Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. júní 1945 MORGUNBLAÐIÐ T OFT SKALL HURÐ NÆRRI HÆLUM Á landi. Þjóðverjar hefðu getað verið nokkurn veginn öruggir um að vinna styrjöldina, ef þeir hefðu verið færir um að gera innrás á Bretlandseyjar eftir fall Frakklands árið 1940. Hvað Breta snertir, er þetta naum- asta undankoman. í raun og veru höfðu nasistar þó, eftir því sem hinn hertekni von Rund- stedt hefir upplýsí, engar fram kvæmanlegar áætlanir gert um slíka innrás og voru reyndar alls ekki færir um það. Mar- skálkurinn kallaði skipin, sem Þjóðverjar hefðu getað smalað samaji í þess konar sjóferð, venjulega flutningapramma, og taldi þýska flotann mundu hafa verið allsendis ófæran um að verja þau. I þessu tilfelli var það tilvist breska flotans, sem bjargaði Bretlandi. Innrásarhættan hjelt áfram að hvíla eins og mara yfir Bret landi alt sumarið og haustið 1940, þrátt fyrir veikleika þýska flotanS. Hefði þýski loftherinn getað komið hinum konunglega enska loftflota fyrir kattarnef og gert hann óvirkan og hefði þannig öðlast algjör yfirráð í lofti yfir Ermarsundi, þá hefðu Þjóðverjar ef til vill hætt á inn rás á Bretland jafnvel þólt þeir yrðu að horfast í augu við of- urefli breska flotans. En hinn nasistiski loflher náði aldrei þessum yfirráðum. Það var þess vegna sem Þjóðverjar Ijetu af dagárásum sínum á Bretland eftir seplemberlok 1940 — ekki vegna óhóflegs flugvjelatjóhs. Þýski flugherinn var fullfær um að bera þetta tjón, en hon- um hafði greinilega fatast í því að klekkja verulega á breska flughernum. Eftir að sýnt var að ekkert .yrði úr innrás á England á ár- inu 1940, áltu Þjóðverjar ann- að fæTÍ á því að vinna styrjöld- ina, sem sje að ráðast inn á næst þýðingarmesta áhrifa- svæði, Breta-löndin við Mið- jarðarhafsbotninn. Brelar höfðu blandað sjer í hina afdrifaríku baráttu í Grikklandi, höfðu mist alt sem unhist hafði í Norður- Afríku og Miðjarðarhafsfloti þeirra hafði beðið ískyggilega mikið tjón. Sýrland var í hönd- um Vichy-manna og uppreisn hafði brotist út ! Iraq, að ,und- irlagi nasista. Leyndardómurinn um Miðjarðarhafslöndin. Nú var opin leið fyrir Þjóð- verja og ítali að leggja undir sig löndin fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Hversvegna þeir gerðu það ekki, er einn af leyndardóm unurh við styrjöldina, því það hefði mátt takast án þess að Eitt af því, seni einkennilegt er við styrjeld þá, sem nú er nýlokið, er það, að þrátt fyrir marga ósigfa, sem Bretar, Rússar og Bandaríkjamenn hafa beðið og það hvern á fætur öðrum, þá virðast þeir ekki hafa efast um það eitt augnablik, að þeir mundu sigra Þjóðverja á endanum, en Þjóðverjar virðast aftur á móti aldrei hafa verið þess fullvissir, að þeir ynnu lokaorustuna og það jafnvel ekki þótt þelr ynnu marga sigra á skömmum tima. Samt. sem áður er saga stríðsins að töluverðu leyti sagan um nauma undankomu bandamanna frá fullkomn- um ósigri. Og þessi nauma undankoma átti sjer stað á öllum vígstöðvum—á landi. á sjó, í lofti og á vígstöðvum hinna nýju vonna. leiðslu á þeim, hefði það getað^voru úr garði gerð, að til þeirra breytt gjörsamlega ganginum í loftstyrjöldinni. Á sjónum. Þjóðverjar áttu þess aldrei kost að vinna sigur með flota sínum. Hann var svo að segja eingöngu notaður sem tæki- og Kairo, var ekkert annað en byrjun á flutningi embættis- manna frá þessum stöðum. Enn einu sinni láðist þó möndulveld unum að nota þá krafta, sem þeir höfðu yfir að ráða. Hvað Þjóðverja snerti, þá mátti senni lega kenna önnum þeirra vegna hinnar yfirvofandi baráttu um heyrðist ekki með nýtísku hlust unartækjum, en Þjóðverjar hafa verið að gera tilraunir með slík tæki undanfarið' Hinn svokallaði „Schnorkel", en það eru sjerstök öndunar- tæki, gera kafbátnum mögu- legt að vera.lengur úr höfn en færisvopn á ýmsum