Morgunblaðið - 08.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.01.1948, Blaðsíða 11
Fimtudagur 8. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ Sí •♦♦♦♦♦♦♦♦<S«8xS>^<S>«xS><fr<tx»«»#»« Fjelagslíf Framarar Jólatrjesskemtun fjel. verður haldin föstud. 9. janúar kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Miðar verða seldir í Lúllabúð, Hverfisg. 51, Verslun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu og KRON, Langholti. — Nefndin. verður I. R.-ingar. Jólatrjeskemtun fyrir yngri fjelaga og börn eldri fjelaga, í Sjálfstæðishúsínu þriðjud. 13. þ. m. kl. 4 e. h. Kl. 10 um kvöldið verður skemtifundur fyrir eldri fje- íaga. Nánar aulýst síðar. •— Stjórnin. Handknattleiksflokkar ÍR Meistara — I. og II. fl. karla. Aríðandi æfing verður í kvöld að Hálogalandi. Mætið allir. ■— Stjórnin. w Handknattleiks- stúlkur Armanns! Athugið að æfing verð ur í kvöld kl. 8.30 í íþrótta'húsinu við Hálogaland. Mætið vel á fyrstu '-æfingunni á árinu. VÍKINGAR! Meistarafl. knattspyrnuæf- ing í kvöld kl. 8 e. h. í Í.R.- húsinu. (Mjög áríðandi að allir mæti). — Þjálfari. VÍKINGAR! Bridge- og billiard-keppni hefst í Fjelagsheiimlinu n. k. sunnud. kl. 3 e. h. —- Allir sem látið hafa skrá sig og aðrir þeir, sem ætla að taka þátt í þessum keppnum eru beðnir að mæta stundvíslega. Skátar! Stúlkur, tpiltar 15 ára og leldri. Mætið öll /í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8 vegna æfinga og undir- búnings brennunnar. — Skátafjelögin. SKÁTAHEIMILIÐ Kvikmyndasýning fyrir börn í kvöld kl. 5. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦•Og Tilkynning K. F. U. K. Unglingladeildar-fundur fell ur niður í kvöld, en sameigin- legur nýjársfagnaður. K. F. U. M. og K. verður í kvöld kl. 8.30. Allar unglingadeildarstúlkur velkomnar ________ FÍADE^FÍA Almenn samkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir. Kensla KENNSLA Kenni þýsku, ensku og frönsku. Viðt. kl. 7—8. Dr. Charlotte Edelstein Ásvallagötu 17. Vinna UNG DÖNSK STÚLKA 20 ára, óskar eftir vist í Reykja vík. Hefir einhverja reynslu. Getur komið 1. febr. Svar merkt: „1116“ sendist Harlaug & Tokvig Reklamebureau A/S, Bredgade 36, Köbenhavn K. HREINGERNINGAR Vanir menn — Pantið í tíma — Sími 7768 — Árni og Þorsteinn. IIREIN GERNIN G AR Sími 6290. Magniis Guðmundssiiii. 8. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □Helgafell 5948197, IV—V I.O.O.F.5=129188y2= QHelgafell 5948197, IV—V. Fjárhagsst. Sjúklingar í Kópavogshæli biðja blaðið að flytja kærar þakkir til listamannanna Egg- erts Gilfer. Þórhalls Áranson- ar, Ólafs Magnússonar og Sig- urðar Ólafssonar fyrir hina prýðilegu skemtun sem þeir veittu þeim með heimsókninni á Þrettándakvöld. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband ungfrú Ásdís M. Þórðardóttir frá Bol ungavík og Jón Oddsson, Akra nesi. Heimili ungu hjónanna verður á Suðurgötu 60, Akra- nesi. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Benedikts, Efra Núpi, Miðfirði og Aðalbjörn Bene- diktsson, Aðalbóli, Miðfirði. Hjónaefrii. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Guðný Frímannsdóttir kenn- ari við Flensborgarskóla og Guðjón Kristinsson kennari við Laugarvatnsskóla. Handavinnunámskeið Heim- ilisiðnaðarfjelags íslands hefst aftur mánudaginn 19. janúar. Á námskeiði þessu gefst ung- um stúlkum og húsmæðrum sjerstaklega gott tækifæri til þess að læra að sauma allskon ar fatnað á konur og börn. Er mjög líklegt að margar stúlk- ur sæki námskeið þetta. Allar uplýsingar um námskeiðið gef ur Guðrún Pjetursdóttir, Skóla vörðustíg UA. Skaftfellingafjelagið hefur í hyggju að halda mánaðarlega skemti- og fræðslufundi til vors. Fyrsti fundurinn verður á Röðli annað kvöld. Sveinasamband byggingar- manna. Aðgöngumiðar að árs- hátíðinni og jólatrjesskemtun- inni verða afhentir í dag. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Rvík 7/1. til Sands, lestar frosinn fisk. Lag- arfoss kom til Antwerpen 6/1. frá Hull. Selfoss er á Siglu- firði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykjafoss er í Rvík fer 8/1. til New York. Salmon Knot kom til Rvíkur 6/1. frá Hali- fax, True Knot er í Rvík. Knob Knot er í Rvík. Linda Dan fór frá Siglufirði 6/1. til Danmerk ur. Lyngaa kom til Rvíkur 5/1. