Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 32
JHflVðttttWsiíiÍt* nucivsmcBR 4^«-«22480 H0319U0 01531 MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 Steindautt í net- in sunnanlands Vonir um aflahrotu dvína SÍÐUSTIJ daga glæddist afli nokkuð hjá bátum sunnan- og suðvestanlands, en í gær var aft ur steindautt í netin og vonir um einhverja hrotu runnu þar með út í sandinn. Aflahæsti báturinn í Grindavík í gær var með 18 tonn og sama var að segja um Vest- mannaeyjar. Fæst vart bein úr sjó á öUu veiðisvæðinu austan frá Hornafirði og vestur undir Jökul. Afli Grindavíkurbáta um miðj an þennan mánuð var 23000 lest- Veita 600 þús. kr. í verðlaun — í hugmyndasamkeppni um skipulag sjávarkauptúna SKIPULAGSSTJÓRN ríkisins hefur ákveðið að efna tU hug- myndasamkeppni um skipulag sjávarkauptúna hér á landi á þess um áratug með sérstöku tUliti til félagslegra og efnahagslegra tengsla þeirra við aðliggjandi sveitir. Tilefni samkeppninnar er 50 ára afmæli skipulagslaga, en rétt til þátttöku í samkeppninni hafa allir islenzkir ríkisborgarar og útlendingar með búsetu á ís- landi. Upphæð verðlauna er sam tals kr. 600.000 og miðað við V'erðlaun er þetta mesta sam- keppni sinnar tegundar sem hald in hefur verið hérlendis fram til þessa. Samband ísl. samvinnufé- laga hyggst efna til ráðstefnu um skipulagsmál í haust og eiga niðurstöður að liggja fyrir þá. Tilhögun keppninnar er með þeim hætti að þátttakendur skila til trúnaðarmanns dómnefndar tillögum að svæðaskipulagi og að alskipulagi eins sjávarkauptúns (kaupstaðar) á svæðinu og láta fylgja ritgerð um efnið. Heimilt er að velja hvaða sjávarkauptún, eða kaupstað sem er, enda sé íbúafjöldinn á bilinu 300—3000 íbúar, og við lausn verkefnisins skal m.a. taka tillit til stöðu kaup túnsins í aðliggjandi héraði, á- hrifa bættra-samgangna, hugsan legrar þróunar svæðisins á sviði ferðamála, landslags og náttúru- verndar o. s. frv. Forráðamenn keppninnar leggja sérstaka á- herzlu á það að menn úr mismun andi sérgreinum vinni saman að úrlausnum, t.d. arkitektar, félags fræðingar, hagfræðingar, verk- fræðingar og viðskiptafræðingar. Sérstök dómnefnd dæmir úrlausn ir en hana skipa: Bárður Daníels son arkitekt, formaður, en hann er fulltrúi skipulagsstjórnar í dómnefndinni, Gestur Ólafsson Framh. á bls. 21 * . f'. >«•»* - DREGIÐ 5. JÚNÍ <97t Sýnishorn af annarri hlið landsliappdrættismiða. Á hinni hlið- inni er teiknhig af Dverghömrum. ir og er það svipað og í fyrra, en hins ber að gæta að mestur hluti þess afla fer til vinnslu í aðrar verstöðvar á Suðurnesj- um, svo sem Keflavík og Grinda- vík þar sem aflinn er nú 6—7 þúsund lestum minni en I fyrra á sama ttma. Afli Vestmannaeyjabáta um miðjan mánuð var um 16000 lest ir og er það liðlega 11000 lestum mínna en á sama tíma i fyrra. Keflavík var með 9000 lestir um miðjan mánuðinn og Sandgerði um 7000 lestir. Fyrri hiuta apríl barst helmingi minni afli á land á þessu svæði miðað við sama tíma í fyrra, eða aðeins 24 þúsund tonn á móti 50 þús í fyrra. Þrír efstu í 4 verstöðvum EYRARBAKKA 20. april. — Afll Eyrarbakíka-, Stolklkseyrar-, Þorlákshafnar- og SeHfossbáta heifur verið fremur ti-egur það sem af er vertíðinni, en síðustu daga hefur aáli þó noktouð giæðzt, þó að nú virðist vera að dofna yfir honum aftur. Þirir efstu báitar 19. april í hverri verstöð eru taldir hér á eftir og í sviga eru tölur frá 20. apiríl í fyrra. Eyrarbaikki: Þor'lákur Helgi með 402 tonn (610), ÁlaboTg með 358 tonn, Jóhann Þorkolsson með 357 tonn (500). Stokíkaeyri: Hásteinn með 473 tonn (628), Fróðl með 416 tonn (660), Hólmsteinn með 396 tonn (655). Þorlákshöfn: Friðrik Sigurðö- son með 818 