Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 14
14 M O RGUIS B L A O l tí Föstudagur 15. nóv. 1951 { Leikíélag Haínarfjarðar 'þokktuð okkur báða og samt grunaðl Cykkur okkert misiafnt um mig þegar við vorum hjer báðir saman“. „Jeg var óstyrk á taugum“, sagði Cora. Hún var fállcg. Hún gat látið taka það gilt. „Alveg rjett“, sagði Buster. Barnalega andlitið hans var far- ið að Ijósa núna, þegar hann sá leið ú túr kröggunum. Sakleysið skein út úr hverjum andlits- drætti. „Við þekktum Bert Rand fyrir stríðið, tn við frjettum að hann hefði fallið. Svo stóðu tveir náungar hjer á miðvikudags- kvöldið, sem voru alveg eins, en við vissum ekki hver hinn var. Hundurinn og fingraförin gerðu nú líka sitt til að viila okkur sýn“. „En þá fór Cora að taka eftir ýmsu smávegis, sem gerði það að hana fór að gruna að ekki væri allt með felldu. Og jeg fór að taka eftir því að náunginn þekkti ekki starfið eins og hann skyldi. Loks kom sagan um það að Rand hefði verið í Evrópu, en Chiek hefði verið við Ft. Douglas. Þá visum við vissu okk- ar. Jeg vissi að Chick hafði verið í Englandi. Jeg var þar með hon-, um. Við sögðum ekki strax frá því af því við ætluðum að þjarma að honum“. „Jeg sje ekki að nokkuð geti verið rangt í því“, sggði Ethel- ene. Cora þrýsti hönd mína. „Chick, það verður dásamlegt þegar þú kemur aftur“. „Þetta er auðvitað leiðinlegt, Bert“, sagði Buster við Rand. „En þú sjer að það er úti um þig, hvort eð er. Jeg vildi óska þess, Bert, að svo væri ekki, en þú sjerð það eins vel og jeg“. „Jeg skil“, sagði Rand. „Jeg vissi alltaf hvers kyns var. Þið skuluð ekki halda að ykkur hafi tekist að fara á bak við mig. f>ið stóðuð með rnjer, í þeirri von að geta hirt bróðurpartinn af arð inum“. „Vertu ekki óvingjarnlegur, Bert“, sagði Cora. „Það þýðir ekki að gráta yfir því, sem .er búið og gert“. ,,í guðanna bænum, við verð- um að standa saman“, sagði Et- helene. „Við skulum fara yfir það aft- ur“, sagði Cora. „Muna það rjett og halda fast við það“. „Nei“, öskraði Rand. Hann stökk upp náfölur í framan. „Við erum saman. Þið skuluð ekki komast undan“. „Bert, getur þú ekki þagað á meðan við tölum saman?“ sagði Cora. „Viö getum enn komist undan, fíflin ykkar“, hrópaði hann. „Það er of mikið í veði til þess að við fleygjum því frá okkur. Við getum enn komið áforminu í framkvæmd. Jeg er enn Charles Graham. Munið þið það. Og gleymið því ekki. Þessi náungi er Rand. Hann kom hingað aftur í’ kvöld og jeg skaut hann. Jeg hef líka fullan rjett til þess. Fjandinn hirði skilríkin fyrir hundunum. Við vitum ekki um neitt nema þennan eina hund. Við göngum frá Bill Meadowes svo að hann talar ekki meira. Fíflin ykkar, við erum ekki af baki dottin ennþá“. Hann lyfti Luger-byssunni að brjósti mjer. Jeg sagði orðið, sem hundurinn minn hafði beðið eft- ir. „Gofer“. Jiggs urraði og stökk á hann. Hann beindi byssunni að hund- inum. Voða hvellur kvað við. Hundarnir rjeðust saman. Jeg hljóp út í bílskúrinn til að sækja munnkörfuna. Ethelene og Cora æpíu hvor í kapp við aðra, þegar jeg kom inn aftur. Hundarnir beyttust yfir þvert og endilangt stofugólfið. Jeg vissi hvor þeirra var Jiggs. Jeg gat brugðið körfunni á hinn hundinn. Jiggs varð strax rólegri 02 jeg sneri mjer að Rand, Hann sat á