Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVJSBLAÐlb Þriðjudagur 17. okt. 1950 290. dagur ársin*. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 0.35. NæUirlæknir er í keknavarSstoí- unni, sími 5030. IVæturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. □ Edda 595010177—1 I.O.O.F.^Ob.lP—13210178% R.M.K. — Föstud. 20.10., kl. 20. *— Atkv. — Fr. — Hvb. Afmæli 75 ára er í dag ekkjan Sigrún Guð- TOundsdóttir, Sundstræti 15, Isafirði. £ Brá-Sksttp_________________j Nýlega voru gefin saman í bjóna- fca nd af sr. Sigurbirni Einarssyni. Mngfrú Anna Sigríður Ingólfsdóttir •og Hjörleifur Guðnason. Heimili Jbeirra er á Drápuhlíð 22. Nýlega voru gefin saman í hjóna- fcand ungfrú Arndís Magnúsdóttir og Bi arni Einarsson. Heiinili þeirra er «ð Karlagötu 22. Dagbóh Gengisskráning ) Sölugengi erlends gjaldeyris 1 ís- Heiilaráð. lenskum krpnum: 1£ .... kr. 45.70 1 USA dollar — 16.32 100 danskar kr — 236.30 100 norskar kr ...... — 228.50 100 sænskar kr — 315.50 100 finnsk mörk — 7.00 1000 fr, frankar — 46.63 100 belg. frankár — 32.67 100 svissn. kr — 373.70 ! 100 tjekkn. kr - — 32.64 100 gyllini — 429.90 i England. (Gen. Overs. Serv.). — j Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — ■ 3i.55 og 60,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 _ 16 — 18 — 20 — 23 ogOl. Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Hljóm- list. Kl. 10.30 Lög eftir Elgar. Kl. 11.15 BBC-revue-hljómsveitin leikur. Kl. 11.45 í hreinskilni sagt. Kl. 12.00 tJr ritstjómargreinum daghlaðanna. Kl. 13.15 BBC-hljómsveit leikur, Kl. 16.18 Lög frá Grand Hotel. Kl. 18.30 Leikrit. Kl. 20.15 BBC-hljómsveit leilá ur. Kl. 21.00 Geraa Gilmour (píanó), \. 1 Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku k3„ 0.25 á 15.85 m. og kl. 12.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — BeJgía. Frjettir á frönsku kl. 18.43 — 21.00 og 21.55 á 16.85 og 13,89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánvi daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylju- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 & 31.45 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 -- 19 og 25 m. b., kl. 22.15 á 15 — 19! — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 —1 16 og 19 m. b. U j ó rs a e f a i Þann 15. þ.m. opinberuðu trúloftm íkn ugfrú Helga Helgadóttir, Ct- iilíð 8 og Árni Bjömsson matsveinn *n 5. Vatnajökli. K yennadeild B? idgefjelagsins heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 6.30 í Oddfellowhusinu (uppi). Happdrætti Kvennadeildar Slysavaraafjelags Is lai ds, Þessi númer hlutu vinninga: 14839. 1391. 3116, 23754, 11823, 14328, 1268, 24901, 2317, 19457, 2188, 1601, 21809, 25188. 10507, 16885, 10135, 25445. 18217. 26352, 13959, 21551, 17558, 23708. 16807. 14736, 9589, 12731, 20689, 29459. Magnús Jonsson og Jónas G. Rafnar hafa opnað málflutningsskrifstofu í Aðalstræti 9 (á 2. hæð.yfir yersl. ■Gullfoss). Taka þeir að sjer allskonar lögfræðistörf, málflutning fyrír hjer- aðsdórui, samningagerð, fasteignasölu veiðbrjefasölu og eignaumsýslu. Fyrst um sinn’ vetður fflálflutn- ingsskrífstofan opin kl. 11—12 f.h. og fcl. 4—7 e.h. Sími skrifstofunnar er 6410. Harður árekstur. Á sunnudagskvöldið varð haiður érekstui milli jeppabíls og fólksbíls suður á mótum Skothúsvegar og Suðurgötu. Var áreksturinn svo harð ur að fólkshíllinn skemmdist mikið og maður í jeppanum meiddist mikið á fæti. Rannsóknarlogreglan biður þá, sem vori. í bílunum og ekki hafa komið til vietals, svo og sjónarvotta, að koma til viðtals hið fyrsta. Borðtennisfjelagið Á miðvikudagskvöldið tekur hið Eýstofnaða Borðtennisfjclag til staifa. Hefur það fengið Listamanna- skálann til afnota fyrir æfingar sín- ar, sem verða á miðvikudögum. föstudögutn og laugardögum . kl. 6—S. 1 Listamannaskálanum er hægt að hafa sex til átta borð. Áður -en æfingin hefst á miðvikudaginn verður stuttur fundur og er þess vænst, að fjelagar mæti vef, þvi frá ©g með miðvikudeginum er fjelagið tekið til starfa. fðflðarsöftun — Leiðrjetting. Inn í samtal það, sem jeg ótti við Mhl. á dögunum, m. a. um síldar- söltun í Vestmannaeyjum, hefir sfæðst villa vegna rangminnis míns. Þíii' stendur, að síldarsöltun hafi ekki átt sjer stað í Eyjutn fyrr en í haust. Þetta vildi jeg hjer með Ieiðrjetta,' því að síldarsöltun var talsvert mikil árið 1915. StóSu fyrir heniii þeir: Ástþór Matthíason og Óskar Hall- dórson. En þetta hafði fallið mjer úr minni, þegar fyrmefnt viðtaf fór íram. Jóhann Þ. Jósefsson. Stefnir Stefnir er fjölhreyttasta og vand- aðasta túnarit sem gefið er út á íslandi um þjóðf jelagsinál. Nýjnm áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvik og á Akureyri og enn- fremur hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. Kaupið og útbreiSiS Stefni. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—! 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nemá laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjöðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úmgripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. fiugferðb Flugfjelag íslands Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, , Blönduóss og Sauðárkróks. j Millílandaflug: „Gullfaxi" kom frá London í gærkveldi. Flugvjelin fór í morgun til New York með með- liimi tir finnska stúdentakórnum. í SkipafrjeníTl | Y--------------------------- ' Eimskipaf jelag íslknds. Brúarfoss fór frá Þórshöfn i Fær- eyjum 7. okt., væntanlegur til Grikk I lands 19.—20. okt. Dettifoss fór vænt | anlega frá Antwerpen í gærkvöldi . til Hull, Leith og Reykjavikur. Fjall foss fór frá Gautaborg í gær til Reykjavikur, Goðafoss kom til Gauta- borgar í gær frá Keflavik. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom tii Gdynáa 15. okt. fer þaðan í dag til Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn 15. okt. til Stökk- hólms. Tröllafoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til New-Foundland og New York. ISkipaútgerð ríkisins: Flekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag. Herðubreið 'er í Reykjavík. Skjald- breið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan. Þyr- ill er á leið frá Skagaströhd til Reykjavíkur, Samb. ísl. samvitinufjel. Arnarfell er í Keflavik. Hvassafell er í Napolí. Fitnskipafjelag Reykjavíkur h.f. | Katla fór frá Lissabon 12. þ.m. ! áleiðis til Vestmannaeyja. Ef reyniber eru vætt í óþynntu vanglas og síðan bcngd til þerris, haldast þau eins útlits, og þá er hægt að nota þau sem skraut á borðið síðar ineir. Vinsæl lög (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Tónleikar, Sinfóníuhljómsveit Chicago-borgar leikur. (plötur). 22.35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,50 — 31,22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 12.00 — 18.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15.45 Barna- tími. Kl. 16.05 Siðdegishljómleikar. Kl. 17.30 Harmonikulög. Kl. 18.35 Skemmtiþáttur. Kl. 19.10 Norræn list I. Kl. 19.30 Cellokonsert. Kl. 20.35 Filh. hlj. leikur. Kl. 21.30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og II. 80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21. Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Fiðlu- lög Kl. 16.25 Jazz. Kl. 16.55 Óska- lög. Kl. 19.00 Útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 19.40 Leikrít. Kl. 20.40 Johannes Brahms strokkvartett op 51 nr. 2 í a-moll. Danhtörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17.40 og ki. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18.20 Skemmti lög. Kl. 20,30 Sylvia Schierbeck, óperusöngkona syngur lög eftir Poul Schierbeck. Kl. 21.15 Útvarpshljóm- sveitin leikur. Kl. 21.55 Itölsk lög. Fimm mínúfna krossgéfa -» W 13 Öfyar 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp, — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. •— Tóníeik ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvartett í A-dúr (K 464) eftir Mozart (plötur). 20.50 Erindi: Krabbameinsvarnir ("Ófeigur Ófeigsson læknir). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Frjettaþáttur. 