Morgunblaðið - 20.03.1997, Síða 38

Morgunblaðið - 20.03.1997, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLÝSINOA ATVIISIIMU- AUGLÝSING AR Vegna aukinna umsvifa! Símkerfi og símabúnaður - Vanir menn! Óskum eftir að ráða vanan mann til upp- setningar og þjónustu á símkerfum og símabúnaði. Ljóritunarvélar og faxtæki - Vanir menn! Einnig óskum við eftir að ráða mann til þjónustu og viðgerða á Ijósritunarvélum og faxtækjum. Áhugasamir vinsamlega sendi skriflegar umsóknir merktar „Þjónustudeild" til Heimilistækja hf. Sætúni 8,105 Reykjavík, fyrir 24. mars. n.k. Upplýsingar veitir Ólafur Ingi Ólafsson, deildarstjóri þjónustudeildar (olafuro@ht.is). Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. <ö> Heimilistæki hf TÆKNI-OC TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.ls Rafeindavirki — rafvirki Erum að leita að góðum fagmanni í fast starf. Réttur aðili verður að vera vandvirkur, sjálf- stæður og snyrtilegur einstaklingur sem gerir kröfur til sjálfs síns í starfi. Starfið felst m.a. í ísetningum á hljómtækjum, farsímum, Ijós- kösturum og öðrum aukarafbúnaði í bíla. Upplýsingar veittar á staðnum í Nóatúni 2 eða í síma 561 8585. Bygginga- verkfræðingur Brunamálastofnun ríkisins óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og starfreynslu á sviði brunavarna, góða tölvu- kunnáttu og skipulagshæfileika. Nánari upplýsinga veitir Bergsteinn Gizurarson brunamálastjóri. Umsóknir berist fyrir 31. mars. Brunamálastofnun ríkisíns, Laugavegi 59,101 Reykjavík, sími 552 5350. Yfirvélstjóri og vélavörður óskastá 170tonna beitningavélarbát sem gerð- ur er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 456 7700 eða 852 2364. KENNSLA Leiklistarnámskeið Skemmtilegt og lærdómsríkt skyndinámskeið, þarsem nemendurfá tilsögn í leikspuna, per- sónusköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Upplýsingar og bókun í síma 551 9181. Ferðaleikhúsið, Kristín G. Magnús. HÚSIMÆÐI í BOOI Til leigu í Vesturbæ Við Ægisíðu er falleg nýuppgerð 4ra—5 her- bergja íbúð á miðhæð ásamt bílskúr til leigu. Fyrirspurnirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjávarútsýn — 352". TILKYNNINGAR Mannréttindastofnun ^ m Háskóla Islands Ráðstefna um 'Jafnréttisreglu' laugardaginn 22. mars 1997 kl. 13.00 á Hótel Sögu, A-sal Dagskrá 13.00-13.05 Setning. Stefán Már Stefánsson, prófessor. 13.05-13.25 Jafnrétti launþega innan EES. Dóra Guðmundsdóttir, lögfræðingur hjá EFTA dómstólnum. 13.25- 13.45 Jafnrétti og skattar. Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður. 13.45- 14.05 Jafnrétti i tengslum við eignaskerðingar. Sigurður Líndal, prófessor. 14.05-14.25 Kaffihlé. 14.25- 14.45 Jafnrétti við starfsráðningar. Margrét Vala Kristjánsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis. 14.45- 15.05 Jafnrétti við kosningar til þjóðþinga og héraðsstjórna. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu. 15.05-15.30 Kaffihlé. 15.30-16.30 Umræður. Guðmundur S. Alfreðsson, prófessor tekur fyrstur til máls. Fundarstjóri: Gunnar G. Schram prófessor, formaður stjórnar Mannréttíndastofnunar Háskóla Islands. Þátttökugjald 700 kr. I I íilí mm : ■Hj III 7 Starfsstyrkur til menningarmála Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar veitir í sumarstarfsstyrktil menningarmála. Styrkur- inn nemur allt að þriggja mánaða launum skv. tilgreindum launaflokki og verður hann afhent- ur 17. júní 1997. Styrkinn má veita einstaklingi, hópum eða samtökum, en þeir einir koma til greina við úthlutun starfstyrkja sem eru búsett- ir og /eða starfa í Mosfellsbæ. Nefndin óskar hér með eftir rökstuddum ábendingum um styrkþega sem koma til greina við úthlutun starfsstyrks og falla undir ofan- greinda skilgreiningu. Abendingar þurfa að berast nefndinni í síðasta lagi 15. maí 1997 og skulu þærsendar bæjar- skrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 3, 270 Mosfeilsbæ. Nánari upplýsingarveitirÁsgeir Eiríksson í síma 566 8666. Fræðslu- og menningar- svið Mosfellsbæjar. AT VI NNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50C. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5500. Frjálstframtak Glæsilegt verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt 80 m2 verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveg. Áhugasamir leggi inn nafn og símanr. á af- greiðslu Mbl., merkt: „V — 351", fyrir 25. mars. TIL SÖLU Bjart og gott á Bíldshöfða Til leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð, húsnæði sem er að mestu einn salur, 900 fm. Mætti skipta í smærri einingar. Hentarfyrir margþætta starfsemi. Er í sjónlínu við Vesturlandsveg neðan við Nesti. Rúmgóð bílastæði. Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090. FÉLAGSSTARF Landssamband sjálfstæðiskvenna Landssamband sjálfstæðiskvenna heldur opinn fund um lífskjör á íslandi laugardaginn 22. mars nk. kl. 13.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skattar og ráðstöfunarfé. Pétur Blöndal, alþingismaður. 2. Lífskjör hinna bágstöddu. Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. 3. Lífskjörfiskverkafólks. Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslukona. Kaffihléfrá kl. 14.30-14.50. 4. Fyrirspurnir og almennar umræður frá kl. 14.50-16.00. FÉLA6SLÍF I.O.O.F. 5 = 1783208 = Br. I.O.O.F. 11 s 1783208V2 = Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, fimmtudags kvöldið 20. mars. Byrjum að spili kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. □ Hlín 5997032019 IV/V - 2. \v---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi. Aðalfundur KFUM og Skógarmanna kl. 20.00 Dagsferðir 23. mars Kl. 10.30 Raðganga Útivistar, 6. áfangi. Stóra Sandvík Blásíðubás. Kl. 10.30 Skíðaganga, Kjölur Fossá. Kl. 20.00 Kvöldganga ó fulli tungli. Helgarferð 21.-23. mars Vetrarferð í Bása fellur niðu vegna ófærðar. Páskaferðir Útivistar 26. -31.mars Gönguskíðaferf suður Kjöl kl. 8.00 Spennandi vetrarferð Fararstjóri: Sylvia Kristjánsdóttir 27. -31. mars Sigalda-Lauga vegur-Básar kl. 8.00 Laugavegurinn á göngu skíðum. Fararstjóri: Jósef Flólm járn. 29.-31.mars Básar um páska kl. 8.00. Þriggja daga skemmti ferð fyrir alla fjölskylduna. Fjölbreyttar gönguferðir o< kvöldvökur. Fararstjóri: Anní Soffía Óskarsdóttir. 29.-31. mars Jeppadeild Úti vistar — Básar um páska. kl. 10.00 Spennandi jeppaferð Bása. Gönguferðir. Upplagt ai taka gönguskíðin með. Kvöld- vökur. Brottför frá Hvolsvelli. Netslóð: http://www.centrum.is/utivis1 Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma „Mín saga", Óskar Jónsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það er óþarfi að sitja heima um bænadaga og páska, komið heldur með í spennandi Ferðafélagsferðir 1.27. —29. mars Öræfasveit Skaftafell. Stórkostleg ummerki Skaii arárhlaups skoðuð, Skaftafell I vetrar búningi o.fl. Góð gisting I Hótel Skafta felli, Freysnesi. 2.27. —30. mars Skíðaganga I Lar mannalaugar og dvöl þar. Farið I Hrafntinnusker ef aðstæður leyfa. Einnig hægt að fá jeppaferð I Laugar. 3. 27.—31. mars Skíðaganga, Sigalda — Landmannalaugar— Þór mörk. 4. 26.—31. mars Miklafell — Laki — Skaftárdalur, skíöagönguferð. 5. 26.—31. mars Snæfell — Lónsöræ skíðagönguferð. 6. 29.—31. mars Þórsmörk — Langi- dalur. Gönguferðir. Gist I Skagfjörðs- skála. Sólarhringsferð á Snæfellsjökul um næstu helgi 21.—22. mars. Gist á Lýsuhóli. Pantið timalega. Miðar á skrifstofu, sími 568 2533. Textavarp Sjónvarps bls. 619. Skráið ykkur á heillaóska- og áskrifta- lista fyrir afmælisritið, Ferðbók Maur- ers. Ath. að það nægir ein skráning fyrir hjón. Ferðafélag fsiands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.