Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 4
4 MORGTTNBLAÐID Jariepli édýrnst. Heildv. Garðars □ □ mmsMm Vithkiftl. Kartöflur, nýjar, nýkomnar. Ó- dýrastar á íslandi. Talið fijótt við V on. Til. ferðalaga fá menn besta nest- ið í Tóbakshúsinu. Konfekt í lausri vigt og í heilum kössum í mjög miklu úrvali. Ný- komið í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. — Verslið við Vikarl — pað verðar i Botadrýgst! Rósahnappar og önnur blóm, við og við til sölu. Hellusundi 6. Sími 230. Hangið kjöt með lækkuðu verði fæst í Matarbúðinni, Laugaveg 42. Sími 812. }=j Tilkynningar. {gj Tekið á móti sumargestum um lengri og skemri tíma á Tryggva- skála við Olfusá. Húsnæði. Tvær einhleypar stulkur óska eftir lítilli íbúð í eða nálægt mið- bænum. — Tilboð merkt „Haust“ sendist A. S. í. mikið af blóðeitrun og ígerðum.“ — Hjeraðslæknir á Akureyri nefnir eitt tilfelli af mænusótt (drengur ]iriggja ára) þar í bænum. Hann segir og dálítið af garnakvefi í hjeraðinu, annars gott. heilsufar. Austurland. Kikhósti gengur í öllum hjeruð- unuin eystra. Bitt barn nýlega dá- ið. Veikin vfirleltt væg. Töluvert um kvefsótt á Austurlandi, bæði í börnum og fullorðnum. G. B. D a y b ó k, Veðrið (í gær). Grunn lægð fyr-j ir suðaustan landið og þokast hægt norðaustur á bóginn. Er því útiit fyrir norðanátt og fremur svalt en úrkomulítið veður fyrst um sinn. Veðrið í Rvík í dag: Norðlæg stinningsgola. Sennilega úrkoniu- laust. Fjöldi manna íslenskra fór- í gær út í skemtiferðaskipið „Stutt- gart“. Var þeim, er þess óskuðu sýnt alt skipið, uppi og niðri. I. og II. farþegarými, borðsalir, sam- kvæmissalir, svefnklefar, danssalir, prentsmiðja, brauðgerðarhús, eld- húsin, vjelarsalur, hásetarými og alt sem nöfnum tjáir að nefna, af mestu kurteisi og vinsemd. Sjálfsagt verður það engu færra, sem fer út í skipið í dag. Hjúskapur Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristbjörg Eggertsdóttir og Albert Erlingsson málari Grjóta götu 10. 600 dollara kostar ferðin með ,,Stuttgart“ á I. farrými, en 350 dollara á II. Perðin stendur yfir 4 vikur. Slæmt veður þóttust þeir ferða- mannanna þýsku fá, sem fóru í gær til Þingvalla. Kvörtuðu þeir undan steypiregni og slæmu út- sýni. Komu flestir aftur líl. að ganga 6 í gær. 5000 kg. vegur akkerið á skemti- skipinu „Stuttgart. Hafa íslenskir sjómenn ef til vili gaman af að bera byngd þess saman við þyngd akkera á skipum þeim, Sem þeir hafa verið á. Þó liefir það komið fyrir, að „Stuttgart“ hefir dregið þetta akkerisbákn. Nýtt blað. K. K. Thomsen um- boðsmaður „Norddeutscher Lloyd“ gaf út blað. á þýsku í gær lianda íerðamönnunum á „Stuttgart“. Er það prýtt ýmsum myndum og flytur fræðandi greinir um ísland. Blað þetta heitir „Reykjaviker Fremdenblatt“ ; er það leiðinlegt að Reykjavíkurnafnið skuli ekki bevgt eftir íslenskum reglum, og er óþarfa húgulsemi að afbaka það fyrir þá, sem ekki vita hvernig það beygist, sjerstaklega þar sem Þjóðverjar eiga hlut að máli, þeir, sem jafnan leggja sig í líma til þess að vita rjett. Fvrsta greinin heitir „Island in alten und neuen Zeiten“ (L. S.). Þá skrifar Julius Schopka um „Deútschtum auf Is- land“, ]iá er „Island als Touristen- land“ eftir II. „Wirtschaftliches úber Island“ eftir Hauk Björns- son, „Die Kunst in Island“ eftir T. G., „Die Musik in Island“, og ýmislegt fleira. j íslenska glímu sýndu 10 íþrótta- nienn farþegunum á „Stuttgart“ kl. 3 í gær. Þeir voru þessir: Jörgen Þorbergsson, Otto og Sveinn Marteinssynir, Vagn Jóliannesson. Árni Pálsson, Marteinn Guðmunds son, Sigurður Steindórsson, Stefán líunólfsson, Ragnar Kristinsson, Konráð Guðjónsson. Jón Þorsteins- son stýrði glímunni, en Jóhann Þorláksson var fánaberi. Fyrst voru'sýnd ýms brögð og