Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.06.1931, Blaðsíða 3
0 R G U N B L A Ð I t> v iinnfHniimnimiiuinnmHHiiuimumntniiHg JHargtutHttHft | : H.f. Árvakur, R«ykJfcTfk = BJtatjórar: Jön KJartenaaon. Valtýr Stafánaaon. Rltatjörn oe afgrelBala: Auaturatrœtl t. — Blml 600. AUKlÝalnsaatJörl: BL Hafbarg. Auelýalngaakrtf itof a: Auaturatrntl 17. — Blml 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. E. Hafberg nr. 770. AakríftaKjald: Innanlanda kr. 2.00 á mánuBl. Utanlanda kr. 2.50 á mánuBl. ( lauaaaölu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Leabök. iimsklpflfleiag íslands. Frá aðalfundi: Flutningsgjöldin 1930 ;urðu’nál. % milj. kr. lægrijen 1929. |£)| Tekjuhalli ársins nál. % milj. kr íslendingar! Hotiö íslensk skip. Eimskipaflelagið. Á öðxxnn stað hjer í blaðinu er iákýrt frá aðalfundi Eimskipafje- ■Jags íslands. Sú fundargerð kemur öllum ’landslýð við. Mörg orð hafa ver- :ið töluð og rituð um það, að Eim- skipafjelagið ætti að vera, og væri óskabarn þjóðarinnar. Hefir íiiugnr fylgt máli? Eða hafa hin fögru orð verið glamrandi einn, stöluð til þess að látast og sýnast. Nú reynir á það. í fyrra átti fjelagið 300 þús. kr. lí varasjóði. Upphæðin var ekki ■stór. En þetta var vísir í rétta átt. En árið 1930 varð að gleypa mest ailan varasjóðinn í venju- legar afskriftir af skipum fjelags- ins. Að vísu er bókað eignarverð 'ékipanna nokkru lægra en mark- . aðsverð þeirra mun vera. En það 'kemur áð lithi haldi. Skip Eim- skipafjél. > verða ekki sett á sölu- markað, meðan heilbrigð hugsun imá sín nokkurs í athafnalífi þjóð- , arinnar. . Aðala-triðið er, að flutningsmagn það, sem skip Eimskipafjelagsins •Jiafa fengið árið sem leið, hefir verið of lítið. Þetta þarf að breyt- ;ast, og það nú þegar. Það befir löngiun viljað við íbrenna, að Islendingar væru frek- ar áblaupamenn en þrautseigir er til lengdar lætur. Getur það komið fyrir, að saga ' Eimskipafjelags íslands verði ein f sönnnn þess, að þrautseigjuna -vanti? Getur það komið fyrir, að þjóðin horfi t.ómlát á, að Eim- skipafjelag íslands missi þrótt sinn, veslist upp, vegna þess, að 'iandsmenn — of margir — kjósa ' heldur að skift.a. við erlenda keppi- : nauta þess? Iþróttaförin. " K. E. sigrar á AkuireyTÍ. Akureyri, FB. 27. júní. Kjoattspyrnnkappleiburinn ' I •:gær fór þannig, að K. R. vann Knattspyrnuf jelag Akuröýrar uieð 6:2. Leikurinn var skemtilegur - og fjörngur og jafnari en marka- fjöldinn bendir til. Leikið var á grasvelli, Hómari var Gunnar Schram. Kepni i lilaupi 770 mtr. fór fram milli hálfleika. Hlaupið var á grasvelli. Fyrstur var ól- afur Guðmundsson á 2 mín 3.2 sek.' Boðhlaupið milli stúlknanna 4X80 mtr. Vann' K. Tt. — í dag verður farið í skemtiferð í Hörg- árdal, én í kviild verður glíma- og fimleikasýning í samkomuhÚS- i inu. Þurt og gott veður. í gær va-r aðalfundur Eim- skipafjelags íslands. Var hann fjölmennur )að vanda. Fundar- stjóri var Jóhannes Jóhannesson fyrv. bæjarfógeti og Tómas Jóns- son lögfræðingur fundarritari. Formaður fjelagsstjórnarinnar, Eggert Claessen hæstarjettannála- flutningsmaður skýrði frá rekstri fjelagsins nndanfarið ár. Studdist frásögn hans við prentaða skýrslu urn það efni, sem útbýtt va-r með- al fundarmanna. í skýrslu þessari segir m. a. Eins