Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. apríl 1958 MORGVNBLAÐIÐ 15 — Mirmingarorð Framh. af bls. 6 kom þar öllum ókunnugur, hvað mér var tekið með mikilli ástúð og hlýju, eins og komið væri í foreldrahús og síðan hefur vin- átta okkar verið órjúfanleg. í dag er hún kvödd með sökn- uði í hjarta og henni þakkað allt, sem hún gerði öðrum gott í lif- anda lífi. Minningin lifir og varpar birtu fram á veginn. H. K. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar loftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur ti'l leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 PftWnn. Avextir Þurrkaðir ávexlir Súpur Búðingar Sósur Allt í miklu úrvali COBRA EE RÉTTA BÓNIÐ Hreinsar vel Skínandi gljái Heildsölubirgðir: [qgerl Kristjánsson & Co. h.f. Silfurtunglið Félagsvist í kvöld kl. 8.30 Stjórnandi Helgi £ysteinsson GÖMLU DANSARNIR á eftir Ókeypis aðgangur Silfurtunglib FÉLAG ISLENZKRA EINSÖNGVARA 18 skemmtiatriði í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala aðeins í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag. Sími 11384. 6. sinn. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DAMSLEIKIiR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrarearðinum í kvöld kl. 9. Hijómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. Árnesingafélagið Spilakvöld Síðasta spilakvöld félagsins á vetrinum verður miðvikud. 2. apríl í félagsheimili flugvallarstarfsmanna á Reykja- víkurflugvelli og hefst kl. 8,30 síðdegis. Ferð verður frá B.S.Í. kl. 8,15 og fólk tekið á Hlemm- torgi og Miklatorgi. Arnesingar fjölmennið. Árnesingafélagið í Reykjavík. verzlunarmannafelag REYKJAVlKUR Árshátíð félagsins verður haldin miðvikudaginn 2. aprfl kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Kvartettsöngur. 2. Gamanvisur. Baidur Hólmgeirsson. 3. Leikþáttur. Emilía Jónasd. og Áróra Halldórsd. 4. Dans. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 á miðvikudag í Sjálfstæðishúsinu. Verð aðgöngumiða kr. 64. Nefndio. Ekki samkvæmisklæðnaður. ^ Ibúðir til sölu Glæsileg 4 herbergja íbúðarhæð 138 ferm. (getur orðið 5 herbergja) ásamt íbúðarrisi, sem er 2 herbergi og eld- hús í Hlíðunum. Ræktuð lóð og bílskúr. Ennfremur glæsileg 5 herbergja íbúðarhæð við Hofsvalla- götu, ásamt geymslurisi og bílskúrsréttindum. Sérhiti og sérinngangur. Upplýsingar gefur: Steinn Jónsson, hdl. iögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli símar: 14951 og 19090 Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik FUNDUR verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfél aganna í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 e.ftt. í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1. FLOKKSMÁL 2. STJÖRIMMÁLAVIOHORFIÐ Frummælandi Jóhann Hafstein alþm. Fulltrúaráðsmeðlimir sýni skírteini við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.