Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: fsafold. Isafoldarprentsmiðja h.f. 18'. árg., 218. tbl. — Þriðjudaginn 22. september 1931 SamlA Bíó Parísl Parísl 100% tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: MAURICE CHEVALIER. Vegna fjölda- áslcorana verður þessi fyrirtaks mvnd sýnd hjer aftur. Hefir hún þótt með allra skemtilegustu myndum sem hingað hafa komið. Erling Krogh. Hveilukonsert .í Gamla Bíó í cfeg kl. 7y2 síðd- Emil Thoroddsen aðstoðar. NÝ SÖNGSKRÁ. (Schumann, Schubert, Wagner, Grieg, Páll ísólfsson o. fl.). Aðgöngumiðar á 2 kr. í Hljóðfæraverslun Helga Hall- grímssonar. Sími 311. I Nýtlskn gerðlr og litir. Sjáið átstillingn okkar á stólnm og I Radlo I GraBiBiotónborðum Hljóðfærahúsið. Anstnrstrati 10. (Brauns verslun) Höfum fengið okkar ágætu Steamkol. Athugið verð og vörugæðín Og gerið haust-innkaupin á meðan á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. — Fljót og góð afgreiðsla. Kolav. Bnðaa & Eiuars. Sími: 595. Sími; 595. Námskeið fyrir þá sem vilja búa sig undir loftskeyitamanna próf verður haldið hjer í bænum næstu mánuði og hefst í byrjun október. Upplýsingar hjá Ottó B. Arnar, húsi Mjólkurfjelags Reykjavíkur, hérbergi nr. 45. Sími 999. Rýmingar- sala og útbúsins í Fiðlur, bogar, kassar, pok- ar, guitavpokar og kassar, mandólmkássar og pokar, Balaleika. Haldið átraixi með plöturnar og fónana sem eftir eru með gjafverði. Einar Ktisijánsson Og Garðar Þorsteinsson. Söngskemtun endurtekin í Nýja Bíó á morgun (miðvikudaginn) kl. 7y2 síðd. f SfÐASTA SINN! Aðgöngumiðar á 2 og 2.50 hjá K. Viðar og í bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar. Hðtel Skialdbreið. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3y2—5. Kaffi og 2 Wienarbrauð 85 aura. S. R. F. f. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknarfjelagi íslands fimtu- dagskvöldið 24. sept. 1931. kl. 8i/2 í Iðnó. Frú Guðrún Guðmundsdóttir segir nokkur atriði úr dulrænni reynslu sinni. Einar H. Kvaran flytur erindi: Hvernig vitið þjer þetta? Nýir fjelagar fá vig innganginn skírteini, er gildir til næsta aðal- fundar, fyrir þrjár krónur. STJÓRNIN. Dtsalan heldnr áiram. Hljóðfærasalan, Langaveg 19. Nýja Bíð ennar hállgn ástargyðjan. (Ihre Majestát die Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum, sem óhætt mun að fullyrða að sje sú skemtilegasta. og fjörugásta kvikmynd, sem Þjóðverjar hafa gert til þessa dags, Iimilega. þökkum við alla þá sarnúð er okkur hefir verið sýnd við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Svéinbjarnar Björnssonar, Lindargötu 27. Þórkatla S. Sigvaldadóttir, synir og tengdabörn. Jarðarför Eiríks Jónssona.r frá Horni fer fram föstudaginn 24. þ. m., er hefst með liúskveðju kl. 1 síðd. frá heimili hins látna, Hlíðar- lvús, Miðnesi. Börn og barnabörn. Ragnheiður Helgadóttir. Salvör Pálsdóttir. Jóhannes Eiríksson. Júlíus Eiríksson. Karl Eiríksðon. Sonur minn, Guðmundur Axel Sigurðsson stud. jur., andaðist á Isunnúdagskvöld 20. þ. m., heima, Ásvallagötu 28. Reykjavík, 21. sept. 1931. Ásdís Þorgrímsdóttir. Skóli minu tekur til starfa um næstu mánaðamót. Get tekið nokkru fleiri börn en undanfarna vetur. Óska sjerstaklega eftir byrjendum. Upplýsingar t síma 1651 kl. 3—5 daglega. ísak Jónsson. U. M. F. Velvakandi. 25 ára starfsemi ungmennafjelagsskaparins í Reykjavík. verður hátíðlega minst að Hótel Borg föstudaginn 2. okt. n.k. og kefst hófið kl. 7 síðd. með samsæti (4 rjettir), en til skemtunar verða ræður,. söngur og dans til ld. 3, og kosta.r þátttaka kr. 6.50 fyrir manninn. Þeir einir hafa rjett til þátttöku, sem nú eru í U. M. F. Velvak- andj svo og allir sem samkv. fjelágsskráim hafa verið fjelagar í U. M. F. R. og U". M. F. Iðunn, konur þeirra og eiginmenn þó ekki hafi verið í fjelögunum og er þess sjerstaklega vænst ag fjelagar þessara gömlu fjelaga fjölmenni. Þátttakendur skulu skrifa sig á lista er liggja frammi í Bókav. Ársæls Árnasonar, prentsm. Acta og á skrifstofu Hótel Borg til 30. fceptember. Athugið! Þeir, sem kynnu að hafa í fórum sínum einhver plögg ftilheyrandi U. M. F. R. eða Iðunni, eru vinsamlega beðnir að koma þeim prentsm. Acta sem fyrst. í undirbúningsnefndinni: Guðbjörn Guðmundsson. Ragnhildur Pjetursdóttir. Guðbrandur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.