Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 4
4 MORGV1SBLAÐ1Ð Þriðjudagur 1. apríl 1958 Hvítkál Rauðkál Gulrófur Niðurs. grænmeti allar teguxidir díeícÁú&n J Lán — íhúð Get lánað 50 þúsund krónur þeim, sem getur leigt mér 3—4 herbergja íbúð 14. maí n.k. eða fyrr. Tilb. merkt „Opinber starfsmaður — 8389 sendist afgreiðslu Morgunblaðsiris sem fyrst. Stúlka óskast á gott sveitaheimili á Norður- landi í sumar. Gæti orðið I lengri tíma. Má hafa með sér barn. — Tilboð merkt: „Sveit — 8387“ sendist Mbl. fyrir laugardaginn 5. apríl. Hagstætt lán Sá, er hefur lausan 1. veðrétt í íbúð getur fengið ca. 50 þús. krona lán affallaiaust með að- gengilegum skilyrðum. — Tilb. merkt Hagstætt — 8395 leggist á afgr. Mbl. fyrir há- degi á miðvikudag. Hjólbarðar nýkomnir 550x15 475x16 600x16 650x16 700x16 I.augaveg 166 Reykjavík BEZT AO AL/OLÝSA t MOItGUHBLAÐllSU Í dag er 91. dagur ársins. 1. apríl. Þriðjudagur. Árdegisflæffi kl. 3.00. Síffdegisflæffi kl. 15.30. Slysavarffstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er 'pin nil- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörffur er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. Sunnudagsvakt Apótek Austurbæjar opið í dag frá kl. 9 f.h. til 10 að kvöldi. — Sími 19270. Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkur-apótek, Laugavegs- apótek og Ingólfs-apótek fylgja öli lokunartíma sölubúða. Garðs- apótek og Holts-apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar-apó tek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek j Garðs-apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. — Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla Gísli Einarsson héraffsdómslögma Jur. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 5958417 = 3 □ EDDA 5958427 = o RMR — Föstud. 4.4.20. — VS — Mt. — Atkv. — Htb. + A F M Æ Ll * Sextíu ára er í dag Grímur Guðmundsson málari, Melgerði 19, Kópavogi. IS^Brúðkaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakob Jónssyni, ungfrú Elín Tómasdótt- ir, Guðbrandss. frá Skálmholti og Skúli Sigurgrímsson, banka- starfsmaður, Jónssonar í Holti. Heimili þeirar er að Reynimel 28. Hjónaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Sigrún Kristín Guð- mundsdóttir, skrifstofumær, Grenimel 35 og Sigurður Kári Jakobsson, skipverji á m.s. Heklu, Urðarbraut 2. dag frá Lundúnum og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. IBBI Skipin Skipadeild StS M.s. Hvassafell væntanlegt til Rotterdam í dag. — M.s. Arnar- fell væntanlegt til Rotterdam í dag. M.s. Jökulfell væntanlegt til New York 3. apríl. M.s. Dísarfell er í Reykjavík. M.s. Litlafell er í Rendsburg. M:s. Helgafell vænt- anlegt til Akureyrar í dag. — M.s. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 4. apríl. Skipautgerff ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Rvík á morg- un vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan. Þyrill er á leið frá Akur- eyri til Rvíkur. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Vestmeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er í Durres. M.s. Askja er væntanleg til Rvikur fimmtud./föstud. n. k. Krisfján Guðlaugssor hæsturéttariögmaffur. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugaveg, 8. — Sími 17752. Lbgfræðistörf. — Eignaumsýsla. