Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Hvað er sá kærleikur sem alls krefst á móts viðþann sem umber allt? — leiðarljós kynslóðanna — Þessi sígildi sannleikur er ekki tengdur einni þjóA fremur en annarri og það er næsti réttur ekki heldur. í dag er boðið upp á einskonar þjóð- arrétt Argentínumanna. Þetta er mjög einfaldur, bragðgóður réttur og er hann á spænsku nefndur Carbonado 500 gr nautakjöt finsaxað eða hakkað, 3—4 laukar saxaðir, 4 msk. smjör eða smjörlíki, 3—4 tómatar afhýddir, salt og pipar, 'Æ bolli kjötsoð, 4 kartöflur skornar í litla ten- inga, ferskjur eða perur eða epli, lA bolli rúsínur. Þar sem nautakjötsvöðvi er mjög dýr hérlendis hefi ég notað hakkað nautakjöt í þennan rétt með góðum árangri. 1. Feitin (2 msk.) er hituð á pönnu og er saxaður laukurinn látinn krauma í feitinni þar til hann er alveg við það að brúnast, tómötun- um afhýddum (bregðið þeim í sjóð- andi vatn fyrst) er bætt á pönnuna með lauknum. Þar sem tómatar eru mjög bragðlitlir á þessum tíma árs set ég með 1 fínsaxaða „rauða“ papriku og steiki með tómötunum ápönnunni. 2. Bætt er út í 2 msk. af smjöri og kjötinu er það léttsteikt með lauknum og tómötunum. Salt og pipar er stráð yfir eftir smekk, lok sett yfir pönnuna eða kjötið er sett í pott með loki og látið síðan krauma í30mín. 3. Því næst er kartöfluteningun- um bætt út í og niðurskornum ávöxtum og soðið með í u.þ.b. 15 mín eða þar til þeir eru soðnir. Að síðustu eru rúsínurnar settar með og soðnar með síðustu mínút- urnar. Ávaxtamagnið verður að fara eftir efnum og ástæðum. í Argentínu eru ferskjur ódýr- astar, því eru þær aðallega notaðar þar í landi í þennan rétt og perur einnig. Epli eru einna ódýrust hér á landi, notið 3—4 stk., afhýðið og skerið í bita áður en þau eru soðin með kjötinu. Með þessum rétti er ágætt að bera fram kjarngott brauð og smjör. Verð á hráefni Kjöt(hakkað) kr. 232,00 laukur kr. 15,00 tómatar kr. 43,00 paprika kr. 34,00 epli kr. 33,00 kr. 357,00 flakkað kjöt. Neytendur velta því oft fyrir sér hvaða aukabragð það er sem fylgir allt of oft hökkuðu kjöti. Stundum er það reykjar- bragð, fyrir kemur ýldubragð. Liturinn er mjög fallega rauður, sérstaklega á nautakjötshakkinu og sá litur breytist ekkert þó það standi í kæliskáp óvarið vikulangt. Eitt sinn lét ég rannsaka þetta rauða fallega nautakjötshakk frá einum stórmarkaðinum og reynd- ist það innihalda saltpétur sem auðvitað er með lögum bannað. Hver ver okkur neytendur? ADEINS ÞAÐ BEZTA ER NÓGU GOTT: Siemens — eldavéiar — is — frystiskápar. Siemens — uppþvottavélar — þvottavólar. Siemens — ryksugur — rakatækl. Siemens — kaffivólar — smátæki. Siemens — sjónvörp — feröaviótæki. SIEMENS SIEVENS-einkaumboð: SMITH « NORLAND H/F, Nóatúni 4, sími: 28300. " ................ ............. Jólamarkaður Bergiðjunnar við Kleppsspítaia, sími 38160 Aöventukransar, huröahringir, jólahús, gluggagrindur, skreytingar og fleira. Opið alla daga frá 9—18. í eftirtalda fólksbíla og jeppa: - Ameríska — Enska Franska — ítalska Sœnska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO 12V - 6 AMP Verö m/söluskatti Kr. 1.896,- 12/24V - 12 AMP Verö m/söluskatti Kr. 3.963,- HALOGEN ökuljós .V J Kastljós Þokuljós m. 2x55 w perum Verö kr. 1.295,- HÁBERGH/F, Skeifunni 5A Sími: 91-84788 og pressur Rally-ljós m. 2x55 w perum Verö kr. 1.990,- Póstsendum ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.820.- krónur! (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 FYRIR VERSLANIR til afgreiðslu strax eða með mjög skömmum fyrirvara □ AFGREIÐSLUBORÐ, margar geröir og ótal litir □ STANDAR, á gólf eða borö □ NET TIL UTSTILLINCA, stór og lítil í lit eöa krómi □ FATASLÁR, meö eöa án hjóla □ GLERHILLUR OG SKÁPA □ EINNIG: sokkahengjur skóhengjur skóklemmur hillur o.fl., o.fl. ÞRÍGRIP HF. SKÚLATÚNI 6, SÍMAR 29840 OG 29855 Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.