Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. januar 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 Notið snfóinn og sólskinið Óvenju góð skilyrði hafa rerið að undanförnu fyrir unga fólkið til að byggja snjóhús, enda hefur jtað verið óspart notað. Sveinn Þormóðsson rakst á þessi skötnhjú um daginn, þar sem þau voru að byggja sína smáíbúð. Áhuginn leynir sér ekki á húsbóndanum, og ánægjusvipurinn er auðsær á liúsfreyju. Mönnum gæti dottið í hug, að hún væri að undirbúa eldhúsínnréttinguna. — Notið nú snjóinn og sólskinið, krakkar, og byggið ykkur snjóhús! SKIPAMÁLNIIMG Einn af stærstu skipamálningarframleiðendunn í Noregi, óskar eftir umboðsmanni á Islandi fyrir framleiðsluvöru sína. STAK MALNING & LAKKFABRIKK v/Bródrene Krefting A.S. Fr. Nansen pl. 8, Oslo, Norge. Listdansskólinn í fimleikahúsi Í.R. við Túngötu tekur aftur til starfa næstu daga. Get bætt við nemendum í eftirtalda flpkka: 1. Barnaflokka 2. Unglingaflokka. 3. Húsmæðraflokka, plastískar æfingar. Nánari upplýsingar og innritun í síma 21745. Herder Anderson. Jólatrésfagnaður Sjómannafélags Reykjavíkur Akranesferðir Akranesferðir með sérleyfisbílum 1*. 1>. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vik alla virka daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Bimskipafélag Reykjavíkur h.ff.: Katla er í Helsingborg í Svíþjóð. Asikja er væntanleg U1 Rvíkiur í úag frá »iga. H.f. Jöklar: Drangjökull er i Le Harve og fer þaðan til Rotterdam og Hvíkur. HodBsjökull leotar á Breiða- fjarðarhöcfnum. LangjökuJi fór 1 gær- kiveldi frá Hamborg til Rvíkur. Vatna jökull e>r í London og fer þaðan til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á tsafirði í gærkvöld á norðurleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Rví'k kl. 21:00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er f Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík á þriðjudaginn ves«tur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Kój>a- pkers. Skipadelld S.Í.S.: ArnarfeU fór 31. frá Hul'l til Kaupmannahafnar og Malmö. Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarðar 4. frá VeivtsPM®- Dísar- tfeli er I G'ufunesi. Litlafell er á Akureyri. Helgafell fór 30. frá Lond- ©n til Aabo. Hamrafell fer um Pana- ■naskurð á morgun á leið til Trinidad. Ktapafell er væntanlegt til Rvíkur á tnorgun frá Auistfjörðum. Mælifell er f t>orlákshöfn, fer þaðan ttí. Norð<ur- Bandshafna. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- fk>ss fer frá Gdanok 2. þ«m. til Gauta- borgar og Rvík. Brúanfoss kom til Hvíkur 29. fm. frá NY. Dettifoss fer (Prá Hull 3. þm. til Rvíkur. Fjallfoes kom til Rvíkur 26. þm. fré Ventspila. Goðafoss fler frá Rvík kl. 21:00 2. þm. til Veetman naev j a, Eskifjarðar og Hamborgar. Gullfoss íter frá Rvílc 2. B>m. til Gautaborgar. Lagarfoos fór frá Akureyri 2. þm. tii Seyðisfjarðar. HuiU og Grimsby. Mánafoss er á Hvamms- tanga fer þaðan 2. þm. til Blönduóse. Heykjafoss fór frá Eskifirði 31. flm. til Klaipeda. Selfbos fór fré Akranesi 16. þm. til Glouoester, Cambridige og KY. Tungufoss fór frá Akureyri 31. tm. til Antwerpen og Rotterdam. Utanskrifstofutíma eru skipafréttlr lesnair í sjálfvirkum admsvara 21466. VÍSIiKORIM Okkur finnst um áramót óskir rætast kunni. Þó sé varast hætis hót heift í minningunni. S. S. Málshœttir