Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnuferð Farið verður inn í Þórsmörk mánu- daginn 8. júni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Laufásvegi 41 og i simum 24950 og 10490. Farfuglar. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir hvítasunnudag 7. júní Kl. 13.00 Grænadyngja — Lambafellsgjá. Létt og skemmtileg ganga i Reykjanes- fólkvangi. Gjáin er skoðunar- verð. Verð kr. 600. Annar í hvrtasunnu 8. júní Kl. 13.00 Esja — Kerhólakamb- ur. Gengið frá Esjubergi. Verð kr. 600, frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir F.í. um hvítasunnu 7. júnf (sunnudag) kl. 13.00 — Reykjanes/ökuferð Ekið verður suður með sjó, þvert yfir skagann i Hafnir og áfram út á Reykjanes. Þar veröur geng- ið á Valahnúk þar sem gamli vitinn var. Síðan verður ekið um Grindavík og Svartsengi til Reykjavíkur. Verð kr. 800. 8. júní (mánudag) kl. 13.00 — Vífllsfell (656m) Gönguferöin tekur um 3 klst. Verð kr. 500. Miðvikudaginn 10. júnf — kl. 20.00 veröur næsta skógrækt- arferð f Heiðmörk. Laugardaginn 13. júnf efnir Ferðafélagið til „fjöruferðar". Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar Ingólfsson, höfundur „Fjörulífs" fraeðslurits F.l’ verða leiðsögu- menn og kenna þátttakendum að greina lífverur fjörunnar eftir bókinni. Einstök ferð með sér- fræðingum i lifriki fjörunnar. Helgarferð til Þórsmerkur 12.-14. júnf. Feröafélag fslands. Krossinn Auðbrekku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barnapía óskast til Dalvíkur í sumar til að passa 3ja ára telpu. Upplýsingar gefur Friða i síma 96-61637. Slæ lóðir og bletti með orfi og Ijá. S. 43053 á kvöldin. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Innritun í yn Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki fyrir haustönn 1987 stendur yf ir til þriðjudagsins 9. júní nk. — Heima- vist og mötuneyti er við skólann Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Styttri námsbrautir: Fiskvinnslubraut 1 (2 annir) Undirbúningur fyrir nám í fiskiðn í Fisk- vinnsluskólanum. Fiskvinnslubraut 2 (4 annir) Undirbúningur fyrir nám í fisktækni í Fisk- vinnsluskólanum. Heilsugæslubraut (4 annir) Undirbúningur undir aðstoðarstörf við hjúkr- un, veitir aðgang að Sjúkraliðaskóla íslands. Mögulegt framhald á náttúrufræðibraut. Sjúkraliðabraut (6 annir) Útskrifar sjúkraliða í samvinnu við viður- kenndar sjúkrastofnanir. Mögulegt framhald á náttúrufræðibraut. Uppeldisbraut (4 annir) Býr nemendur undir nám og störf á vett- vangi félags- og uppeldismála, m.a. í Fóstur- skóla íslands. Mögulegt framhald á félagsfræðabraut. Viðskiptabraut (4 annir) Undirbúningur undir almenn verslunar- og skrifstofustörf lýkur með verslunarprófi. Mögulegt framhald á hagfræðabraut. Vélstjórabraut 1. stigs — Vélavörður (1 önn). Stúdentsprófsbrautir (8 annir). Veita nauðsynlegan undirbúning til náms á háskólastigi. Á öllum þessum brautum er lögð mikil áhersla á nám í íslensku, ensku og stærðfræði, en á hverri braut eru ákveðn- ar greinar sem einkenna brautina, hér nefndar innan sviga. Félagsfræðabraut (Sálfræði, uppeldisfræði, félagsfræði, stjórn- málafræði og saga). Hagfræðabraut (Hagfræði, bókfærsla og aðrar viðskipta- greinar). Náttúrufræðibraut (Stærðfræði, efnafræði og líffræði). Nýmálabraut (Enska og önnur erlend mál). Tæknibraut Einungis ætluð þeim er lokið hafa iðnnámi. Undirbúningur fyrir tækniskóla eða verk- fræðinám. Lýkur með tæknistúdentsprófi. Iðnfræðslubrautir: Grunndeild málmiðna (2 annir) Lýkur með prófi sem veitir styttingu á náms- samningi í málmiðnum. Grunndeild rafiðna (2 annir) Lýkur með prófi sem er forsenda fyrir náms- samningi í rafvirkjun, rafvélavirkjun og raf- eindavirkjun. Samningsbundið