Morgunblaðið - 01.10.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1933, Blaðsíða 7
M 0 R G U N B L Á Ð l f< 7 Jón Magnásson, yfirfiskimats- maður. Yfirlit er ekki fyrir hendi um það, hve mikið er enn óþurk- að af fiski. En ekki er það meira «n það, að þurka má það í þurk' húsum til áramóta. Mest-allur saltfiskur, sem h j er er á f iskstöðv um, hefir fengið einhverja sól Og talsvert er hægt að selja af smáfiski óþurkuðum, í því á- standi sem hann er, pressaður og þveginn. Slambrast þetta furðanlega af með fiskverkunina, þó sumarið sje talið eitthvert hið mesta vot- viðrasumar á þessari öld, sem Áomið hefir hjer við Faxaflóa. FiskverSið. Fiskverðið er yfirleitt sæmi- legt, eftir því sem alment verðlag er. Eigi er búist við neinni verð- hækkun. En þó má e. t. v. vænta þ ss, að menn fái smágreiðslu fyrir sem svarar geymslukostnaði á fiski þeim er síðar selst. Þó get- ur það farist fyrir, er þær fiskteg. ,'gnertir, sem mestar birgðir eru af. Grikkir. Hömlur eru komnar, og þær alvarlegar, á fiskverslun okkar við Grikki. Heimta þeir, að fá að greiða andvirði þess fisks er þeir kaupa, með grískum framleiðslu- vörum. Að sögn hafa þeir blátt áfram lögskipað slíka vöruskiffa verslun, eða a. m. k. að kaupa eigi af öðrum þjóðum nema jafnvirði þess er viðkomandi þjóð kaupir hjá þeim. Á þennan hátt hefir fiskflutn- ingur hjeðan til Grikklands því mær tepst, og er vandsjeð hvern- ág kipt verður í lag. Umbótastörf Hriflunga. Forystugreinin í síðasta tbl. ’Tímans heitir: „Launagreiðslur ríkis og einstaklinga". Er það ritstjórnargrein. — Kemst Gísli ■Guðmundsson þar að þeirri nið- kreppu- skorðar síðustu grein sína við frá sögn um persónuleg afskifti sín af vínveitingum. — Hann kveðst, sem forseti Alþingis, aldrei hafa „keypt nje látið kaupa“ dropa af áfengi, og engar „vínveislur“ hafi þingmönnum verið haldnar í hans forsetatíð. En þegar sígur á seinni hluta greinarinnar, sem eigi er sjer- lega löng, kemur annað upp á teninginn. Þá segir Tr. Þ. m. a. að „það hafi komið fyrir, að í sambandi við ferðir þær, sem nefndir Alþingis hafi farið, hefir verið fengið eitthvað af víni til ferðarinnar“. Að þetta „hafi við- gengist í nokkur ár“. En „þær út- veganir“, segir forsetinn, „hafa alls ekkifarið um mínar hendur“. Býst hann við, að formenn nefnd- anna hafi annast „útveganir“ þessar. Að lokum nefnir hamn upphæð þá, sem Alþingi hafi greitt á- fengisverslup. í hans forsetatíð. Guðbrandur Magnússon, for- stjóri Áfengisverslunarinnar, hef ir tjáð blaðinu, sem kunnugt er, að hann láti þingmenn engra í- vilnana njóta í vínkaupum, nema kaupin sjeu gerð í nafni forseta þingsins. Tryggvi Þórhallsson forseti kveðst alls engar „vínútveganir“ hafa með höndúm fýrir þing'- menn. Er það Guðbrandur Magnús- son, sem er að reyna að klína vín- kaupunum á vin sinn Tryggva? Eða afhendir Guðbrandur Al- þingisforsetanum vínið, án þess að forsetinn viti af ? Engin kreppa. Norður í landi er bóndi einn, sem haft hefir orð á því, að hann skyldi ekkert í öllu þessu kreppu- tali manna. Hann hefði ekki orðið var við þessa margumtöluðu ;urstöðu, og feitletrar til áherslu, að ,,bitlingarnir“, eins og hann orðar það, „frá íhaldstímabilinu hafi verið og eru enn í dag ein aðalhindrunin á því, að hægt sje að færa niður há laun eða komast hjá að borga hátt kaup fyrir mik- ilsvarðandi störf“. I þessari fáorðu setningu er stefna Hriflunga mörkuð ákaf- áega skýrt. Hún er, sem kunnugt ■er, þessi: Af því að nokkrir menn -voru hlaðnir aukagreiðslum og fengu há laun, áður en Framsókn áíomst til valda, þá var það rjett- látt og sjálfsagt, eða alveg nauð- synlegt, að hinir „fjárfreku ilokksmenn“ Framsóknar, sem talað er um í Reykholtssamþykt, fengju jafn há laun og jafn mikl- ar aukagreiðslur. Af því að ólag var á launamálum ríkisins að :nokkru leyti fyrir árið 1927, þá var það svo sem sjálfsagður hlut- ur, að ólagið og ranglætið ykist í stjórnartíð Hriflunga, með því að á þann hátt gat fjöldi Framsókn- armanna sest að kjötpotti ríkis- sjóðs.