varnir gegn þeim (Jörgen og Ragnar), síðan fór fram kappglíma og að lokum bændaglíma. Voru þeir bændur Jörgen og Otto. Var ekki annað að sjá en ferðamennirnir hefði gaman að glímunni, klöpp- nðu þeir glímumönnum lof í lófa og tóku af þeim myndir og kvik- myndir. — Hljóðfærasveit frá „Stuttgart“ ljek ýms lög á með- an, þar á meðal þjóðsöng ís- lendinga áður en glíman hófst óg hlýddu allir á hann standandi og berhöfðaðir. — Fjöldi Reyk- víkinga var umhverfis völíinn til að liorfa á glímuna. « Fontenay sendiherra Dana er ný farinn í ferðalag austur að Fiski- vötnum. Samkomu halda ungmennaf jelag ar í Þrastarskógi næstkomandi sunnúdag og er skógurinn því iokaður öðrum en ungmennafje- lögúm þann dag, enda muii verða þar fjölment úr fjelögum í Árnes- og RangárvaUasýslum. Hefst sain- koman með guðsþjónustu á hádegi en á eftir verða ræðuhöld og tala þar meðal annars Ásgeir Ásgeirs- ,son alþingism., Jóhannes Jósefs- son íþróttakappi o. fl. — Þeir ung- mennafjelagar, sem fara vilja hjeð- an geta trygt sjer ódýrt far aust- ur, ef þeir gefa sig fram við Guð- björn Guðmundsson í Acta fyrir kl. 6 á föstudag, eu þá verður ákvéðið um fjölda bifreiðanna sem til fararinnar þarf. Miss Bukchurst lieitir ensk kona, sem hingað kom með „Botniu“ síð- ast. Kannast eflaust margir við hana hjer, því hún las hjer nor- rænu við háskólann veturinn 1920 —1921. En nú er hún dósent í engilsaxnesku og norrænu við há- skólann í Oxford. Hún liefir þýtt mikið af íslenskum þjóðsögum á ensku, og er verið að prenta þá bólc nú, og kemur hún út seinni- partinn í sumar. Hjer á landi ætl- ar miss Bukchurst að dvelja þar til síðast í september. Hún fer 14. þessa mánaðar norður í land, alla leið norður. að Mývatni. Meðan hún dvelur hjer, býr hún lijá Jóni Laxdal, konsúl. Um enska togarann, sem st y d- aði fyrir skömmu á Skagarifi, og hingað kom í fyrradag, hefir Morg unblaðið nú fengið nánari upp- lýsingar. Var það „Óðinn“ einn, sem dró hann út, því enski tog- jarinn hafði engan kraft til þess, jog veitti engan hlut að þeim jhluta björgunarinnar. — Aftur j á móti veitti enski togarinn þá aðstoð, að ljetta „Oam“ áður en farið var að revna að ná hon- um út. Er það gott, þegar það get- ur farið saman hjá landhelgis- gæsluskipum okkar að verja land- helgina og bjarga skipum af st'randi. Eldur kom í gærmorgun upp i „Gullfossi“. Kviknaði lítilsháttar í geymsluklefa skipsins fyrir aftan II. farþegárými. Var slökkviliðið hvatt fram að skipinu,- og lijálp aði skipsmönnum að slökkva. Álitið er að elduriún hafi komið upp af því, að verið var með lausa- smiðju aftast á skipinu og suðc gas til viðgerðar á járnverki, og að heitur iiagli eða ef tií vill neisti hafi fallið niður í málningardósir, sem geymdar voru í klefanum. — Skemdir urðu sama og engar á skipinu. Norsk herskipasmíð. Norska stórþingið liefir nýlega sanjþykt finim ára áætlún stjórh- aririnar um herskipasmíð.Sá k^stn* aður, sem gert er ráð fyrir, nem- ur 25 miljórium króna. Á að smíða tvo tundurspillaveiðara, einn kaf- bát, • byrja smíði á bryndreka og Húsmæðnr I biðjið kaupmann yðar um Pet dósamjélkina. og þið munuð komast að raun um að það borgar sig best. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar tegundir af lyfiasápum.. □QE 30[ □□B Bakpokar, þrælsferkir, nvkomnir, kosta □ ' E 0 aðeins 4,65, • athugið þá áður Í i e □ en þjer festið kaup annar- gj staðar. Vöruhúsið. ennfremur á stóru skipi, sem æffí að er til þess að leggja tundur- dufl. Smælki. — Gerið svo vel og látið mig fá annað frímerki fyrir þetta; j að er ’iráðónýtt. Pa') i sleikti I aðr mamma sleikti lað, frænka sleikti ! að. við sleiktum áð öll og samt getur það ekki tollað á brjefi! og hann fjekk hatur é bróður sínum. En þegar hertogaynjan