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaðiu. 3ankastræti 7. — Sími 24-200. Flugvelar Loftleiffir h.f. „Edda“, millilandaflugvél Loft- leiða kom til Reykjavikur kl. 7 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 8.30. „Hekia“ er væntanleg kl. 7 í fyrramálið frá New York. Fer til Stafangurs, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Flugfélag tslands h.f. Millilandaflug: — Millilanda- flugvélin „Hrímfaxi" er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 16.05 í SH Ymislegt Orff iífsins: Þú hefur heyrt ósk- ir hinna voluöu, Drottinn, þú eyk- ur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt, til þess að láta hina föður- lausu og þá, er kúgun sæta, ná rétti sinum. Sálm. 10,17—18. Kópavogsbúar Héraðslæknirinn verður við í dag og laugardaginn fyrir páska apótekinu við Álfhóisveg 9 á skir kl. 2—4 e.h. til að annast mænu- sóttarbólusetning. — Brynjúlfur Dagsson. f frétt í sunnudagsbltfðinu um menn þá, er forseti íslands sæmdi Fálkaorðunni hinn 26. marz, var Kristján Jónsson, kaupm. nefnd- ur formaður Sambands smásölu- verzlana en átti að vera fyrrver- andi formaður. Núverandi formað ur sambandsins er Páll Sæmunds son, kaupmaður. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði. Er fluttur á Hávallagötu 25 Kristinn Stefánsson. Vinningsnúmer í barnahappa- drætti Hringsins sl. sunnudag voru sem hér segir: Nr. 806 brúðu rúm, nr. 254 stór brúða, nr. 407 brúðuhús, nr. 627 brúða, nr. 815 vörubíll, nr. 887 vörubíll. Vinn- inganna má vitja í Garðastræti 44. ¥ Áfengisneyzlan sóar öllu vero- mætu, heilsu, hreysti, fegurð, dygðum, manndómi, sjálfstæði, fjármunum og hamingju. Áfengis gleðin er of dýru verði keypt. — Umdæmisstúkan. fH Félagsstörf Alliance Franeaise. Aðalfundur í kvöld kl. 8.30 í KaffihöU. Ungmennastúkan Hálogaland. Árshátíðin er í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Lögfræðingafélag fslands. Stofn- fundur almenns félagg íslenzkra lögfræðinga verður haldinn í 1. kennslustofu háskólang { dag kL 17. Kvenfélag Háteigssóknar. Fund ur í kvöld kl. 8,30 í Sjómannaskól- anum. Árnesingafélagið í Reykjavílt heldur síðasta spilakvöld sitt á þessum vetri n.k. miðvikudag kl. 8,30 síðd. í flugvallarhótelinu á Reykjavikurflugvelli. Kvenfélag Hallgrimskirkju mlnn ir félagskonur á aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 síðdegis, í félagg- heimili prentara, Hverfisgötu 21. Hilmar Garðars hct'uðsdúnKiIögmadur. Málfiutningsskrifstofa. Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. IMyndasaga fyrír börn HEIÐA 106. Allt í einu þýtur Heiða út. Hún hefir heyrt 1 geitunum. „Svanalilja, Bangsi, þekkið þið mig aftur?“ Geiturnar þekktu rödd hennar og komu hlaupandi til hennar, jafnvel Mjallhvít litla óð gegn- um geitahópinn til Heiðu. Heiða er utan við sig af gleði yfir að vera aftur meðal sinna gömlu leikfélaga. Pétur stóð agn- dofa og starði á hana. Síðan hrópar Heiða: „Pétur, komdu og bjóddu góðan dag!“ 107. Pétur hleypur til Heiðu og þrýstir hönd hennar: „Ert þú komm heim, Heiða. Ert þetta raunverulega þú?“ „Já, nú.kem ég bráðum með þér upp í hagann. En hvað ég hlakka til!“ Heiða brosir til Péturs. „Kemur þú með á morgun?“ „Nei, ekki á morgun heldur hinn daginn. Á morgun ætla ég til ömmu.“ Pétur, sem heldur enn í hönd Heiðu, segir: „En hvað það er gam- an, að þú skulir vera komin aftur heim, Heiða.“ Síðan heldur hann áfram með geitahópinn. 108. Afi hefir búið um Heiðu í fersku heyinu uppi á loftinu. Nú liggur Heiða og sefur vært undir gamla rósótta teppinu sínu. Hún sefur eins vært og hún hafi ekki sofið í heilt ár. Um nóttina fer afi oft upp til að gá að Heiðu. Hann hefir lesið um það í bréfi herra Sesemanns, að Heiða hafi nótt eftir nótt gengið í svefni. En í hvert skipti, sem afi lítur upp, liggur Heiða í sínu mjúka rúmi og sefur vært og rótt. FERDIiMANiO 9Þegar nienn þurfa að flýta sér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.