Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð í ofanjarðar- kjallara við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Samtún. 3ja herb. rishæð með sér inng. og svölum við Sigluvog. 4rá herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. risíbúð við Ránar- götu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 4ra herb. í'oúð í kjallara við Kjartansgötu. 4ra herb. nýtízku og vönduð rishæð við Sogaveg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 5 herb. nýleg íbúð við Grettis götu, á 2. hæð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Austurbrún. Bílskúr fylgir S herb. nýtízku íbúð á 3. hæð við Hvassaleiti. Einbýlishús við Sogaveg, með geymslu- eða verkstæðis- kjallara. Hagkvaemt verð. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. 4ra og 5 herb. íbúðir við Dun haga, í smíðum. Afhendast fullgerðar í vor. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Verzlunarhiísnæði er til sölu við Dalbraut. — Hentugt fyrir litla verzlun eða iðnfyrirtæki. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Býlið Rangá í Djúpárhreppi er til sölu á næstkomandi vori. Býlið er í þjóðbraut, á bökkum Ytri- Rangár. Rafmagn frá Sogi. — Tilvalið sem sumarbústaður fyrir tvær fjölskyldur. Uppl. gefa Haraldur Stefánsson starfsmaður Belgjagerðinni, sími 37232 og eigandi Guð- mundur Max, Rangá. Landsprót Les með landsprófsnemum. Einnig þýzku með framhalds skólanemum. Uppl. í síma 16086 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð íbúð í kjallara til leigu strax. 2 stofur, eldhús og bað. Sér hitaveita. Sími getur fylgt Fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt „Teigur — 1670“ leggist inn á afgr. Mbl. Til sölu Sérstök einhleypingsherbergi með innbyggðum skápum í nýju húsi. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í Stóragerði 10 3. hæð og í símum 15605 og 15489. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM 7/7 sölu Hús>grunnar á góðum stöðum í Kópavogi og í Silfurtúni. 4ra og 5 herb. ibúður við Soga veg. Hagstæðir sikilmálar. Eignaskipti möguleg. 3ja herb. íbúð á II. hæð í ný legu sambýlishúsi við Hamrahlíð. Hagstætt verð. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Sjól unum. 3ja herb. íbúðir á Teigunum. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir við Bakka- stíg. 4ra herb. einbýlishús ásamt bílskúr við Digranesveg. Góð lóð. Raðhús i smíðum á bezta stað í Kópavogskaupstað. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. í- búð. 135 ferm. fokheid jarðhæð við Hraunbraut. Hagstæðir skil málar. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Söluinaður: Guðm. Þorsteinsson Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerffir bifreiffa. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Brotajárn og málma kaupir hæsta verffi. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Bílamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Volkswagen ’51—’60 Moskwitch ’55—’59 Ford Taunus ’54—’60 'Opel Caravan ’55—’60 Opel Record ’55—’60 Höfum bíla viff allra hæfi. — Hjá okkur er eitt bezta sýn ingarsivæffiff, rétt viff miff- bæ‘nn. Bílamiðstöðín VAGIII Amtmannsstíg 2C Sími 16289 \ og 23757 Bilar til sýnis og sölu i dag Mercedes Benz 219 ’57 Pontiac ’55 góðir greiðsluskil málar. Pobeta ’55. Útb. eftir samkomu lagi. Ford ’56. Má greiðast með skuldabréfi. Plymouth ’47 Ford ’58, margs konar skipti. Moskwitch ’57, kr. 55 þús. — Útb. kr. 25 þús. Dodge ’47, vörubíll. