Morgunblaðið - 21.08.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1938, Blaðsíða 7
ðunnudagiir 21. ágúst 1938. MORGUNBLAÐIÐ >->*X-X~X~X~:~X~X**X~X~X~X**X~X KE SJERSTAKLEGA NÆR- ANDI FYRIR HÚÐVEFINA, ► SMÝGUR AUÐVELDLEGA INN í HÖRUNDH). AMANTI i CITRON COLDCREAM FÆST ALSTAÐAR. HEILDSÖLUBIRGDIR Oagbófc I 11. Ölafsson & Bernliöft : í : wnnnininuiflniiimiiiiiniimiiiiiniiiinmmiaiiiiiiniiimii'1 Framkðllun Kopiering Stækkanir p Samdægurs afgreiðsla I sje komið með filmur | fyrir kl. IOV2 f* hád. i Sjerlega vönduð vinna! ítiummiiuuuiiiiiiiiiiiiiimimmmimuimmmmtmmiutm Veðurútlit í Reykjavík í dag: N- og síðar A-kaldi. Bjartviðri. Veðrið í gær (laugard. kl. 17): Enn er N-átt um alt land, hvass- ast í Reykjavík og Vestmanna- eyjum, 7 vindst. Á N- og A landi er nokkur úrkoma, sumstaðar slydda, hiti 2—7 st. nyrðra. Sunn anlands er hiti 8—ll st. Sunnan af hafi náðust engar fregnir, en þar er lægð á ferð, líklega á hreyfingu austur fyrir sunnan land. Háflóð er í dag kl. 1.10. Messað í Laugarnesskóla í dag kl. 5 e. h. Messað verður í Þingvallakirkju í dag kl. 1. Sr. ólafur Ólafsson kristniboði frá Kína prjedikar. Helgidagslæknir er í dag Ax- el Blöndal, Mánagötu 1. Sím 3951 Næturlæknir er í nótt Páll Sig urðsson, Hávallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn Kristnimoðsfjelögiu hætta við hina fyrirhuguðu Þingvallaför sína í dag, vegna hins sviplega fráfalls frú Guðrúnar Lárusdótt- ur, forstöðukonu Kristniboðsfje lags kvenna. OI. fl. mótið. Úrslitakappleikir mótsins fara fram í dag kl. 9% f. h. Fyrst keppa Fram og Vík ingur, en síðan K. R. og Valur. Sextugsafmæli. Sextugur verð ur á morgun, mánud. 22. ág., ÓL afur B. Magmisson kaupmmaður Laugav. 27. 60 ára verður í dag frú Jón fríður Helgadóttir, Laugaveg. 48 Farþegar með Dettifossi til út landa í gærlrvöldi: Thor Thors Oddný Stefánsson, Þrúður ólafs dóttir, Helga Björnsson, Stefanía Björnsson, Helga Jónsdóttir Margrjet Árnadóttir, Sigríður Helgadóttir og fjöldi útlendinga Fimtugsafmæli á húsfrú Á gústa Rósmundardóttir á Hafnar fjarðarspítala á morgun (mánu dag 22. ág.). Leiðrjetting. í skýringargrein með mynd á fremstu síðu Les bókar í dag, stendur Bölki, en á að vera Bölti. Þetta eru þeir, sem halda Lesbók saman, vinsamleg ast beðnir að leiðrjetta. Ríkisskip. Súðin kom til Rvík í gærkvöldi. Esja er á leið til Glasgow. 50 ára afmæli á í dag ekkjan Helga Óladóttir frá Dyrliólum nú til heimilis á Framnesveg 26 A Jóhannes Indriðason skósmið ur, Bergstaðastræti 12 verður 75 ára á mor^ m. 65 ára er í dag Þórhallur Daní elsson, kaupmaður í Hornafirði Vestmannaeyingar vinna Val II. fl. Knattspyrnukappleikur fór frani í gær milli II. fl. Vestm eyinga og Vals, og unnu þeir fyr- nefndu með 1 marki gegn 0. Veð Ur var slæmt og boltinn oftast úr leik. Póstferðir á morgun. Frá Rvík Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar. Hafn arfjörður. Seltjarnarnes. Þrasta lundur. Laugarvatn. Þingv. Bíl Miljiirðar aí flugum skemma akra I Noregi Khöfn í gær. FÚ. Igær og undanfarna daga hefir getið að líta alveg sjerstakt náttúrufyrirbrigði í bygð einni í Þrændalögum. Miljarðar flugna hafa sveim- að þar í lofti, svo að alger- lega hefir dregið fyrir sól. Hafa þær ráðist á korn- akra og valdið miklu tjóni og á vötnum liggur skán af flugum svo þjett að jafnvel mótorbátum gengur torveld- lega að komast áfram. Vís- indalegar rannsóknir hafa nú verið settar í gang til þess að afla skýringa á eðli þessa fyr- irbrigðis. U. M. F. Afturelding og Drengur. r Iþróltamót verður haldið á nýum grasrvelli að Tjaldanesi í Mosfells- dal í dag, sunnud. 