Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 39 í A. MINNINGAR i 1 I I í ' ( i ( i MARGRÉT SIG URJÓNSDÓTTIR + Margrét Siguijónsdóttir fæddist í Geirshlíð í Mið- dalahreppi í Dalasýslu 27. mars 1916. Hún lést í Reykjavík 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 8. nóvember. NÆSTSÍÐASTA daginn í nóvem- ber hringdi Hanna vinkona mín og sagði að Magga systir sín væri dáin. Mig setti hljóða. Samt vissi ég að þú hafðir verið mikið veik. En svona er það alltaf þegar dauð- inn kveður dyra. Þá þagnar allt um stund. Þótt langt sé um liðið eru minn- ingarnar ljóslifandi. Ég minnist þess þegar þú bjóst á Rauðarár- stígnum og ég á Snorrabrautinni. Þá voru að ýmsu leyti erfiðir tímar, en oft var líka gaman. Nú eru allir hljóðir, bömin þín og barnabömin sem þú unnir svo heitt, og systkinin þín öll. Það er svo margt sem hægt væri að segja, en verður ekki sagt. Þökk fyrir allt, vina. Hjartanlegar samúðarkveðjur til barna og aðstandenda. Horfin ert þú úr heimi böls og tára. Hljóð falla tár og minningamar streyma. Drottinn mun annast ástvinina þína. Enginn mun þinni fórnarlundu gleyma. Vertu Guði falin. þær mæðgur eftir öll þessi ár. Þrátt fyrir allan hitann, sem var þarna og öll veikindi hennar áður, lét hún það ekki aftra sér frá að fara út að versla og skoða sig um. Það var eins og hún hefði öðlast einhvern aukakraft, og enginn trúði því heldur að hún yrði áttræð á næsta ári. Á meðan á dvölinni stóð kynntist ég ömmu á allt annan hátt en ég hafði gert áður. Því þó ég hafi þekkt hana vel og umgengist mikið, hafði ég ekki þekkt þá hlið á henni sem kom í ljós úti, og mynduðust mjög sterk bönd á milli okkar og urðum við hinar bestu vinkonur. Við komum svo heim 4. október og þremur dögum seinna var hún komin inn á spítala og skildi enginn hvernig hún hafði komist í þessa ferð. Hún náði að komast einu sinni heim í nokkra daga, en jafnaði sig ekki að fullu, og innan skamms var hún komin á spítalann aftur. Ég kveð þig, amma mín, með söknuði. Þú gafst mér mikið af sjálfri þér og varst umfram allt ein- lægur vinur minn. Farðu vel og guð geymi þig. Öllum aðstandendum flyt ég inni- legar samúðarkveðjur. Halla Björk. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æski- legt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-texta- skrár. Ritvinnslukerfin Word og Word- perfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýs- ingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Þjónustuíbúðir aldraðra Bólstaðarhlíð 45 Óvenju vel skipulögð ög vönduð íb. á 2. hæð í þessu vinsæla sambýlishúsi sem er sérstaklega hannað með þarfir eldri borgara í huga. Samtengt húsi er þjónustu miðstöð m.m. Meðal annars boðið upp á mat, félags starf og ýmsa aðra þjónustu. Ib. er laus. Uppl. á skrifst. Verður nýtt heimili jólagjöf fjölskyldunnar í ár? Verðum með til sýnis eitt glæsilegasta einbýli í Garðabænum, Sunnuflöt 2, í dag mili kl. 14.00 og 16.00. Húsið er í raun tvær íbúðir á einni hæð og hentar því stórfjölskyldunni vel, ef þið viljið hafa ömmu og afa eða unga parið nálægt ykkur, en einnig mætti nýta hluta hússins undir atvinnurekstur. Stærri íbúðin er 213 fm með 4 svefnherbergi og 3 góðar stofur, 3 baðherb. og tvö- faldan bílskúr. Minni íbúðin er 106 fm, 2 svefnh. og 2 stofur, sjálfstæð eining á allan hátt en einnig auðvelt að samnýta með stærra húsinu. Hönnun hússins og inn- réttingar eru allar í hæsta gæðaflokki og staðsetning verður vart