Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAfclÐ Nýtt grænmeth Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Tómatar Laukur. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031 Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavaz. Versl. Vald. Ponlseu. Elapparatíg 2t. ísl. kartöflur og rófur. í heilum sekkjum og lausri vigt TlttiMWDl &Bgav«z 68. Btmi 289! i slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið ka.up- mann yðar nm íslenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá. pantið það beint frá Mj ólkurf j elagi Reykjavíkur. Mjðlkurtjelag Reykjavíkur. Verðskrá okt. 1931 Kaffistell 6 manna, án disks 9.50 Kaffistell 6 m. með diskum 12.50 Ka.ffistell 12 m. án diska 13.50 Kaffistell 12 m. með diskum 19.50 Bollapör postulín þykk 0.35 Bollapör postulín þunn 0.55 Desertdiskar gler 0.35 Niðursuðuglös besta teg. 1.20 Matskeiðar og gafflar 2 turna 1.50 Matskeiðar og gafflar alp. 0.50 Teskeiðar 2 turna 0.45 Teskeiðar alpakka 0.35 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Pottar með loki aluminium 0.85 Skaftpottar aluminium 0.75 Katlar aluminium 3.50 Ávaxtasett 6 m. 5.00 Dömutöskur m. hólfum 5.00 Perlufestar og nælur 0.50 Spil stór og lítil 0.40 Bursta-, nagla-, Sauma-, Skrifsett Herraveski, Úr og Klukkur mjög ódýrt. L ftara i ninssiit Bankastræti 11. sjera Þórður hafði gerst danskur em- bættismaður í jótskum bæ, og sambandi hans við aðra Islendinga var sama sem lokið. En það átti einnig að sannast á þessum Islendingi, að „rómm er sú taug, sein rekka dregur föðurtúna til“. Ná- lægt 1913 lifnar aftur yfir íslenskri þjóðemiskend hans, svo að hann tekur meira en áður að gefa íslenskum málum gaum. Mjer liggur við að segja, að hjá honum ætti sjer stað „þjóðemislegt aft- urhvarf" — „vakning“ til fyllri vitund- ar um íslenskt þjóðerni sitt og um skyld ur, sem það legði honum á herðar. Jeg ætla, aö mig rangminni þaS ekki, að þetta gerðist um þaS leyti, sem fána- málíð íslenska komst á dagskrá hjá oss og vakti talsverðan úlfaþyt með Dön- um. I janúar 1916 var dansk-íslenska fjelagið sett ú stofn, og gerðist sjera Þórður þegar í stað fjelagi þar. En þegar á næsta ári vaknaði hjá honum löngun til að mynda hliðstætt fjelag, tií þess að vinna aS nánari kynnum með kilkjum íslands og Danmerkur, er verSa rrlætti til heillaríkra, gagnkvæmra á- htifa. Aleit síra ÞórSur meS rjettu, að á svo veikum fótum sem þekking Dana ú i högum Islendinga yfirleitt bæði áð fdrnu og nýju, stæði, væri þó þekking þéirra — og Norðurlandaþjóðanna alls- yíir — á öllu því er varSaði andlegan lutg og kirkjulegt líf íslands fyr og síð- ar, enn þá miklu smávaxnari eSa rjett- ata: sama og engin. Til þess að bæta úr þfcssu, tók síia Þórður meS fyrirlestr- u|n víðsvegar um Danmörku að undir- búa stofnun slíks f jelagsskapar og f jekk svo góðar undirtektir, aS þessi f jelags- skapur myndaSist 1918 undir forj'stu Sjálandsbiskups, dr. Haralds Ostenfeld, en sjálfur gerðist síra Þórður fram- kvæmdarstjóri (Sekretær) fjelagsins. Hefir nú fjelag þetta starfað í 12 ár og haldið út dálitlu blaði („Dansk islandsk Kirkesag"), sem hefir einvörðungu haft rð markmiði, að fræða Dani um þau ','í'ni er varða íslenskt safnaðarlíf fyr og síSar, en síra Þórður hefir veriS líf- ið og sálin í þeim fjelagsskap. Auk þess að gefa út nýnefnt blað, hefir fje- lag þetta gengist fyrir því, eð ú hverju ári hafa verið fluttir víðsvegar um Danmörku fyrirlestrar um ísl. kirkju- mál, hæði af íslenskum mönnum, sem fjelagið hefir boðið utan í því skyni, og af dönskum mönnum, sem sendir höfðu verið hingað til að kvnna sjer ís- Ien.,kt kirkjulíf og flytja hjer fyrir- lestra. Enginn hefir þó gengið ötular fram í því að fræða Dani um íslenskt kirkjulíf en síra ÞórSur sjálfur, sem næstliðin 15 ár mátti heita að helgaði því starfi allar tómstundir sínar, og vildi'með }>ví inna af liendi sonarskyldu sína við föSurland sitt. F.yrir tilmæli þessa fjelags samdi sá, er þetta ritar, Kirkjusögu Islands á dönsku í 2 bind- um, sem fjelagiS síðan ljet prenta í twa————— Hvennagullið. Hjerna, vinur