21. þ. m., kl. 2 e. h. Mótið sett: Ræða Jón Aðils. Kept verður í 100 m. hlaupi — stangarstökki — há- stökki — 4000 m. víðavangshlaupi — íslenskri glímu — kringlukasti og 50 m. sundi. Lúðrasveitin >„Svanur“ skemtir allan daginn. Dans á palli frá kl. 5 (Halldór frá Kárastöðum með hljómsveit). — Veitingar á staðnum. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SKEMTINEFNDIN. Morgunblaðið meðmorgunkaffinu póstur norður. Fagranes til Akra ness. Dr. Alexandrine til Fær eyja og Kaupmannahafnar. — Til Rvíknr: Mosfellssveitar, Kjalarn. Reykjaness, Ölfuss og Flóapóst- ar. Hafnarfjörður. Seltjarnames. Þrastalundur. Laugarvatn. Þing- vellir. Grímsnes- og Biskupst.- póstar. Bílpóstur að norðan. Fagranes frá Akranesi. Lyra frá Færeyjum og Bergen. Útvarpið: Smmudagur 21. ágúst. 10.40 Veðurfrengir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljórnplötur; Ljett lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Örlygsstaðabardagi 21. ágúst 1238 (Pjetnr Sigurðs- son háskólaritari). 20.40 IHjómplötur: íslensk lög. 21.00 Einleikur á fiðln (Hallgrím- ur Helgason). 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 22. ágúst. 10.00 Veðurfreguir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifje- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.50 Frjettir. 20.15 Sumarþættir (V. Þ. G.). 20.40 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. 21.05 Útvarpshljómsveitin leiknr alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvöldlög og mánsöngvar, eftir Chopin. 22.00 Dagskrárlok. 14 ára piltur ætlaði að sprengja járnbraut í loft upp Páð hefir nú sannast, að 14 ára piltur hafði sett dyna- mit-patrónurnar á járnbrautar teinana við Kragerö. Piltur þessi hefir áður vakið athygli á sjer fyrir brellibrögð, en þetta er hið langalvarlegasta sem hann hefir gerst sekur um. Hann verður nú falinn forsjá yfirvaldanna. NRP—FÚ. Hjer með tilkynnist vinum og vandaxnönnum, að móðir og teúgdamóðir okkar Guðrún Björnsdóttir ljest að heimili sínu, Bergstaðastræti 11, að kvöldi þess 20. þ. m. Guðbjörg Einarsdóttir. Guðni Einarsson. Jóníua Einarsdóttir. Einar Einarsson. Á£a Eiríksdóttir. Ingibergur Þorvaldsson. Dóttír okkar, stjúpdóttir og systir Aldís Ölöf Einarsdóttir andaðist 16. ágúst. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 23. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili okkar Grettísgötu 33 B kl. 3% sí8d. María Magnúsdóttír. Davíð Jónsson. Aldís Davíðsdóttir og stjúpbræður. Maðurinn minn, Jón Á. Guðmundsson vitavörður á Reykjanesi, er andaðist á Landsspítalanum 11. þ. m., verður jarðsunginn frá dómikirkjunni mánudaginn 22. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Kristín Guðmundsdóttir. Þökknm auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Benedikts Magnússonar, frá Vallá. Sjerstaklega þökkum vjer sveitungum hans, Xjal- nesingum, fyrir fagra minningargjöf. Þökkum einnig Bystrum og öðru starfsfólki Landakotsspítala fyrir góða hjúkrun. Gmmhildur Ólafsdóttur, börn, tengdabörn, bamabörn. Innilegt þakklæti til allra sem auðsýnt hafa okknr samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar. Bjama Þorsteinssonar, fyrverandi sóknarprests á Siglufirði. Böm og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Þuríðar Sæmundsdóttur. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð- arför u Kristínar Guðmundsdóttur, Óðinsgötu 17. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.