Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 Leikhúskj allarinn Kvöldvcrður framrciddur frá M. 18, Vandaður matseðill. Njótið rólcgs kvölds hjá okkur. BorSpantanir í sima 19636 eftir kl. 3. 'o'PíS' i ' c •íisíiH gM yyjj§| Skurðgröfumaður éskast til starfa hjá Njarðvíkurhreppi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma (92)1696 á vinnutima e6a (92)1786 utan vinnutima. Ljóma smjörlíki í allati baksturl LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN Fréttir kl. 7.30 8.30, 9.00 og 10,10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- 'fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bal.dur Pálmason les áfram söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (7). Útdráttur úr forustugreinujn dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynnimgar kl. 9.30. Létt lög leikin málli ofangreindra talmálsliða en kl. 10.25 Sigild tón- list: György Cziffra leikur með TJjómsveit Tónlistarskólans 5 Par- 5s Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt; Pierre Bervaux stj. / György Cziffra leikur á píanó Pólónesu nr. 3 í A-dúr og Valsa nr. 7 í cís-moll, m. 8 í As- dúr og nr. 13 í Bes-dúr eftir Chopin / Sænska útvarpshljóm- sveitin leikur „Lappland", sinfón- fu nr. 3 í f-moll eftir Wilihelm Peterson-Berger; Sten Frykberg stj. / Nicolai Gedda syngur lög eftir sænsk tónskáld. Filharmoníu hJjómsveitin í Stokkhóloni leikur með; Nils Grevilliius stjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiíkynn- ingar. 12J25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða bllæjan** eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (]I5). 35.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.35 Klassísk tónlist Charles Rosen leikur á pianó Etýður nr. 7—32 eftir Claude Bebussy. Eugen Moris leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni 1 Berlfn Fiölukon- sert nr. 2 í d-moJl op. 44 eftir Max Bruch; RoJf KJeinert stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt íög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ungar betjuir “ eftir Carl Sundby HiJmar E. Guðjónsson 3es (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvolds- 13.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þóiðar- son, Elías Jónsson og Magnús Sig- urðsson. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 23.20 Frá burtfararprófi Tónlistar- skólans Auður Ingvadóttir cg Sigríður Sveinsdóttir leika Sónötu í d-moll •fyrir selló og píanó eftir Ðimótri Sjostakovitsj. 21.50 Kvæði eítir Kristján Jónsson Þórarinn Björnsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-SaJka", þjóð- lífsþættir eftir Þórnnni EJf-u Magnúsdóttur. Höfundur les (10). 22.35 Harmónikulög Fred Hector og hanmonikuhljóm- sveit hans leika. 22.50 A hljóbergi Sagan af Þ»eseusi og Airíadne í endursögn Nathaniels Hawthornes. Anthony Quayle les. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SMiimiirodagiiir 20. júnl 18.00 Helgistund Séra Jón Auöuns, dómprófastur. 38.15 TvistiU Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. í>ulur Anna Kri6tín Arngrím6dóttir 18.25 Telknimyndir Mænsnin skemmta sér og Músa- drengurinn Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.35 Skreppur seiðkarl 4. þáttur. Krabbamerkið Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 13.00 Mlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20,25 Eyja hinnar góðu dísar Mynd um litJa, afskekkta eyju i finnska skerjagarðinum. Rætt er við fólk, brugðið upp myndum af lifnaðarháttum þess og rifjaðar upp sagnir úr fortið byggðarinnar. Þýðandi og þulur Gunnar Jónsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 20.50 Mátíðatónleikar í Björgvin Hin árJega tónlistarhátíð Björg- vinjar hófst að þessu sinni 26. maí, og verður hér fluttur fyrsti hluti tónleikanna. Hljómsveit tónJistarféJagsins Harmonien Jeikur, Karsten And- erson stjórnar. Einsöngvari Birgit NiJson. Flutt verður aría úr Oberon eíiir Carl Maria von Weber og fiorleik- ur að Bauðd ísoldu úr Tristan og ísold eftir Richard Wagner. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.25 Jón gamli Einþáttungur eftir Matthias Jo- hannessen. Leikstjóri Benedikt Ámason. Persónur og Jeikendur: Jón .............. Valur Gíslason Frissi fleygur .... Gisli Alfreðsson Karl ............... Lárus PáJsson þetta er íyrsta Jeiíkrit íslenzka sjónvarpsins og var frumfJutt 15. maí 1967. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. júní 22.00 Fréttir 20.25 Veðnr og augJýsingar Burst syngur frumsamin lög f sjón varpssal og leikur undir á gftar. 21.00 Saga úr smábæ Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir Geopge Eliot. 5. þáttur. Eiginmennirnir Leikstjóri Joan Craft. AðalhJut- verk Michael Pennington, Mic- hele Ðotrice, Richard Pearson og Philip Latham. Þýðandi Ðóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Casaubon-hjónin koma heJm. Ðorothea fær bréf frá Will, og síðan kemur hann sjálfur og bed- ur störf hjá hr. Broolke. Séra Casaubon veikist alvarlega og Lydgate læknir fyrirskipar al- gjöra hvíld. Pétur Featherstone deyr og eigur hans renna til fjai skyldra ættingja. 21.45 Hljómlistarmennirnir Stutt pólsk gamanmynd. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Frá landi morgunroðans önnur af þremur fræðslumyndumi, sem norska sjónvarpið hefur látið gera um Japan og hina stórstígu. þróun síðari áratuga í tækni og visindum austur þar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. Þriðjodagiir 22. júní 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augJýsingar 20.30 Kildare læknir Kildare eignast keppinaut Þýðandi Guðrún Jörundedóttir. 21.20 Skiptar skoðanir Saltvík. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21.55 íþróttir M.a. mynd frá heimsókn dönsiku meistaranna í handknattleiík. Umsjónarmaður Ómar Ragnarseon. 20.30 James Durst Bandaríski vísnasöngvarinn James ' Dagskrárlok. Á meðfylgjandi mynd eru höfundur (sitjandi), leikstjórí, leikarar og upptökumenn að ræða saman í upp töku leikritsins, Jón gamli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.