þóttist sjá, að ekkert gæti úr því orðið, að Maríus erfði Condillae, hafði henni komið í hug að ná undir hann L:i Vauvray með því að hann giftist Valerie, sem var einka- erfíngi að hinum miklu eignum. peir voru aldavinir faðir Maríusar og faðir Valerie og hafði hertogaynjan leitt það í tal við mann sinn, að Maríus og Valerie giftust, þegar þau hefði þroska til. Hertogaynjan tók þessu vel, en þegar til kom samdist þeim svo nm gömlu mönnunum, að Florimond en ekki Maríus, skyldi fá Valerie. Eftír það hafði veríð sífeldur ófriður í Condillae milli Florimond og hertogans annars vegar og Maríusar og frii- arinnar hins vegar. Og svol var úlfúðin mikil, að hertoginn afrjeð seinast að senda Florimond í burtu og láta hann ganga á mála hjá erlendum höfðingja. Hertogaynjan vonaði það, að Flofímond mundi falla og hún hafði talið sjálfri sjer trú'um að svo hlyti að verða. Hún taldi það alveg víst, að Florimond mundi aldrei koma aftur og að Maríus mundi fá að setjast að feðraleifð sinni. Smám saman komu þó fregnir af Florimond og þær voru allar á eina leið: að honum liði prýðilega og að hann nyti lífsins í ríkum mæli. Svo hafði ekkert frjetst a-f honum «m langt skeið. Og nú hafði hún stefnt sjer og syni sínum í voða, þannlg að viðbúið var að þau yrðu ger útlæg, en það hafði hiín gert í þeirri von að hann mundi fá að eignast bæði Vauvray og Condillae. pá kemur fregn nm það, að Florimond sje á næstu grösum — kominn tíl þess að kollvarpa pllum fyrirætlunum rnennar! Aldrei hafði hún hatað Florimond jafn ákaflega sem nú/Hún var að hugsa um hvernig hún ætti að gera Tressan það skiljanlegt, en fann engin orð til þes's. pá.tók Tressan til máls. — Hvað ætlist þjer fyrir frú? Eins og nú er komið værí það óðs manns æði að ætla sjer að bjóða hertoganum byrg- inn! — Hertoganurii? — já, Florimond, eigið þjer við. Hún hallaðist áfram í stólinn og Ijet birtuna bera, beint á hið fagra andlit sitt. Hún var kafróð af ákafa og það var komið fram á varirnar á henni, að hún mundi aldrei Iáta sinn hlut meðan steinn stæði yfir steini í Condillac, En hún stilti sig. pað gat svo sem vel verið að hún sæi sig um höud, cnda þótt Tressan væri ;sá ógeðslegásti, heimskasti og leiðin- Iegasti brúðgumi, sem hún gat hugsað sjer. En það var sagfc að hann væri ríkur og sakir þeirra auðæfa gat hún notið allrar þeirrar virðingar, sem hún hafði vanist. — Jeg hefi ekki ákveðið enn hvað jeg á að gera, mælti hún lágt. Jeg hafði treyst Maríusi, en nú virðist svo sem hann ætli að bregðast .rnjer. pað væri líklega best fyrir mig' að flytja til Touraine. Nú sá Tressan að tækifærið var komið — tækifærið,- sem hann hafði beðið svo lengi eftir. í anda blessaði. hanri I'lorimond fyrir það að koiua á svona heppilegum tíma. Hann .stökk á fætur og fleygði sjer á knje fyrir framan hertoga- ynjuna. Hún fúrðaði sig á því, að ekki skylddil koma meiri- hlunkur, er svo feitur maður hlammnði sjer á gólfið. En svo skildi hún alt í einu hvað að honum gekk, og þá fór hrollur um hana. Hún hjúfraði sig niður í hægindastólinn svo að skugga bar á andlit hennar, og sá hann því eigi hvu'ð henni brá nje hvern viðbjóð hún hafði á honum. Hann bað- aði út höndunum og fingurnir titruðu af geðshræringu °r skjálfraddaður var ’hann er hann tók til máls. — pjer þurfið ekki að kvíða fátækt meðan þjer lirekið mig ekki frá yður, hrópaði hann. Segið bara eitt orð segið að þjer viljið verða frú Tressan. Allar eigur mínar eru lítilsvirði á móts við fggnrð vðar og jeg mundi ekki haD dirfst að hjóða yður þær, ef eigi stæði svona sjerstaklega 8' tnda veit jeg að jeg get boðið yður hið tryggasta hjartar sem finst í Frakklandi. Hertogafrú — jeg fleygi mjer á i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.