betri, í jaðri byggðar, endanum á lokaðri götu með hraunið og bæjarlækinn á lóðarmörkunum. Og ekki fælir verðið frá — kr. 24 milljónir!!! Sérstaklega falleg og skemmtileg eign — sölumaður okkar verður á staðnum í dag. —^ jr SUÐURLANCSERAU7 5»£ v/FAXAFEN HUSAKAUP 5682800 FASTEfGNAMIÐLUN 568 2800 I Ida Jensen. ( Nú er komið að því að ég kveðji hana Margréti ömmu mína í síðasta sinn. Mér fínnst það mjög erfitt, því það er svo stutt síðan ég kynnt- ist henni almennilega, og leitt að geta ekki umgengist hana lengur. En ég er fegin öllum þeim stundum sem við áttum, og að við skyldum ná svona vel saman. Það var í júlí sl. sem hún hringdi í mig og spurði hvort ég gæti kom- ið með henni til Flórída að heim- 1 sækja Hrefnu dóttur sína sem hún var ekki búin að sjá í tæp 30 ár. Hún vildi hafa einhvern sem gæti aðstoðað sig á ferðalaginu og kynni málið. Þar sem ég gat fengið frí frá vinnu, ákváðum við að skella okkur við fyrsta tækifæri. Allt gekk eins og í sögu. Við fengum flug um miðjan september og fyrr en varði vorum við komnar út. Það urðu fagnaðarfundir þegar þær mæðgur hittust, og það var gaman að sjá að amma virtist yngj- ast um mörg ár, um leið og hún sá Hrefnu. Næstu tvær vikur voru líkt og ævintýri. Þær höfðu um margt að tala, og svo kom Margrét dóttir Hrefnu í heimsókn, og var amma alsæl yfir að vera loks búin að hitta Opið í dag kl. 13—15. SUÐURLANDSBRAUT 4a. Sl'MI 5680666 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opiö mánd. - fóstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 • 14. sunnudaga kl. 12 • 14. Dan V.S. Wiiutn hdl. lögg. fasieignasali - Ólafur Guðmundsson. sölusijöri Birgir Gcorgsson sölum.. Hörftur Harftarson. sölum. Erlendur Davfðsson - sölum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík - Traust og örupp þjúnusta OPIÐ HÚS í DAG frá kl. 14 til kl. 16 RAÐHÚS VIÐ MOSARIMA 21 oreign Til sölu nýtt endaraöhús með innbyggðum bílskúr. Þetta er siðasta húsið af átta, öll hin eru seld. Húsið er fullbúið að utan sem innan, allar innréttingar og hurðir enj spón- lagðar með kirsuberjavið, loft eru klædd með kirsuberjavið. A gólfum er parket og linoleumdúkur. Flísalagt baðherb. Allt rafmagn frág. með tækjum I eldhúsi. Lóð frá- gengin með sólpalli, lýsingu og hita I stéttum. Stærð 150,7 fm. Verð kr. 12,9 millj. „Sjón er sögu ríkari“ « ■i A jólaborðið Mjög ödýrir Sex litir Stærðir: 130x180 kr. 980,- 150x230 kr. 1.250,- 150 x 265 kr. 1.480,- Hringur 180 kr. 1.180,- Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. HRAUNHMIAR FASTEIGNA & SKIPASALA Bæjarhraun 22 - Hafnarfirði - 5654511 Sölusýning í dag kl. 10-16 GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR f HÁHOLTI16 -HF • (litli turninn) Til sölu 2ja, (3ja) og 4ra herbergja íbúðir í Háholti 16. íbúðirnar eru í fimm hæða lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Bílastæði fylgja ílokaðri upphitaðri bílgeymslu. Góð aðkoma er að húsinu fyrir fatlaða. Öll sameign úti og inni er fullbúin. Verð 2ja herb. (ca 60 fm) íbúðanna frá kr. 5.500.000 (rúml. tilb. undir tréverk) en kr. 6.800.000 fullbúnar með gólfefnum og stæði í bílgeymslu. Verð 4ra herb. (ca 100 fm) íbúðanna frá kr. 8.000.000 (rúml. tilb. undir tréverk) en kr. 9.500.000 fullbúnar með gólfefnum og stæði í bílgeymslu. Athugið: Frábært verð! Aðeins örfáar 4ra herb. íbúðir óseldar. Byggingaraðili: GS múrverk. Söluaðili: Hraunhamar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.