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 TIL SÖLU 5 herb. ibúðarhæð 140 ferm. á hitaveitusvæði í Hlíðahverfi. 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm. í nýlegu húsi við Sogaveg Æskileg skipta á 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. m.a. á hitaveitusvæði. Nokkrar húseignir í bænum. Fokhelt raðhús 60 ferm. kjall ari og tvær hæðir við Álf- hólsveg rétt við Hafnarfjarð arveg. Húsið er frágengið að utan. Gott lán áhvílandi. Fokhelt raffhús og 3ja—6 herb. hæðir i smíðum o. m. fl. Itíýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. ÖDÝRIR POPLÍN FRAKKAR P. EYFELD Ingólfsstræti 2 — Sími 19928 POPLÍN FRAKKAR A FERMINGA- DRENGI P. EYFELD Ingólfsstræti 2 — Sími 19928 7/7 sölu Fokhelt raðhús við Langholtsveg. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og snyrtiherb. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, bað og góðar svalir. í kjallara er bílskúr, þvottahús, strauherbergi og miðstöð. Fokheldar 5 herb. hæðir og lengra komnar í Háaleitis- og Hálogalandshvérfi og góðum stöðum í Kópavogi. Fokhelt hús við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Húsið er 3 hæðir 4ra, 5 og 6 herb. með sér inng. og sér þvotta húsi á hverri hæð. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Volvo 444 '55 Skipti möguleg á Mercedes Benz. Vauxhall ’54. Útb. kr. 10 þús. Austin 10 ’46, fæst með mán- aðargreiðslum. Willys jíppi ’58. Höfum kaupendur aff flestum tegundum bifreiffa. M'klar útb Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skúlag. 55. — Sími 15812. Vestfirðingar Til sölu er: Ford ’54, fólksbifreið Ford ’53, vörubifreið. Varahlutir í G.M.C. 1942 t.d. framdrif — milligírkassi — vél með gírkassa — spil — burðarás og togstengur — afturdrif — öxlar — Vatns- kassi —Dekk með felgum — samstæða og hiús — drifsköft o. fl. Varahlutir í Chevrolet 1946. Tvískift drif með öxlum — vatnskassi og drifsköft — húdd — degsil með ventluíh — kúplingshús og nöf o. fl. Gufffinnur L. Friffriksson Sími 23 — Bolungavík ÚTSALAN hefst i dag Drengjajakkaföt, Stakir jakk ar. — Drengjapeysur, Sokka- buxur, Saumlausir nælonsokk ar, — Stuttjakkar — Telpna kápur — Stórkostleg verð- lækkun. IMONIMI Vesturgötu 12 Stúlka eða kona óskast. Sími 16908. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. mi Sími 24400. 7/7 sölu 2ja—7 herb. íbúðir í miklu úr vali. íbúðir í smiðum af öll um stærðum. Ennfremur ein býlishús víðsvegar im bæ inn og nágrenni. IGNASALAI • REYKJAV i K. • Ingó'fsstræti 9B Sími 19540. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. njleg góð kjallaraíbúð viff Bugðulæk. Sér hiti, sér inn gangur. 3/o herb. mjög góð íbúð við Teiga- gerði. Sér inng. bílskúrs- réttindi, girt og ræktuð lóð. Fasteignaviffskipti Baldvin Jónsson hrl. Simi 15545. Austurstræti 12. Ameriskar Kvenmoccasiur Skóverzl. Geirs Jóelssonar Strandgötu 21 — Hafnarfirði Aðal-BÍLASALAN Opel Papitan ’60 De-Luxe, nýr og óskráður, selst á kostn- aðarverði með hagkvæmum greiðslum. Falkon Ford ’60, má greiðast með skuldabréfum að ein- hverju leiti. Taunus Station ’60, útb. kr. 90 þús. Fiat 1800 ’60. Skipti á ódýr- ari bíl. Fiat 1100 Station ’57, ekið um 20 þús. km. allur sem nýr, verð kr. 95 þús. Willy’s jeppi ’55 með stálhúsi mjög vandaður. Land-Rover ’55, glæsilegur. Ailal-BÍIASAIAN Ingólfsstræti 11 Sími 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181. að auglyslng i siærsia og utbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.