og reikningur fjelagsins íýrir síðastliðið ár lier með sjer, liefir orðið tekjuhalli á árinu, sem nemur kr. 242.690.87. Er þar með talið kr. 267.056.61, sem fjelags- stjórnin hefir ákveðið að verja til frádráttar á bókuðu eignarverði skipanna og fasteigna fjelagsins. Að því er skipin snertir er þar aðallega byggt á 20 ára fyrningu. Er þessi upphæð færð til útgjalda á aðalreikningi fjelagsins, 9. lið, Yfirfærsla frá fyrra ári er kr. 28.469.17, og er því raunverulegt tap á rekstri fjelagsins, fyrir utan afskriftir, kr. 4.103.43. Reksturs- hagnaður á öllum skipunum liefir orðlð samtals kr. 115.135.74, og er það kr. 435.942.61 lægra en árið áður. Samanlagðar tekjur skipanna hafa numið kr. 2.996.865.17 sem er nm 353 þús. kr; lægra en árið á undan. Ef nú eru dregnar frá tekjur Dettifoss, sem var í förum aðeins síðara hluta ársins 1930, og því ekki rjett að t.aka með í sam- anburði, þá hafa tekjurnar rýrnað um ca. 529 þús. kr., samanborið við árið 1929. Flutningar alls hafa minkað um 16.68%. Flutningsgjöld ár- ið 1929 samtals .. kr. 2.973.535.28 Flutningsgjöld ár- ið 1930 samtals .. — 2.480.145.00 Lækkun á árinu 1930 kr. 493.390.28 í sambandi við þetta má get.a þess, að millila'ndaferðuim skip- anna hefir fækkað á síðastliðnu ári um 4 ferðir. Er hver ferð talin frá þeim tíma, er skipið byrjar að ferma í útlendri höfn og þar til það hefir lokið affermingu í út- lendri höfn aftur. Hefir þessi fækk un ferðanna vitanlega átt drjúgan þátt í því hvað tekjur fjelagsins hafa orðið mikið minni síðastliðið ár, þar eð hagur fjelagsins er að allmikln leyti undir því kominn að skipin fari sem flestar millilanda- ferðir. En aftnr á móti hefir það mjög lítil áhrif á útgjöldin ,hvort skipin fara fleiri eða færri ferðir. Eftirfarandi tafla sýnir, hvað skipin hafa farið margar milli- landaferðir tvö imdanfarin ár: 1929 1930 „Gullfoss‘£ 11 ferðir 10 ferðir „Goðafoss“ 11 — 10 — „Brúarfoss“ 11 — 10 — „Lagarfoss“ 8 — 8 — „Selfoss“ 10y2 — $¥2 — 511/a ferð 47V2 ferð Þess skal getið, að Brúarfoss ta-fðist. í heilan imánuð í Kaup- mannahöfn vegna viðgerðar, og misti þess vegna. úr eina ferð. Samanlögð gjöld skipanna hafa r.umið samtals kr. 2.881.729.43. Þega-r dregin eru frá útgjöld Detti föss, sem eins og fyr.var getið, var í förum aðeins síðari hluta ársins, þá nema útgjöldin fyrir hin fimm skipin samtals kr. 2.710.988.82 og er það um 88 þús, kr. minna en árið áður. Liggur lækkun þessi að- allega í því að vegna minni flutn inga hefir vinna við fermingu og affermingu lækkað um 41 þús. kr. síðastliðið ár miðað við árið á undan. Þókniui til afgreiðsln- manna um 36 þús. kr. og ágóðaþóknun til skipstjóranna um rúimiar 10 þús. kr. Lækkim tveggja síðústu liðanna stafar eðli- lega af því að farmgjöld hafa minkað, og þá um leið ágóði skip- anna. Flestir hinir útgjaldaliðirnir hafa lækkað nokltuð, svo sem kol, skipa-gjöld, tapaðar og skemdar vörur, símakostnaður og auglýs- ingar og ýms útgjöld, sem nema samtals um 33 þús.. kr. Aðgerð og viðhald á skipunum er aftnr á móti nokkuð hærri en árið á und- an, um kr. 33 þús. Liggur 'hækkun þessi aðallega í því, að undir þenn an lið er færð viðgerð, sem fór fram á Gullfoss í Kaupmannahöfn í byrjun ársins 1930, sem nam um 96 þús. kr., en vegna viðgerðar