Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 63 John Travolta á íslandi Fyrir svo sem sex—sjö árum ætlaði allt um koll að keyra umhverfis Háskólabíó, en þá hafði kvikmyndahúsið til sýninga mynd- ir Johns Travolta, Saturday Night Fever og Grease. Villuráfandi unglingar stigu unnvörpum upp í leið fjögur, Hagar—Sund, og fóru að berja goðið augum. Áður en nokkur vissi hvaðan á sig stóð veðrið voru harðsvíruðustu lubbar famir í klippingu og jakkaföt og byijaðir að stunda dansnám aukin heldur. Síðan er liðinn langur tími og John Travolta flestum íslending- um liðinn úr minni. Þá bar það til fyrir nokkrum dögum að kapp- inn kom fljúgandi á einkaþotu sinni og lenti á Keflavíkurflug- velli til þess að taka benzín. Kom þá í ljós að Travolta var á leiðinni til Cannes að sýna sig og sjá aðra. Á meðan verið var að fýlla á rell- una brá stjaman sér inn í hina glæsilegu Flugstöð Leifs Eiríks- sonar og kynnti sér þar salar- kynni. Erlendur Guðmundsson var þar staddur og tók meðfylgjandi mynd af kappanum inni í Fríhafn- arverslun flugstöðvarinnar. Stuð í Singapore Til þess að halda þræði hér á síðunni er hér ein mynd frá Singapore. Á henni má sjá tvær af fegurðardísunum sem þar keppa, þær Marion Teo, sem er Ungfrú Singapore, og Yvette Li- vesey, sem er fulltrúi Englands. Myndin var tekin við sérstakan málsverð keppendunum til heið- urs, sem borgarstjóm Singapore efndi til. Fljóðið lengst til vinstri og foringinn á hægri hönd eru ekki keppendur, heldur söngvarar í óperu innfæddra, en þeir skemmtu veislugestum með söng og hljóðfæraslætti. Travolta í Fríhöfninni. Ljósm: Erlendur Guðmundsson Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg „FRÍSTÆL" KEPPNI FRJÁLS kGREIÐSLA BROADWAY 17. maí 1987. Húsið opnað kl. 16:00 Einnig er á dagskrá: í fyrsta skipti á íslandi stórkostleg sýning 10 förðunarfræðinga. Tískusýning frá Don Cano, Herrahorninu, Leð- urvali, Saron, Lee, Skæðl, Campos, Tfskuvall og World Class. Verðlaun eru veittaf: Alan International London, Jingles International London, Skæði, Leðurvali, Don Cano, Tískuvali, Svörtu pönnunni og WorldClass. Húsið opnað kl. 16:00. Frístælkeppnin 17:00. Dómur 17:40. Matur 19:00 Förðunarlistamenn 21:00. Tiskusýning 21:30. Förðunarlista- menn 22:00. Úrslit- Verðlaunaafhending 23:00. TÍMARITIÐ HÁR OG FEGURÐ Gömlu dansarnir í kvöld í félagsheimili HREYFILS kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Stanslaustfjör. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Miðasala íkvöld. EK. ELDING. SLATTUVELA- VIÐGERÐIR sími 31640 Lennpn v/Austurvöll i 1 fafeife co co m oo Gódan daginnl Vatnagarðar 14 — 104 Reykjavik I kvöld opnum við kl. 20.00 fyrir þá sem hafa áhugaá að kaupa miða komið eftirkl. 22.00. ATH. Húsið er lokað kl. 3.00. komið því tímanlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.