Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 303. tbl. Laugardaginn 31. desember 1927. Isafoldarprentsmiðja h.f. Hafnapsipæti 18. fteykjavik. Allnr ntbúnaðœr til infnvjela og mútora. Allskonar verkfæri fyrir vjelasmiði eg járnsmiði. nálningarvörnr allar tii skipa og húsa, ntan og innan. S. K. F. kúlnlegnr og reimhjúl. Kopar aliskonar í stöngnm og plötnm. FlEst allar uörur lækka í uerfli afl miklum mun, frá þessum áramútum. Kappkosta afl hafa ætifl 1. Jlokks uörur. Gieðiíegf nijíf ár og þökk fijrír liðna áríð fi. J. Fossberg 00 00 13 H olíur og benzín eru frá í dag til sölu frá geymslustöðinni við Skerjafjörð. CCSHELL„ OLÍUR eru þær bestu, sem hingað flytjast. Verðið mikið lækkað og hvergi lægra. Oliusalan Hevklavlk. Sími 2308 (skrifstofan), — 2208 (olíugeymarnir). 0| la 1= 00 00 s Tllkynnlng. Frá 1. janúar 1928 hefi jeg selt herra framkv.stjóra Herbert M. Sigmundssyni bókaverslun mína, með öllum bókabirgðum heima og út um land, án allra útistandandi skulda. Vona jeg að kaupandinn njóti sömu velvildar fram- vegis og jeg hefi notið. — Um leið og jeg kveð alla mína ágætu viðskiftamenn með margskonar þakklæti, óska jeg þeim ár^ og friðar. Reykjavík, 31. des. 1927. Signrðnr Kristjánsson. Eins og að ofan greinir hefi jeg keypt Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar. Verður hún re*kin eftirleiðis und- ir sama nafni og á sama stað og í þeirri von, að viðskifta- menn hennar sýni henni sama traust og áður. Reykjavík, 31. des. 1927. Herbert M. Sigmnndsson. Vigfús Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefuum. Altaf ný efni með’hverri ferð AV. Saumastofunni er tokað kt. 4 e. m. alla laugardaga. Best að auglýsa í Morgunblaðina. Svarttngl Herðnbreið. Verdid lækkad. Knattspyrnuliel. Víkingur. Oðaldansleikur f jelagsins verður haldinn á Hótel ísland 7. janúar kl. 9 s.d. Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar og Trio Hótel Islands. Aðgöngumiðar að dansleiknum verða seldir dagana 4.—7. janúar í verslun Guðna A. Jónssonar, úrsmiðs Aust- urstræti. — Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.