þessarar fjekkst frestun á flokk- unarviðgerð vegna 16 ára aldurs, til 1932. Vegna þessarar aðgerðar má gera ráð fyrir að kostnaður við flokkunarviðgerðina verði miklmn mun minni en annars myndi verið hafa. Aftur á móti hefir þessi Kður lækkað nokkuð hjá hinum skipnnum. Eins og áður var getið, hefir orðið tekjuhalli á rekstri fjelags- ins, sem nemur kr. 242.690.87, og hefir fjelagsstjórnin ákveðið að færa þessa upphæð úr varasjóði fjelagsins. Eftiy síðasta aðalfund var sjóður þessi að upphæð 300 þús. kr., en þegar búið er að til- færa tekjuhallann verður upphæð sjóðsins um 57 þús. kr. Reksturskostnaður skipanna á hverja siglda sjómílu var sem hjer Segir: 1929 1930 „Gullfoss" kr. 15.44 kr. 16.84 „Goðafoss“ — 18.42 — 17.18 „Brúarfoss" — 16.53 — 15.70 „Lagarfoss" — 14.58 — 15.03 „Selfoss" — 14.18 — 12.77 1 endalok ræðu simiar niintist foranaður á starf hins nýja fram- kvæmdarstjóra fjelagsins Guðm. Vilhjálmssonar. Sagði forni., að vonir þær, sem menn hefðu gert sjer 'úm hæfileika háns í fram- kvæmdarstjórastöðunni, hefðn fylli lega rætst, því liann liefði reynst fjelaginu hinn duglegasti og for- sjálasti forvígismaðui’. Þá talaði framkvæmdastjórinn Guðm. Vilhjálmsson. Fórust hon- nm m. a. orð á þá leið, að það væri eðlilegt að hann væri ekki .upplitsdjarfur að koma í fyrsta sinn fram fvrir aðalfund, með rcjkning eins og þann sem nú lægi hjer fyrir, þó honum myndi ekki verða um kent þó kreppa sú sem nú stæði yfir,'hefði komið all hart niður á Eimskipafjelagi ís- lands. l'tlitið væri ekki sem glæsi legast nú, rekstrarafkoman það sem af er árinu 1931 iiokkuð lak- ari en árið 1930. Menn yrðu að hafa það hugfast, að það væru fleiri skipafjelög en Eimskipafjelag Islands sem hefði orðið fyrir halla á síðastliðnnu ári. Nefndi G. V. nokkur erlend fjelögí sem sakir kreppnnnar á sviði atvinnulífsins liefðu beðið gífurlegt tjón. Þá varpaði framkvæmdaratjór- inn fram þessum spumingum: 1. Er unt að lækka reksturs- kostnaðinn ? 2. Er.þess að .vænta, að ríkis- sjóðstillagið verði hækkað? 3. Má búast við auknnm tekj- uto frá því sem nú er? Um lækknn reksturskostnaðar sagði hann m. a. Eins og skýrt er frá í skýrslu stjórnarinnar var reynt að fá hagkvæmari vátrygg- iiigar á skipum fjelagsins en ver- ið hafa. Fjelagsstjórnin ætlaði að taka tilboði frá Sjóvátryggingar- fjelagi Islands. Eu er til kom mótmælti Handelsbanken í Höfn því að þessu tilboði yrði tekið, nema að hálfu leyti, og hefir fjelagið því orðið að sæta vá- tryggingtun sem nema um 37.000 kr. hærri upphæð, en Sjóvátrygg- ingarfjelagið bauð. Ovíst liveraig lagfæring fæst á þessu. Menn hafa hreyft- því, að hægt væri að spara árleg útgjöld með því að lækka vátryggingarupp- hæðir skipanna. En þaÓ væri var- hugavert. Gullfoss t. d. er vá- trygður fyrir miklu hærri upphæð, en bókfært eignarverð hans er. En ef t. d. skip eins og Gullfoss fær- ist, þá er ekki nægilegt fyrir fje- lagið að fá markaðsverð hans, því fjelagið þyrfti að láta byggja nýtt skip í staðinn, sem yrði margfalt dýrara. Framkvæmdarstjórinn benti á, að kaup sjóananúa væri tafinn hærra á skipum Eimskipafjelags- ins en í nágrannalöndunum. En kaupið væri samningsbundið og engin líkindi til þess að þeim samningum yrði sagt upp, enda væri það sitt álit> að sjómenn væra ekki ofhaldnir af því. En hitt væri það, að hið háa kaup- gjald sljómanna sýndi að Við værum lítt samkepnisfærir sem siglingaþjóð. Viðlialdskostnað taldi framkv.