Morgunblaðið - 19.07.1975, Page 4

Morgunblaðið - 19.07.1975, Page 4
a*N(* 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1975. I i <g BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONŒEJ? Utvarpog stereo, kasettutæki Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbilar — stationbilar sendibílar — hópferðabílar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. simi 1 9492 Nýir Datsun-bílar. ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31, Bíleigendurath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU r Ok á staur í FYRRINÓTT fór stór amerísk bifreið út af Kringlumýrabraut. Hafnaði bifreiðin á ljósastaur. Tveir piltar voru í henni og slasaðist annar þeirra töluvert, hlaut höfuðmeiðsl og fótbrot. Hínn sakaði ekki. Bíllinn er mikið skemmdur. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 19. jölí MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen lýkur Iestri sögunnar „Höddu“ eft- ir Rachel Field (24). Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög milli aðriða. Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt“, — stuttur umferðar- þáttur f umsjá Kára Jónas- sonar (endurt.). Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 A þriðja tímanum Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar a. Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Baeh. Jean- Francois Paillard kammer- sveitin leikur. b. „Nætur f görðum Spánar" eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein leikur með Sin- fónfuhljómsveitinni f St. Louis; Viadimir Golschmann stjórnar. 15.45 I umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 t léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni Örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Síðdegissöngvar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þátt- inn, sem fjallar um of- drykkju. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Framhaldsleikritið: „Aftöku frestað" eftir Michael Gilbert Þriðji þáttur. Þýðandi: Ashildur Egilson. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Harry Gordon Hákon Waage Harbord ...Ævar R. Kvaran Lacey yfirlögregluþjónn ... .........Gunnar Eyjólfsson Knight lögregluvarðstjóri .... ..........Klemenz Jónsson Bridget ..... Anna Kristin Arngrímsdóttir. Tarragon .. Arni Tryggvason Beeding ....Helgi Skúlason Aðrir leikendur: Brfet Héðinsdóttir, Helga Stephen- sen, Guðmundur Magnússon, Jón Sigurbjörnsson og Knút ur R. Magnússon. 21.20 Kórsöngur Karlakór hollenzka útvarps- ins syngur lög eftir Mendels- sohn; A. Krelage stjórnar. 21.35 Bréf til kennslukonu Þáttur um sérstæða skólatil- raun á Italfu. Arthur Björgvin Bollason tekur saman og flytur ásamt Selmu Guðmundsdóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR MORGUNINN 20. júlf 8.00 Morgunandakt, Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Fantasfa f f-moll (K594) eftir Mozart. Gerhard Dickel Ieikur á orgel Sankti Jóhannesarkirkjunnar f Hamborg. b. Messa f D-dúr eftir Dvorák, Einsöngvarar og kór Tékknesku fílharmónfusveit- arinnar syngja með Sinfónfu- hljómsveitinni f Prag; Václav Smetácek stjórnar. c. Pfanókonsert nr. 24 f c- moll (K491) eftir Mozart. Clifford Curzon leikur með Sinfónfuhljómsvéit Lund- úna; Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa f Hlfðar- endakirkju f Fljótshlfð Prestur: Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur. Organ- leikari: Runólfur Runólfs- son, Kirkjukór Fljótshlíðar syngur. (Hljóðritun frá 29. júní s.l) 12.15 Dagskráin Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Með eigin augum Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlust- endur. 13.40 Harnfonikulög Karl Eric Fernström og Fagersta Drapspelsklubh leika. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Örn Þráinsson nýstúdent ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni f Schwetzingen í maf s.l. Flytjendur: Yval-trfóið og Melos-kvartettinn. a. Píanótríó í c-moll op. 66 eftir Mendelssohn. b. Strengjakvartett f G-dúr op. 161 eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Sitthvað úr Vestfirðinga- fjórðungi. 18.00 Stundarkorn með Diönu Durbin Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 íslendingar á Indlandi Guðrún Ögmundsdóttir og Dagur Þorleifsson taka saman þáttinn. Rætt er við Elfu Sigvaldadóttur, Elsu Guðmundsdóttur og Sigvalda Hjálmarsson og lesið úr ferðabókum hans og Sig- urðar A. Magnússonar. Einnig lesin Ijóð eftir Tagore í íslenzkum þýðingum. 