--- Um þetta talar Tíminn eins og eðlilegt og auðskilið mál. Og hann hefir að þessu sinni reynsluna með sjer. — Þar sem Hriflungar komast að, gera þeir altaf ilt verra. „Bindmdisstarfsemi“ Tryggva Þórhallssonar. Þá hefir Tryggvi Þórhallsson hyrjað á ný að skrifa um áfengis- mál í Framsókn. En hann ein- fóðureiningu- Bóndi þessi var meðal fyrstu jarðabótamanna í sinni sveit. — Hann hafði sljettað auliið og girt tún sitt löngu áður en verðfall afurðanna skall yfir. Hann hefir því haft með afbrigðum ódýran heyskap undanfarin ár. Ræktun og heyverð. Árni G. Eylands ráðunautur, rilaði bækling í vor, er hann nefndi „Túnrækt og áburður11. Þar segir hann frá því, að liann hafi í fyrrasumar fengið nokkra bændur til. að gefa sjer skýrslu um heyskaparkostnað sinn. Aðstaða til heyskapar var mismunandi hjá þessum mönnmn. Kostnaður var því æði misjafn — heyin misjafnlega dýr. Munur- inn var gífurlegri en mann grunar að óreyndu- Á. G. E. reiknaði karl- mannsdagsverkið á 8 krónur, kvenmannsdagsverk á 5 kr., og hestevinnu á dag 3 kr. Fjögur dæmi. Fjögur dæmi um heyskapar- kostnað, er hann tilfærði eru svo- hljóðandi: 1. Stórbýli. Vel ræktað vjelfært tún. Mest unnið með hestum og heyvinnuvjelum. Heyskapur 2040 hestar taða. Vinnukostnaður kr. 1-22 á töðuhest, eða 2.44 aurar á fóðureiningu. 2. Nýbýli. Vel rækt.að vjelfært tún. TTnnið með hestum, sláttuvjel og rakstrarvjel. Heyskapur 207 hestar taða. Vinnukostnaður kr. 1.32 á töðuhest, eða 2.64 aurar á 3. Meðalbýli. Vel hirt tiin, þýft að hálfu. Engjar: Miðlungs mýra- slægjur þýfðar. Heyvinnuvjelar ekki notaðar. Heyskapur 250 hest- ar taða og 70 hestar íithey. Vinnu- kostnaður kr. 2.91 á töðuhest, eðá 5.82 aurar á fóðureiningu, og kr- 5.32 á hvern útlieyshest, eða 20 aur. á fóðureiningu. 4. Meðalbýli. Harðlent tún ekki grasgefið, mest gamlar þaksljett- ur. — Engjar: Þýfðar liálfdeigj- ur og móar. — Heyvinnuvjelar ekki notaðar nema sláttuvjel á rúman hektara af túninu. Hey- skapur 190 hestar taða og 245 hestar úthey- Vinnukostnaður kr. 3.77 á töðuhest, eða 7.54 aurar á fóðureiningu og kr. 4.73 á hvern útheyshest, eða 17.7 aurar á fóð- ureiningu. v Má geta þess nærri, að verðfall afurðanna kemur misjafnlega hart niður eftir því hvort fóðureining- in kostar 1—2 aura eða 17—20 aura. Bann. Svonefndir bannvinir hafa tek- ið upp baráttu, fyrir ])vi, að kjós- endur landsins heimti 1. vetrar- dag, að núverandi áfengisbanni verði haldið, m. ö. o. alt verði látið vera í sömu skorðum, eða sama lágaleysi, sama smygl, sama áfengisbrugg og sama ólöglegá áfengissalan og nú er til sjávar og svfeita- Hver þjóðin af annari hristir nú af sjer bannið. 1 höfuðbann- landinu, Bandaríkjunum, þurkar hvert fylkið af öðru af sjer þenna ófögnuð, í von um, að með því verði hægt að stöðva smygl, heima brugg og allan þann lögbrotaferil, sem bannið beinlínis og óbeinlínis leiðir af sjer. Þjóðirnar hafa lært af banninu, og taka afleiðingum af þeim skóla reynslunnar. Undantekning frá þessari reglu eru íslenskir bannvinir. Þeir vilja auðsjáanlega halda því fram, að við Islendingar sjeum allra þjóða tornæmastir og sitjum að sjálf- sögðu í neðsta bekk í reynslunnar skóla. Þetta kann að vera rjett, að ýmsu leyti. En margir álitu, að reynslan af aðflutningsbanninu hafi verið svo augljós og auðskil- in, að fáir þyrftu lengri prófraun en 18—20 ár, til þess að standast hana. Bannvinirnir" vilja auðsjáan- lega „falla í gegn“ við prófið 1. vetrardag, og sitja enn um stund á bannskólabekknum- — Þeirra verður minkunin- , Um 13. helgina. Úr Dölum er blaðinu