Morgunblaðið - 17.06.1944, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 17.06.1944, Qupperneq 14
14 ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 17. júní 1944 / Verslunaráþján og erlend kúgun hafa lengst af haldist í hendur hjer á landi. Eitt stærsta afrekið í sögu íslensku þjóðarinnar á þessari öld er, að hún hefir tekið alla verslun í eigin hendur og gert hana aígerlega innlenda. i * islensk verslunarstjett hefir því leyst af hendi einn veigamesta þáttinn í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar. Framtíð sjálfstæðis vors er að mjög verulegu Ieyti undir því komin hvernig tekst að leysa verslunarmál þjóðarinnar í framtíðinni. N Firma vort - hifir á undanförnum árum Ieitast við að taka þátt í þessu starfi og hefir fullan hug á að leggja sinn skerf til þess í framtíðínni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.