21.00 Frá Buxtehude- tónleikum í Selfosskirkju Flytjendur: Kirkjukór Sel- foss, Sigrfður Ella Magnús- dóttir, Arni Arinbjarn'arson og Kammersveit: Glúmur Gylfason stjórnar. a. Prelúdfa og fúga f D-dúr. b. „Allt, sem gjörið þér“, kantata fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. 21.35 Þættir úr lffi Vestur- Islendinga Séra Kristján Róbertsson flytur erindi: Komið við f Skálholtskirkjugarði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Handknattleikur: Pólverjar — Islendingar Jón Asgeirs- son lýsir sfðari hálfleik frá Ljubljana f Júgóslavfu. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskráarlok. HO HEVHH rP Nœtur í görðum Spánar Á miðdegistónleikunum i dag verða flutt tvö verk — Branden-borgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Bach, flytjandi Jean-F'rancois Paillard- kammersveitin, og Nætur i görðum Spánar eftir Manuel de Falla en þar leikur Artur Rubinstein ásamt St. Louis sin- fóníuhljómsveitinni undir stjórn Vladimir Golschmann. Um fyrra verkið þarf naum- ast að fjölyrða, heldur skal vik- ið ofurlítið að de Falla. Hann fæddist í Cadiz 1876, ólst upp i tónlistarsinnuðu umhverfi og lærði ungur að árum að leika á Manuel de Falla slaghorpu, en sakir þess hve einangraður Spánn var á marg- an hátt i tónlistarlegu tilliti kynntist hann ekki verkum meistaranna fyrr en seint og um síðir. Þannig var hann orð- inn 17 ára að aldri þegar hann uppgvötvaði sinfóníuverk Beethovens og Griegs og tónlist þeirra gagntók hann svo að upp frá því var de Falla staðráðinn í að verða tónskáld. De Falla átti þó framan af erfitt uppdráttar, hugur hans stefndi til útlanda til frekari menntunar en pyngjan leyfði ekki slíkt. 1 stað þess kynntist de Falla spánska tónskáldinu Felipe Petírell, sem um árabil hafði barizt fyrir því að vekja áhuga fyrir spænskri tónlist, er hafði annað og göfugra mark- mið en að skemmta og stytta landsmönnum stundir. Hafði Pedrell mikil áhrif á de Flla, og um sama leyti fór honum að vegna betur heima fyrir sem tónskáldi, svo að árið 1907 gat hann loks veitt sér þann munað að halda til Parísar. De Falla ætlaði að vera þar í sjö daga an það urðu sjö ár. Oft bjó hann við kröpp kjör en engu að síður urðu þessi ár honum vegarnesti á tónlistar- ferlinum þar eð hann kynntist í Parls tónlist samtímans og hafði persónuleg kynni af mönnum eins og Debussy, Dukas og Ravel. Það var fyrst þegar stríðið brautzt út 1914 að hann sneri heim, kom sér fyrir í Madrid og þar samdi hann Nætur f spánskum görðum — þrjár sinfóniskar impresssjónir fyrir píanó og hljómsveit. Þetta verk skipaði de Falla þegar á bek'k 'Z.oíl framstu tónskf.’auth Spána???*5. fremstu tónska)num tveimur næstu, Ámor brujo og Tricorne, er sagi ao ae Falla Ingólfur Margeirsson (lengst til vinstri), Þórir Steingrímsson tæknimaður og Lárus Öskarsson vinna á Hálftímanum. gefi auðugustu, sönnustu og víðfemustu lýsingu á náttúru og lífi fólks í Andalúsíu — í “spænsku görðunum sé megin- þemað nóttin og draumurinn, í Amor brujo ástríðan, ákafinn og hin óbeizlaða lund, í Tric- orne dynjandi hláturinn og ómótstæðileg líflöngunin. Ofdrykkjumað- ur tekinn tali Klukkan 19.35 í kvöld verða þeir Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson að vanda á ferðinni með Hálftímann sinn, nema hvað þátturinn verður að þessu sinni 35 mfnútur. „Vegna efnisins sem við erum með í þættinum fengum við að fara tíu mfnútur fram yfir þær 25 sem Hálftímanum eru jafnan ætlaðar,“ sagði Ingólfur okkur og glotti er hann sá undrunar- svipinn á viðmælandanum út af þessari flóknu formúlu. „En að slepptu öllu gamni þá fjallar þátturinn um ofdrykkju. Uppistaðan í þættinum er langt viðtal við ofdrykkjumann. Hann hefur barizt við alkahól- ismann í 30 ár og í þessu viðtali segir hann frá lffi sínu, hvernig leið hans hefur legið milli strætisins og hælanna og opin- berra aðila, sém taka við mönnum, sem svona er komið fyrir. Inn í þetta verður síðan fléttað stuttum viðtölum við Ólaf Hauk Árnason, áfengis- varnaráðunaut, og Jóhann Bergsveinsson, lækni, um hvað hægt sé að gera fyrir menn er hafa orðið áfenginu að bráð.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.