skrifað: Markús í Olafsdal ljet útvarps- þulu tilkynna Dalamönnum, að þeir ættu að mæta að Laugum í Hvammssveit 13. sunnudag eftir Tiúnitatis. Þar skyldi stofnað eitt allsherjar Framsóknarfjelag fju'ir Dalasýslu, og yrði Jónas Jónsson frummælandi á fundinum. Er upp rann hinn mikli dagur kom strjálningur af fólki að Laug- En ekkert sást til hins tilvon- Er á daginn fólkið, og uns „út- Ronzerl - Programn kl. 3-5: Herzer: Hoch Heidecksburg, Marsch. Waldteufel: Goldregen, Walzer. Rossini: Wilhelm Tell, Ouverture. Brahms: Walzer, A major. | Kreisler: Liebesleid. Hruby: Rendesvous dei Lehár, Potpourri. Bach-Gounod: Ave Maria. Dvorák: Humoreske. Joh. Strauss: Du und Du, Walser. Lehár: Wiener Frauen, Ouverture. (Klaviersolo, Carl Billich). Schubert-Berté: Dreimáderlhaus, Potpourri. Komzak: Volksliedchen & Márchen. Schlussmarsch. Hotel Island. Violin-sóló: J. Felzmann. Cello-sóló: V. Erny. TUkynning. Afgreiðsla Nýju Efnalaugarinnar er flutt á Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). Nú í vikunni verður opnúð á stama stað Hraðpressun (gufupressun), Hattahreinsun og pressun og verður þeirri deild veitt forstaða af erlendri fagkonu sem um mörg ár hefir unnið við slík störf hjá þektum erlendum stofnunum í þeirri grein. Vjelar þær er jeg hefi fengið til þessarar starfrækslu eru af þeirri al- fullkomnustu gerð er framleidd hefir verið á heimsmark- aðinum. Jafnframt þessu starfrækir Nýja Efnalaugin eins og undanfarin ár Kemisk Fata- og Skinnvöruhreinsunar og Lítunarverksmiðju sína á Baldursgötu 20. Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson). Afgr. Hraðpressun: Verksmiðjan: Laugaveg 20 (inng: frá Klapparstíg). Baldursgötu 20. Sími 4263. — P. O. Box 92, Móttaká hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, sími 4256. Afgr. í Hafnarfirði hjá Stefáni Sigurðssyni c/o Versl. Jóns Matthíesen, sími 9102. a um. andi frummælarida. leið kom ferðasnið fór það að tínast í burtn, ekki voru eftir nema fáir valdir“ Tímamenn, og nokkurir unglingar, er vorn að skvampa í sundlauginni sjer til gamans. Kl. 5 síðd. sást bíll bruna frá Ás.garði og stefna til Lauga. Var þar innanborðs Jónas Jónsson, Áfengis-Brandur og eitthvað af kvenfólki. Bjarni bóndi í Ásgarði er al- kunnur fyrir rausn sína við gesti og gangandi. Hafði hann í fimm klukkustundir tafið ferð þessa að- komufólks með gestrisni sinni, — enda er mælt, að honum liafi þótt jafnkært að hafa menn þessa í sínum vörslum, eins og i ræðnstól á almannafæri. Þegar að Laugum kom, flutti J. J. tveggja tíma ræðu. Fór hann þar í sína fyrri strandferð, með sömu viðkomustöðum og „hið aldraða skip“, er hann ræddi um töp íslandsbanka, Sæmund, Stefán Th. o. s. frv. Að afloknum þeim vaðli, og á þessum traustu undirstöðum ,og með þessum örfáu hræðum, var hið mikla Fra.msóknarfjelag Dala- manna reist- Um þenna fjelagsskap segja hinir skynbærari menn Framsókn- jarðsyngja svo Framsókn í Dölum að hún muni ekki upp rísa aftur. „Að vísu". Framsóknarmönnum þykir það hart, að gagnrýni skuli geta átt sjer stað á „íslendingasögu“ Arn- órs. ritstjóra Sigurjónssonar. Bók Arnórs er að vísu einhver sú heimskulegasta kenslubók sem enn hefir komið út á íslensku. En hún er öll skrifuð í hreinræktuð- um þröngsýnasta afturhaldsanda, er Framsóknarflokkurinn hefir alið. Fer því að vonum, að Fram- sóknarliðinu líki bókin til kenslu. Á bls. 353 er lýsing á þeim ■jónasi Jónssyni og Trvggva Þór- hallssyni- Þar segir meðal annars: „Sá maður annar, er mestu hefir ráðið um stefnu (Framsóknar), flokksins og gengi, er Tryggvi Þórhallssson. Hann er að vísu biskupsson og kaupstaðarbarn að uppruna........" Þykist kenslubókarhöfundurinn ar, að þar hafi J. J. tekist að Arnór Sigurjónsson, benda þarna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.