Morgunblaðið - 20.03.1997, Page 57

Morgunblaðið - 20.03.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 5 7 ÍDAG Með morgunkaffinu Ast er ... 9-5 . •. að passa hundinn hennar meðan hún er að heiman. TM Reg. U.S. Pnt. Off. — aH rights reserved (c) 1996 Los Angelos Times Syndicate SEM sagt: ódýrt sjávar- útsýni. NÚ hefurðu enn einu sinni setið of lengi á tali við vinkonur þínar. BRIPS Omsjón (iuömundur Páll Arnarson VORLEIKUM bandaríska bridssambandsins lauk ný- lega í Dallas í Bandaríkjun- um. Stærsta mót leikanna er Vanderbilt-útsláttar- keppnin. Meðal þátttak- enda að þessu sinni voru tveir íslenskir spilarar, Að- alsteinn Jörgensen og Sig- urður Sverrisson, en þeir spiluðu í sveit með banda- rískum spilurum. Sveit ís- lendinganna komst áfram í 16 liða úrslit, en tapaði þar fyrir Richard Schwartz og félögum, en sú sveit vann síðan mótið. í sigurliði Schwartz spila, auk fyrir- liðans, Mark Lair, Steve Robinson, Peter Boyd, Paul Soloway og Bobby Gold- man. Spilið í dag kom upp > undanúrslitaleiknum í við- ureign Schwartz og Wolf- sons: Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 7 V 6532 ♦ ÁG43 + Á763 Norður * KDG9 V ÁKG7 ♦ - * KD954 Austur ♦ 8 V 1094 ♦ D109765 ♦ G108 Suður ♦ Á1065432 + D8 ♦ K82 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður Weinstein Soloway Stewart Goldman 5 tíglar 5 grönd 3 tíglar Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass COSPER ©PIB ÞEGAR ég bað um launahækkun 1967 sagði þáver- andi framkvæmdastjóri við mig að ég skyldi reyna aftur eftir 30 ár. HÖGNIHREKKVISI vþú Cg þ 'mir tfirur—hyp>j/3ykJuirTf* Goldman leit svo á að Soloway væri að sýna tvo lægstu litina með fimm gröndum — lauf og hjarta. Með hálitina hefði hann sagt sex tígla. Goldman valdi hjartalitinn, enda helmingi lengri en laufið! Ut kom tígulás og Goldman henti einfaldlega laufi í slaginn. Sem vakti furðu Þríggja spilara við borðið. Weinstein gat nú hnekkt slemmunni með því að taka á laufásinn, en hann taldi sig á réttri leið með tígul- sókninni og hélt þar áfram. Goldman tók slaginn heima á kóng, aftrompaði mót- herjana síðan í fjórðum umferðum og tók loks sjö síðustu slagina á spaða! Slétt staðið, en spilið féll, enda voru NS í sex spöðum á hinu borðinu. Skilningur Goldmans á fimm gröndum er út af fyr- ir sig réttur, en kannski gat hann haldið spaðalitnum inni í myndinni með því að segja sex tSgla. SKÁK Umsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp á al- þjóðamótinu í Enghien í Frakklandi, þar sem franska undrabarnið Eti- enne Bacrot, 14 ára, keppir að því að verða yngsti stór- meistari heims. Gott inn- legg í þá viðleitni var sigur á sjálfum Viktor Kortsnoj i fyrstu umferð. En eftir þijá sigra varð Bacrot fyrir áfalli gegn Lettan- um Igors Rausis, félagsmanni í Taflfélagi Reykja- víkur. Bacrot (2.500) var með hvítt í þessari stöðu og hafði fómað peði fyrir hættulegar hótan- ir, t.d. að leika 13. Rd5-b6. En Rausis (2.470) var óhræddur: 12. - 0-0! 13. Rb6 - cxb6! 14. Hxd8 — Hxd8 (Svartur hefur alltof góðar bætur fyr- ir drottninguna) 15. Be2 — Rd7 16. e5 - Rc5! 17. Dc3 — Be4! 18. b4 — cxb3 og eftir þetta dráp í framhjá- hlaupi gafst Bacrot upp. 19. exf6 — Ra4 20. Dxb3 — Hac8+ er vonlaust með öllu. Eftir fjórar umferðir voru þeir Bacrot, Kortsnoj og Dorfman, fyrrum aðstoðar- maður Kasparovs, efstir og jafnir með þijá vinninga. SVARTUR á leik. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert afar nákvæmur, allt að því smámunasamur, og brýtur verkefni til mergjar á mjög rökréttan hátt. Þú ert félagslyndur og skop- skyn þitt erígóðu lagi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur flest í haginn nú um stundir, bæði í starfi og einkalífi. Njóttu þess en láttu það ekki villa þér sýn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka þér tak og umgangast vini þína meira. Gerðu þér dagamun en gættu þín á eyðsluseminni. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Dugnaður og áræðni skila sér í því að frammistaða þín í starfi vekur athygli. íhug- aðu samt vel öll tilboð. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >«$8 Láttu ekki aðra ráða öllu fyrir þig. Þú hefur ýmislegt fram að færa sjálfur og átt að treysta á mátt þinn og megin. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér gengur vel í starfi, en gættu þess að vanrækja ekki þína nánustu. Gömul vina- bönd er gott að treysta. Meyja (23. ágúst - 22. september) Rómantíkin blómstrar en mundu að hún eins og annað þarf stöðuga umhyggju. Á vinnustað færðu sérstakt verkefni, sem er við þitt hæfi. Vog (23. sept. - 22. október) Nú ættir þú að fara í gegn um fjármálin og ganga frá öllum lausum endum. Sýndu þínum nánustu tillitssemi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur staðið þig vel í starfi og nú er tíinabært að finna hentugt tómstunda- gaman. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þú ert í vafa um fjárfest- ingarleið, leitaðu þá ráða hjá öðrum. Breytingar ganga yfir heima fyrir og eru til bóta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er ferðahugur í þér, en mundu að það er að mörgu að hyggja áður en lagt verð- ur af stað. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) $5% Þú ert að velta fyrir þér vandamálum annars. Farðu varlega og mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það leikur allt í lyndi í einka- lífinu. Ýmislegt stendur þér til boða, en mundu að ganga hægt um gleðinnar dyr. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvðl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræbiaðstob í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag lag anema. NÝ SENDING frá KS og Penny Black. Mikið úrval af faliegum drögtum, stuttfrökkum, buxum, bolum, blússum og peysum. tt(LL Skólavörðustíg 4 Sími 55 13069 C~* —1 Læ r ðu að f o r r ita ! iði Visual Bosic | ' j ' '' 1 Oll helstu grunnatriði Visual Basic kennd mcð hagnýtum verkefnum o.fl. Að loknu nómskeiði eiga nemendur að geta buið til músarstýrð forrit með myndrænu viðnmi með gluggum, valmyndum, hnöpþum og tóknmyndum. Borgartórii 28.. símí: 561 6699. fax: 561 6696. Netfang; tolskrviklgtreknet.ís, vetfang: www.treknet.is/tr 2 Tölvuskóli Reykjavíkur Allir velkomnir Harnnonikuball veröur haldiö annaö kvöld 21. mars í Lionsheimilinu Lundi, Auöbrekku 25, Kópavogi. Allur ögóöi rennur til líknarmdla, Húsiö opnað kl. 21. Lionsklúbburínn Muninn. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.