Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 12
wifcÐljRÚTLI'TIÐ; FAXAFLÓI: ,.NÆR OG FJÆR“ cr á bls, !J í ijlaðj nr. I. NocSvestan stiimíngskaldi og jcijaveður. — » omm skýfiif úr [fillbyssum ó Peiping Fyrirsjáaniegi að borgin muni faila. Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STÓRSKOTALIÐ kínverskra kommúnista hóf I morgun r.kothríð á Peiping, þar sem hersveitir stjórnarinnar eru nú önnum kafnar við að koma upp nýjum varnarstöðvum inni í aðalborginni. Virðast skeyti þaðan bera með sjer, að lítill sem enginn vafi sje á því, að borgin falli innan skamms. enda þótt enn verði ekki betur sjeð en að stjórnarhersveitirnar sjeu í-taðráðnar í að berjast til þrautar. GARY DAVIS heitir efnaður bandarískur maður. Hann tók upp á því fyrir nokkrum mánuðum síðan að afselja sjer hinum bandarísku borgararjettindum sínum og gerast ,.heims- borgari“. Davis berst fyrir heimsfriði og hefur fengið allmarga áhangendur. Hjer sjest hann (tilvinstri) á fundi, þar sem einn af fjelögum hans, Pierrc munkur, heldur ræðu. Áætlunaríerðir fyrir jólin Fiagvöllur tekinn Annars eru fregnir allar frá vígstoðvunum þarrta mjög ó- ►josar. enda hefir Peiping ekk crt samband við umheiminn nema gegnum útvarp. Þó er svo ítð sjá sem stjórnarherinn hafi enn ekki gefið upp alla von um varnir, og honum tókst í dag að ná á ný í sínar hendur flug- velli í suðurhluta borgarinnar, eem fallið hafði í hendur kom múnista. •' •« • <! • -*1 —rr -. Maívæli til þriggja mánaða Frjettamönnum kemur þó saman um, að kommúnistar hafi ekki enn hafið alsherjar sókn á þessa fornu höfuðborg h ínverska keisaradæmisins. Telja ýmsir, að þeir vilji kom ast hjá því, að Peiping verði íyrir miklum skemdum. Áætl að er, að í borginni sjeu mat- væla birgðir til þriggja mán- aða. Naiiiking Vamarherir Nanking neydd- ust enn til að hörfa í dag. — Hafa þeir yfirgefið varnarlínur eínar við Pengpu og flutt aðal stöðvarnar til smáþorps, sem cr £. um 30 mílna fjarlsegð frá Nanking. ASAHLÁKA var í allan gær- dag, og snemma um morgun- inn var Hellisheiði orðin fær. Allur flutningur milli Reykja- vikur og Austursveitanna fer því fram yfir heiðina. Einnig er Holtavörðuheiði orðin fær, en erfið og seinfarin. Áætlunarbílár komast milli Reykjavíkur og Akureyxar. liuildur — oq þé eikii Pittsburg í gærkveldi. ÞAÐ ER ekki hægt að stela sporvagni, nema hann sje „tek- »nn-af sporunum“. Þetta kem- ur frám í úrskurði. sem dóm- ari í Pittsburgh kvað upp í dag yfir Earl nokkrum Flee- ger._ ■ Starfsmenn sporvagnafjelags fns eltu spórvagninn og „þjóf- inn“ um tíu kílómetra leið. „Sporvagninn var altaf á sporvegum fjelagsins. Hvernig getur Fleeger þá hafa stolið honum?“ spurði dómarinn. Símasambandslausf vlð Akureyri í gær í OFVIÐRUNUM, sem und- anfarið hafa gengið yfir allt land hafa miklar ske nmdir orð ið á símalínum víða, bæði af völdum ísingar og roks. Starfs- lið Landssímans hefur jafnan verið fljótt að gera við skeirmd ir, þegar tekið er tillit til þess, að sumstaðar hafa margir síma staurar í röð brotnað, stundum uppi á háfjöllum. Símasambandlaust varð í gærmorgun við Akureyri, sök- um slita á línunni við Mold- hauga, Skamt norður af Akur- eyri. Brotnuðu 20 staurar í ofsa roki, sem gekk þar vfir. Var þegar í stað hafist handa um að gera við bilanirnar. Suðurlandslínan hefir undan farna daga verið slitin milli Núpsvatna og Gígjukvíslar á Skeiðarársandi. Um tíma varð því símasambandslaust frá Reykjavík við allan austurhluta landsins milli Akureyrar og Skeiðarársands. Það varð samt ekki lengi, því að Hannes bóndi á Núp- stað komst yfir Núpsvötn í gær og klukkan 4 e. h. hafði hann gert við bilanir á Skeiðarár- sandi, svo að þrefalt fjölsíma samband var við Reyðarfjörð og þaðan var aftur samband til Akureyrar. lýsisgeymir í Hainar firði laskas! LÝSISGEIMIR, sem verið er að reisa hjá hinni nýju síld- arverksmiðju „Lýsi og mjöl h.f.