl 7, Rvík Sírni 567 2777 Fax 567 2718 J FÓLK í FRÉTTUM Hin unga Winona Ryder fær nafnið sitt í malbikið. Nýjar stjörnur á næsta ári WINONA Ryder, Kelsey Grammer, Randy Travis og Peter Fonda eru meðal þeirra 23 einstaklinga sem bæta munu stjömu sinni i safnið á götum fræga fólksins í Hollywood á næsta ári. Fjármagnarar hundraða ein- staklinga sóttu um að fá stjörnu síns fólks á götuna. Sérstök nefnd fjallaði síðan um málið og fékk það verkefni að velja úr tilncfningum. Styrktaraðilar borga 15 þúsund dollara ef stjaraan kemst á götuna og lofa að einstaklingurinn sem um ræðir, svo lengi sem hann er enn á lífi, mæti á staðinn þegar sljaraan er múruð í götuna til eilífðar. Reuters Kelsey Grammer úr Frasier fær sína sljömu. Flugkennsla og leiga á flugvélum! Flugskólinn FLUGSYN nýtur ört vaxandi vinsælda fyrir þjónustu sína. I krafti núrimalegra vinnubragða býður FLUGSYN mjög gott verð og flugvélakostur fyrirtækisins þykir vera í fremstu röð. SóSófíugskírteíni B flugtímar með kennara Lógtverð: 130.000 kr. Einkaflugmonnsskirteini 45 flugtímar með kennara Bóklegt nómskeið Réttindi ó 4 sæta vél: Gottverð: 384.000 kr. Leiga cs fiugvélum Auðvelt og fljótlegt að bóka vél Góður tækjabúnaður Hraðfleygar vélar Lægsta verð ó markaðnum Möguleiki á allfr að 100% lánil FLUGSKOLINN MLUGSÝN Ffuggörðum 31d, Reykjavíkurflugvelli VeriB velkomin í ókeypis kynrangarfiugí Símk 5610 107 FLUGSKOLINN FLUGSYN - BESTIFLUGSKOLILANDSINS MYNDBÖND --7---------------- I slæmum félagsskap Segðu bless (Kiss Toledo Goodbye) Gamanmynd ★% Leikstjóri: Lyndon Cubbuck. Hand- rit: Robert Easter. Aðalhlutverk: Michael Rapaport, Christopher Walken, Robert Forster og Christ- ine Taylor. (92 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. LÍF Kevins Gower (Michael Rapaport) umtumast heldur betur einn daginn þegar hann fréttir að hann sé einkason- ur mafíuforingja, Saí að nafni. Pegar Sal er sprengdur í loft upp af óvinum sínum þarf Kevin, sem unnið hefur allt sitt líf sem heiðarleg skrif- stofublók, skyndi- lega að taka við hlutverki föður síns. Þótt líf hans liggi við á Kevin hins vegar fremur erfitt með að að- lagast hinum nýja lífsmáta. Það verður ekki sagt að persónusköpun sé frumleg í þessari gamanmynd þar sem leikið er með staðlaðar mafíósa- týpur með takmörkuðum kómískum árangri. Illa er farið með Christo- pher Walken sem leikur þreytta skopstælingu af sjálfum sér og Michael Rapaport gerir lítið annað en að þvælast um kvartandi og kveinandi yfir vandræðum sínum. Þó eru nokkrir fyndnir punktar á stangli sem gera myndina bærilega áhorfs en ekkert umfram það. Heiða Jóhannsdóttir s I fótspor Tarantinos Blóðrauði bíllinn (Blood, Guts, Bullets and Octane) S p r n n ii ni y imI •k'/z Leikstjóra og handrit: Joe Cara- ahan. Aðalhlutverk: Joe Carnahan, Dan Leis. (92 min.) Bandaríkin 1998. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. SYKURMOLARNIR höfðu eitt markmið; heimsyfirráð eða dauða og fyrir nokkrum ái-um lá næm að ung- —__ ur og óharðnaður rugludallur, Quent- in Tarantino, næði öllum að óvörum yfirráðum í heimi kvikmyndanna með sinni fyrstu kvikmynd, ofur- svölum og reyfara- kenndum krimma sem gerður var fyr- ir lítið meira en smáaura. Um svipað leyti sunnan landamæra Bandaríkj- anna í Mexíkó vann annar ungur of- urhugi, Roberto Rodriguez, hálfgert kraftaverk þegar hann gerði hina blóði drifnu E1 Mariachi fyrir ennþá minni pening. Afrek þessa manna hleyptu vitanlega lífi í aðra unga menn sem dreymdi um að gera kvik- mynd og hefur Joe Carnahan vafalít- ið verið einn þeirra. Hann rær hér á svipuð mið, lætur byssurnar tala, blóðið streyma og orðbragðið stinga í heimi þar sem allt gengur út á að vera svalur, bara nógu svalur. Agæt- is frumraun og virðingarverð en mikið væri gott ef hann sem og aðrir tækju afrek ofannefndra krafta- verkamanna ekki svo bókstaflega og prófuðu að gera ódýra mynd þar sem enga ofursvala byssubófa í svörtum jakkafötum með sólgleraugu væri að finna. Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.