Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1945, Blaðsíða 1
82. árgaugrur. 320. tbl. - - Laugardagur 2. júní 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f, FRAKKAR FÓRU AÐ BOÐI BRETA Sjö miljónir gegn Japönum London í gærkvöldi. Hermálaráðuneyli Banda- ríkjamanna hefir tilkynl.. að vegna þess, hve framleiðsla Jápana, sjerstaklega á flugvjel ura, sje enn mikil, verði her- afti Bandaríkjamanna gegn Jap ‘num, bæði landher, flugher og floti, stórkostlega aukinn. Er allið að herinn verði alls sjö miljónir manna, þegar hann verður orðinn eins mikill og ráð er fyrir gert. Talið er, að Jap- anar f'ramleiði enn milli 1200 og 1500 ílugvjelar á mánuði, og þy.kii það mikið. A Okinawa er enn barist af miklum móði eh úrkomur, hafa verið þar og er land illt yfirferðar. Banda- ríkjamenn hafa til þess misst 9500 manns á eynni. Japanar sgja og að „sjálfsmorðsflug- menn“ þeirra hafi sökkt þar við eina orustuskipi og beiti- skipi, ásamt 6 stórum flutninga skipum í næturárásum. — 350 risaflugvirki hafa gert mikla árás á iðnaðarborgina Osaka, sem er stærsta iðhaðarborg í Asíu, með alls 6000 verksmiðj- ur og yfir 3 milj. íbúa. Þar er einnig myntslátta Japana. —Reuter. Daitir fá kol frá Rufir Khöfn í gærkvöldi. SAMKVÆMT samningum við yfirherstjórn bandamanna í Þýskalandi fá Danir 10.000 smálestir af kolum' frá Ruhr- hjeraðinu, og er- vonast eftir, að meira komi síðar. Fyrsta olíuskipið með bensín til Dan- merkur er væntanlegt til Ny- borg' bráðlega. Skipið hefir innanborðs 8000 smálestir af bensíni frá Bretlandi. — Reuter. Engir blaðamenn Býsf við fundi með (hurchill, Stalin TRUMAN Bandaríkjaforseti tilkynti á blaðamannafundi í gær, að hann byggist við að fundur hans, Churchills og Stalins yrði haldinn mjög bráðlega. Sagði hann að það myndi engin áhrif hafa á þetta, þótt ráðstefnan í San Francisco drægist enn nokkuð á langinn. (Myndin er lekin á fyrsta blaðamannafundi Trumans). SMRIHERII DANISKI ÞYKIR ÍIPPVÖÐSLUSAiVIÖR menn á eðgin spýiur Kaupmannahöfn í gær. SKÆRULIÐUNUM dönsku finnst oft ,,hreinsunin“ ganga allt of seint og þurfi að framkvæma hana mikið skarplegar, og án þess að fara í manngreinarálit. í gær handtóku skæruliðarnir á eigin spýtur fyrverandi dómsmálaráðherra Thune Jacobsen og Knutzen aðalforstjóra ríkisjárnbrautanna, ásamt Jensen um- sjónarmanni fangahúsanna. Þeir voru látnir lausir um kvöldið eftir skipun frá dóms- málaráðherranum og foringjum freisishersins. Halda skæruliðar þeim enn í slofufangelsi samt. Fluttu þó ekki herinn til búða sinna London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRAKKAR hafa látið undan kröfum Breta í Sýrlandsmálun- um að nokkru leyti. Það er að segja, þeir hafa gefið liði sínu þar skipun um að hætta skothríð og hverskonar vopnaviðskift- um, en þeir hafa ekki sagt því að halda til herbúða sinna, eins og krafist var, heldur er það enn í þeim stöðvum, þar sem það var, er bardagar hættu. Yfirforingi bresku herjanna er kom- inn til Beyrut og hefir talað þar við Beynet, yfirforingja Frakka og ennfremur forseta óg forsætisráðherra Libanon. Bretar bjóða Frökkum og Bandaríkjamönnum til London að ræða um málin. en þegar þeir hafa náð samkomulagi, munu fulltrúar Sýrlend- inga og Libanonmanna verða kallaðir á fundina. De Gaulle hefir gefið út yfirlýsíngu um atburðina, og telur hann Sýrlendinga hafa átt. upptök að þeim öllum. í Damaskus hefir orðið ákaflega mikið tjón. á Janda- mærunum r? rr London í gærkvöldi. YFIRSTJÓRN nefndar þeirr- ar, sem fer með mál ’ þýskra ^ fanga, sem ákærðir eru fyrir slríðsglæpi, hefir lilkynnl, að J engtr blaðamenn fái að tala við ! þá, nje hafa neiil eftir þeim. j Telur nefndin, að þella geti haft ^ ýms miður æskileg áhrif á rann j sókn. mála þeirra og einnig, ljett þeim að komast undan, sem enn ganga lausir. -Reute.r Dcilur á þingi. Pedersen, þingmaður Retsfor bundel rjeðisl harkalega á kirkjumálaráðherrann, Arne