21.40 SKÝRINGAR Lárjett: — 1 spotti — 6 fgl — 8 öryggisáhald — 10 lærði —- 12 far inu — 14 fjelag — 15 skammstöfun I— 16 fæða — 18 steikti. | LóSrjett: — 2 kunnur hestur — 3 húsdýr — 4 angi — 5 fótabúnað — 7 bar á — 9 mannsnafn — 11 elsk aði — 13 ílát — 16 hæð — 17 tveir eins. t Lausn síðustu krossgátu. LárjetU — 1 nófar — 6 set' — 8 KLM — 10 arf — 12 rjáfrin — 14 ÆÁ — 15 TI — 16 ára — 18 annirðu. LóSrjett: — 2 ósmá — 3 te — 4 atar — 5 skræfa — 7 efninu — 9 Ijá — 11 rit — 13 færi — 16 án — 17 ar. Happdræftisfá Dregið í A-flokki Vinningaskrá 75.000 krónur: 21085 40.000 krónur: 109567 15.000 krónur: 123863 10.000 krónur: 74517 129646 137564 5.000 krónur; 41774 51606 80555 98759 138730 2.000 krónur: 7343 8072 10463 16768 17448 28882 34531 56633 60623 61445 86397 93402 101253 108376 146366 1.000 krónur: ríkissjé 2506 9302 11818 23314 29280 34850 55623 56337 58589 61744 66281 70560 71168 80891 83666 83670 88491 92597 100567 114900 116178 117372 118056 121831 135542 500 krónur: • 3250 5526 6584 6845 7184 8336 10902 11114 12527 17849 19309 20459 20969 21127 21582 22038 24686 25771 26374 26819 28711 29373 29998 30931 32135 34239 34986 36856 38289 39385 41859 42735 43767 43868 45002 46493 47182 50237 50905 51981 53411 54604 54732 54741 61396 62507 63191 65684 6569*7 66375 66820 67388 '68157 70248 71286 71431 71595 72044 74724 75752 76854 79745 80579 8257,8 83700 84748 85503 87492 89647 89813 90307 90713 90738 90828 90856 90858 97093 100208 100746 101552 103522 107155 110056 110206 110522 111063 111999 112037 113366 114380 114397 114811 115507 115512 115712 116961 117978 117993 118776 121321 121462 122386 122503 122645 124112 124197 124917 126191 129812 130631 131983 133054 133318 133592 133881 134411 134959 136462 136814 138124 139258 139450 1399391 142688 143853 145672 145862, 147159 147751 148923 250 krónur: 587 665 2353 2810 3059 3154 3412 3417 5877 6009 7313 8505 8949 9106 11626 12075 12563 12786 13041 13975 14903 15216 15540 15724 15946 16002 16195 16228 16685 17721 18521 19017 19265 19449 19626 19768 20007 20394 20680 21167 21412 22437 23399 23485 23570 23806 23912 24535 24778 24820 25042 25654 26533 26869 27197 28052 28176 28251 28388 28414 28642 28749 29646 29839 30239 30546 30728 30976 31389 31603 32053 32077 32147 32460 33967 33974 34229 34960 35259 35350 35918 36108 36288 36640 36782 37336 37348 37422 38225 38565 39247 39321 40061 40300 40502 41358 41550 42386 42640 43393 43937 44074 45036 46524 48129 48755 49855 49894 49931 50574 50732 51642 52078 52085 52090 52570 53337 53766 54188 54556 54648 55800 56063 56136 56200 57056 • 57657 58183 58221 58663 60600 61911 62799 63361 63854 64771 65949 66054 66865 68747 68843 68910 69459 69549 69746 70120' 70334 70340 70601 72637 72771 73965 75303 75645 76873 77219 77485 77589 78748 79011 82730 82734 83125 86775 87567 87725 88163 88469 89146 89451 90316 90336 90659 90839 91322 91468 91878 92266 92678 93209 93853 95594 96363 96922 97063 97790 99076 99840 100087 100183 100350 100863 101307 101434 101524 101651 102069 102509 102718 103286 103891 104793 105011 106667 107383 107465 107609 107650 108270 109170 109260 109689 109851 109881 111211 111801 111305 113294 113734 114700 115032 115131 115933 116206 116695 116837 117627 117680 120026 120680 120836 120966 121903 122135 124203 124222 126334 126508 126639 127707 1287^7 128779 129611 129783 129810 130038 130650 130825 131606 132015 132468 133218 136010 136257 136802 137519 138133 138432 138476 138485 138642 138831 139672 140017 140361 140852 141292 141836 141921 142395 143850 144221 144318 144410 145023 147344 148684 149190 149288 149461 (Birt án ábyrgðar). Japanski farmskipa- fiofinn er í vexfð TOKYO, 16. okt.: — Búist er við, að innan skamms verði farmskipafloti Japana um hálf millj. smál. Hafa útgerðarfyr- irtækin að undanförnu beðið leyfis að mega bæta 70 nýjum skipum við. — Reuter. f.P LOFTUR GETVR ÞAÐ F.KKI ÞÁ RVERP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.