Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúflif í dag: Austan og SA stinningkaldi. Skýjað en úrkomulítið. Frakklandsforsefi Sjá grein á bls. 9. 36. tbl. — Laugardagur 13. febrúar 1954. Ungur Akureyringur drukknar í fyrsta róðri á verfíðinni Sviplegt slys í góðu sjóveðri HAFNARFIRÐI — Sviplegt slys varð í fyrradag á vélskipinu Sæ- fenni frá Akureyri, sem í vetur er gerður út héðan. Einn há- setanna, ungur Akureyringur, Jón Hermannsson, féll fyrir borð og drukknaði. Hann mun hafa verið ósyndur. Finim nýjar fiiwvélar Þetta var í fyrstu sjóferð skips áns eftir að það kom til Hafnar- íjarðar. Var skipið á leið út á mið ým er- slysið varð, um kl. 12.30 á Jtádegi. VAR A» SETJA KÚLUR A FÆRI Jón Hermannsson háseti var við vinnu aftur á skipinu, þar aem hann var að setja netakúlur á færi. — Tveir menn aðrir voru við vinnu fram á skipinu. Fjórum til fimm mínútum áður «*i stýrimaðurinn á bátnum varð Jíess var, að Jón heitinn væri fcorfinn, hafði hann talað við fcann, en síðan gekk stýrimaður- fem fram á skipið. Er hann kom aftur, þangað sem Jón átti að vera, sá hann að hann var horfinn «g einnig færi það sem hann bafði verið að setja kúiurnar á. fcEITAÐ í 2 KLST. Enginn á skipinu hafði orðið J>ess var er Jón féll fyrir borð. Veður var gott og sjór enginn. Einnig var skyggni gott. Sæfinni var þegar í stað snúið viC og leit- að var á svæðinu í tvær klukku- stundir en árangurslaus varð sú leit. YNGSTUR SYSTKINA Jón Hermannsson háseti var 19 ára gamall. Hann var yngstur fimm barna þeirra Hermanns Jónssonar og Guðrúnar Magnús- dóttur Aðalstræti 18, Akureyri. Hermann er nú sjúklingur í Kristneshæli. — G. Torfi Bjamason forsefi bæjarsfjérn- ar Sauðárkróks SAUÐÁRKRÓKI, 10. febr. — Fyrsti fundur bæjarstjórnarinn- ar hér var haldinn síðastliðinn föstudag. Var Torfi Bjarnason, Itéraðslæknir, kosinn forseti bæjarstjórnarinnar. Annar fund- ur var haldinn á þriðjudaginn og var þá kosið í nefndir. Hlutföllin í bæjarstjórninni eru þau sömu og áður, eða þrír Sjálf- i.tæðismenn, tveir Framsóknar- jnenn og tveir Alþýðuflokks- íuenn. Veður hefur verið gott undan- #arna daga, frost og stillur. — Hokkrir trillubátar hafa farið á *jó, en afli er að telja má enginn. Góður afli á Hornafirði HÖFN í Hornafirði, 11. febr. — Hér á Hornafirði hafa verið góð- ar gæftir það sem af er vikunni •og afli hefur verið góður og jafn, «* 111 upp í 15 skippund í róðri. Atvinna er mjög mikil í kaup- túninu, bæði við hagnýtingu afl- ans og fleira. í unglingaskólánum liéfur verið gefið frí og eru allir íiemendur, bæði stúlkur og pilt- «m . við fiskvinnu. — Gunnar. Virðuleg og fjö!- menn úíför RunóHs Sveinssonar Tregur afli hjá Akra- nesbáfumígær AKRANESI, 12. febrúar — í gær var afli Akranesbátanna saman- lagður 103 tonn. Aflahæstir voru Reynir og Bjarni Jóhannesson, 9 tonn hvor. — Vélskipið Fanney kom hingað í gær með 60 tonn af salti til verzlunar Sigurðar Hall- bjarnarsonar og Þorkels Hall- dórssonar útgerðarmanns. í dag voru allir bátar á sjó, en afli var tregur. Voru flestir þeirra með 3—6 tonn. ( , Þegar skipverjar á vélbátnum t GÆRDAG barst sú fregn hing-* Sveini Guðmundssyni höfðu að til lands vestan frá New York | dregið helming línunnar, bilaði að forstjóri skrifstofu Sambands togvindan, og drógu aðrir