Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 1. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Kristín dóttir, „Að hryggjast og gleðjast, hér um fáa daga. Að heilsast og kveðjast, það er lífsins saga“. Aðfaranótt hins 4. febrúar 1961, andaðist sæmdarkonan Kristín Magnúsdóttir að Haga á Barða- strönd. Stína í Haga, eins og hún var venjulega kölluð, verður öllum sem hana þekktu ógleymanleg. Ekki vegna ytri einkenna eða afreká á sviði vísinda eða lista, íheldur vegna sinna góðu mann íkosta. Vegna hinnar traustu vin 'áttu og þess að taka alltaf í streng þess er á var hallað. íteyna að fjarlægja sorgina og láta koma gleði í staðinn. Vera skjöldur lítilmagnans. Þessir eiginleikar Stinu voru engin sýndarmennska. Nei, hún var ætíð heil við það sem hún íékkst við. Hún var borgfirsk að ætt og uppruna og á rúnir æskuáranna ristar á borgfirzka grund. Og er ekki ósennilegt að hin víð- feðma fagra byggð hafi mótað Ihjartalag hinnar góðu konu. Kristín Var víðlesin og vissi bnargt. Lausavísur kunni hún '♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦< BIKARKEPPNI Bridgesambands íslands hefst nú á næstunni. Að þessu sinni taka 18 sveitir þátt í ikeppninni og eru 12 þeirra frá Reykjavík, þrjár frá Selfossi, tvær frá Akureyri og ein frá Keflavík. Aðeins átta sveitir keppa í 1. umferð, sem skal vera lokið fyrir 4. marz n.k. Þessar sveitir keppa í 1 um- Magnús- Haga svo að vart var talað svo um nokkurt málefni að hún gæti ekki komið með viðeigandi vísu. Það er fleira sem fer en líkam inn, þegar gamla fólkið deyr. Það eru mörg gullkornin, sem týnast með því, ekki sízt slík um heiðursmönnum sem Stína var Drenlyndið trúmennskan og virðingin fyrir þvi sem gott er og fagurt virðist nálgast gröf ina með þeim. Þessir bjargföstu eiginleigar að bregðast ekki skyldum sínum, svíkjast ekki að meðbræðrunum, trúa á guð og ættjörðina voru greiptir rúna- letri í hjarta hinnar ágætu konu. Hún var bæði gjöful og gest- risin svo að einsdæmi munu vera. Það mun ekki hafa verið sjaldan að hún gæfi mat sinn, ef hún gat því við komið. Hún safnaði ekki fjársjóði í hlöður eða öðru því er ekki ÞEGAR þjóðir eru að vakna til nýrra dáða og þá ekki sízt þegar frelsi er nýlega fengið gerast jafn an þjóðræknir rithöfundar til þess að rita landi sínu lof og prís. Barnabókin Sesselja síðstakkur eftir norska rithöfundinn Hans Aanrud er meðal geðþekkari barnabóka sem ég hef lesið. Um- hverfið er allt hið fegursta, norsk fjöll og dalir baðað í sum- arsól. Persónurnar eru lítil börn, seljafólk og húsdýr. Löngum hefur nokkur ævin- týraljómi hvílt yfir norsku selj- unum. Þar angaði jörðin sterk- um ilmi, þar framleiddu bænd- urnir hinn fræga geitaost, þar lærðu börnin að annast dýrin en stúlkurnar hittu huldumenn að máli og fór oft vel á með þeim. Sesselja litla fær snemma að reyna skuggaveldi sorgarinnar, en góðir grannar kynda ljós kær- leika og mannúðar á vegum hennar og vebður því meiri hluti verður flutt með sér við vista- skiptin miklu. En hún safnaði öðru, hún safnaði andlegum auði góðum mannkostum, drenglund, sannleika og kærleika, það eitt er hægt að flytj a með sér heim, annað ekki. Þessar fáu línur áttu aðeins að vera til þess að þakka Kristínu Magnúsdóttur samfylgd ina. Hennar miklu hlýju, vin- áttu