Morgunblaðið - 22.03.1942, Page 5

Morgunblaðið - 22.03.1942, Page 5
rSunnudagur 22. mars 1942. Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jönsson. '/ Rltstjórar: ■ Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiiSsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánutJi innanlands, kr. 4,50 utanlands. þ * I lausasölu: 25 aura eintakiö, 30 aura meö Lesbók. Baráttan gegn er- lendu áhrifunum "f^íÐUSTU missiri hafa menn í ræðu og riti talað um, að 'h.ióðinni g-æti stafað hætta af sambýlinu við hið fjölmenna er- lenda setulið. Að hin ríka þjóð- crniskend, sem hefir verið skjól og skjöldur Islendinga, kynni ..að geta dofnað, þegar þjóðin í fyrsta sinn verður fyrir erlend- um áhrifum í heimahögum sín- m Þeir, sem bjartsýnari hafa verið, hafa gert sjer vonir um, að sambýlið myndi hafa gagn- stæð áhrif, myndi örfa þjóðern- ískendina, að því skapi, er hætt- urnar verða augljósari. Rjett er að benda þeim bjart- sýnnl mönnum á, að nýlega hafa gerst þeir atburðir, sem benda í gagnstæða átt, ao áhrif þeirra sem kastað hafa þjóðrækni og trygð við hinn íslenska málstað, hafa farið vaxandi. All-margir höfuðstaðarbúar, • er eigi hafa áður ljeð kommún- istum fylgi sitt, greiddu lista |>eirra atkvæðí við bæjarstjórn- .: arkosningarnar. Allir vita það, að kommún- istar hafa í mörg ár verið vilja- Jaust verkfæri í höndum Moskva manna. Komúnistar sjálfir hafa ekki farið leynt með þenna erindisrekstur sinn. Þeir hafa sótt fyrirskipanir til Rússlands ium það, hvernig þeir ættu að ; i*eka hjqlr ettúndi Rússa. (Þleir : hafa í smáu og stóru lotið boði . og banni hinnar erlendu einræð : ísstjórnar. Svo ströngu eftirliti hafa þessir föðurlandsleysingj- ar lotið þar austan að, að þeir hafa daglega tekið við áróðurs- •greinum frá Moskva, sem þeim hefir verið fyrirskipað að birta í blöðum sínum. En ljósasta dæmið um hina fullkomnu undirgefni þeirra imdir hið erlenda vald, er það, nð þeir fyrir ári síðan töldu það ganga glæpi næst, að íslenskir verkamenn ynnu í þjónustu hresku herstjórnarinnar. — Þá töldu þeir, að Stalin væri stuðn- ingsmaður Hitlers. En nú, þeg- : ar Stalin er kominn á öndverð- an meið við Hitler, er ofsafylgi hinna ísl. kommúnista með mál- staðnum, sem þeir börðust gegn i fyrra, orðið svo mikið, að nú þykir þeim það ganga glæpi næst, ef ísl. verkamaður fer úr vinnu setuliðsins, til þess að ljá íslenskri framleiðslu, íslensku þjóðinni lið. Þessum erlendu leiguþrælum hefir aukist fylgi. Menn, sem hafa óttast hina erlendu hættu, geta nú sjeð hana yfir höfði . sjer. En þá fer skörin að fær- ast upp í bekkinn, þegar komm- linistar ofmetnast svo af fylgis- auka sínum, og hnignun hins ís- Ienska málstaðar. að þeir láta sjer detta í hug, að nokkur ís- lenskur stjórnmálaflokkur leyfi sjer að líta við samstarfi við : slíkt erlent málalið sem þá. Reykjauíkurbrjef Vertíðin. ingaðtil hafa t.ogarar ekki haft nema reitingsafla á þessari vert.