Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 11
Fösíudagur 15. növ. 1951 MORGVNBLAÐIÐ Sr. Sigurjón Guðjónsson <ynnir Finnum Island Helsingfors í nóvember. I SJERA SIGURJON GUÐJÓNS-1 SON frá Saurbæ á HvalfjarSar- ] Strönd hefur dvalið í Finnlandií frá því um miðjan október á vegum Norræna fjelagsans. Sr. Sigurjón var í fyrsfa skipti í Fínnlandi fyrir 13 árurn síðan. Kyhntist hjer mönnurrt og mál- efnum og eignaCist hjer marga vini og varð innilegur Finnlands- ■Vinur. Fjekk hann mikmn áhuga á finnskum bókmenntum og hefur irt. a. þýtt „Gájgamanními“ eftir Kunar Schildt á íslensku. Leik- ritið heíur hlotiö miklai' vin- sældir, bæði á leiksviði og í út- varpi á íslandi. í þetta sinn verður sr. Sigur- jón hjer í 5 vikur. Ferðast hann um landið á vegum Norrtsna fje- lagsins og flytur fyriríestra um ísland og sýnir þrjár kvikmynd- ir, sem hann hefur tekið ineð sjer að heiman. Fyrirlestra sína heldur hann í hjeraðsdeildum Norræna fje- lagsins og kirkjulegum íjelags- skap á 20—30 stöðum. Var hann fyrst í Suður-Finnlanöi, en nú er hann kominn norður í Vatna- hjeruðin. Aistaðar, sera sr. Sig- urjón hefttr komið, hefur hon- um verið tekkó tveim hondum. Þriöjudaginn 30. október var haldin íslandsskemmtun í Hels- ingfors. Þar komu saman um 200 manns. Þar flutti sr. Sigur- jón fyrirlestur. Þrir aðrir Is- lendingar voru þar viðstaddir, hjúkrunarkonumar Sólveig Kristjánsdóttir og Jónína Vog- fjörð og Árni Jónsson, starfsmað- ur við islensku ræðismanns- skrifstofuna í Helsingfors. Þarna komu líka einir 30 Finnar, sem hafa komið til íslands. Með fyrirlestri sínum og myndasýningu gaf sr. Sigurjón samkomunni svipmyndir úr sögu og menningu íslendinga. Leikin voru íslensk lög. En tvær finnskar listakonur, er ver- ið hafa á íslandi ,sýndu þarna í sarnkomusalnum ágæt málverk er þær höfðu gert á íslandi. -— Nokkrir þeirra Finna er þarna voru og höfðu komið til íslands, skýrðu frá skemmtilegum end- urminningum sínum þaðan. Að lokum talaði sr. Sigurjón nokkur orð á íslensku, sam, kvæmt beiðni gestanna. Tilvonandi íslenskur vefnaðar- kennari, Guobjörg Karlsdóttir, er um þessar mundir í Aabo að kynna sjer finnskan vefnað. Á Norræna deginum í haust var rætt í útvarp um norræna Ijóða- gerð. Las hún íslensk kvæði. — Seinna fluiti finnska útvarpið viðtal við hana um ís'and. M. L. II. Heiiá' -íw n* r:: Ei id wj kú si*,* i sölaiski G': firii ja.® svcHlesfieisíja UTBÝTT HEFIR verið í efri deild frv. til laga um bluta sveitar- fjejaga af söluskatti. Flutningsmenn eru Jóhann Þ. Jósefsson, Karl Kristjánsson, Hatnnibal Valdimarsson og Finnbogi R. Vaidi- marsson. Skiptist milli sveiíarfje- 1 laganna eftir fólksfj&Iua. í frv. segir að á meðan inn- heimtiv sje söluskattur til ríkis- sjóðs eða annar samsvarandi skattur ,skuli hálfur skatíurinn renna til Jöfnur.arsjóðs svcitar- fjelaga. Tekjum sjóðsins skal síðan skipía milli bæjar- og hreppsfjelaga eítir fóiksfjölda, eins og hann var samkvæmt manntali næstliðins árs, þó þannig að ekkert forejar- eða hreppsfjelag fær meiri greiðsiu en sem nemur 50% af níögðum útsvörum næsta árs á undan. Nú falla ábyrgðarskuldbindingar á ríkissjóð vegna sveitarfjeiaga og er f jelagsmálaráðhcrra þá heim- ilt að ákveða að bluti