Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 23

Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1987 23 Ljósmynd/Kjartan Jónsson Vatnsburður. Hluti hins daglega lífs. Hann er tákn fyrir margar byrðar konunnar i Afríku. alveg eins og þær eru án tillits til fijósemi og að eilíft líf sé ekki kom- ið undir því að eiga afkomendur, er í raun og veru fagnaðarboðskap- ur. Vegna þess að konur hafa verið sá hópur í þjóðfélaginu, sem búið hefur við lökust kjör, hafa margar kirkjur og kristniboðsfélög lagt mikla áhersiu á að leggja sitt af mörkum til að bæta hag kvenna. Fjöldi kvennahópa hefur verið stofnaður um allt land og njóta margir þeirra stuðnings frá ríkis- stjóminni, sem hvetur mjög til að starf til hjálpar konum verði eflt. Samband íslenskra kristniboðs- félaga er þátttakandi í þessu starfi í Pókothéraði. Þar em nú starfandi 7 kvennahópar eða framfarahópar eins og þeir em jafnan kallaðir, þar sem konum er kennt að lesa og skrifa, pijóna og sauma, um hrein- læti, heilbrigt mataræði, umhirðu ungbama auk boðskaparins góða, sem kennir þeim, að þær séu full- verðugar manneskjur. Allt þetta hjálpar til að bæta stöðu kvenna og um leið heimilanna, þó að hægt fari. Ýmislegt hefur áunnist. í þeim hémðum landsins, þar sem skóla- ganga hefur verið fyrir hendi í marga áratugi, em nú konur, sem hafa langskólagöngu að baki. Sum- ar þeirra em í stöðum sem karl- menn skipuðu eingöngu fyrir fáeinum áratugum. Nú er það ekki lengur sjaldgæft, að konur séu skólastjórar og nokkrar em jafnvel forstjórar, nokkuð sem var óhugs- andi fyrir fáum ámm. Nú situr meira að segja kona á þjóðþingi landsins og í heimsborginni Nairóbí er nú starfandi rauðsokkuhreyfing! Ljós mynd/Kj' artan Jónsson Súsana, söngglöð Pókot- kona. Kristindómurinn gaf henni nýtt sjálfsmat. Hún eignaðist sjálfsvirðingu. í Kristi eignaðist hún nýtt líf. innantóma lífi hefur mér liðið vel og líf mitt hefur verið allt annað. Nú sendi ég bömin mín í skóla og ég borga sjálf allt, sem greiða þarf fyrir þau.“ „Hvað segir maðurinn þinn við þessu?“ „Hann sér mikla breytingu á mér og heimilinu til batnaðar og það er hann ánægður með, en honum líkar ekki að ég skuli ekki vilja taka þátt í fylliríun- um eins og áður. Þess vegna er hann mest hjá hinni konunni, sem bmggar vín fyrir hann. Oft er mér og kristindómnum kennt um, ef eitthvað kemur fyrir, en ég hef fundið Sannleikann og ég get ekki hafnað honum." Konan kúgnð á íslandi? Tal um að hallað sé á rétt kvenna á íslandi bliknar gjörsamlega þegar vandamál kvenna í Afríku em skoð- uð. Súsana Konan í kirkjunni. „Hvers vegna valdir þú að verða kristin," spyr ég. „Vegna þess að ég gerði mér um síðir ljóst, að þar var Sannleikann að finna. Þar var ég virt, ég eignað- ist frið í hjarta og lærði að lifa á góðan hátt. Áður fyrr var lítið hugs- að um framtíðina. Enginn hirti um að senda bömin í skóla og allt sner- ist um vín og svall. Nú hef ég séð að þetta var tilgangslaust og eyði- lagði líf mitt. I drykkjuveislunum „gleymdist" hver var giftur hverjum og allir sváfu hjá öllum. Eftir að ég ákvað að snúa baki við þessu „Bara húsmóðir?!“ segja menn á íslandi. Sumir draga í efa gildi þessa mikilvægasta starfs í þjóð- félaginu, en manngildi konunnar er yfirleitt ekki vefengt. Manngildi konunnar í Afríku stendur hins vegar víða mjög höll- um fæti. Líður ekki öllum illa, ef þeir em einskis metnir og njóta ekki ástar og virðingar, hvar sem þeir búa á j arðarkringlunni? Höfundur er kristniboði I Kenýu og hefur um lengri tima sent Morgunblaðinu pistla um land og þjóð. TIL DANMERKUR FYRIR 8.500 KR.! Norræna félagið efnir til leiguflugs til Danmerkur í sam- vinnu við Norræna félagið í Danmörku. Flogið verður frá Keflavík mánudaginn 29. júní kl. 17:30 til Árósa og komið til baka frá Árósum laugardaginn 9. júlí kl. 5:45 að morgni. Fargjald fram og til baka fyrir fullorðna er kr. 8.500.- en kr. 7.000,- fyrir börrí. Við fargjaldið bæt- ist svo flugvallarskattur. Enn eru nokkur sæti laus í þessa ferð. Hér er tvímælalaust um að ræða ódýrustu utan- iandsferð sumarsins. Frá Árósum er mjög auðvelt að fara t.d. yfir sundið til Svíþjóðar. Einnig eru þægilegar lestarferðirfrá Árósum til Kaupmannahafnar og svo er auðvitað hægt að leigja sér bifreið og aka sjálfur. Norræna félagið getur vísað fólki á ferðaþjónustuaðila, sem séð geta um framhaldsfar, bílaleigubíla, gistingu o.s.frv. Allar frekari upplýsingarveitirskrifstofa Norræna félags- ins í símum 10165 og 19670. NÝ ÞJÓIMUSTA Vegna jarðvegsskipta við fyrirtæki okkar í Sundaborg munum við í sumar selja tjaldvagna, hjólhýsi og kerrur í og við stórt tjald sem við höfum reist á lóð Bílanausts við Borgartún 26. Tjaldið stendur á bak við húsið við hliðina á Bílasölunni Braut. Viö bjóöum: Hjólhýsi - ensk og þýsk, bæði ný og notuð. Við tökum eldri upp í ný. Tjaldvagna - danskir Camp-Let, nýir og notaðir. Tökum eldri upp í nýja. Kerrur - ýmisskonar, nýjar og notaðar frá Víkurvögnum o.fl. Fjórhjól - við kaupum og seljum fjórhjól af öllum gerðum, ný og notuð. Ný og notuð hjólhýsi Nýjar og notaðar fólksbíla og jeppakerrur Gísli Jónsson og Co. hf. Borgartún 26, sími 626644.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.