minn, hjerna eru tuttugu gullpeningar, sem þú get- ur notað til smyrslkaupa á axlirn- a.i á þjer. — Þjer eruð svo góður, náðugi herra, muldraði hann og jeg ætl- aði aftur að fara að faðma liann að mjer, en hann Ixörfaði óttasleg- inn undan. — Nei, nei, náðugi herra., hvísl- aðj hann kvíðafullur. Þetta er mikill heiður, en það er svo 'hræði- lega sárt, þegar þjer komið við mig. — Láttu xá vilja minn til þess koma fyrir verkið. Og nú verðum við víst að fara að hugsa um þessa tvo herra þarna niðri. •Teg stóð á fætur og gekk td dyranna. — Segið Gilles að slá heilann út úr hausnum á þeim, stakk Gany- medes upp á af mannúð sinni. Jeg hristi höfuðið. — Yið gætum átt það á hættu, að við yrðum teknir fastir fyrir morð. Við höfum ekkert í höndum enn sem komið er, sem gæti sa.nn- að áform þeirra. Jeg held.... í einu vetfangi datt mjer í hug, • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • »• • • • • • • >• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Tisnbtiv»ir@9*s!un P.W.Jacobsen 4k Sin. Stofnuð 1824. Sfmnefnli Granfuru — Carl-Lundsgade, Röhenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn, Eik til skipasmíða. — Eiunig heila Bkipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísiand í 80 ár. PR0 flusholdmngsslcole Sfafsanerkendt med Barneplejeafdeling. Grundlg praktisk og teoretisk Undervisnlntí i alle Hu8moderarbejder. Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4. Novbr. og 4. MaJ. Prls 106 Kr. mnanedlig. Amtsunderstottelse kan snges til Vinterskolen inden 1. Juli, til Sommerskolen inden 1. Jan. Centralvarme, Bad, elektrlsk Kekken. Progrnm sendes. Indmeldelser modtages. Tlf. Sorð 102 & 442 E. Vesfergaard, Forstanderinde. óvenju vandaðri útgáfu. Hefir við þetta starf fjelagsins aukist mjög þekk- ing Snanna erlendis á andlegum og kirkjulegum hag þjóðar vorrar. Nokkru áður en síra -Þórður flutt- ist frá Horsens tók liann að vinna að því verkinu sem Islendingar mega vera honum þakklátastir fyrir, sem sje að þýðingu Passíusálmanna ú danska tungu Var því verki lokið 1929 og vorið eftir kcfln þýðingin á prent í vandaðri út- gáiu. Um það fer ekki tvennum sögum, að þýðingarstarf þetta er svo af hendi leyst, að það er þýðandanum til hins mésta sóma, enda hefir það hlotið ó- skorað lof allra dómbærra manna bæði í Danmörku og hjer á landi. Hefði eng- inn getað leyst það verk betur af hendi en síra Þórður. Hann hafði alt það til að bera, sem til þess útheimtist: Skáld- gáfu og ágætt vald á danskri tungu, skilning á öllum anda hinna íslensku ljóða samfara kærleika til þessarar gersemi íslenskra bókmenta, og lotningu fyrir höfundi ljóðanna. Um meðferð efnisins af hendi síra Þórðar er það að segja, að hann ljet sjer ekki nægja að endurkveða súlmana, svo miklu auðveldara sem verkið þá hefði orðið, heldur hefir hann reynt ao þræða hugsanir og líkingarmál skálds ins, svo sem frekast er unt, og frá upp- hafi til enda haldið hinum upphaflegu bragarháttum. Tvent er það þó sjer- staklega, sem gerir þýðingu síra Þói'ðar svo viðfeldna íslenskum ej'inm. Annað er það, að þýðandinn víkur ekki úr vegi fyrir þeim erfiðleikanum, sem mestur er, að halda frá upphafi til enda hinni íslensku stuðlasetningu. Alkunna er að ýmsir af skálduin Dana hafa rej'nt að láta orðin falla í stuðla í Ijóðum sín- um (t. a. m. Öhlenschlæger), en jafn- kunnugt er hitt, að engum þeirra hef- ir tekist að nota stuðlasetninguna svo, að ekki meiddi íslensk eyru og tilfinn- ing. En svo meistaralega hefir síra Þórði tekist þetta, að þar skýtur aldrei skökku við um rjetta setningu stuðla og höfuðstafa. Manni gæti jafnvel dott ið í hug hvort tilfinningin fvrir þessum sjerkennum íslenskra Ijóða, hafi ekki verið þessum íslendingi, sem þó aldrei lærði að mæla á íslenska tungu, ásköp- uð tilfinning — íslenskur arfur. Hitt, sem gerir þýðingu síra Þórðar oss svo geðfelda er málblærinn á þýðingunni. Þar hefir það komið honum að góðu haldi hvílíkur málsnillingur hann var á danska tungu („en Sprogets Mester“ hefi jeg sjeð hann nefndan í dönskum ritdómi um Passíusálmana). Honum