stöðum eins j áður var hægt að vera á hafs- og til dæmis við innrásina í: bothi tímunum saman í bið Noreg. Eins og í síðustu styrj- . ertir bráð. öld treyslu þeir á kafbátana og j bjuggust við að þeir myndu Ný vopn. ráða úrslitum, og eins og 1914) Ef til vill voru þó rtasistar —-1918 voru 'þeir notaðir með komnir næst því að vinna fulln skelfilegum árangri. j aðarsigur með leynivopnum sín Fyrsta verulega kafbátahælt um. Það, sem bandamenn ótt- an var á ferðinni árið 1941 eft- j uðust mest, var, að Þjóðverjum kynni að takast að finna upp nothæft atomsprengiefni. Þessi til þess að leggja til atlögu við ,— “ ““““““ “*i innrásarliðið. Þeir óttuoust auð|ir að Þjóðverjar voru búnir að sjáanlega innrásir á fleiri stöð >koma á fót kafbátabækislöðv- um. Rundstedt sagði, að loft-1. um alt frá Spáni til Noregs. söktu árásir bandamanna hefðu ráð- * aprílmánuði sama ár þeir skipastól, sem nam 581.251 brúttó smálestum. Það mátti ið úrslitum með því að eyði- leggja samgöngukerfi Þjóðverja og þar við hefði svo bæst hin gífurlega skothríð frá herskip- Stalingrad, um þessi mistök. En um bandamanna úti fyrir strönd það skýrir hinsvegar ekki, hvers , inni, sem hefði gert liðsauka vegna ítalsk flotinn var ekki Þjóðverja ókleift að komast að sendur út af örkinni á móti hinni raunverulegu víglínu. þeim breska. I Þýska Ardennasóknin, sem Með innrásinni i Rússlandi. gerð var í velur, var síðasta lio*a s>num- Það heibiagð Þjóo verja, að lála kafbáta sína ótti náði hámarki sínu árið 1943, þegar nasistar gorfuðu aí því að þeir gætu „sprengt hálf- an heiminn í. loft upp“. Rit- sannarlega ekki tæpara standa 1 skoðunin bannar enn að skýrt og það var reyndar aðeins með sje nákvæmlega frá þessu, en hjálp Bandarikjanna, að Bret- þessi ógnun var raunveruleg og land slapp úr þessari hættu. Árið 1942 voru Þjóðverjar aftur komnir nærri því að vinna úrslitasigra með kafbáta sem að vísu kann að hafa verið lilraun hinnar nasistisku her- reginfirra, komust Þjóðverjar stjórnar til að draga úrslitin á þó mjög nálægt því að vinna úr- , langinn. Takmarkið með þeirri slitasigur. Þeir voru að því sókn var frestur, augsýnilega ipa„ yggile®a mikið aftui mynda svokallaða úlfahópa, hækkaði tölu hinna sokknu komnir, er þeir stóðu við út- jaðra Moskvu í desember 1941. Rússarnir sjálfir bjuggust við hinu versta og höfðu því flutt flestar stjórnarskrifstofur sínar til Kuibyshev. Af einhverjum ástæðum var sókn skriðdreka- herjanna þó stöðvuð við hlið hinnar rússnesku höfuðborgar. Þó kann að vera, að Þjóðverj ar hafi verið enn nær úrslita- í sigri í Rússlandi 1942 heldur en þeir voru 1941. Ósigur nas- ist við Stalingrad hafði blind- að menn fvrir þeirri staðreynd, að þeir höfðu á þeim tíma yfir- ráð yfir svo til öllum iðnaðar- svæðum Sovjelríkjanna. Og það munaði sannarlega mjóú að Rússarnir slyppu úr klíp- unni. En þeir sluppu, og eftir það hafði þýska herveldið aldrei bolmagn lil að ógna Rúss í þeim tilgangi að gefa Þjóð- verjum tíma til að endurbæta leynivopn sín og svo síðar ef til vill að breyla gangi styrjald arinnar með þeim. í lofti. Og aftur var aðeins naumlega komist hjá hættunni og her- kænsku var það að þakka. Síðustu vikurnar hefir verið á ferðinni orðrómur um það, að Þjóðverjar hafi haft í hyggju að senda kafbáta sína út í eina Þjóðverjum tókst næstum að allsherjar sókn, ef þeim hefði vinna sigur i stvrjöldinni með næturárásum sinum á Bret- land. Bretar hafa aldrei skýrt frá því opinberlega, hversu litiu munaði að bikarinn væri fullur. Það eru þó, allar líkur til þess, að iðnaðarkerfi Breta hefði hrunið í rúst og hafnir allar verið svo laskaðar, að ókleift hefði reynst að skipa upp nauð synjum, ef Þjóðverjar hefðu haft bolmagn lil- að auka loft- árásir sínar. Næturárásir á Brelland voru eina alvarlega tilraunin hjá um, eins