Morgunblaðið - 19.07.1975, Side 12

Morgunblaðið - 19.07.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JULl 1975. ^uö^nu^PÁ Spáin er fyrir daginn f dag Ilrúturinn 21. marz — 19. apríl Þetia er sérlega gódur dagur til að sinna persónulegum áhugamálum. Ferðalag til fjarlægs staðar eða skilaboð erlendis frá breyta afstöðu þinni til samstarfsmann- anna. Taktu með varfærni viðvörunum frá opinberum aðilum. Nautið 20. apríl — 20. maí Lfttu í kringum þig og reyndu að gera þér grein fyrir afstöðu andstæðinga þinna. Einhver, sem vegna veikinda hefur ekki verið mikið f sviðsljósinu að undanförnu, skýtur f dag upp kollinum og breytir mjög stöðu þinni. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Nýjar sannanir og staðreyndir koma til með að auka frama þinn. Vertu ekki vitund hræddur við að láta f Ijósi skoö- anir þfnar né hugsanir. En aldrei skaltu vera of sigurviss. 'ÍW& IKrabbinn 21.júní — 22. júlí Fjárhagsvandræði verða þitt helzta við- fangsefni f dag. Þekking annarra kemur þér að góðu gagni og veittu athygli öllum nýjum hugmyndum. Eitthvað, sem þú hefur verið að beina inn á nýjar brautir, fer aftur f sama gamla farið. Ljónið 23. júlí —22. ágúsl Taktu það ekki of hátfðlega þó að einhver vilji kynna þér ný viðfangsefni eða skoð- anir. Líttu í kringum þig, og ekki sakar að hitta vini og kunningja en vertu fast- heldinn á allt gamalt. Mær‘n 23. ágúst — 22. scpt. Gerðu þér far um að gleðja aðra, og heimsókn til ættingja, sem liggja á sjúkrahúsi, verður til að auka Iffsgleði þfna f dag. Þú ert Ifklegur til að komast f einhvern vanda með kvöldinu. J@h\ Vogin W/iSi 23. scpt. — 22. okt. Þessi dagur er sérstaklega tileinkaður rómantfkinni og þú verður að vera óhræddur, þó stundum sé staða þfn nokkuð tvfsýn. Gerðu engar stórbreyt- ingar á fjármálum þfnum. Drckinn 23. okt. — 21.nóv. Þú getur rólegur látið f Ijósi skoðanir þfnar, þvf að þú ættir að njóta sanngirni og velvildar þeirra, sem þú umgengst f dag. Ekki sakar samt að fhuga nýjar hugmyndir f Ijósi atburða dagsíns. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Staða þfn innan þjóðfélagsins kann að taka miklum breytingum í dag, en á hvern veg þær verða er ekki hægt að segja fyrir um. Athugaðu fréttir dagsins vel með framtfð þfna f huga. Qíu Stcingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kemur til með að höndla nýjan sann- leika f dag. Mundu samt að ýmsir hlutir geta verið brothættir þó að ekki sjáist það við fyrstu sýn. Láttu ekki hugfallast þótt þú sjáir hindranir innan seilingar. =§fÖÍ Vatnsbcrinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn verður afskaplega óvenjulegur og margt forvitnilegt ber fyrir augu þín. Láttu samt ekki glepjast * ða leiða þig út f varasamar fyrirætlanir. Lfttu til hægri og vinstri. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Hulunni verður svipt af einhverjum mið- ur heppilegum sannleik. Þetta verður dagur spennu og hraða. Ekki er vfst, að það fólk, sem þú umgengst, verði með öllu sátt við gerðir þfnar, þegar Ifða tekur á kvöldið. TINNI ___\ (>600. Bnntí!,. Stop?$ !.. Brrnii!M» ! -ým/m. £tlii þiietrb a) frth 0 ftínrhnéi f £é/it þ!Í tkéfoéþ/ýJn unttm? ?*r/i Þ/itkét / tin* tétfg/aia fyM/éyUu, tmn itráhn/p oy *tnn /nrnMhro/p f Vl£> SLUPPUM, 1 KARLA... •' EN UM AF’DRlf DR.SEVENS OG AVILS BLUE VEJT EG EKKI ! E n Svarið við þvi er að j ínni i'vélrisanum.setn bé&ir vildu ra'áa yf ir... ProteuS L _ losrmrfra' SökKvandi Veí risanum... og stefnir upp a vf ir- ... bar sem hann HVERFUR í KolSvart dípi SAN6RE-MAF- GUJÚFURSINSl LJÓSKA |! Er nokkuð sem þú vilt að ég Segðu mér veðurhorfurnar, geri áður en við förum á loft, Magga. . . herra? Sólskin!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.