Morgunblaðið - 28.12.1997, Side 58

Morgunblaðið - 28.12.1997, Side 58
58 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ tSunnux/cujinn/ ^.'januun Steinþór Pórðarson. Kór íslensku óperunnar: Stjómandi er Garðar Cortes. Flutt verður Schubert syrpa með rómantískum löqum oqsvo einsönqslöq. Sópransönqur: Alda Inqiberqsdóttir. Eftirhermur: Halldór Ólafsson. Vísnasönqur: Rósa Porsteinsdóttir oq félaqar með sönq oq hljóðfæraleik. kristinna manna á Hótel Islandi Hinirástsælu sönqvarar: Björqvin Halldórsson oq Guðrún Gunnarsdóttir synqja trðarleq löq. \ Skemmtikrafturinn oq sjónvarpsmaðurinn: Ómar Raqnarsson kemur fram með qamanmál. Alþinqismaðurinn oq ritstjórinn: Össur Skarphéðinsson. Alþinqismaðurinn pqsönqvarinn: AmiJohnsen. ÍVC ieiknir at Hauki Heiðari Inqólfssyni. Veislustjóri: Séra Pálmi Matthíasson. Rjómalöguð blómkálssúpa Sinnepshjúpaður lambavöðvi með smjörsteiktum jarðeplum, grænmeti og skógarsveppasósu eða fyllt grænmetisbaka Heimalagaður Mozart-ís með konfektsósu Húsið opnað kl. Z0:00 fyrir matarqesti. Forsala miða oq borðapnntanir kl. 13-17 daqleqa á Hóteflslandi. Aöqanqseyrir rennur öskiptur til boðunarstarfs Aðventsafnaðarins f Hafnarfirði. Verð aðeins kr. Z.900 í mat oq kr. 1.000 á skemmtun.- Föqnum nýju ári án áfenqis! TDro. j&LAND Sími 568-7111 - Fax 568-5018 FÓLK í FRÉTTUM SJÖ ÁRA krakkar áttu ekki í vandræðum með að lýsa íslandi í mynd- um fyrir kennara sinn Beate. Islandsterta í brúðkaupinu SUMARIÐ 1996 hittust Gerald Quapil og Beate Hofmann í leyfi á Islandi, urðu ástfangin og giftust ári síðar í Þýskalandi. Það þótti því við hæfí að brúð- kaupstertan væri í laginu eins og Island og að presturinn sem skipulagði íslandsferðina gæfi þau saman. Þetta kemur fram í bréfi sem Georg Hofmann sendi Morgun- blaðinu, en hann og eiginkona hans fóru hringferð um ísland sumarið 1994. Þar kemur einnig fram að presturinn hafí riQað upp hvenær Islendingar tóku kristni, meðan athöfnin fór fram, og að á meðal skemmti- atriða hafi verið leikþáttur úr Islendingasögunum. BEST að fá sér eina sneið af Snæfellsnesi, gæti Gerald verið að hugsa með sér. EF MARKA má kökuna kynnt- ust Gerald og Beate á Akureyri. Fréttaljósmyndir ársins í áramótablaðinu á miðvikudaginn ^ ,,...luku við að steypa upp 48 metra háan og 33 metra breiðan geymi undir súrál.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.