Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ •••§#•( GAMLA G I G Siiusfii Uagur Psmueii (The Big Parade). Sjónleikur í 12 þátturn, eftir Laurence Stallings, mikilfenglegasta kvikm. sem gerð hefir verið. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* Gleðilegt nýár! • Aðalhlutverk leika: Maria C'orda, Victor Varconi, Rina de Ligvoro o. fl. Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum, eftir hinni heimsfrægu sögu Lord Lyttons Síðustu dagar Pompeji er sú stórkostlegasta mynd, sem hjer hefir sjest, fyrst og frernst er útbúnaðurinn allur gerður svo eðlilegur, með þar til völdum sjerfræðingum, er störfuðu að því í heilt ár að láta byggja upp heilan borgarhluta, eins og álitið er að Pompeji hafi litið iit — en sjerstaklega er það tignarleg sjón að sjá Vesúvíus gjósandi — spúandi eldi og ösku frá sjer. — Við myndatökuna störfuðu 4500 manns og 10 leikstjórar stjórnuðu upptökunni og hefir myndin kostað of fjár. — Síðustu dagar Pompeji hafa áður verið kvikmynd- aðir og var sú mynd sýnd hjer fyrir 13 árum síðan — en hjer or um alt aðra mynd að ræða, — miklu fullkomnari og tiikomumeiri. — Sýningar á Nýársdag kl. 7 og 9. Barnasýning ki. 6. Þá verða sýndar sjerlega vel vsrldar bamamyndir. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kli&ífcw. 1. AðalMutverkin leika: Jotan Gilbert, Kenee ádoree, Karl Dane. Brlend blöð hafa öll verið sammála um, að betri kvikmynd hefir aldrei verið gerð, og draga í efa, að nokkurntíma verði hærra náð í kvikmyndalistinni. — Daily News sagði um liana, þetta er mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta kvikmyndalistina — fyrir þá sem hata kvikmyndir — jafnt fyrir eldri sem yngri. — Sökum þess hve myndin er löng verður hún aðeins sýnd 2svar á nýársdag, kl. 6 og kl. 9. ’ Sjerstök barnasýning á nýársdag kl. 5 og' þá sýndar Kvenrakarinn, gamanleikur í 2 þáttum. Frjettablað nýtt, fræðandi invnd. Krakkamir, gamanl. í 2 þáttum, leíkin af börnum. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó á nýársdag frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum. Gleðilegt ár. Leikfielag HBvkjatfíku?- Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 7 sýningum, eftir SUTTON VANE verður leikið á nýársdag í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—6 og á nýársdag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. 0DI3C D □ 3I3DQ □ Dansskóli Ásfu Norðmann, Sími 1601. Fyrstu æfingar í jan. verða þriðjud. (3. jan.) kl. 5 fyrir börn og kl. 814 fyrir fullorðna, í ° Góðtemplarahúsinu. | Kenni dansa í einkatím- j| 0 um. Páll Isólfsson. heftdurlfimm Orgel-Konserta í Fríkirkjunni fimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mars, 22. mars og 12. apríl kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar að öllum kon- sertunum fást hjá Katrínu Viðar og kosta 5 krónur. Samkoma verður haldin í Adventkirkjunni á nýjársdag kl. 8 síðd. Ræðuefni : þúsund-ára-pikid eda friður á jSrðu. Allir velkomnir. O. J. Olsen. ir. ss. Hátíðarfundur á nýársdag kl. 4. síðd. St.t. Sigurður Jónsson flytur- erindi. Pundarfólk hafi sálmabók.. 'Æ. t. S.S.T. Kaupið Morgunblaðið. Áramóta-dansleikur fyrir templara í kvöld kl. 11., — Gamlárskvöld. — Húsið skreytt. Kvartett fjelagsins spilar.. Þeir sem hafa skrifað sig á lista, vitji aðgöngumiðánna í G.-T.-húsinu frá kl. 8—9 — annars verða þeir seldir- öðrum. Stjórnin. Bestu kolakaupin gjfina þeip, sem kaupa þessi þjóðfpngu togapakoi hjá H. P. Duus. Ávaif þui>’úr” húsi. Simi 15. — Nýársmynd 1928. — erferðln mibla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.