Morgunblaðið - 01.10.1933, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.10.1933, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ leiSin til spamaðar. Með því aS loka fyrir ofna eða draga niður í þeim hefir maður áhrif á mæl- irinn, en hann inælir hitanotkun- ina á þann hátt að vökvi, sem er í sívalri glerpípu gufar upp. Við þetta styttist vökvasúlan og sjest styttingin í gráðum kvarða nokkrum. Á hinum misunandi ofn- um eru mismunandi kvarðar — eru millibil gráðanua mislöng eft- ir tegund, stærð og legu ofnanna og þarf sjerfræSing til að á- kveða, hvaða kvarði eigi við hvern ofn og stað. Er það gert sam- kvæmt áðurgengnum nákvæmum tiiraunum með alls konar ofna, á tiiraunastofu verksmiðjunnar. En þegar einu sinni er búið að setja npp mælana er ákaflega vanda- laust að lesa á þá um leið og ákveða hitakostnaðinn. Eru þá allar gráðurnar á öllum ofnum liússins lagðar saman og deilt með þeim upp í sameiginlegan hita- kostnað. Þá fæst i krónum og aurum hvað hver gráða kostar. — Þessi upphæð sinnum gráðutala hvers leigjanda gefur strax hita- reikninginn. Ef húseigandi vili ekki skifta sjer sjálfur af álestri mæianna getur hann fengið mann frá fjelagi því, er býr til mæiana. Afhendir þessi maður þá útfyita töflu yfir það, hvað hitakostnað- ur er mikill alls og á hvern leigj- anda, eftir því sem mælar sýna. Ef ekki eru mælar á öllum lieit- vatnskrönum eða ofnum er gjald þeirra reiknað eftir gamla iaginu, sem sje áætlað. Hinsvegar er verð mæia þessara ákaflega lágt og hverjum í lófa lagt að aflá sjer þeirra. Yirðist ekki úr vegi fyrir hús- eigendur að athuga það, hvort eigi væri haganlegt að taka upp nofkun þessara mæla hjer í Reykjavík. Mun vera von á því, að þeir taki að flytjast hingað á næstunni. Gí. H. —.—<m»—— Rússar og Frakkkr. í grein í „Manehester Guard- ian‘ ‘ er gerð að umtalsefni för Pierre Cots flugmálaráðherra Frakka, fiugmálasjerfræðinga og manna úr flugmálaráðuneytinu til Rússlands. Segir þar, að þó ekkert ákveðið hafi verið látið uppi um árangur fararinnar, þá sje það nokkurn veginn víst, að sjerfræð- ingarnir hafi fengið að kynnast fiugmálum Rússa, og þeim liafi ehhi Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki íuist betra og ómengaðra þvnt- taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og pegar pér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, penio- ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjáifsagt að pér pvoið aðeins með FLIK-FLAK? FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði fyrir liendurnar og pvottimi; pað uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum líma — og pað er sótthreinsandi. Hvort sem pér pvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið. verið trúað fyrir ýmsum hernaðar hefir gefið út yfiriýsingu um það, ieyndarmálum og enn fremur hafi að hann hafi aldrei verið kommún- þeim verið leyft að slcoða ýmsar isti og sje það ekki enn- nýjar uppgötvanir viðvíkjandi; Hann segir meðal annars í þess- lofthernaði. ! ari yfirlýsingu: Þá segir að enginn efi sje á! því, að þessi för Cots til Rúss-1 lands bendi til nýrrar stefnu í j utanríjkismálium Rússa, og það j muni ekki ofsagt að stjórnir her- | mála og flugmála í Rússlandi vilji ! nú kappkosta að fá franska sjer-! fræðinga, eins og þeir hafi áðúr haft þýska sjerfræðinga til að leiðbeina sjer- En það sje enn; ekki hægt að fullyrða um það | hvort Frakkar sendi þeim slíka; sjerfræðinga og leiðbeinendur,! hvort þessi tvö ríki ætli að slá saman öllum nýjustu uppfinning- um sínum viðvíkjandi hernaði — í stuttu máli sagt hvernig hinni hernaðarlegu samvinnu þessará ! tveggja þjóða verður farið En alt bendi að einu, og merkilegt sje . það, að nýlega hafi flugmálafull- j trúi með sendiherraumboði verið sendur frá Rússlandi til París. það er stofnað undir fascista eða kommunista fána. Alt það sem; gildi hefir í einhverju þjóðfjelagi j er komið undir því, að frjálsræði j einstaklingsinS til framfara sje ekki hnekt. Frá Noregi. Oslo, 29. sept. FB. Flugmaðurinn Bernt Balehen, pem nýlega var skorinn upp vegna botnlangabólgu í Cape Town, var í gær fluttur út í skip Byrdleið- angursins, er lagði af stað sam- dægurs áleiðis til Nýja Sjálands. Káputan. Ullarkfólatau Og A§trakai», tekíð tipp í gær. Versl.Mancbester. Laugaveg 40. Sími 28V i Málverkaþjófnaður. Einstein afneitar kommúnistum. ■^ierre Cot, flugmálaráðherra. Að undanförnu hefir mikið ver- ið talað um það í ýmsum löndum, hvaða stjórnmálaskoðun Einstein hefði. En kommúnistav helgnðu sjer hann með húð og liári. Þetta hefir orðið til þess að Einstein Einstein (nýjasta mynd af honum) — Hættan, sem stafar af stofn- unum kommúnista er í því fólgin að þær leiða á villustigu einlæga vini mannkynsframfara og frels- is. Mín skoðun er sú, að óvinir mannkyns sje hvert það vald, sem hneppir einstaklinga í fjötra með ógnum og yfirgangi, hvort sem Flugmaðurinn Tryggve Gran er lagður af stað til Englands til þess að vinna að undirbúningi hópflugs að ári, í tilefni af því að þá •eru tuttugu ár liðin frá því hann flaug fyrstur manna yfir Norðursjó. Flogið verður frá Oslo til Kaupmannahafnar, þaðan til Berlínarborgar, Parísar, Lundúna og Newcastle og yfir Norðursjó heim til Noregs aftur- Reikningar þjóðleikhússins, sem voru birtir í dag, leiða í ljós, að t''kjuhal]inn á seinasta reiknings- ári varð kr. 155.000. Tekjur af að- göngumiðasölu voru 200.000 Iir. minni en reikningsárið þar á und- an. — í hinni miklu forngripa og list- verslun Goldschmidt & Co. i Ber- lin, var nýlega framinn stór þjófnaður. Var þar stolið 38 mál- verkum og gull- og silfurmunum fyrir um 70 þúsundir marka alls. Lögreglan veit hver þjófurinn er, en hafði ekki náð í hann er seinast frjettist. Það er búðar- maður hjá firmanu. Verslunareig- andinn fór að heiman á laugar- degi, og þá greip þjófurinn tæki- færið til þess að skera 38 mál- verk úr umgjörðunum. Þar á með- al voru málverk eftir Max Lieb- ermann, Corinth, Renoir, Picasso, ter Borck og marga fleiri. Klukkan sex á laugardagskvöld hafði þjófurinn pakkað þessu inn, lokaði búðinni og hvarf svo ásamt konu sinni. Er það ætlan manna að þau hafi farið til Hollands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.