S'kamma sturud. verðutr hönd böggi fegin. i 6á er drenigur, sem við gengur. Geini reiðist latur rúmi. Svx> nmá ililu venjast að gott |>yki. Stjörnuhrap I DAG mun ver*ða sérstaklega 1 mikið um stjörnuhröp. Svo segir í nýútkomnu almanaki; „Tiltekna daga á ári hverju fer iörðin gegnum þyrpingar loftsteina, og sjást þá óvenju 1 mörg stjörnu'hröp á himni. Á I þesisu ári mun að líkindum t verða mest um stjörnuhröp 7 þann 3. janúar, 12. ágúst o<g T 13. desemiber, svo og næstu \ daga á undan og eftir þessum ( dögum. Minni loftssteinadrátf- í ur eru væntanlegar kringum 7 22. apríl, 20. akt., 7. nóv. og ) 22. des.“ ( í kvöld er sem sagt tækifæri 1 fyirir fólk að skoða þetta sjón ( Íarspil en þó er auðvitað nauð- 1 synlegt að það sé heiðskírt ; ve'ður og stjörnubjart. Ekki 1 er heldur úr vegi að biðja ( hagyrðinga landsins að yrkja t vísur um eitthvert eftirminni / legt stjörnuíhrap. \ FRÉTTIR Kvenfélag: Háteigssóknar býð- ur öldruðum konum í sókinin'ni á jólafund félagsins í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 5. janúar kl. 8 e.h. Meðal annars sem fram fer verður upplestur Páls Kolka læknis við sameiginlega kaffi- dryikkju í borðsa'l skólans. Langholt«söfnuður. Munið jólavök- u-na 3. janúar kl. 8:30. Dr. Bjarni Bene diktsson segir frá landinu helga. Vetr- arstarfsnefnd. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund- ur verður haldinn mánudaginn 4. janú ar kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. K.F.U.M. og K. JóIatrésskenuTutanir fyrir börn verða a.n.k. sunnudag 3. janúar kl. 2:30 og kl. 5. Aðgöngu- miðar verða afhentir laugardaginn 2. jaúar í húsi félaganna kl. 4—6. Til Færeyinga. Jólafagnaður fyrir Færeyinga verð- ur þriðjudag 5. janúar kl. 8:30. i »al Hjálpræðishersins. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást 1 verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Bjöms Jónssonar, Vesturgötu 28. Messa í dag Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns Jolasveinateiknlngar Kertasníkir eftir Þor stein Hannesson. Krakkar mínir komið þið sæl! Nú eru öll kurl komin til griafar í jólasveinateikningunum, og er nú ekki annað eftir en að afhenda ykkur verðlauninu Þau, sem ciga heima úti á landi, fá verðlaunin send einhvern næstu daga, en þau, sem eiga heima hér í Reykjavík og nágrenni, og er þá att við Kópavog og Hafnarfjórð, eru beðin að koma hingað upp á ritstjórn á þrettándanum, miðvikudaginn 6. janúar kl. 3. — Meiningin er að taka mynd af listamönnunum og einnig verða verðlaun afhent, og eitthvað fleira. — Allir krakkarnir eru beðnir að mæla, þau sem mögulega geta komið því við. Klukkan 3 á miðvikudaginn. Þá fer síðasti jólasveinniim úr borginni, svo að vel ætti að fara á þessu. verður í Iðnó þriðjudaginn 5. janúar kl. 3,30. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins mánud. 4. janúar frá kl. 9—6 og frá kL 9—12 þriðjudaginn 5. janúar. Skemmtinefndin. Silffurtunglið Nýjustu „Beatles“ og „Rolling Stones** lögin leikin í kvöld. Blaðburðurfólk óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfí. Þingholtsstræti Bergstaðastræti Freyjugata Lynghagi IVIeðalholt Laugavegur frá 1-32 Laugavegur frá 33-80 Baronsstígur Fossvogsblettir Bárugata Flókagata Kleifarvegur Háteigsvegur Laufásvegur hærri tölur Sími 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.