sveitarfje- lagsins af sölusksttinum gangi til greiðslu á slikum kröfum. Ríkissjóður hi eiöir Jöxnunar- sjóði þarn hítrts sf soiuskatti sem honum ber eigí síðar en einum mánuði. eft.»r aS jrmbeimt.u menn skansins hafa gert fjár- málaráðuneytinu ársfjórðungs- skil. Fjelagsmálaráðuneytið íram kvæmir skiptingu fjárins milli sveitarfjelaganna tvisvar á ári, 1. apríl og 1. október. Þessi lög öðlist giiöi 1. janúar i»52. GREINARGFFtf* FLUTNING-eVJÁNNA Frumvarp þctta er borið fram íið einuregiiuni óskum stjórnar Sambands íslenskra sveitarfje- laga og framkvæmdastjóra þess. Frumva;pið c. e:ns og bæjar- stjórafuudur sá «en» haidinn var í Reykjavík dagana 10.—13. okt. s. 1. sarndi bað. að öðiu leyti en því, að Eutiiiugsmenn hafa gert á því tvær breytingar: 1. í 2. gr. er hámarkshlutfall hækkað úr 40% í 50%, sem flutn- ingsmer.n telja rjettara x skipt- ingunni milli sveitarfjelaga. 2. Niður hefur vefið felld grein iim hlutdeild sveitarfjelaga í tekjum ríkissjóðs af söluskatti 1951. Vitað er, að búið er á ar.r,- an hátt, að ráðstafa þcim tekj- um — eða tekjuaígangi ríkíssjóðs þetta ár — og þar af leiðandi þýðingailaust að hera fram slíka tillögu. í samræmi við þetta er gildistökutími settur í. janúar 1952. Flutningsmenn hafa hlaupið undir bagga með að flytja frum- varpið, af því að þeim er ljóst, að mörg sveitarfjelög eiga við mikla fjárhagsörðugleika að stríða, og þeir viðurkenna nauð- syn þess, að Alþingi taki skipt- ingu tekjustofna milli ríkis og sveitarfjelaga til rækilegrar at- hugunar. f¥l® Btte Íib siik- Eýningurii' fer að ljúka í Církus Zoo, ca þangað bafá nú Icpmiff Si.( "0 mr.-ms. Ssffn'-t't sýnÞ-rarn- ar vtrffa á swmtuIac'ÍTm. Er fyr- irsjáanlegt aff mikil þröng mnni þá verffa. — Hundruff 'atanhaejar manna hafa gert pantauir á mið- na. Þaff virffist því vicsara fvrir i::l bæjarmsnn sem ckkj hafa þeg ar sicð sýningarnar, að draga þrð ekld ti! surmudagsins, ef ’.'ess P n n bi L •• h* u tii >- "Ir'f" ?,m r £ !u U Vfc-a. Vllda fe isss %k M ■ M INGÓLFUR JÓNSSON flytur :í Ineori t’cilu frv. til laga um raf- ..ikulánadeild við Búnaðarbr.nka íslands. Skal hlutverk deildarinn- ar vera að veita þeim bænclum, sern fá rafmagn frá rafmagnsveit um i-íkisins lán fyrir heimíauga- gjöldunum. Skulu þessi lán veitt til 15 ára og eru vextir 311%. — S5tofr»fí(o deildarinnar vcrði 5 millj. kr. og greiðist af tekjuaf- gangi ríkissjóðs 1951 fyrir lok apríimánaðar 1952. HEIMTÆUGARGJÖLDIN M.TÖG HÁ Greinargerö Ingólfs Jónssonar cr c. jpcccn Iciðí Frumvarp um þetta cfni hcfur áður verið flutt á Alþingú, en náði ekki fram að ganga. FyJgdi því svo hljóðandi greinargerð: „Frumvarp þetta er flutt vegna þess, að eins og nú er ástatt tel- ur engin lánsstofnun sjer skylt að veita lán fyrir heimtaugar- gjöldum. Hafa því margir bænd- ur, sem fengið hafa rafmagn leitt til sín, orðið að taka víxiilán með milligöngu hreppsfjelaga eða sýslufjelaga. Hefur þetta valdið mikluin erfiðleikum og kostnaði, sem vont er að búa undir. Raf- Framh. á bls. 12 ■t'snnrrtTfne a i aba !'