Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 4
» 4 MOhGTJNBLAÐIÐ Föstudagur 29. júní 1951 í dag er 179. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 2.30. SíðdegisflæSi kl. 14.30. INæturvörSur er í Lyf jabúðinni Iðunni, simi 7911. □- 1 gær var sunnan kaldi og sums staðar rigning eða súld suð- vestanlands og við Faxaflóa, annars var breytileg átt um allt land og 'poka á annesjum. Norð- austan og Austanlands. 1 Reykja vík var hiti 13.5 stig kl. 15, 12.2 stig á Akureyri, 10.8 stig 1 Bolungavik, 8.0 stig á Dala- tanga. Mestu hiti mældist hjer á landi í gær á Möðrudal 18 stig, en minstur i Grímsey 6.6 stig. 1 London var hitinn 17 stig, 18 stig í K.aupmannahöfn. □------------------------□ Ólafur Thors atvinnumálaráðherra kom heim með siðustu ferð Gullfaxa frá London Þangað fór hann í fyrri viku til læknisskoðunar, er hann var orðinn ferðafær eftir siðustu veikindi sin. Er hann nú orðinn hr, ss. En fyrst um sinn verður hann ekki til viðtals í Stjórnarráðinu. Eru því þeir menn, er hafa mál fram að bera, er koma starfi hans við sem atvinnumálaráð- herra, beðnir að snúa sjer til við- komandi skrifstofustjóra. Petersen bíósíjóri sjötugur P. Petersen bíóstjóri í Kaupmanna höfn og íyrrverandi eigandi Gamla Bíó hjer í Reykjavik verður sjötugui' á mox-guti. Hann og kona hans stíga á skipsfjöl i Höfn á morgun til að fara áleiíis til Islands. Utanáskrift Petersens er Christianshavn Torv 2. Köbenhavn. ( BrúSKájup ) 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand í Kapellu háskólans, af sjera •lóni Thorarensen, ungfrú Guðfinna Ingvarsdóttir Grenimel 9 og Ásgeir Magnússon cand. jur., Lindargötu 52. Heimili þeirra verður á Brá- vallagötu 18. Þann 28. þ.m. voru gefin saman 5 hjónaband af sjera Þorsteini Björas syni, ungfrú Karólina Eiríksdóttir, Grjótagötu 4 og Rafn Vídalín Helga son, veitingaþjórin, Skúlagötú 72. — Heimili ungu hjónanna verður á Flókagötu 61. ( Hjónaefni ] S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun sina ungfiú Ölöf Hólmfríður Sigurð ardóttir Barónsstig 18 og Jóhann Gunnar Einarsson, símamaður, Laugaveg 145. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásbjörg Helgadóttir, Grettis götu 32 og Óskar Þorgdrssou sama stað. Da gbók 100 belg. frankar _ 1000 fr. frankar_____ 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr. _____ 100 gyllini ......... _ kr. 32.67 _ kr. 46.63 _ kr. 373.70 _ kr. 32.64 .. kr. 429.90 „íslenskir“ kommúnistar Samtal milli vina „Þú sagðir um daginn að við ætt- um hreinlega bæði í orði og verki að hreinsa úr okkur alla ættjarðarást, o§ hætta að taka nokkurt tillit til íslensku þjóðarinnar. J „Já, hvað annað? I Enginn getur verið ærlegur komm únisti nema hann yfirgefi persónu- leik sinn, þjóð sína, og hugsi og starfi fyrir Sovjetrikin. Þetta ættir þú sannarlega að vera búinn að 'skilja fyrir löngu“. „Já. Jeg skil þetta alveg. ' En segðu mjer. Hefur þú atbugað hvernig það gengur að útskýra þetta mál fyrir flokksfólki okkár svona upp og ofan? Gerir þú þjer grein fyrir því, hve margir eða öllu held- ur hve fáir það eru, innan Sósialista- flokksins, Sameiningarflokks alþýðu, 1 sem vilja skilja þetta, og fallast á það, þcgar á reynir. Jeg talaði við eina 5 í gær, sem allir hafa verið eindregnir komm- únistar, eins og frekast verður á kosið. En þegar jeg fór að útskýra þetta fyrir þeim, eins og þú sagðir um daginn, að þeir væru ekkert annað en örgustu Títóistar, þá fóru þeir allir hjá sjer. Þeir sögðust vera „íslenskir kommúnistar“ út í fing- urgóma, og sögðu beinlínis, að Sovjetrikin og Stalin, kæmu þeim ekkert við.