- stj. ekki myndi verða hægt að lækka. að neinum mun. Umsjón með viðhaldinu hefði Emil Niel- sen, og myndi hann gæta alls sparnaðar. Hitt væri það, að það hefði verið stefna fjelagsins frá t T öndverðu að lialda skipunum veLP við, svo þau sómi sjer vel hvar sem þau koma að landi, enda myndi það borga sig best er til’ lengdar ljeti. Opinber gjöld væru vitanlega. mjög þung á fjelaginu, sagði framkv.stj. svo sem liafnargjöld- in lijer í Rvík, sem væru ennþá tilfinna-nlegri vegna þess að oft tefst kjer afgreiðsla sakir þrengsla í höfninni, og greiða verður hærra kaup við fermingu og afferw- ingu, vegna þess að skiþ k.:mast ekki að semi skyldi á dagvinnu- kaup tíma.. Ríkissjóðsstyrkinn taldi fram- kv.stj. að væri mjög sanngjarnt að fá læknaðan, eklci síst þegar þess er gætt, að styrkurinn, sem Cj- alls um 140 þús. kr. er ekki hærri cn svo. að hann samsvarar gjöldum þeim. sem fjelaginu bar að greiða í ríkissjóð (vitagj. skipagj. o. s. frv.) áðnr en Detti- foss bættist við flotann. En gjöld- in af lionum í ríkissjóðinn munu nema um 30 þús. kr. á ári. Þá kom framkvstj. að þfiðj«. liðnum, hvort liægt myndi að auka tekjur fjelagsins. Taldi hann það engum vafa, undirorpið. Árið 1930 vora flutningar me.ð skipum fjelagsins um 12.000 smá- lestum minni en árið áður. Stafar m ismunur þessi ekki af því, að að viðskiftamenn fjelagsins hafi snúið við því bakinu, heldTir af hinu, að flutningarair háfa breytst. T. d. hefði útflutningnr á blantunT fiski til Bretlands verið sama og enginn á þessu ári. Þá gat framkv.stj. þess, að hann teldi, að flutningsmagn erlendra skipa, sem hjer sigla eftir föstum áætlunum, hefði verið 20—25.000 smálestir á ári. Ef Eimskipafje- lagið fengi svo sem helaning þess- ara flutninga, væri efnahagur þess fullkomlega trygður. Þessu takmarki þyrfti að ná. Brýna þyrfti fyrir landsmönffSunj að standa sameinaðir um Elm- skipafjelag íslands, og láta ekki ginna sig til að hverfa frá við- skiftnm við fjelagið, þó UM, ein- hvem augnabliksha-gnað væri að ræða af því að skifta við aðra. Þá talaði Emil Nielsen. Fórust honum orð á þessa leið: Undanfarið ár hefir verið slæmt fyrir Eimskipafjelagið, eins og peikningarair sýna, Hin slæma rekstrarútkoma stafar fyrst og fremst af yfirstandandi kreppu. Það hefir verið mjer óblandin. á- nægja að sjá, hve eftirmanni anria- um hefir farist stjórn fjeíágsins vel úr hendi. Hefi jeg haft. tæki- færi til þess að kvnnast störfum hans. Hefi jeg hvergi sjeð honum skeika um stjómsemi og fyrir- ^yggju- Samvinna hans við starfs- 'rnenn f jelagsins hefir og vérið hin besta. Alvarlegir tímar era framundan. Það má okkur vera ljóst. Aldryi ef til vill hefir það verið eins naað- synlegt og nú, að menn sa'mein'iet um fjelagið. Efnalegt sjálfstæði íslensku þjóðarinnar er nátengt- þessum fjelagsskap. Hver einasti. íslendingur verður að finna til- þess, .hvaða skyldur hanu — «g þjóðin 511 — hefir gagnvart fje- laginu. Hver einasti fsleudfu#»p- verður að gera það sama fyrir þetta fjélag, eins og Danir gera fyrir „Sameinaða“, Norðmenn fyr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.