Sörenáen frá Dansk Samling á þingi í gær. Sagði hann að hin lýðræðisfjandsamlega og nas- istahlynta framkoma hans fyr- ir stríðið, hefði gert marga Dani að nasistum og gert að verkum þannig, að breyta hefði þurft hegningarlögunum. Prinsessa og hermenn. Hundrað og sextíu þúsund þýskra hermanna hafa nú far- ið frá Danmörku undir éftirliti bandamanna. Mágkona kon- ungs, Helene prinsessa er flutt til Þýskalands. Hún ljet í ljós mikla samúð með Þjóðverjum hernámsárin, umgekkst- þýska hershöfðingja, þar á meðal Panncke Gestapoforjn'gja. — Hætti þá konungsfjölskvldan samnevti við hana. Hernámsforingjar hHiast í Berlín London í gærkvöldi. ALLMIKILS uppsteyts og óróa hefir orðið vart á ,,landa- mærunum“ milli hernámssvæða Rússa og Bandaríkjamanna í Þýskalandi. Eru á þessum svæð um allmikil brögð að því, að smaflokkar þýskra hermanna, sem enn ekki hafa gefist upp, geri bandamörnum ýmsar skrá veifur, aðallega þó Rússum. •— Eru flest af þessu S. S.-menn og fundu Ban.laríkjamenn ný- I lega sendistöð, sem þeir höfðu hafl. En sjálfir voru þeir allir á bak og burt. — Nokkrir af • mönnum þeim, sem uppsteyt þenna hafa gert, hafa náðst og vei’ið sviftir vopnum, aðrir haia fallið í bardögum við Rússa, en fyrir þeim gefast þeir ekki upp. —Reuler. London í gærkvöldi. HERNÁMSFORINGJAR Þýskalands, þeir Eisenhower hershöfðingi, Montgomerv mar skálkur og Zukov marskálkur, hittast bráðlega í Berlín. Verð- ur þar rætt um hina endanlegu skiftingu landsins í hernáms- svæði og hvenær hernaðar- stjórnin tekur við af hernaðar- yfirvöldunum, sem nú fara þar með völd. Enn fremur verður ákveðið á fundi þessum hvar stjórnin skuli sitja, og er talið ólíklegt, að það verði í Berlin, þar sem borgin er svo skemd, að það þykir ekki viðlit að hafa þar stjórnaraðsetur. Skip,aður hefir verið þýskur ríkissljóri í Bæjaralandi. Hann sat áður í fangabúðum Nýr breskur her London í gærkvöldi. BRETAR hafa tilkynt, að nýr, breskur her, tólfti herinn, hafi nú tekið-sjer stöðu á Ran- goon-svæðinu. Á þessi her að taka þátt í Austur-Asíustyrj- öldinni ásamt öðrum breskum herjum, fyrst og fi’emst þeim 14. og svo öðrum, sem síðar kunna að verða sendir austur. — Reuter. Fá 30 verksmiðjur. LONDON: Finnar verða eft- ir friðargkilmálunum við Rússa, að láta þeim í tje 30 fullbúnar verksmiðjur, flestar til trjá- vinslu. Eru þar í verksmiðjur, þar sem framleidd eru hús úr timbri. Fögnuður með Bretum ■ Því var ákaft fagnað í breska þinginu í dag, er Anthony Ed- en tilkynti hver árangur varð af kröfum Breta um Sýrland, einungis þótti þingheimi það miður, að ekki skyldi vera gengið að þeirn öllum. í París ræða blöðin af rósemi um mál- in, nokkur eru þó bitur í garð Breta. I Libanon er ákaflega mikill fögnuður yfir komu hins breska yfirforingja og herliðs þess, sem honum fylgdi. — í Frakklandi virðist almenning- ur mjög lítið hafa fengið að vita um hvað var að gerast þar syðra, t. d. var hvergi birt Qeitt um hinar áköfu loftárásir á Damaskus. Yfirlýsing De Gaulle. De Gaulle segir í yfirlýsingu þeirri, sem hann gaf út 1 kvöld. að allt frá 8. maí. hafi árásir stöðugt verið gerðpr á franskar herstöðvar í Aleppo, Homs, Hama og Damaskus og víðar, og hafi þar verið að verki vopn aðir flokkar, sem stjórnað hafi verið af mönnum úr sýrlenska hernum og sýrlenskri lögreglu. Þetta segir-De Gaulle að hafi byrjað, eflir að Beynet, franski yfirhershöfðinðinn hafi slung- ið upp á því að hefja samninga umleitanir við Sýrlendinga, og hafi Frakkar orðið að verja hendur sínar, enda alls staðar haft betur, nema í Drúsafylkj- unum, sem hafi verið varin af miklu liði. De Gaulle vill að Rússar sjeu með í hinum vænt- anlegu viðræðum, og segir að lokum, að hann hafi ekki vilj- að svara Churchill beint, og hafi skipað herjum sínum í Sýrlandi að hætta að skjóta, en halda slöðvum þeim, sem þeir höfðu, er vopnaviðskiftum lauk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.