“ „Gastu þá ekki útskýrt þetta fyrir þeim að hugtakið „íslenskur komm- únisti" er bláber vitleysa. 1 því felst mótsögn. Að vera kommúnisti er að helga líf sitt og stasf Staíin og Sovjetríkjunum og vecn boðinn og búinn að leggja allt í sölurnar fyr- ir stefnuna." „Nei. Jeg verð að segja það alveg eins og er, að mjer tókst þetta ekki, því öll áróðursmaskína okkar að mínum dómi er komin út i ófæru, er full af mótsögnum og vitleysum. Ilvað eigum við til dæmis að gera með nýja „Fjölnismanninn" okkar, íslenska menningu, íslenska list og íslenskt þjóðerni þegar við samtímis | eigum að halda þvi fri>m að ísland, ' og allt sem íslenskt er, eigi að vera okkur einskis virði“. „Skilur ])ú það ekki nautshaus- inn þinn, að allt þjóðernistalið er áróður til þess eins að fá fólk til að íylgja okl;ur“. „Já, en til hvers er að halda fram áróðri í einu orðinu um þjóðrækni og þessháttar, þegar áróðurinn er i hinu orðinu barinn niður og því haldið fram að þjóðræknin eigi engan rjett á sjer? Hvers konar óróður er þetta þá orðinn?" „Komdu á sellufundinn eftir helg- ;ina. Jeg skal sjá um, að þú fáir þar orð i eyra góurinn”. sildveiðihugur er í mönnum, bæði á stórum og smáum skipum, og von- andi verður síldarvertíðin góð. Ekki veitir nú af. ^ Vísnabók Flettirín rak í vog, j rjett upp í ’ann Sigurð, nettar tíu alnir og eftir því að digurð. Guðmundur Ketilsson. c ír * P3ugfjelag íslands. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurevrar (kl. C.15 og 16.30); Vestmannaeyja; Homafjarð ar; Fagurhólsmýrar; Kjirkjubæjar- klausturs og Siglufjarðar. Frá Akur eyri verður flogið til Austfjarða.. Á morgun eru róðgerðar flugferðir til Akureyrar; Vestmannaoyja; Blöndu óss; Sauðórkróks; Siglufjarðar; Isa- fjarðnr og F.gilsstaða. Millilandaflug: „Gullfaxi" fór til Osló í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld. Flugvjelin fer til Kaupmanna hafnar kl. 8.30 i fyrramálið. I.oftleiðir: 1 dag er róðgert að fljúga til: ísa- fjarðar; Vestmannaeyja; Hólmavík- nr; Sauðárkróks; Hellissands; Akur- eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Isaf jarðar; Akureyrar; Vest- mannaeyja og Patreksfjarðar. Höfnin Jón Þorláksson kom af veiðum. Polaris fór til Grænlands. Mikill Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. júni til New York. Goðafoss fór frá Antwerpen i gær til Rotterdam og Leith. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í gær morgun fró Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöldi vestur og norð ur og til Gautaborgar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykjavik. Katla er á Akureyri. Vollen f'ir frá Hull 27. júni til Reykjavíkur. Barj- ama fermir í Leith í byrjun júlí til Reykjavikur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavik ur á morgun frá Glasgow. Esja kom til Reykjavikur á hádegi í gær að . vestan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum . á suðurleið. Skjald- breið kom til Reykjavikur í gær og fer þaðan í kvöld til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Þyrill er é Aust fjörðum. Ármann fer frá Reykja- vik i kvöld til Vestmannaeyja. júlí, að Laugarvatni og til Þing- valla. Nónar augl. siðar. Fyrirlestur