íð, og verið dreifðir víða um sjó. Á Selvogsbanlia hef- ir el^ki veiðst annað en upsi, en allmikið af honum þar. Yfirlit yfir aflafrjettir báta i víðsvegar að af landinu er í stuttu I máli þetta: Iljer í Revkjavík hafa ýmsir togbátar haft góðan afla upp á síðkastið. í Keflavík og Sandgerði hefir aflinn verið misjafn síðast- liðna viku. Jlefir talsvert af fiski verið saltað þar. Hafa á Iíeykja- nesskaga komið á land uni 400 tonn af fiski á, dag og talsvert mikið af þeim fiski farið í salt, en 100—150 tonn verið flutt til Hafnarfjarðar og farið þar í ís í útflutningsskiþ. Hefir orðið að hafa þetta lag á, vegna þess að Keflavíkurbryggja skemdist um daginn. Nokkuð af loðnu hefir veiðst útaf Reykjanesi og’ hún verið seld á 100 kr. tunnan í beitu. I Vestmannaeyjum hefir verið mikill afli, bæði á línu, togháta og í dragnót. Hefir allur aflinn þar farið í ritflutningsskip. Talsvert af loðnu er komið þar og eins við Hornaf jörð. Á Siglufirði er nú talsverð út- gerð og óvenjugóður afli, miðað við árstíma. Á ísafirði góður afli og góðar gæftir, og á Breiðafirði og Jökuldjúpi sömuleiðis. I Jök- uldjúpi hafa útilegubáfar fengið alt í 20 skpd. á dag. Rannsóknir og friðun. nýafstöðu Fiskiþingi voru samþyktir gerðar um að vinna ákuli áfram að friðun Faxa- flóa. En heldur má búast við að dragi úr áhuga manna í því máli, þegar það kemur í Ijós, ,að „frið- un“ fiskimiðanna hjer við land, af öllum erlendum fiskiskipum í þess ari styrjöld, virðist, lítíl áhrif liafa á fiskigöngur. Og hætt er við, að mörgum útvegsbændum hjer við Faxaflóa myndi þykja „þröngt fvrir dyrum“ ef hvergi mætti drepa niður botnvörpu innan línu frá. Garðskaga í Snæfellsjökul. En mikið t.ómlæti er það, og óafsakanlegt, að ekki skuli vera gerð gangskör að því að mæla þó ekki væri nema hitastig sjávar á fiskislóðum, svo ha’gt væri að fá vissu sína fyrir því, hvers- konar áhrif mismunur á sjávar- liita hefir á fiskigöngurnar. Með þessum einföldu athugunum, sem haldið yrði áfram ár eftir ár, gætu fiskimenn vorir fengið ómct- aidegar leiðbeiningár um það, hvar væri aflavon og hvar ekkí, og fengjust þá skýringar á fiski- göngum, sem útgerð landsmanna eru nauðsynlegar. Það er einkenni legt að hjer skuli stárfa Fiski- fjelag, rannsóknastofa og fjelög útgerðarmanna, smá og stór, en engin þessara stofnana tekur upp þetta mál. Vanræksla í svona einföldu máli má ekki halda áfram. Búnaðarþing:. kveðið var í fyrra, að auka- furnlur Búnaðarþings yrði kallaour saman í ár, til þess að ræða ýms íslryggileg vandamál landbúnaðarins. Þetta búnaðar- þiug hefir nú setið á rökstólum um tíma, en því verður brátt lok- ið. Viunufólkseklan í sveitum hefir þar verið athuguð í sjerstakri nefnd. Hefir skýrslusöfnun farið fram um Jhið, Iive margt fólk muni vanta í sveitirnar í sumar, til þess að framleiðsla geti þar oi-ðið svipuð og árið 1939. Nú má búast við, að sama eftirspurn eftiá verkafólki verði aldrei eins mikil í sumar og hún var þá, vegna þess að bændur treysta sjer ekld til að greiða svo mörgu fólki hið háa kaupgjald, seiii nú er. Til þess að ríkisstjórnin fái yf- irlit vfir það, hve margt manna er í vinnu hjá setuliðunum, legg- ur Búnaðarþing til, að sett verði á stofn allsherjar ráðningarstofa fyrir alt landið, er ráði alt fólk sem fer í Bretavinnuna. Búnaðarþing ítrekar áskorun sína til Alþingis um að breytingar ])ær. sem lagðar voru fyrir þingið í fyrra, á jarðræktarlögunum, nái nú fram að ganga. Þær breytingar miða m. a. að því, að jarðræktar- styrknum verði beint meira en gert hefir verið til undirbúnings- starfa jarðræktarinnar, til fram- ræslu o. þessh. En vegna þess hve framræsla Iiefir verið Ijeleg, hefir mörg nýræktin ekki komið að fnllu, og stundum ekki að hálfu gagni. Þessar lagahreytingar köfnuðu í meðferð þingsins og þjarkinu um hina. margumræddu 17. grein Jarð ræktarlagauna — jarðránið. Á erfiðleikatímum landbúnaðar- ins, eins og þeim, sem