bátar ísl. samvinnufélaga þar í borg, það, sem eftir var af línunni. — 1 Leifur B. Bjarnason, hefði Er þetta þriðji báturinn á ver- tíðinni, sem verður fyrir slíkri bilun. •—Oddur. Fjöldi fólks hefur far- ið í vinnu syðra BÆ, HÖFÐASTRÖND, 11. febr. Eins og oftast á þessum tíma árs, er atvinnuleysi hér í smáþorpun- um, engir sjóróðrar og landvinna mjög takmörkuð. Hefur fólk því flykkst til suðurlands í atvinnu- leit, á Keflavíkurflugvöll, í hrað- frystihúsin og á bátana í sunn- lenzku verstöðvunum. Á Hofs- ósi eru t. d. nokkrar íbúðir lok- aðar og mannlausar í vetur, þar sem fjölskyldurnar eru allar í atvinnu fyrir sunnan. í sveitun- um er sömu sögu að segja, hver sem getur fer í atvinnu og mjög víða eru aðeins 2—3 manneskjur á heimilinu. Allt gengur þó sinn gang hér sem annars staðar og með vorinu og hækkandi sól fjölgar býlunum. —B.J. Með síðustu ferð Tröllafoss frá Bandaríkjunum, kon.u limm flug- vélar. Fjórar þeirra eiu í samcign einkatlugmanna, en ein er bin nýja sjúkraflugvcl Björns Pálssonar. — Myndin hcr að ofan var tekin á hafnarbakkanum i gær, af þremur hinna nýju einkaflugvéla. ** Ljósm. Mbl. Ó. K. M. Forsfjóri SIS skrifsfofu New York fónt í bílslysi í gæ Kópavogsfund- urhin í gær farizt með sviplegum hætti. — Leifur hafði lent í bílslysi og verið fluttur stórslasaður í sjúkra í GÆRKVÖLDI var haldinn al hús, þar sem hann lézt skömmu mennur kjósendafundur í Kópa síðar. — Um nánari atvik þessa vogshreppi á vegum Hannesar hörmr Ipga slyss höfðu ekki bor-! nokkurs félagsfræðins. Fyrir izt frepnir í gær. Leifur B. Bjarnason var liðlega ÚTFÖR Runólfs Sveinssonar, sandgræðslustjóra, fór fram frá Fossvogskirkju í gær að við- stöddu miklu fjölmenni, en þar á meðal var forseti íslands og försetafrúin. Prófessor Sigurbjörn Einars- son flutti líkræðuna og jarðsöng, en þeir Runólfur voru æsku- félagar. í kirkju báru kistuna: Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra, Steingrímur Steinþórsson, félags málaráðherra, Þorsteinn Sigurðs son, form. Búnaðarfél. fslands, Páll Zophóníasson, búnaðarmála- stjóri, Sverrir Gíslason, form. Stéttarsambands bænda, Guð- mundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, Guðmundur Jónsson frá Hvítárbakka og Árni G. Ey- lands, stjórnarráðsfulltrúi. Var útförin hin virðulegasta. SfysavarRadeiðd kvenna sfofnuð á Hornafirðs hönd Sjálfstæðisfólkksins töl uðu þeir Gestur Gunnlaugsson í Meltungu, Björn Eggertsson og fertugur að aldri, sonur Þorleifs Guðmundur Gíslason. Flettu þeir Bjaima«onar er var kennari við aliir ofan af Finnboga Rút og Menntaskólann hér í Reykjavík.1 lýstu fyrir fUndarmöhnum ó- Leifur lætur eftir sig konu og stjórn hans undanfarin ár í Kópa ívær dætur. vogshreppi. Eins og venjulega hiá Finnboga, í ræðum hans og skrif- um, fyrir þessar kosningar forð aðist hann með öllu að ræða mál- efni Kópavogsrepps, eldur bar sig illa vegna árása „vondra manna“ og bað kjósendur að sýna sér einu sinn miskunn.H Fundarmenn voru margir og munu það allt HÖFN í Hornafirði, 11. febr. — hafa verið Kópavogsbúar. Finn- Nvlega var stofnað hér slysa- hafði. ek+k\ \.Þe.tta varnasveit kvenna. Stofnendur | smnnaðiicommumstaslír11 sinn rt/\ i í 4. ' ur Æskulyðsfylkmgunm eins og voru um 70 konur. I stjorn voru \ . , .... tt * a sunnuaagmn var. | Bjarni iéhannesson fékk 20 ionn í róðri AKRANESI, 11. febr. — Átján bátar voru á sjó hér í gær. Heild- arafii þeirra var 151 tonn. Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Einar Árnason, var langhæstur. Hann var með 20 tonna afla, af því var 18,3 tonn þorskur, hitt skata og fleira. í dag voru 17 bátar á sjó, því að Ólafur Magnússon fékk ekki línuspilið í lag fyrr en dag. Þegar vélbáturinn Sigrún var tæplega hálfnaður að draga iínuna í dag, biiaði línuspilið, en þeim á Sig- rúnu tókst að draga það, sem eftir var af línunni, á akkerisvind unni. I Ekki er enn Vitað um heildar- aflann í dag. — Oddur. kosnar sjö konur. Formaður er Jónína J Brunnan, gjaidkeri Sól veig Jónsdóttir og ritari Sigrún Eiríksdóttir. — Gunnar. Óvanalegt annríki á ÖE- afsfirði við fiskverkun Hörgujl á mönnum við uppskipun úr strandferðaskipunum ÓLAFSFIRÐI, 12. febrúar — Togarinn Jörundur landað hér í dag um 140 tonnum af ísHski, og fer það mest til herzlu. — Togarinn Svalbak ur landaði hér s. 1. mánudag og þriðjudag um 300 tonnum af ísfiski, og fór það einnig mest til herzlu. Þessa viku hefir það miki! atvinna verið hér við hagnýt- ingu aflans úr togurunum, að ekki hefir fengizt nægur mann skapur til að vinna við strand- ferðaskip, sem komið hafa þessa daga, nema fá menn lausa úr annarri vinnu. Er slíkt heldur óvanalegt hér á þessum árstíma. — Margir unglingar hafa cinnig fcngið frí úr skólum tii að vinna við fiskinn. Jörundur mun einnig leggja hér upp afla sinn úr næstu veiðiferð. Þá mun verða unn- ið að því að fá hingað fleiri togarafarma á næstunni. — Sífellt er verið að setja upp fleiri og fleiri fiskhjalla, og eiga þar margir hlut að máli. —Fréttaritari. Ræðumenn Sjálfstæðismanna héldu skellegga á málefnum Kópavogsbúa og munu því Sjálf- stæðismenn og aðrir stuðnings- menn D-liðstansí lista Kópavogs búa, fýlkja liði á sunnudaginn, Látbragðalist „prófessorsins” var ekki minna listræn á þessum fundi heldur en fyrr. Allir miðarnii seldnst upp AÐGÖNGUMIDAR að hljómleik- um sinfór, íuhljómsveitar banda- ríska fiughersins á mánudaginn og þriðjudaginn í Þjóðleikhúsinu seidust upp á svipstundu. í ráði var í upphafi að tii mála kæmi að hljómsveitin léti til sína heyra á þrefh hljómleikum, og hefur nú orðið að samkomulagi að svo sku!i verða. — Þessir hljómleik- ar verða einnig í Þióðleikh>''sinu, á miðvikudaginn kl. 4 síðd. — Þar sem aðgöngumiðarnir voru seldir, var mikill fjöldi manns skrifaður á biðlista, ef úr yrði að hljómsveitin myndi haidá hér 1 þrenna hljómleika og mun þegar . vera uppselt á miðvikudags- I hljómleikana. Fjögurra ára drengur varS Syrir bíl í FYRRADAG varð 4 ára dreng- ur fyrir bíl fyrir utan húsið nr. 181 við Langholtsveg, en þar á hann heima. Hljóp litli drengur- inn út á götuna í sömu svipan og bíll fór þar framhjá. — Drengurinn, Gunnar Olgeirsson, var fluttur í Landsspítalann, þar sem meiðsl hans voru rannsökuð. Reyidust þau ekki alvarlegs eðlis. Rannsóknarlögreglan biður mann, sem mun hafa séð þegar slysið varð, að gefa sig fram. Skákcinvígið HAFNARFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAR 16. leikur Vestmannaeyja: d4—d5 16. leikur Hafnfirðinga: c6—c5 Kópavogsbúar, listi ykkar er D-LISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.