Edwin C. Bolt Mr. Edwin C. Bolt flytur í kvöld kl. 9 fýrirlestflr í Guðspekifjelagshús inu, er haiin. nefnir Lciðarljós. Frú Guðrún Indriðadóttir er túlkur. Fimm mínutna krossgáta Verðlagsefíirlitið sanpar að verðhækkanirnar hjer eru að miklu leyti af erlendum uppruna Stjórnarandstöðublöðin þykjast hafa himinn höndum tekið með því að þau hafa náð i yfirlit um verð- lagshækkanir i ýmsum löndum, sem erlend stofnun hefur gert. Yfirlit þetta sýnir, að í nær öllum þeim löndum, sem það tekur til, hafa orðið verðlagshækkanir á s.l. ári, sumstaðar miklar annarsstaðar minni. Mest er verðlagshækkunin þó hjer'á landi. Andstöoublöðin láta sem þau telji þetta ógnartíðindi og auðvitað ciga þau að vera ríkisstjórninni að kenna. En sannleikurinn er sá, að það var vitað mál og viðufkennt jafnt á und- an sem eftir, að gengislækkunin hlyti að hafa í för með sjer sjer- staka verðhækkun. Hún var nauð- synleg engu að siður. Án hennar hefði hjer fyrir löngu orðið algert hrun og atviimuleysi. ÞaS eru því engin ný tíðindi, að meiri verðlagshækkun skyldi verða hjer á landi á því ári, sem gengislækkunin varð, en í þeim löndum, þar sem engin slík gengis bíeyting átti sjer stað. Það, sem er merkilegt við hið er- lencla yfirlit, er hinsvegar, að það sannar að verulegur hluti verð- lagshækkunarinnar á s.l. ári er af erlendum uppruna. Sem sje af ástæðuni, sem íslendingar rjeðu ekkert við. Yfirlitið sannar þessvegna allt annað en andstöðublöðin ætlast til. Hitt er svo enn annað mál, að það situr síst á þessum blöðum eða að- standendum þeirra að núa öðrum um nasir sök á hækkandi verðlagi. Komm únistar hafa ætið verið á móti öllum ráðstöfunum tíl að halda verðlag- inu innanlands raunverulega niðri. Aljiýðuflokkurinn studdi að visu slíkar tilraunir á meðan Stefán Jó- hann var í stjórn. En síðan hefur öll skynsemi yfirgefið flokkinn í þessum málum og nú hugsar hann um það eitt að reyna að yfirtrompa kommúnista í vitleysunni. En jafn- vel það er vonlaust verk. Þar hljóta kcmmúnistar ætíð að ganga með sig- ur af hólmi vegna þess, að vitleysan, róðleysan og öngþveitið er hið raun- verulega takmark þeirra. Gengisskráning 1 £______________ 1 USA dollar _ 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk kr. 45.70 kr. 16.32 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr 7.00 | 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 |Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — i 16.25 Veðurfregnir. 19.2') Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikár: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarp frá iþróttavell inum i Reykjavik: Landskeppni i knattspyrnu milli Islendinga og Svia Dómari: Guðjón Einarsson. Sigur- geir Guðmannsson o. fl. lýsa kapp- leiknum. 22.15 Frjettir og veðurfregn ir. 22.20 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. INoregur. — Bylgjulengdir: 41.6Í 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: KI. 16.05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.10 Steenbcrgs- sálmar. KKI. 17.30 Bókmenntir. KI. ,18.40 Útvarpsliljómsveitin leikur. KI. j 20.00 Hljómleikar. Kl. 20.30 Frá út- •löndum. Kl. 21.25 Lýsing á landsleik Danmörk—Island—Noregur. 18.00 og 21.15. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl 17.00 11 30 Auk þess m. a.: Kl. 17.45 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna, Kl. 18.15 jHelsing'jaeyrar-revyan 1951. Kl. 19.10 Útvarpskórinn syngur. Kl. 19.40 Leikrit. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.15 Grarnmó- fón hljómleikar. Kl. 19.30 Frá söng hljómleikum baptista í Stokkhólmi. Kl. 19.05 Tvö erindi. Kl. 21.45 Út- varpshljómsveitin. England: (Gen. Overs. Serv.). • Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — SS — 19 — 25 — 31 — 4Í og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rít stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.00 Hljómleikar. Kl. 12.45 Upplestur. K). 15.45 Á erlendum vettvangi. KI. ,16.45 Enskir kórar. Kl. 18.15 Tþrótta I rjettir. Kl. 20.15 Jazzplötur leiknar. Kl. 23.15 Flljómleikar. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir 4 enskc H, 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkiand: Frjettir fi ensku mánudega, miðvikudaga og föstudaga kh 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, — ÍJtvarp S.Þ.: Frjettir á íslenska kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettnf m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 óg 31 m, Kl. 23.00 á 13. 16 og 19 m. b. foleh rncr^unkaffirui Skemmtiferð Fjelögin innan Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík efna til skemmtiferð- ar fyrir safnaðarfólk sunnudaginn 8. SKYRINCAR Lárjett: — 1 hirðir — 6 skyld- menni — 8 missir — 10 meiðsli — 12 úrslit —' 14 tónn — 15 fanga- mark — 16 eldstæði — —18 þörf. LóHrjett: —2 fæða — 3 bui't — 4 skrökvaði — 5 brosleg — 7 fúlmenni — 9 púka — 11 fangamark — 13 beiti — 16 samtenging — 17 sam- hljóðar. Lausn síSustu krossgátu: Lárjett: — 1 ósatt — 6 óli — 8 súr — 10 fær — 12 laugaði — 14 ar — 15 in — 16 sum — 18 deiluna. LóÓrjett: — 2 sóru — 3 al — 4 tifa — 5 Island — 7 grinda .—- 9 áar — 11 æði — 13 gaul------—16 SI — 17 MU. Vinur: Nei, hvað ertu að teikna? Listamaðurinn: Jeg var að enda1 við þessa, hundur að éta bein. Vinur: Mjög skemmtilegt, en hvar er beinið? Listamaðurinn: Hundurinn er bú- inn mtð það. Vinur: Og hvar er hundurinn? Listamaðurinn: ILvað heldur þú að hundurinn sje að gsra þarna, þegar hann er búinn með beinið???? ★ Dick: Var þetta ný stúlka, sem jeg sá þig með í gærkvöldi. Kick: Nei, blessaður vertu, þetta var sú gamla, bara ný-uppmáluð. ★ Piparkall: Jeg sá um daginn vjel, sem getur fundið út hvenær rnaður lýgur. Giftur maður: Yss...... það er nú ekki mikið. Piparkall: Ekki mikið? Nú? Sá gifti: Nei, mjer finnst ekki mikið þó þú hafir sjeð eina svoleiðis vjel, en jeg sem er giftur einni mað- „Ekkert sem cr falskt kernur manni að nokkrum notuni". „Kæri maður, þjer hafið á rörlgu að standa. Jcg er með falskar tenn- ur og þær koma mjer að fullum notum“. ★ Hugsunarmaður: Llvort er mann- inum meira virði, konan hans eða buxurnar hans? Raunsæismaður: Jeg veit nú ekki, en það eru til margir þeir stnðir, sem maðurinn getur farið án konu Cora: Segðu mjer eitt. Efastu nokkurntímann um ást eiginmanns þíns? Dóra: Já, það geri jeg oft. Jeg lield ekki að hann elski helminginn af þeim stúlkum, sem hann segist elska. ★ Maður nokkur kom í Lmgelsið og bað um leyfi til þess að fá að tala við þjófinn, sem hafði hrotist inn í hús hans, nóttina áður. Fangavörðurinn: Hvað ætlið þjer að tál.a við hann? Muðurinn: Míg langar til þe.ss að vita hvernig hann hefur farið að þvi að komast inn j húsið, án þess að vekja konuua mína...- ■*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.