nú standa yfir, sjá menn það betur en ■nokkru sinni áður, hvílík lífs- nauðsyn það er, að ræktað land sveitanna, sje full ræktað, vel ræktað, að sem mest fóðurmagn og best fá.ist af sem minstu landi, svo heyslcapur verði sem ódýrast- ur, framleiðslan. í framtíðinni sem auðveldust. Búast má við því eftir styrjöldina, að gera þurfi í því efni meiri átök en nokkru sinni áður. Verslunin. iklir erfiðleikar hafa verið undanfarnar vikur á sviði viðskiftanna við útlönd. Hefir þar margt komið til greina. Sífelt erf- iðara um vörukaup frá Englandi. ýmist geta. verksmiðjur ekki af- greitt pantanir, ellegar útflutnings bann er á vörunum. Það tekur tíma að fá hentug verslunarsambönd í Ameríltu, þeg ar viðskifti lokast við England. Og enn hefir verið hörgull á. am- erískum gjaldeyri. En vonast er eftir, að úr því rætist brátt. Eft- irspurnin eftir innflutningi frá Ameríku er á hinn bóginn mjög mikil. Tryggara að ná sem mest- um vörum þaðan sem fyrst. Hætt við að verð fari þar hækkandi. Og síður en svo að rýmkist um skipakost. Leiguskipum, sem feng- ist hafa þaðan, hefir hlekst á, og þau tafist á ýmsan hátt. Vísitalan. ísitalan hefir reynst að verða hin sama í mars og í febrú- ar. Allmikið umtal hefir verið um útreikning vísitölunnar, vegna þess að ,,dýrtíðarbandalagið“ og blöð þess hafa haldið því fram, að vísitalan væri skakt reiknuð út. Til þess að útreikningur henn- ar yrði sem öruggastur, liafa verið fengnar um 40 fjölskyldur til þess að lialda mjög nákvæma 1 >ú reikn- inga. Eru á búreikningum þessum upptaldar 98% af öllum útgjöld- um fjölskyldna þessara og sá út- gjaldareikningur lagður til 'grund vallar fyrir vísitölureikningum. Ef þessi víðtæka uinlirstaða reynist röng, þá er það af því, að ekki hafa verið valdar rjettaf fjöl- skyldur til þess að hafa þessar nákvæmu athuganir á hendi. En það val hefir ekki verið vjefengt. Sambýlið. il meiri árekstra hefir komið upp á síðkastið í sambýlinu við setuliðin en áður hefir verið, svo telja má fullkomið áhyggju- efíii. Hroðalegasti atburðurinn gerðist fyrir viku síðan, er Gunn- ar Einarsson vjelfræðingur var skotinn til bana hjer inn við Hálogaland. Ilefir verið sagt ná- kvæmlega frá þeim atburði hjer 1 blaðinu, eins og hann kemur íslendirigum fyrir sjónir. Menn bjuggust við því, að her- stjórnin ameríska kynni að gefa ahnenningi einhverja skýringu á þessu máli, þessu slysi. Því menn vilja kalla ]>að því nafni. En ekki hinu, að af því íslenskur veg- farandi fer aðra leið en amerísk- ur varðmaður vill, þá sje hann af herstjórn talinn rjettdræpur. • 1 En auglýsing, sem ameríska her lögreglan gaf út nýlega, gerir almenningi erfitt fyrir að átta sig á þessum málvnn. Þar var komist að orði á þá, leið, að lög- regian bæri ekki ábyrgð á lífi þeirra, er óhlýðnuðust ,umferða- reglum hersins. Síðan var, með annari orðsendingu frá sama stað, nokkuð dregið úr þessu næsta kaldranalega orðalagi. En eftir stendur þetta í hugvnn rnanna. Að úr því menn sem eru á ferð hjer í nágrenninvv geta átt von á að lenda í lífsháska. þegar þeir brjóta í bága við umferðareglur hersins, þá sýnist eðlilegt og sjálf sagt, að gerð sje gangskör að því, að almenningur fái sem greini- legasta vitneskjvv um þessar regl- ur. Að öðrum kosti finst okkur íslendingum einkennileg og óskilj anleg brotalöm á verndinni. Afstaða íslendinga. Iöllunv þessum máluvn meguvn við enga stund gleyma á- byrgðinvvi senv hvílir á