tonn (945), Reynir mieð 687 tonn (646), Ögmundur með 644 (767). Selfoss: Drífa mieð 398 tonn og Jón Sturlaugsson 390 tonn. Bát- arnir hafa róið mjög misjaifn- lega iengi. — Óstoar. Við komu dönsku gestanna í gær — Jóhann Hafstein forsætl* ráðherra heilsar Paul Hartling, utanríkisráðherra Danmerkur á Reykjavíkurflugvelli. — Sjá samtal við utanríkisráðherrann á bls. 3. , (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Leystu málið áður en það var kært PILTARNIR ungu, sem teknir voru á Akranesi síðastliðið föstu dagskvöld á bílaleigubíl, en höfðu ekki aldur til þess að mega aka, voru ekki skildir að skiptum við lögregluna, er bifreiðin hafði Ver ið tekin af þeim. Við rannsókn Flaggað RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið, að fánar stouli dregnir að hún á öllum opinlberum byggingum í dag, miðvikudaginn 21. apríl 1971. Jafnfnamt beinAr ríkiisstj órnin þeitm tilmæilum til almemnings, að fánair verði almiennit drognir að hún í dag. Flakið fjarlægt í GÆR fannst rekið lík Víðia Sigurðssonar skipverja af Sig urfara frá Hornafirði, og er það annað líkið sem finnst rek ið af átta, sem fórust. Menn frá Björgun h.f. hófu í dag undirbúning að því að fjarlægja flakið af Sigurfara úr skipalæginu við innsiglinguna, en talin er mikil hætta af þvi þar, vegna þess að líkur eru til þess að það færist innar á skipa lægið. Sjópróf í málinu hefjast vænt anlega á Hornafirði í dag. Glæsilegt Landshappdrætti S j álf stæðisf lokksins 3 bifreiðar, sem dregið verður um 5. júní næstkomandi Sjálfstæðisflokkurlnn hleyp ir nú af stokkunum lands- happdrætti til þess að afla fjár til kosninganna í vor. Þetta landshappdrætti er eitt glæsilegasta happdrætti Sjálf- stæðisflokksins, sem verið hefnr, og eru vinningarnir þrjár bifreiðir, tvær Chrysler bifreiðir og ein Ford Capri. Verðmæti þeirra er 1.130.000,- Dregið verður í landsihapp- drættliinu 5. júní nk. og er verð miðanna aðeins 100 fcr. eða hið sama og verið hefur í fjöttimörg áir. Verið er að senda miða till stuðuimgs- manna og veíluninara SjáOif- stæðisflokksins vlðs vegar um iiand, svo og í borginui. Þá munu miðar einniig verða seldir úr vinuingsbifreiðun- um sjálfum í Bantaastræti og Lætojargötu. Sfcrifstofa happdrættisins er í Gallfafelli Laufásvegi 46 og er sHminn 17100. Sjálf- stæðismenn og stuðninigs- menn eru kvaittir til þess að kaupa miða í lands- happdrættinu og styðjia með því mikilvæga baráttu tiil sig- urs í komandi kosningum um leið og hver miði er mögu- leiki tiJ að vinna glæsiJega biifireið. Bifreið hvolfdi 1 GÆR lenti fólksíifreið út af vegitnum við Innsta-Vog hjá Akranesi og var orsökin sú, að hjóilbarði sipratok. Bitfreiðin lenti á hvolfi otfian í stourð, en engin alvarleg slys urðu á mönnum. kom í ljós að þeir höfðu mikla peninga í erlendum gjaldeyri und ir höndum. 1 fyrrakvöld var svo kærður stuldur og innbrot, þar sem stolið hafði verið gjaldeyri fyrir um 40 þúsund krónur. Var þá komið svar við því, hve loðn- ir drengirnir voru um lófana —■ og rannsóknarlögreglan gat sagt eiganda peningana um leið og hann kærði að málið væri leyst. Unnið við að setja upp fána- stengur í Reykjavík í gær. BBC gerir handritaþátt 1 TILEFNI af heimkomu Flat- eyjarbókar og Konungsbókar Eddukvæða mun brezka sjón- varpið BBC gera 50 mínútna lit- kvikmynd um íslenzku handrit- in og afhendinguna. Magnús Magnússon, hinn góðkunni sjón- varpsmaður í Bretlandi, mun stjórna þættinum. Fyrsti hluti þessa þáttar BBC verður tekinn í Reykjavík í dag og mun Víð- sjá, kvikmyndagerð, annast það atriði fyrir BBC, en kvikmynda- tökumenn eru Gísli Gestsson og Ernst Kettler.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.