Morgunblaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 5
Fimtudag'ur 10. maí 1945. BIORGUNK L A Ð I Ð Danir við götuvígi. — Mynd á sýningunni. Myndasýningin í Lista mannaskálanum Barátfa Dana í GÆR kl. 3 var danska sýningin opnuð i Listamannaskál- anum. Var þar mikill fjöldi boðsgesta samankominn. Þar var forseti Islands og frú hans, ríkisstjórn, sendiherr- ar, fulltrúar erlendra ríkja og m. m. fl. j Ludvig Storr ræðismaður bauð gestina velkomna. Þá skýrði Anker Svart full- trúi í sendiráði Dana frá til- Heillaóskir lil Ríkisþings Dana Frá skrifstofu Alþingis, miðvikudag. í TILEFNI þess, að Ríkisþing drögum sýningarinnar og efni Danmerkur kemur saman í hennar. Hann mælti á ensku. dag, gendi forseti sameinaðs Al- Því næst tók d. Fonteneay þingis Gisli Sveinsson) forset_ sendiherra til máls. Hann sagði'um þinggins (Þjóðþings og lands m- a.: K. Kristensen núverandi inn anríkisráðherra sagði í ágúst 1943: Það eru vissir hlutir, sem þjóðin getur ekki sætt sig við. þings) svohljóðandi heilla- skeyti: ,,Fyrir hönd Alþingis Islend- inga sendi jeg Ríkisþingi Dan- merkur bestu heillaóskir vegna T. d. eins og það, að rjettuiinn king endurþeimta frelsis og læt eigi að sitja í byssustingum. Þegar þjóðinni er boðið slíkt, þá neitar hún og býst til varn- ar. Því að öðrum kosti biði hún tjón á sálu sinni. Þær myndir, sem hjer eru sýndar, eru fyrst og fremst frá þeirri baráttu dönsku þjóðar- innar. í þeirri baráttu hefir danska þjóðin staðið einhuga sem aldrei fyrr. Og sem einhuga þjóð er hún nú aflur frjáls. Síðan sagði sendiherrann sýningu þessa opnaða. Sýningin er mjög vel selt upp og þar eru margar og fróð- legar myndir frá hinni hetju- legu baráttu Dana á undanförn um árum. Sýning þessi verður vafa- laust fjölsótt. Hún verður opin í viku. Bátahöfn á Akranesi. Grein með þessu nafni, sem birt var hjer í blaðinu fyrir skömmu, er eftir Arnljót Guðmundsson, bæj- arstjóra á Akranesi. Hafði nafn höfundar fallið niður af vangá. jafnframt í ljós hlýja von og ósk um gifturíka framtíð hinni dönsku þjóð til handa og gott samstarf milli bræðraþjóðanna" Hátíðahöld á Sigiu- firði í tilefni af sfríðslokum Frá Siglufirði. Á ÞRIÐJUDAGINN var flagg að víðsvegar um bæinn í tilefni friðardagsins, en aðalhátíða- höldin fóru fram í gærkvöldi. Samkoma var haldin á Hótel Hvanneyri. Hófst hún með því, að Jóhann Jóhannsson skóla- stjóri flutti ræðu og sagði sam- komuna setta. Þá flutti atvinnu málaráðherra Áki Jakobsson ræðu. Karlakórinn Vísir söng þjóðsöngva Islendinga, Dana og Norðmanna. Aage Schiöth lyf- sali söng einsöng og lesin voru upp dönsk og norsk kvæði. Skemtunin var öll hin virðu- legasta. Fjáröflun ti! slysa- varna í Hafnarfirði Kvennadeild Slysavarnafje- lags íslands í Hafnarfirði, efnir til fjársöfnunar 11. maí (íoka- dag). Deildinni hafa í þessu augna miði verið lánuð bæði kvik- myndahúsin í bænum. I Hafn- arfjarðarbíó verður kvikmynda sýning og í Bæjarbíó verður fjölbreitt skemtiskrá, svo sem telpnakór með gítarundirleik, drengur