okkur sjálfunv. Við gerunv okkur það fyllilega Ijóst, að herir þeir, sevn hivvgað eru sendir og hjer dvelja, eru hjer ekki okkar vegna, vegvva íslensku þjóðarinnar. Þeir væru hjer engu að síður, þó þeir hefðvv komið að óbygðu, nvanvvlausu landi. Sjónarmið þessara aðkomu- vvvanna eru fyrst og frenvst hern- aðarlegs eðlis. Þeim ætti að vera hugstæðast, að geta verið sem mest vit af fyrir sig, nveðan þeir dvelja hjer. Þetta ætti að vera sameiginlegt áhugamál okkar og þeirra. f þvv nváli eigum við íslendingar að 9 mrnmrniNKKtimmii ■—rimtmmiiiiin— 21. mars. immillflllimiKIIIIHKIIHIIIIHIIUIIHIIHIHIW standa óskiftir. sem einn vnaður, hvernig svo senv hugvvr hvers ein- staks Islendings er til þeirra helj- ar átaka, senv nvv stauda yfir í heiminunv. Kesknisleg og stráksleg fravnkoriva eiustakra nvanna gagn- vart setuliðununv eða einstökum hervnönnum, sývvir engan nvanns- brag, enga, dirfsku, ekkert annað en heimskulegan oflátungshátt, sem getur kovnið allri þjóðinni Iváskalega í koll. Við verðvvvvv að skilja það ís- lendingar, allir og einn, að í landi voru ervv starfandi að sínuvvv hags- munamálum, menn, með okkur ó- skild sjónarnvið, ólíklegt skapferli og starfsaðferðir. En nveð virðvvlegri og óaðfinn- anlegri fravvvkomu okkar sjálfra, og engu öðru, getvvm við bygt kröfu okkar unv að fá vernd og skilning frá þessunv nvömvunv. Nýtt andlit. C* ramsóknarnvenn höfðu oft orð á því, þavv ár, senv þeir áttu savti v bæjarstjórn, að þeini ljeki hvvgur á að setja nýtt and- Iit á bæinn. Þeir ætlvvðu að móta þetta nýja andlit, v samstarfi við Alþýðvvflokk og komnvvuvista. Nvi hefir svipbrevtingin orðið. Ekki sú, senv Tínvivvn lvefir talað vvm. Heldvvr hvtt, að andlitsdráttur Franvsóknarflokksins þurkaðist af bæjarstjóriiinni. Stjórn FramsÓkriarflokksins hafði hvvgsað sjer, að sýna um- önnun súva fyrir bæjarmálefnumt Reykjavvkur, vneð því að koma Jens Hólmgeirssvni fyrverandi bæjarstjóra þeirra ísfirðinga í bæjarstjórn hjer. Afstöðu sína í bæjarmálum ísfirðinga og Reyk- víkinga hafði -Tens sýnt nveð því að senda þá, sevn voru ísfirðing- um til fjárhagsbyrði hingað til Reykjavíkur. Þannig var forsjá hans þar. Ekki Ijet hann þess get- ið fyrir kosningar, hvert hann hvgðist að senda styrkþega Reykjavíkur. Hefði sennilega orð- ið erfitt að koma þvv við. En þetta konv ekki til. Reykvík- ingar vildvv ekki Jevvs, hvorki flokksnvenn hans nje aðrir. Flokks mennirnir strikuðu havvn vit af listanum, svo Iiann hefði ekki konvist að, þó listinn lvefði fengið vvæga atkvæðatölu til þess að konva að nvanni. En þeir voru of fáir, senv greiddu listanum at- kvæði, sem kunnugt er. Svo eng- ivvvv Framsóknarmaður komt að. Jens Hólvngeirsson fyrv. bæjar- stjóri tvífjell því við sövnu kosn- inguna, og mun það eins dæmi í pólitískri sögu landsins. Eiv allmargir þeirrá, sevn áður hafa fylgt hjer Framsóknarmönn- unv í bænum, vildvv ekki B-listann, hvorki nveð Jens eða hauslausum. Þeir brugðu sjer að þessu sinni gegnunv leynigöngin, senv altaf eru opin nvilli Framsóknar og kommvvnista, og kusu erindreka Stalins, { þakklætisskyni fyrir það fylgi, sem kommúnistar hafa veitt Framsóknarþingmönnum í dreifbýlinu á undanförnum árum. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins ætlar að hahla upp á 12 ára afnvæli sitt í Oddfellowhúsinu ann- að kvöld. Eru kovvur mintar á að sækja, miða að afmælishófinu. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.