<■ ■ ■ ■»xyt Útvegum beint af lager írá Þýskalandi AMMONIAK METÍIYLCHLORIDE FREON >»«>c«aBC«ba<aaflaa*aaa«Baaa«Riaas«BCB««ti na ai «Rk «9» *»»•* i«iiMFiiti(iuiiaiiiiiaaaiBaMaa(ifif * m \ Tækifærlskaiíp j • « ; Ágætis borðbúnaður handa 50—60 manns TIL SÖLU. ; • j Þrír stórir pottar fylgja o. fl. — Sömuleiðis 30 góðir bak- « ■ stólar og tíu fjögurra manna borð, með masonit plötum ■ ; á. — Notað í tvö ár. Gæði ábyrgst. * « ■ Verðtilboð sendist lögfræðiskrifstofu Jóns Skaftasonar, 5 • Siglufirði, sími 147. Framh. sf bls. 9 3ÍLSTJÓIWCN ÁTTl VE-fULEGA SÖK Á 1' undirrjetti fjell dómurirm á fcá lund, að skaðabótakrafan var lækkuð niður í kr. 81.410 og af þeirri upphæð voru stefnar.da í málinu, Baldvin, dæmdir % hluti eoa rúmlega .27.000 kr. Taiið var að sá sem ók bifreiðinni ætti v^julega s;’'k á því hverniv fór. Honum var kunnugt um að brúin væri mjó og einnig mátti honum vera Ijóst að hún væri ekki traust. Þrátt fyrir það Ijet hann farbegana í bílnum ekkr fara út úr homim til að ljetta hann áð- ur en hann ók út á brúna. Honum fcar- og að sýna sjerstaka varúð sokuttt þess að hann þekkti lítið til bílsi-ns og óvanur akstri bíla af svipaöri stærð. T' {' J9 23?Tinrr^r-n r r-> AÍA.ja * ,)V útxTuiJ Jtx J«. ►. r* í Hæstarjetti, en báðir aðRar í málir.u áfrýjuðu dómi undirrjett- r.urðu úrshtin þau, að ríkis- s'ióður var dæmdur til að greiða % hluta þess tjóns er af slysinu leiddi, en Baldvin Kristinsson, aðaláfrýjandi í málinu, % hluta. í forsenöum dóms Hæstarjettar segir : n. a. Teija verður, að orsök slyssins beri að rekja til þcirra stórfellöu galla, sem leitt er í Ijós, að voru á '.imræddri brú á Höfðcá, svo og' til liins, að bifreiðarstjóri a.ðal- áfi-ýjanda gætti ekki þeirrar varkárni, sem ber að krefjast, og er þetta hvQrttveggja rakið í hjeraðsdómi. Þegar lit’ð er t:I ailra atvika, þykir hæfilegt, ao ríkissjóður preiði % hluta'tjóns þess, er af slysinu leiddi, en að aðaláfrýjandi beri sjálfur 1 ■ hluta bess. Um íjárhæð einstakra krafu- liða þykir mega staðfesta niður- stöou hjeraðsdóms, og verður heildartjón aðaláfrýjanda bá samtals kr. 81,410,00. Ber gagn- áírýjanda að greiða aðaláfrýj- anda s/> hluta þeirrar fjávhícðir, kr. 48.846,00 ásamt 6% ársvöxtum frá 18. mars 1948 til greiðsludags. Eftir þessum úrslitum-er rjett, að gagnáfrýjandi greiði aðal- áfrýjanda málskostnað í hjeraði og íyrir ITæstarjetti, kjallari, hæð og rishæð, alls sex herbergi, eld- hús, bað, þvottahús og gcðar geymslur á eign- arlóð við Miðbæinn, TIL SÖLU. NÝJA FASTEIGNASALAN, Haínarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Iðnaðarhúsnæði, 140 fermetrar að S »( gólffleti ásamt kjallara. “ Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Guðmunds- ; ■ sonar, Guðlaugs Þorlákssonar & Guðmundar Pjeturs- £ sonar, Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. • m i : 55 _ 60 ÞUSUND KRONA lán óskeast TIL ÞRIGGJA ÁRA. — Lánið greiðist með jöfnum * ■ mánaðarlegum greiðslum. — Góð trygging. « Tilhoð merkt: „Góðir vextir“ —309. sendist afgr. « Morgunblaðsins. ; Útboð : Tilboð óskast í hitalögn í hluta af byggingu Fiski- ; • «- ■ og Fiskiðnaðardeildarinnar. TJtboðslýsingar og teikninga « | sje vitjað á skrifstcfu Halldórs H. Jónsscnar, arkitekts, ; a ■ : Hverfisgötu 4. ; 11 £5 0 j <Tj' j i/jcýcjLncýaniepia -J? isai- ocj. ■^Áálíi()aac)a n leild< annnar Best ú augtýsa í Morgunbiaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.