og góðvild til mín og minna. Það er oft erfitt að kveðja trygga vini, en raunabót er alltaf, þeg ar hægt er að ylja sér við góðar endurminningar. Eg lýk svo þessum fátæklegu orðum mínum með innilegri þökk og ósk um að á vonarland inu fáir þú að njóta þinna góðu eiginleika og ástar á öllu því sem fagurt er og gott. Guð blessi minningu þína og bænheyri orð skáldsins: „Með trú og auðmýkt bæn fram ber og bið, að Droltin* veiti þér það eitt, sem honum þykir bezt og þína velferð eflir mest“. Þín sál þá barnsins finnur frið sem föðurbrjóstið hvílir við. Vinkona. bókarinnar sólarmegin í lífinu. Þeir, sem hafa yndi af náttúru- lýsingum og dýrasögum, munu finna margt heillandi í þessari bók og börnin fylgja áreiðanlega Sesselju og leikbræðrum henn- ar, smölunum, af áhuga upp til fjalla. Freysteinn Gunnarsson hefur þýtt bókina á fallegt mál og er þetta í annað sinn, sem þýðing hans er gefin út, en fyrstu þýð- ingu bókarinnar á íslenzku gerði Helgi Valtýsson. Halldór Pétursson hefur teikn- að myndir í þessa útgáfu og er ekki nema gott eitt um þær að segja, en vafasamt er hvort þær eiga eins vel heima þar og norsk ar fjalla- og sveitalífsmyndir hefðu gert. Setberg hefur gefið bókina út, en það forlag hefur oft sýnt smekkvísi í vali góðra barna- bóka. Ólafur Gunnarsson Sesselja síðstakkur ferð: Sveit Stefáns J. Guðjohnsen við sveit Aðalsteins Snæbjörns- sonar. Sveit Péturs Einarssonar við sveit Laufeyjar Þorgeirsdóttur. Sveit Bernharðs Guðmundsson ar við sveit Gunnars Vigfússonar (Selfoss). Sveit Brands Brynjólfssonar við sveit Ragnars Þorsteinssonar. Undankeppni Reykjavíkurmóts ins er lokið og urðu þessar sveit- ir efstar: stig 1. Sveit Agnar Jörgenssonar 649 2. — Stefáns Guðjohnsen 646 3. — Einar Þorfinnssonar 642 4. — Jakobs Bjarnasonar 604 5. — Brands Brynjólfss. 598 6. — Elínar Jónsdóttur 579 7. — Jóns Magnússonar 577 8. — Eggrúnar Arnórsd. 558 Þessar sveitir munu keppa til úrslita um Reykjavíkurmeistara- titilinn. Tvímenningskeppni stendur nú yfir hjá Bridgefélagi Reykjavík- ur. Að tveimur umferðum lokn- um eru Lárus Karlsson og Stefán J. Guðjohnsen efstir ipeð 374 stig en í öðru sæti eru þeir Jón Ara- son og Vilhjálmur Sigurðsson. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi. Skólavörðustíg 16. Sími 19658. Félagslíf Nýtízku kjólaefni fallegt úrval. Austurstræti 9. Létt rennur G&eSoð Knattspyrnufélagið Víkingur Æfing fellur niður hjá 4. fl. í kvöld. — Þjálfari. Hannyrðaverzlunin Refill Handfileraðir dúkar Stærð: 90 X 90 cm. Kr. 240.00 115 X 115 — — 372.00 135 X 135 — — 527.00 150 X 150 — — 652.00 135 X 180 — — 712.00 150 X 235 — — 975.00 180 X 235 — — 1170.00 150 X 275 — — 1170.00 180 X 275 — . — 1310.00 Sendum gegn póstkröfu. Hannyrðaverzlunin Refill Aðalstræti 12. Nýjar gerðir skófatnaðar okkar eru með smekklegu lagi, einkar þægilegir á fæti og henta bæði heimanotkun og til ferðalaga. Skórnir eru bæði liprir og léttir, þetta trygg- ir efnið sem þeir eru gerðir úr en það er: dúkur, filt og plast allt fyrsta flokks efni. Umboðsmenn: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DIUTSCHCR INNEN • UNDAUSSENHANOEL TiXTIl BERLIN W 8 • BEHRENSTRASSE 4« GERMAN DEMOKRATIC REPUBLIC SÍ-SLÉTT POPLIN (NO-IROM) MINERVAc/ÍW«~ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.