leikur á harmoniku. ,Kling-Klang-kvintettinn“, — leikfimi, stuttur leikþáttur, dans sýning, nemendur Rigmor Han sen, dansleikur í skála verka- lýðsfjelaganna og merkjasala. Deildin hefir aldrei áður haft afn fullkomna og umfangs- mikla dagskrá. — Þakkao veri Deim ágætu undirtektum allra aeirra er hún hefir leitað til í nessum efnum. Hafnfirðingar hafa ávalt sýnt góðan skilning og stuðning siysa varnamálinu, enda deila þeir ekki um það, að bærinn þeirra er fyrst og fremst útgerðarbæf, og að velferð sjávarútvegsins og sjómannnanna er bæjarins vel- ferð. Kvennadeildin í Hafnar firði hefir á umliðnum 15 ár- um ekki látið sitt eftir liggja í því að efla Slysavarnirnar, enda hefir hún náð mjög góð- um árangri, en sá árangur er talandi vottur þess að hún hefir ekki gengið bólleið til búða, en hún hefir haft fjáraflanir með höndum. Deildin gerir sjer því vonir um að nú eins og svo oft endra nær, noti Hafnfirðingar og aðrir velunnarar hennar, tækifærið til þess að styðja gott og fagurt málefni um leið og þeir geta veitt sjálfum sjer kemtun með því að sækja þessa dagskrár-atriði. Jeg, sem þess- ar línur rita, árna deildinní allra heilla og vona að dagur- inn megi vel takast, um leið og jeg vil þakka deildinni alt henn ar þýðingarmikla starf í þágu slysavarnanna. Sjómaður. Ódýr innanhiíssklæðning GIBS-PLÖTUR í 8, 9, 10 feta lengdnm, 4 feta breidd. Fljót unnið. Falleg áferð. porldli&on & f] o r / / Bankastræti 11. m a n n Sími 1280. Fjársöinunardagur Slysavarnafjelagsins er á morgun Hnefaleikakepni í. R. fer fram é fösludagskvöld 11N EFALETK AK KPPN L í Iþróttafjelgi Reykjavíknr, fer fram n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 í Iþróttahúsi ameríska Jiersins við Hálogaland. Þátttnkendur verða 10—18T ^leðal þeirra eru lmefaleika- menn sem nú koma í fyrsta, fSÍnni fram opinberlega. Þá múnu keppa fjórir Englend- ingar úr flughernum. — Þor- ►steinn Gíslason steudur fyrir keppni þessari. Er búist við. að margit' keppenda sýni góð- ati leik. Happdrætti Háskóla íslands. Af sjerstökum ástæðum fer drátt ur í 3. flokki ekki fram fyr en kl. 6 e. h. á morgun. Verður op ið hjá umboðsmönnum til kl. 5, og geta menn endurnýjað og keypt miða til þess tíma. — Það skal tekið fram, að framvegis mun dráttur fara fram kl. 1 þ. h., eins og jafnan áður. Sálarrannsóknarfjelagið heldur fund í Fríkirkjunni í kvöld. Öll- um er heimill aðgangur. I KIMNISOGUM er þess stundum getið, að sendimenn Breta, sem námu og grundvöll- uðu hið mikla nýlenduríki' þeirra, hafi gengið á land með biblíuna í annari hendi en byssu í hinni. Ber að skilja þetta á þann veg, að fyrst hafi verið leitast við, að vinna fólk- ið sem fyrir var til friðsam-. legrar samvinnu á trúarlegum grundvelli, en þar sem það tókst ekki, var beitt valdboði. Með þessum starfsháttum tókst. Bretum að mynda stærsta ný- lenduríki veraldarsögunnar, sem staðist hefir ótrúlegustu raunir. I viðreisnarstarfi sínu hafa íslendingar löngum orðið að beita dálítið hliðstæðum starfs aðferðum. Þeir hafa