iðnnám Almennar greinar og bóklegar faggreinar fyrir samningsbundna iðnnema í bifvélavirkj- un, húsasmíði, húsgagnasmíði, múrsmíði, rafvélavirkjun, rafvirkjun, rennismíði og vélsmíði (aflvélavirkjun). Meistaraskóli: Framhaldsmenntun fyrir húsasmiði, múrara og pípulagningamenn til meistararéttinda. Öldungadeild — kvöldskóli: í boði eru áfangar úr dagskóla, þegar næg þátttaka fæst, auk þess ýmis námskeið í hagnýtum og vinsælum greinum, svo sem saumaskap, myndmennt, trjárækt og ætt- fræði. Allar nánari upplýsingar um námsbrautir fást á skrifstofu skólans, sími 95-5488. Skólameistari. ^ Verzlunarskóli íslands Fullorðinsfræðsla Innritun á haustönn í öldungadeild Verzlunar- skóla íslands (skrifstofubraut, bókhalds- braut, verslunarpróf, stúdentspróf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987 kl. 9.00-19.00. í boði verður kennsla í eftirtöldum náms- greinum: Bókfærslu, bókmenntum, dönsku, ensku, frönsku, hagfræði, íslensku, efna- og eðlisfræði, sögu, stærðfræði, stjórnun, tölvu- bókhaldi, tölvufræði, vélritun, verslunarrétti og þýsku. Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðherra boðar til ráðstefnu um hönnun og eftirlit með burðarþoli bygginga. Ráðstefnan verður haldin að Borgartúni 6 fimmtudaginn 18. júní nk. og hefst kl. 10.00 árdegis. Þátttaka tilkynnist félagsmálaráðu- neytinu fyrir 16. júní. Félagsmálaráðuneytið, 4. júní 1987. Skipstjóranám Umsóknir um 1. og 2. stigs skipstjóranám á Dalvík þurfa að berast fyrir 15. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri eða yfirkennari í síma 61665 eða 61491. Heimavist á staðnum. Skólastjóri. Birki — birki Höfum til sölu fallegt birki. Verð frá 100-650 kr. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Frysti- og kæligámur Eigum fyrirliggjandi einn 40 feta frysti- og kæligám (Container) til afhendingar strax. Hagstætt verð. Bakkavör hf., Mýrargötu 2, sími 91-25775. íbúð í nágrenni Landspítalans íbúð óskast á leigu fyrir erlenda starfsmenn Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirmatráðskona í síma 29000-491. Reykjavík, 6. júní 1987. Skrifstofuhúsnæði óskast 100-200 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu á góðum stað. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Fjárfesting, sími 62-20-33. IMauðungaruppboð Miðvikudaginn 10. júní 1987 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins, Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Stórholti 7. 2. hæð B, Isafirði, þingt. eign Hrólfs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóös Isafjarðar. Árnagötu 2, (safiröi, þingl. eign Daníels Kristjánssonar, fer fram eft- ir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, lönlánasjóðs, Páls Þorgeirssonar og Co., Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Björnsins hf., annað og síðara. Þriðjudaginn 9. júní 1987 Kl. 9.00 fer fram uppboö á Hjallavegi 31, Suðureyri, þingl. eign Jó- hanns Halldórssonar og Áslaugar Bæringsdóttur, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Suðureyrarhrepps, Jóns Fr. Einarssonar og veðdeildar Landsbanka Islands. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. 3. og síðasta sala. Kl. 14.30 fer fram uppboð á Aðalgötu 22, neðri hæð, Suöureyri, talinni eign Hólmfrlðar H. Guðjónsdóttur, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands og Iðnaðarbanka Islands. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. 3. og sföasta sala. Kl. 15.15 fer fram uppboð ó Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suður- eyrarhrepps eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. 3. og sfðasta sala. Bæjarfógetinn 6 Isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.