legubekknum og starði sljóum augum á sundur- tætta hendina á sjer. „Jeg varaði þig við byssunni áðan“, sagði jeg. „Láttu mig í friði“, sagði hann. „Lofaðu mjer að vefja utan um hendin þangað til sjúkrabíll- inn kemur“, sagði einhver. Rauð- hærður náungi stóð við hliðina á mjer. Hann var ekki í einkenn- isbúningi. Jeg horfði á, á meðan hann batt fagmannlega um hend ina. Þá loks þekkti jeg aítur lög- regluþjóninn, sem jeg hafði leut i brösum við á miðvikudagskvöld ið. „Jeg er fíflið“, sagði lögreglu- þjónninn. „Jeg fæ ávítur. Strák- arnir gera gys að mjer. Jæia, en hver var það, sem náði 'Jantí? Og rneira að scgja á frídegi min- um. Lofaðu mjer að sjá skírtein- in þín úr hernum, Rand“. „Jeg heiti ekki Rand“, sagði Rand. „Talaðu við þennan barna“. „Jeg tala við þig, Rand“. „Hvaða skírteini úr hernum?“ „Nei, mjer datt bað i hug, að þú hefðir þau ekki. Það var skrítið að mjer skyldi detta það í hug í morgun, þegar jeg var að borða moi'gunmatinn. Smáatriði. og þó.. .. Jeg var sjálfur í hern- I' um. Lögregluliðinu“ „Hvaða skírteini?“ spurði ieg. „Jeg skal segja þjer það, Gra- ham. Rand hjelt því fram að hann væri þú og að hann hefðí verið verkfræðilegur ráðunaut- ur í striðinu. En skírteinið me£ • fingraförunum hans var skírteini [ sem liðsforingjar höfðu einir“. „Fífl“, sagði Buster. „Nei, þetta var nokkuð snið- ugt“, sagði lögregluþjónninn. ! „Það hafði enginn rannsakað það þá hver var hvað í hernum. Það var heldur engin ástæða til að rannsaka það frekar, ef allt hefði gengið eftir áætlun. Rand vissi það heldur ekki að jeg hafði ver- ið í herlögreglunni. Ef jeg hefði farið með Graham á stöðina á miðvikudagskvöldið, þá.... já, Bill Meadowes beið þar með Dob erman-hundinn. Jeg spjallaði svo lítið við Bill Meadowes fyrir stuttri stund, Ilann áleit að rjett- ast væri fyrir sig að segja allan sannleikann og reyna að bjarga sjálfum sjer. Ef alít hefði farið eftir áætlun á miðvikudags- kvöldið þá væri Graham dauður, og við rannsókn á fingraförum hefði kornið í ljós að hann var Rand, en enginn hefði skipt sjer að þeim, sem þóttist vera Charles Graham. Já, þetta var sniðugt“. „Mjer datt þetta bara í hug í morgun", hjelt lögregluþjónninn áfram. „Jeg svaf fram á morgun og borðaði morgunmatinn seint. Jeg var að velta þessu öllu "yrir mjer. Jeg var ekkert öfundsverð- ur, því að strákarnir voru að gera út af við rnig á stöðinni. Þá mundi jeg eftir liðsforingjakort- inu. Skrítið hvernig manni dett- ur í hug svona smámunir þegar maður er að drekka kaffi. Hvað- an hafði hann íengið liðsforingja- kortið? Hvers vegna hafði hann það? Jæja, ef skírteinið var falsað, hugsaði jeg með mjer, þá er best að byrja á j»ví að snúa öllu við. Segjum sem svo að ná- unginn, sem sagðist vera Gra- ham á laugardagskvöldið, hafi verið bann“. „Góð byrjun“, sagði ieg. „Einmitt. Og þegar jeg fór að hugsa málið frá þeirri hlið, þá stóð allt heima. Þá skírðist hvernig stóð á dauða Aliciu Al- exander. Hún hlaut að geta þekkt þá sundur. En hvers vegna gat þá kona Grahams og bróðir henn ar og konan hans ekki þekkt hann? Jú, en þau kærðu sig ekki um það. Þau voru með Rand. Þetta var náttúrlega eins og tóm vitleysa þó að jeg hafi hugsað se msvo yfir kaffibollanum. Bíð- um við, hugsaði jeg þá.... en hundarnir?