Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 1
ORfiVNB VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 171. tbl. Fimtudagiun 28. júlí 1927 tsafoldarprentMmiBja h.l fö&MLA' Blö Dótfir bafslns. Sjónleikur í 7 þáttum Aðalhlutverkin leika: Blance Sweet, Robert Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel leikin. Sig. Magnússon lœknir er til viðtals í Lækjargötu 2, miðvikudaga og laugardaga kl. 3—4. (Brjóstsjúkdómar). Slægjur á Elliðavatnsengjum. Þeir sem sótt hafa um slcegjur geta fengið stykkin útmæld og ávisuð næstkomandi laugardag og sunnudag 30. og 31. júli að Eiliðavatni eftir þvi sem til hrekkur. Nðnari upplýsingar á shrifstofn Rafmagnsveifiuinar, Hafnarstræti 18. Fvrirliggjanöi: Appelsínur 112—126, 176 og 200 stk.. — Laukur. — Egg. — Kartöflur. — Þurkaðir ávextir, allar teg. Hreinlætisvörur mikið úrval. Sælgæti alls konar. Eggert Stristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. liýja Bió Eldf ðbnrinm. Stórkostlegurtjónleikur í 9 þáttum, sem sýnir lagningu járn- brautarinnar miklu yfir þvera Ameríku. Aðalhlutverk leika: Georg O’Brien Madge Bellamy — Mynd þessi er mjÖg' merkileg. fróðleg og sann- verulégs efnis. Gerist á þeim tímum þegar Ameríkumenn áttu við sem mesta öi*ðugleika að búa. fil eru ódýrustu Karamellurnar, sje borið saman við hin óvenjulegu gæði þeirra. í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. f Ijarveru minni um tíma, gegnir læknir Friðrik Björnsson, læknisstörfum fyrir mig. Símar 1786 og 533. Heima 11—12 og 5—6. Thörvaldsensstræti 4. Úlafur ÞorstBínsson. Hgæi taða til sölu A. S. í. visar á. 30X31/* kr. 45.00 30X4.75 Balloon 30X4.95 — 33X6.00 — — 52.00 — Dekk 55.00 — 70.00 kr. 68.00 - 7000 — 100.00 Athugið verð og gæði, fæst hjá umboðs- manni verksmiðjunnar hjer á landi. Haraldi Sveiubjarnarsyiii, Kolasundi. Sími 1529. Heð Ififi ÍHR Fjárskot 22 short og 22 Kong fyrirliggjandi. Hjalti Bjðrnsson & Co. Simi 720. er nýkomið til Irma indælt nýbfent Molcka- og Java- kaffi> 'ágætir feitir ostar, nýorpin egg og nýstrokkað ljúffengt gró- andasmjör. fj!®gst verð. — Mestur kauphætir. Smjör- og kaffiverslunin IRMA, Hafnarstræti 22. Reykjavík. DfimntUsknr meö mikið lækkuðu verði. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti II. Simi 915. Nýtt tímarit. Okonomi og Politik ársfjórðungsrit, er flytur yfirlit yfir viðburði aílra landa á þessum sviðum, í fróðlegum ritgerðum eftir færustu höfrmda. Útgefið af (Gyldendal. Þeir sem fylgjast vilja með í heiminum, ættu að gerast kaupendur þess frá byrjun. Verð árg. rúmar 5 kr. Munið a. s. i. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. I. október vil jeg leigja eitt stórt lierbergi með ly iðstöðvarhita og aðgangi að síma. Upþlýsingar í síma 1455. Sigurjón Mýrdal, Hafnarfirði. s.s. Lvra fer i kvöld kl. 8. Ferseðl- ar sækist fyrir kl. 12 á hádegi í dag. Nic. Bjarnason. Hangið kjðt fæst í Matardeild Sláturfjelagsins. Sími 211. í8si‘ hi: bárujárn 24, 5—10 1. do. 26, 5—10” sl. galv. járn 24 — — — 26. Ennfremur kartöflur nýjar st. melis, C. Behrens Simi 21. Dilkaslðsur fæst i dag. SllillPlit MMld. wmoommmmaot Sokkar Baðker og alt tilheyrandi bað- herbergjum fyrirliggjandi. ÚJEinarsson I Funk x s úr silki, ull og baðmull, U ódýrastir og bestir. Verslun « « « Egill lacobsen. | XWWXXXXXWKXXX Gilletteblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Fp. Frimannsson Sími 557 Den Suhrske Rusmoderskole Köbenhavn. Septbr. beg. 10 Mdrs. Kursus for Haandarbejdslærerinder. Husmoderskole m. og u. Pension. Progr. send. Svuntutau alullar frá 5 krónum í svuntuna. Sfml 800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.