skildist það, að nýdanskur málblær ætti ekki við hjer og hefir hann því gert sjer far um að komast sem næst málblæ 17. aldar dönskunnar. En af þessu hvoru- tveggja leiðir, að Islendingi, sem kunn- ugur er Passíusálmunum og les þýðing- hvernig við skyldum fara að. — Farðu aftur til lierbergis ]>íns, sagði jeg við liann, aflæstu liui'ð- inni og taktu ekkert fyrir, fyr en jeg kalla á þig. Jeg vil ekki vekja neinn grun hjá þeiin. Jeg opnaði dyrna.r og um leið og Ganymedes læddist hljóðlega fram hjá mjer, og hvarf í hinum enda gangsins, kallaði jeg: — Ilerra gestgjafi! Hæ, Gilles! — Herra minn! svaraði gest- gjafinn. — Náðugi lierra! hrópaði Gilles og jeg lieyrði liávaða niðri. — Er það nokkuð, sem yður vantar, sagðj gestgjafinn, og það var ekki laust við að vottaði fyrir kvíða í rödd hans. — Vantar? át jeg með fyrirlitn- ingu eftir honum. Haldið þjer ef til vill að jeg fari a.ð liátta mig sjálfur á meðan þessir tveir þorp arar, liggja þarna niðri og hrjóta. Komdu liingað undir eins, Gilles. Og, bættj jeg við. eins og mjer dytti það í hug i þessu sama bili, jeg held að það sje betra að þú sofir hjerna. uppi. — Undir eins, náðugi herra, svaraði hann, en jeg varð var við örfínan undrunarvott í rödd hans, uha, fær ekki dulist eitt augnablik, að þar eru Passíusálmai'nir endurbornir í dönskum búningi. Vissulega megum vjer Islendingar vera sjera Þórði þakk- látir fyrir þann áhuga, sem hann hef- ir sýnt ú því að vanda þetta verk, en sá áhugi lians hefir aftur staðið í nánu sainhandi við kærleika hans til þessar- ar bókmenta-gersemi vorrar og við lotn ingu hans fyrir hinum trúarstyrka höf- undi hennar. Fram til þessa var þetta andlega stórskáld evangeliskrar kristni að heita mátti ókunnur öllum kristni- lýð utan landsteina Islands. Nú hefir sjera Þót'ður, með því að kynna liann dönskuin samlöndum sínuin með þýð- ingu sinni einnig gert Norðmönnum og Svíum mögulegt að lesa ljóð hans sjer til uppbyggingar. Þess er ljúft að minnast við andlút sjera Þórðar, hve ræktarsamur hann vildi rej'nast, /öð'wrlandi sínu, þótt svo atvikaðist fyrir honum, að hann varð að hejga ættlandi móður sinnar starfs- krafta sína og vinna þar æfistarf sitt. Þakkarskuld vor við minningu hans ætti ekki að vera minni fj'rir það. Þau hafa orðið örliig margra barna Islands að flytjast til Danmerkur, vinna þar æfistarf sitt og bera þar beinin. Mörg þeirra hafa getið sjer þar góðan orð- stír, svo að ættlandi þeirra og þjóð jvarð til sóma. Sjera Þórður Tómasson sstóð franiarlega í þeim hóp. I)r. J. II. þessa orðið 'hlutskifti þessa klunna- lega og klaufalega þjónar míns, að hjálpa mjer í rúmið. Gestgjafinn muldraði eitthvað og jeg heyrði Gilles hvísla aftur fyrir sig. Því næst marraði í tröpp- unum undir liinu þunga fótataki hans. Innj í herbergi mínu skýrði jeg honum frá í fám dráttum hvað á seyði væri. Hann bölvaði hryllilega og sagði að gestgjafinn hefði bruggað honum fulla vínkollu, sem hann efaðist ekkj um — ntina — að hafi verið eitriblandið. Jeg bað hann unx að fara niður og sækja vínið og segja gestgjafanum að jeg vildj einnig gjarna bragða á því. — En hvað verður þá um Ant- onf, spurði hann. Þeir eru að drekka liann undir borðið núna? — Látum þá bara gera. ]>að. Við getum vafalaust komist af án hans þú og jeg. Ef þeir drykkju hann ekki full- an, er ekkert. sennilegra, en að ]>eir mundu hispurslaust reka hann í gegn ineð rýtingnum. Svo að björgun hans er ef til vill einmitt í því fólgin að liann verð) fnllur. Eins og jeg hafði fyrir hann Lifur. — Hjörtu. — Svið. Klein Baldursgötu 14. Sími 73. Hótel Skialdbreið. Cunningham Band spilar dag- lega frá 3y2—5 og 8Vá—11%. Ststesnaii er stira erðið kr. 1,25 á borflið. Liftryggið yflur þjá því fjelagi, sem aldrei flytur peninga.na út úr landinu. Andrðkn, Sími 1250. 80% af Ameríkönum borða daglega „KELLOGGS“ „Rice Krispies“ kvölds og morgna. Besta fæðan með mjólk og ávaxtamauki. Fæst í flestum versl. unum bæjarins. AJUt með (slenskom skipnm! a því að þao hatoi aldrei tram tuuagt, kom hann hráðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.