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I Q G. T ST. DRÖFN nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Dagskrá: Venjuleg fundar- störf. — Fögnum nýja árinu. Æ. T. ^♦♦••••••••♦••♦•♦•♦•♦« Kaup-Sala Frímerk j asafnarar „Jydsk Frimærkeblad“ kem ur út 6 sinnum á ári. Mikill fróðleikur fyrir frímerkjasafn- ara. Gerist áskrifendur og send ið árjaldið fyrir 1948 kr. 4.50 í ónotuðum ísl. frímerkjum til Jydsk Frimærkeblad, Skive, Danmark. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. frá Hull. Horsa fór frá Leith 5/1. til Rvíkur. Baltara fer frá Hafnarfirði 7/1. til Englands. Rausnarleg gjöf. SÍBS barst hin rausnarlegasta gjöf frá Starfsmannafjelagi Fiskhallar innar nú um áramótin. Gjöf- in var ..Slysa og sjúkrasjóð- ur“ og sjóður „Skemtifjelags“ starfsmanna Fiskhallarinnar, að upphæð 7859 krónur. Þess- arar >öfðinglegu gjafar nýtur Byggingarsjóður Vinnuheimil- is SÍBS að Reykjalundi, sem annara. er SÍBS berast. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshjómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Lagaflokkur eftir Beethoven. b) Extase eftir Ganne. 20,45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21,15 Dagskrá Kvenrjettinda- fjelags íslands. — Erindi: Fredrika Bremer (Þórunn Magnúsdóttir rithöfundur). 21.40 Frá útlöndum (ívar Guð- mundsdóttir ritstjóri). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög frá Hótel Borg. 23,00 Dagskrárlok. - Truman Frh. af bls. 1. að verja f je til aðstoðar Evrópu á tímabilinu frá 1. apríl 1946 til 30. júní 1952, en 6.8 biljónum dollara yrði varið í þessu skyni fyrstu fimtán mánuðina. Bandaríkjaaðstoð Truman vjek og nokkuð að á- standinu í Grikklandi og öðrum löndum. — Gat hann þess, að Bandaríkin hefðu aðstoðað Grikki og Tyrki til þess að hjálpa þessum löndum til að standa af sjer erlenda ágengni. En áframhaldandi sjálfstæði þessara þjóða mundi hafa mikil áhrif á aðrar þjóðir í Evrópu og við austanvert Miðjarðarhaf. Hernumdu löndin Forsetinn mintist og á það. að Bandaríkin hefðu sjerstaks ábyrgðarhlutverks að gæta í þeim löndum, þar sem þau hefðu hernámslið. Tilraunir Banda- ríkjamanna til að ná samkomu- lagi um friðarsamninga við þessi lönd hefðu hinsvegar far- ið út um þúfur til þ»essa, en haldið yrði þó áfram á sömu braut og reynt að ná samkomu- lagi um viðunandi samninga við Þýskaland, Austurríki, Japan og Koreu. Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem mintust mín á 75 ára afmæli mínu 4. jan. s.l. með heimsóknum og hlýjum kveðjum. Sjerstaklega vil jeg þakka börnum mínum og tengda- börnum, og öðrum góðvinum, sem færðu mjer gjafir og blcm, og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi framtíð ykkar allra. Ólafur E. Thoroddsen. Gleðilegt nýtt ár, með hjartans þökk til ykkar allra, sem á einn eða annan hátt glöddu okkur og sýndu okku^ hlýhug á gullbrúðkaupsdegi okkar. Sjerstaklega viljum við þakka börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum á hvern hátt þau gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Ingvéldur Magnúsdóttir. Hannes Hannesson. Bjargi. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<$>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Jón Trausti Þar eð lokið er útgáfu á ritsafni Jóns Trausta — bindin 8 alls — eru það vinsamleg tilmæli mín, að fólk, sem keypt hefur fyrstu bindin, en hefur ekki ennþá tryggt sjer áframhaldið, að gera það hið allra fyrsta og helst fyrir 1. febr. þ. á. Afgreiðsla á ritsafninu fer fram í bókabúðum og beint frá útsölunni. BOKAÚTGAFA fm) ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ RAGNHILDU R KONRÁÐSDÓTTIR frá Norðfirði andaðist að heimili dóttur sinnar, Ásvallagötu 8, þann 7. jan. Kamilla Björnsdóttir, Axel Ólafsson. Elsku drengurinn okkar GUÐMUNDUR, er andaðist á nýársdag, verður jarðsunginn að Gaulverja- bæ, föstudaginn 9. janúar. Athöfnin hefst að heimili okk- ar, Tungu, kl. 1 eftir hád. Elín Kristgeirsdóttir, Guðmundur Oddsson. Jarðarför móður minnar GRÓU JÓNSDÓTTUR fer fram frá heimili mínu, Norðurbraut 27B. Hafnarfirði, kl. 1,30 síðdegis næstkomandi laugardag. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Jón Bjarnason. Jarðarför móður minnar og dóttur, HALLDÓRU HELGADÓTTUR, er andaðist 1. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni, föstudag- inn 9. þ. m., og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Grundarstíg 2, kl. 1 e. h. Bragi Sigurðsson, Guðrún Benediktsdóttir. Þökkum innilega vináttu og samúð við andlát og jarðar- för föður míns BJÖRNS JÓHANNSSONAR. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Ingimar Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.