“ „Þá mundi jeg eftir Bill Mea- dowes fyrir utan stöðina, þegar jeg kom aftur á míðvikudags- kvöldið. Jeg mundi eftir náung- anum og systur hans, sem höfðu verið drepin af tveim veiðihund- um, sem þau höf£>u fengið Jijá Bill Meadowes. Var Bill Mea- \ -- ■ _ fc ARNALESBOK Ævintýri Hlikka Í: Töfraspegillinn talandi Eítir Andrew Gladwyn 32. — Þetta er minn konunglegi vilji, og það getur engum haldist uppi að neita vilja mínum. Jeg veit líka með vissu, að þú getur ekkert haft á móti því að gerast aðalsmaður. Æ, æ, hvar er ritarinn minn? ÍHrærekur ritari var sóttur. Þegar hann kom, sagði kóngurinn: — Sjáðu um, að bláa her- bergið verði búið upp fyrir þennan unga vin minn. Hann skal íá allt, sem hann girnist. Jeg ætla að gera hann að aðalsmanni og hann á að giftast dóttur minni. j Ilann kinnkaði kolli og gekk á brott. i — Jeg óska yður hjartanlega til hamingju, sagði ritarinn við Mikka. — Hans hátign hefur sýnt yður mikla virðingu. Nú skal jeg vísa yður tii herbergja yðar. Mikki var sem steini lostinn yfir þessari snöggu atburðarás. Hann var þessu svo óviðbúinn að hann gerði ekkert sjer íil varnar. Liet aðeins teyma sig eftir óendanlegum göngum og ranghölum, inn í mjög skrautleg gestaherbergi í vesturálmu haliarinnar. ! — Jeg mun skipa þjónunum að annast yður, sagði Hrærekur ritarí. — Þjer óskið ef til vill eftir að hvíla yður eins og klukku- stund fyrir kvöldte. Að svo mæltu gekk ritarinn á brott og Mikki varð einn eftir í herberginu. — I Það var aðeins ein hugsun sem braust um í Mikka.... hann varð með einhverju móti að komast undan. Og hann varð að kcmast á brott þcgar í stað, mátti engan tíma missa. Kóngurinn var góður maður, en hann virtist óbifanlegur í þeirri ákvörðun sinni að gera Mikka að aðalsmanni og gifta hann kóngs- dótturinni. Það myndi heldur en ekki raska framtíðarfyrirætlunum Mikka. Þá yrði hann alla ævi að liía leiðindalífi í höllinni og allar vor.ir har.s um spennandi ævintýri væru úti. 99 Akumesingasr l Aumingja Hanna 46 > Sýning á morgun, laugardag kl. 5 og 9. ; Aðgöngumiðar í Bíöhöllinni. M ■ sAMHomsÆimim VGAVEG 162 GÖILIi DySARiVIB I KVOLI) Stjórnandi Númi Þorbergsson Hljómsveit Magnúsar Randrup Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir í anddyri húrsins eftir kl. 8,30. • IUOiMiffivminnimirikRiiiaaaaa■■■■•■■••■•■■■■a»rRMrfHra'«a9 iinmv « ■ II V Ö T SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGÍÐ h e 1 d u r framhalds-aðalfind I Sjálfstæðisliúsinu mánudag 19. j>. m. Jdukkan 8,30 e. h. FJELAGSMÁL KVIKrdYNDASÝNING KAFFIDRYKKJA Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN 'WSP! -o.riÞífc i í : i : Jólabók handa ungum stúlkum Vinaminni Allar ungar stúlkur, hafa gaman af að safna nöfnum vina sinna í bók, og vita um lcið uin afmælisdag þeirra. VINAMINNI er nokkurskonar afmælisdagabók með nýju sniði. Við hvern í árinu, er eitt erindi og einn málsháttur, en aðeins eitt erindi eftir hvern höfund og þannig koma þarna fram 365 íslensk skáld. Það er fjölmennasta skáldþing, sem hjer hefir verið stofnað til. Og um leið er í bókínni mjög skemmtilegt málsháttasafn. Bókin er öll skreytt og mynd fyrir framan hvern mán- uð. — Fallið bók til jólagjafa handa ungu fólki. i IIELGAFELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.