Morgunblaðið - 20.03.1997, Side 20

Morgunblaðið - 20.03.1997, Side 20
rs 20 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ UTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol Virkar m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun. Einnig gott fyrir aldrada NEYTENDUR Valkostir ef engin mjólk er til BÖRNIN drekka kókómjólk, þamba vatn og ávaxtasafa þessa dagana og G-mjólkin er víða á þrotum. Þurrmjólkin kemur að góðum notum út í kaffið og jurt- aijómi á fernum og í brúsum kem- ur sér vel þegar skreyta þarf tert- ur eða hafa þeyttan rjóma í t.d. kakóið. En hvað er tii ráða þegar uppskriftin segir að í henni eigi að vera desílítri af mjólk eða ijóma. 0g hvað á að gefa ungviðinu að drekka í stað mjólkur vilji það ekki einungis drekka ávaxtasafa, venju- lega mjólk eða gos? „Sojamjóik er á hagstæðasta verðinu af þeim tegundum sem ég sel, þ.e.a.s. hrísgijónamjólk, kó- kósmjólk og sojamjólk," segir Örn Gagnlegai' feriningargjafir. ••• tyrir essa inga Svavarsson hjá Heilsuhúsinu. Soja- mjólkina má nota í út í kaffi þó að hún verði ólystug eftir nokkurn tima í bollanum. Hún er tilvalin fyrir börn því að hún er til kalk- bætt og bragðið ljómandi," segir hann. Lítrinn af sojamjólkinni kostar út úr búð 197 krónur. Morgunblaðið/Ásdís „Kosturinn við þessa mjólk er að jafnvel þó fólk sé með mjólkuróþol getur það drukkið hana. Sojamjólk hefur geymsluþol óopnuð í marga mánuði og þegar búið er að opna hana geymist hún í nokkra daga í ísskáp. Þessa tegund mjólkur má nota í bakstur og matargerð en auðvitað er hún ekki nákvæmlega eins og venjuleg mjólk,“ segir hann. Soja- mjólkin er fáaníeg í litlum fernum með jarðarbeija- og súkkulaði- bragði og svo er til tjómalíki líka úr henni. Ekki má þeyta ijómalíkið en nota í matargerð. Hrísgijónamjólkin er dýrari en jafnvel enn vinsælli því hún er tal- in bragðbetri en sojamjólkin. Hún er notuð á sama hátt og sojamjólk- in. Kókosmjólkin er sjaldnast notuð til drykkjar en hún er vinsæl og mjög göð í matargerð í stað mjólk- ur og rjóma. Hún passar sérstak- lega vel með karríi og kemur vel út í austuríenskum réttum. 4c*K {vuleUaqið íiftjevt SEGLAGERÐIN Eyjaslóð 7 107 ÆSIflL Spara má bensíndropann EFLAUST eru margir farnir að óttast að bíllinn verði bensínlaus á næstunni. Þá er tilvalið að fara eftir ráðum til að spara bensín- dropann. Runólfur Ólafsson framkvæmda- stjóri hjá Félagi íslenskra bifreiða- eigenda segir að til séu mörg ráð þegar spara eigi bensín. Þau eru eftirfarandi: 1. Gangið ef um stuttar vega- lengdir er að ræða. Að ræsa kalda bíla er orkufrekt þannig að gönguferðin er allt í senn hressandi, sparar bensín og er umhverfisvæn. 2. Bíllinn eyðir álíka miklu bens- íni á hálfri til einni mínútu í lausagangi og þarf til að ræsa vélina aftur. Víða í nágranna- löndum er í lögum að bílar megi ekki vera lengur en mín- útu í lausagangi. Það er sjálf- sögð kurteisi við umhverfið. 3. Forðist hraðakstur því bensín- eyðsla á 90 km hraða á klukku- stund er um 20% meiri en á 70 km hraða á klukkustund. Of hraður akstur er semsagt bæði ólöglegur og dýr. 4. Aka á af stað á jöfnum hraða, spara inngjöf og forðast snögg- hemlun 5. Allt sem dregur úr loftmót- stöðu minnkar eyðslu. Opinn gluggi og aukabúnaður á við toppgrind, og skíðaboga auka eyðsluna. 6. Allur aukaþungi eykur eyðslu. 7. Hreinsið af bifreiðinni klaka því hann kann að auka á loft- mótstöðu og þyngd. 8. Réttur loftþrýstingur þarf að vera í hjólbörðum. Slíkt dregur úr bensíneyðslu og eykur end- ingu hjólbarða. 9. Ef mögulegt er á að stilla notk- un rafmagnstækja í bíl í hóf. Um er að ræða tæki svo sem miðstöð, afturrúðuhitara og sætahitara. 10. Allt viðhald bílsins hefur áhrif á bensíneyðsluna. Mikilvægt er að gangkerfið sé stillt reglu- lega og til dæmis nefnir hann að hemlar sem „liggja út í“ og lélegar hjólalegur auki bensín- eyðslu. 11. Bensíneyðsla er meiri meðan innsog er notað. Við gangsetn- ingu á ekki að draga innsogið lengra út en nauðsynlegt er. Það á heldur ekki að nota það lengur en þörf krefur. I bílum þar sem er sjálfvirkt innsog má taka það af með því að stíga snöggt á bensíngjöfina. 12. Notið skriðþunga bifreiðarinn- ar og látið bílinn renna síðasta spölinn áður en numið er stað- ar við gatnamót eða annars staðar. Einnig má nota skrið- þungann á leið niður brekkur. 13. Fylgið grænum bylgjum þar sem þær eru, þ.e.a.s. haldið jöfnum hraða svo hægt sé' að fylgja grænu ljósi á langri leið. USTAKOKKAR OG DÁSAMIEGUR MATUR 0.4 IDLEFN115 ARA AFMÆUS OKKAIt: Kvöídoghelgar- tilboð ...allan marsmánuð Hefurdu bodid fjölskyldunni ut ad boröa nýlega? JÍáatseSill í forrétt: Koníaksbætt humarsúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE meö bakaöri kartöflu GRÍSALUND meö gráöostasósu. NAUTAPIPARSTEIK meö villisveppum. rFlotlmtl ísbtmnn í bœmun ei' innifulbui í uei'óinu (hj wo uuóoituóylie&ileiji mlultnuHtm, AÐEINS KR. 1.390,- ansíiT g*™** Góð aðstaða í barna- horninu. BfifiUTfiRHOLTI 22 SlMI 551-1690 UNGBARNASUNDFOT Sængurgjafir - fyrirburaföt - rósir á skírnarkjóla Skólagerði 5, Kópavogi, sími 554 2718. Opið kl. 13-18. Lt I i I l I I i i I l i i i |“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.