“ í Hafnarfirði, laskaðist nokkuð í ofvirðrinu á föstudag, Eftir var að setja þakið í geym- inn og sveigði rokið hliðar hans inn. Talið er, að auðvelt verði að gera við þessar skemdir. „Ástæðuiaus ótti" Delhi í gærkveldi. PANDIT NEHRU, forsætisráð- herra Indlands, sagði í ræðu í dag, að Hindustan hefði „áls ekki í huga að ráðast á Paki3t- an“. Nehru kvað ótta Pakistan al- gerlega ástæðulausan. — Reuter. SÍÐUSTU áætlunar- og auka ferðir hjá Ferðaskrifstofu rík- isins, fyrir jól, á eftirtöldum sjerleyfisleiðum, verða sem hjer segir: Þriðjudaginn 21. des.: Dalir (Búðardalur) kl. 7. Akureyri kl. 7.30. Landeyjar (Hvolsvöllur) kl. 11. Fimmtudaginn 23. des. (Þorláksmessu): Stykkishólmur (Kaupfjel. Stkh.) kl. 10. Eyjafjöll (Hvolsvöllur) kl. 11. Þykkvibær kl. 13. Reykholt (Akran'ro) kl. 13. Föstudaginn 24. des. (Aðfangadag): Fljótshlíð (Múlakot) kl 9. Landssveit (Holtr.breppur) kl. 9. Þingvellir (til Rvík aftut um hæl) kl. 10. Vík í Mýrdal (Hvolsvöllur) kl. 10. Laugardalur kl. 13. Gaulverjabær kl. 13. Skeggjastaðir kl. 13. Mosfellssveit (Revkir, Mos- fellsdalur) kl. 13 30. Kjalarnes, Kjós kl. 14. Hveragerði, Ölfushréppur kl. 15. Selfoss, Eyrarbakki, Stokks- eyri kl. 15. Grindavík kl. 15. Óákveðið er, hvenær síðasta ferð fyrir jól verður á leiðlnni Reykjavík — Biss.upstur.gur (Gýgjarhóll, Geysir.. Sá fyrirvari er settur um ferð ir þessar, að ekki bamli ófærð eða tíðarfar því, að bifreiðarn- ar komist leiðar sinnar. Pakka og annan flntning, sem fara á með framangreindum ferðum, verður að koma í af- greiðslu ferðaskrifstofunnar daginn fyrir brottför. FJÖLTEFL! dr. EUWE Á FÖSTUDAGSKVÖLD tefldi dr. Max Euwe fjölskák í Hafn- arfirði við 32 menn. 22 þeirra voru úr Taflfjelagi Hafnarfjarð ar, en 10 úr taflfjelagi Kefla- víkur. Euwe vann 27 skákir, gerði jafntefli við fjóra og tap aði einni skák, fyrir Kristjáni Andrjessyni úr taflfjelagi Hafnarfjarðar. í gær tefldi dr. Euwe fjöl- skák við skákmenn úr taflfje- lagi Stúdenta. Fjölskákin var haldin á Gamla Garði og kom- ust færri að en vildu. Tefldi Euwe samtímis 26 skákir og fóru leikar svo, að hann vann 14. Gerði átta jafn- tefli og tapaði fjórum. Þessir unnu Euwe: Jón Guðmunds- son, Snorri Snorrason, Tómas Árnason og Steingrímur Guð- mundsson. í dag kl. 1.30 e.h. teflir dr. Euwe fjölskák í samkomusal mjólkurstöðvarinnar, og er öll um heimil þátttaka. Gott væri að menn kæmu með töfl með sjer. Áformað er að halda dr. Euwe kveðjusamsæti á mánu- dagskvöld, en ferðir til Amer- íku eru svo stopular nú, að ver ið getur að hann verði að fara til Ameiúku á mánudag og fell- ur samsætið þá niður. í Ameríku ætlar Euwe að tefla á skákmóti, sem hefst í New York á jóladag. í þessu móti munu taka þátt margir helstu skákmenn Bandaríkj- arína, svo sem Fine. og Kash- dan. Fimm fars í járnbrautarslysi. BAMBERG - - Fimm Pjóðverjar ljetu lífið í síðastl ðinni viiu, cr járn- brautarlest ók á bil, se:n þeir voru í. Úígerðin og dýrtíðar úigjöidín 1 ÞESS misskilnings hefir orðið vart að þær 70 miljónir kr., sem gert er ráð fyrir að var- ið verði á næsta ári til dýrtíð- arráðstafana, eigi að mestu leyti að renna til sjávarútvegs ins í mvnd uppbóta á fram- leiðslu hans. Því fer mjög fjarri að þessu sje þannig var- ið. Gert er ráð fýrir að ábyrgð ríkissjóðs á útfluttum sjávaraf urðum verði miðuð við sama afurðaverðið og undanfarin tvö ár, en árið 1947 voru útgjöld ríkissjóðs vegna hennar 22 milj, kr. Á líðándi ári verður hún að öllum líkindum nokkru lægri. Langsamlega mestur hluti þeirra 70 milj. kr., sem gert er ráð fyrir að varið verði úr dýr- tíðarsjóði. samkvæmt frum- varpi því, sem ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi í s. 1. viku mun hinsvegar renna tli þess að greiða niður vöruverð innah lands. Veirarhjálpin í Hafnarfirði VETRARHJÁLPIN í Hafnar- firði. starfar nú eins og und- anfarin ár. Munu skátarnir í dag fara úm Hafnarfjörð á veg- um hennar. í fyrrá var úthlutað 28,250 krónum, en af því voru 12,000 krónur framlag frá bæjarsjóði. VetrarHjálpin er starfrækt á vegum béggja safnaðanna og í stjórn hennar eru sn Garðar Þorsteinsson, sr. Kristinn Stef- ánsson, Ólafur H. Jónsson kaup maður, Guðjón Magnússon skó- smiður og Guðjón Gunnarsson framfærslufulltrúi, og veita þeir viðtoku gjöfum til starf- seminnar. Flittaforíngi scgir af sjer. ( RÓMABORG — Brivonesi flotafon ingi. yfirmaður ítalska flotans, sagðt af sjer siðastliðmn þriðjudag, til þess að mótmæla því, að Rússum yrði af- hent 33 herskip, eins og ákveðið vat) í friðarsamningunum við þá. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.