síðustu mannsaldrana verið að nema sitt eigið land í vissum skilningi og leggja grunninn að því menn ingarríki, sem þeim er svo hug leikið að koma á fót. Eftir aldalanga áþján og erf- iðleika hafa þeir orðið að beita sjer fyrir efnalegri og menning arlegri viði'eisn. Möi'gu Grett- istaki hefir þegar verið lyft. En til þess að losa af þjóðinni alment þann áþjánardróma, sem hún áður hvíldi í, og örfa krafta hennar, hefir jöfnum höndum verið knúð á fórnfýsi og veglyndi einstaklinga til fjárfi'amlaga, og beitt löggjafar ákvæðum. Á síðustu árum hafa mörg fjöldasamtök verið mynduð, og hafa þau helgað sjer ákveðin svið í viði'eisnai'starfinu. Eitt þessara samtaka er Slysavarna fjelag íslands. Er starfsemi þess landskunn orðin og hefir komið mörgu góðu til leiðar. Slysa- varnafjelagið hefir nú um mörg ár haft forystu í björgunarmál um og gefið leiðbeiningar í björgun bæði frá druknun og öðrum slysum. \ Það hafði um langan aldur verið ljóst, hve þörfin á björg- unartækjum og björgunarsveit um var brýn við landsins löngu strendur. Og ekki er það nema einfait reikningsdæmi að sjá, að björ; un fáeinna mannslífa á án borgi í bókstaflegum skilningi mikið fjárframlag og mikið starf. Reynslap varð og sú, að engin fjöldasamtök, sem stof.rv að hefir verið til, hafa oi'ðx'ð jafn vinsæl og Slysavarnafje- lagið. Það, sem meðal annai's setur svip á Slysavarnafjelagið, er það, að íslenskar konur hafa skipað sjer undir merki þess. Kvennadeildir eru víða starf- andi með glæsilegum árangri, enda munar jafnan mikið um, þar sem konurnar skipa sjer á. Hingað til hefir Slysavai'naf je lagið að mestu starfað fyrir fje, sem fengist hefir með frjálsum framlögum landsmanna, ■—- En auknar framkvæmdir eru nú fyrirhugaðar. Fjölgun bjöi’gun- ai'báta og björgunarstöðva og margt fleira, sem kostar mikift" fje. Hefir því verið haldið fram, að svo hljóti að fara að hin frjálsu framlög hrökkvi bráðum ekki fyrir útgjöldum, svo að lögboðin framlög úr rík- issjóði vei'ði að koma til viðbot ar, svo að starfsemin haldi á- fram og aukist. Þetta er mjög jlíklegt. En fyrir því er fórnfýsi og framlög einstaklinga engan veginn óþörf eða minna virði. Fjársöfnun ísl. kvenna til bygg ingar Landspítalans er engan veginn óglæsilegra dæmi um þjóðlegt samverjastarf þeirra, þó að fyi’irtækið sje nú i'ekið fyrir ríkis-fje. Og hin rausnarlegu fi'amlög einstaklinga til berklavarna' eru jafn mikilvæg, þó ríkið styrki þessi fyrirtæki í frarn- kvæmd. Sama gildir um Slysa-* varnafjelagið. Það fer vel á því, að tekjur þess verði jefn- an að nokkru frjáls samskot, því stai’fslið þess, einkum björg unarsveitirnar, hljóta yfiileitt að verða sjálfboðaliðar. Menn spyrja ekki um borgun þegar þeir bi'jótast út í brimið, til þess að bjarga mönnum úr sjávar- háska, jafnvel þó þeir leggi líf sitt við. Það er náunganskæi'leikur- inn, Samverjahugsunin, sem á öllum tímum hefir með mann- kyninu búið, sem þá ræður aír, höfnum og framkvæmd. En til Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.