og hin ófullburða sókn 1 Þjóðverjum li! að vinna sigui i stríðinu með loftárásum. Eft- orðið auðið að draga styrjöld- ina lengur. Samkvæmt heim- ildum frá hlutlausum löndum, var hinn nýi þýski kafbátur, hryllileg. Flugsprengjurnar, sem slíkar, hef?u sennilega aldrei getað unnið stríðið fyrir Þjóðverja En svifsprengjan hefði getað' lagt London í rústir og eyði- lagt áætlanir bandamanna um innrás á meginlandið, ef nas- istar hefðu getað tekið hana 1 /lotkun á þeim tíma og í þeim mæli, sem þeir ætluðu sjer Rakettusprengjurnar hefðu sennilega getað haft meiri úr- slitaþýðingu, en hættan, sem stafaði af þeim, var þó ekki eins yfirvofandi. Enn á ný kom nú vopnið of seint til þess að gera nokkurt verulegt strik i reikninginn. Og í þessu vopni fólst síðasti möguleiki Þjóð- verja til sigurs, en sigurmögu- sem framleiða átti í stórum leikar þeirra höfðu óneitanlega stíl, og reyndar var nýlega tek verið ótrúlega margir og oft inn í notkun á Atlantshafi, út- ! höfðu þeir staðið hættulega búinn tækjum, sem þannig nærri hinum glæsta sigurkrans við Kursk árið 1943 sýndi. Skissan í Normandy. Eftir mislökin í sambandi við Bretland, Miðjarðarhafslöndin og Rússland, höfðu Þjóðverjar aðeins eitt tækifæri enn til að vinna sigur í styrjöldinni, nefni lega að hrinda innrás banda- manna í Vestur-ÍEvrópu. Og það var gotl tækifæri, því hefði innrásin misheþnast í upphafi, hefði áreiðanlega liðið eill ár að minsta kosti, þangað iil hægt hefði verið að gera tilraun til þurft hefði að draga mikið lið annarar árásar. Auk þess hefðu frá blóðvöllununm i Rússlandi, I hinar pólitísku afleiðingar af 7 i r sem um þær mundix átti að fara slikri mishepnaðri innrásartil- að senda meginstyrk ir að sú tilraun mistókst, hjeldu þeir sjer aftur að hinni upp- runalegu hugmynd sinni um þao, að flugvjelina ætti aðeins að no.ta sem hernaðarlegt hjálp artæki. Þannig var þá komið, að eini möguleikinn, sem Þjóðverjar höfðu lil að sigra i loftinu, var f að framleiða nyjar tegundir flugvjela, sem gætu gert flug- vjelar bandamanna óvirkar. Hefði rás viðburðanna hagað því þannig til, að þella hefoi tekist, hefðu nasistarnir- ef til vill hlotið sigur. Það er nú feng in vissa fvrir því, að þessi hætla þýska raun getað orðið mjög alvar- var yfirvofandi, því að banda- hersins út á. Árið 1942 höfðu 1 legar í Brellandi og Bandaríkj- menn hafa náð á sitl vald Þjóðverjar aftur svipað tæki- | unum. Að lokum hefði sam- þýskri neðanjarðarverksmiðju, færi til að leggja undir sig lönd I bandið við Rússa orðið miklum þar sem loftknúnar flugvjelar ' in fyrir botni Miðjarðarhafsins. i mun meiri örðugleikum bundið Gefið bömunum Erwin Rommel, hershöfðingi hafði brotist yfir endilanga Norður-Afríku alt til Alamein. Bæði Bretar og Bandaríkja- menn gerðu ráð fyrir því, að þessi lönd væru raunverulega töpuð. Það sem Bretar kölluðu ..flóttaástandið" í Alexandriu eflir það. Eins og nú hefir sýnt sig, voru Þjóðverjar ekki hælluleg- ir bandamönnum, þegar inn- rásin var gerð. Aðalástæðan virðist hafa verið sú, að Þjóð- verjar sameinuðu ekki alla þá krafta, sem þeir höfðu völ á. voru smíðaðar. Blaðið London Evening Slandard skýrci svo frá nýlega. að vjelar þær. sem fufidusl i neðanjarðarverksmiðj unni, væru læknilega miklu fremri öllum þeim flugvjelum, sem bandamenn höfðu í fórum sinum og ef Þjóðverjar hefðu haft I ima til að hefja stórfram- Pablum eða Pabena baxnafæðu. Hrærið PABLUM eða PABENA með g-affli út í volgri mjólk eða vatni og 1-jetturinn er tilbúinn. Hafið mjólk út á eftir vild, PABLUM eða PABENA er vitamínríkt barnamjöl, sem ekki þa,rí að sjóða. Fæst í apotekum og flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir: FRIÐRIK RERTELSEN & CO. H.F. llafuarhvoti., Símar 1858, 2872. Reyk.javíký '06

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.